Morgunblaðið - 16.05.1999, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1999 19
VELDU RETT - GOTT - NYTT - SPENNANDI
'umarleyfi — sumarauki
15 DAGAR
Á VERÐI SPÁNARFERÐA:
Aðeins kr.
89.900
aðeins 40 sæti
Montien
Bangkok
29. ág. 15 dagar TÖfrClF ISTíllclSlll - Hin fagra KUALA
LUMPUR, með sín fögru torg og garða, ótrúlegu byggingalist og hæstu tuma
heimsins, hágæðavömr á lágu verði, eitt fegursta hótel heimsins, HÖLL
GYLLTU HESTANNA og í lokin vikudvöl á hinni fögm eyju PENANG,
perlu Austurlanda, á fyrsta flokks hóteli alveg við ströndina. Litríkt þjóðlíf 4
kynflokka mannsins, hver með sína sérstöku menningu og trúarbrögð. Flug um
London og beint áfram samdægurs til Kuala Lumpur með einu besta flugfélagi
✓
heimsins, þar sem ævintýrið hefst samdægurs. Islensk fararstjóm.
4. sept. 15 dagar Undraheimur Thailands
- Nýjung: Flug um London og beint áfram samdægurs
til Bangkok
Heimsklúbburinn kynnir þér hina sönnu ímynd Thailands, fegurð og lífsgæði á
ótrúlegu verði. Hótelin, maturinn, fólkið, saga og menning, sem gert hefur
Thailand að mesta ferðaævintýri Austurlanda. Dvalist á fyrsta flokks hótelum í
BANGKOK og hinni glæsilegu ADRÍAHÖLL, nýju 5 stjömu hóteli við
einkaströnd í PATTAYA með hreina strönd og rólegt yfirbragð en skammt frá
frægu skemmtanalífi borgarinnar. Margir spara sér andvirði ferðarinnar í
hagstæðri verslun, þar sem valinn vamingur fæst á allt niður í 1/10 verðs í
Evrópu. íslensk fararstjóm.
18. sept. - 3. okt. 16 dagar Stóra Thailandsferðin
Þessi ferð býður þér það besta af Thailandi: BANGKOK með sín svifléttu
musteri og framúrstefnu í byggingum og listum, CHIANG MAI og CHIANG
RAI í Norður Thailandi með fagurt landslag og alveg einstaka menningu, Rós
Norðursins, utan við skarkala nútímans, og þú ferðast í gegnum aldir, jafnvel á
fílsbaki, ef þú vilt. í lokin hinn vinsæli baðstaður, PHUKET, þar sem dvalist
er í viku til hvíldar við bestu skilyrði. Islensk fararstjóm.
ÞESSI TILBOÐ JAFNGILDA 2JA VIKNA OKEYPIS DVOL I AUSTURLONDUM
Salan hefst kl. 13 í dag. Ekki missir sá er fyrstur fær!
Mesti ferðaviðburður síðasta árs - algjör
smellur - endurtekinn í nýrri, auðveldri útgáfu.
Með 15 þús. kr. innborgun geturðu tryggt þér þátttöku
*
nún a í einni eftirtalinna ferða. I fyrra seldust 120 sæti á
tveimur dögum. Misstu ekki af tækifærinu NÚNA.
ATH. Þessar ferðir verða ekki endurteknar
Pantanir aðeins teknar með staðfestingu!
Ferðatilbrigði:
í stað Malasíu eða Thailands getur þú valið
töfraeyjuna BALI eða valið hana sem viðbót að hinum
ferðunum loknum, ef pantað er strax í upphafi.
Austurstræti 17, 4. hæð, 101 Reykjavík, sími 562 0400, fax 562 6564,
netfang: prima@ heimsklubbur.is, heimasíða: hppt://www.heimsklubbur.is
Útnefnd í alþjóðasamtökin
EXCELLENCE IN TRAVEL - NETWORK
Fyrir frábærar ferðir
FERÐASKRIFSTOFAN
HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS