Morgunblaðið - 16.05.1999, Page 3

Morgunblaðið - 16.05.1999, Page 3
Milljarðar króna MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1999 3 í fjármögnun Lýsing hf. er leiðandi fyrirtæki á sviði fjármögnunar atvinnutækja með eignaleigusamningum. Á síðustu árum hafa umsvif Lýsingar aukist verulega enda hefur orðsporið vaxið jafnt og þétt með sífellt fleiri ánægðum viðskiptavinum. Hjá Lýsingu hf. starfa sérfræðingar á sviði fjármögnunar með mikla reynslu í ráðgjöf og þjónustu við einstaklinga og atvinnulífið. Kynntu þér trausta og úrræðagóða þjónustu okkar og láttu okkur aðstoða þig við að velja þá leið sem hentar þér best. atvinnutækja Fjögur mismunandi form fjármögnunar • Fjármögunarleiga • Kaupieiga • Rekstrarleiga • Lán Útlánaukning Lýsingar hf. 1994-1998 Nýtt símanúmer 540 1500 1994 1995 1996 1997 1998 Heildarútlán Lýslngar hafa aukist jafnt og þótt á síðustu árum enda koma ánægðir viðskiptavinir aftur og aftur, auk nýrra sem kjósa örugga og sveigjanlega fjármögnun. LÝSING HF. • SUÐUQLANDSBCAUT 22 • StMI 540 1500 • F A X 540 1505 • WWW.LYSING.IS ...kemur hreyfingu á hlutina!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.