Morgunblaðið - 16.05.1999, Síða 21

Morgunblaðið - 16.05.1999, Síða 21
VIÐSKÍPTAMÁSKÓI-IIViN í REYKJA VÍK I tengslum við atvinnulífið Lokaverkeftii nemenda í tölvunarfræðideild Viðskiptaháskólans í Reykjavík. Kynningar verða haldnar í þingsölum 101 og 201 í Viðskiptaháskólanum í Reykjavík og tekur hvert erindi 45 mínútur. Mánudagur 17. maí 1999 10:00 Afgreiðslukerfi fyrir Axapta - leysir af hólmi sjóðvélar í sérvöruverslunum. Bergþór Friðriksson, Bjarni Sv. Ellertsson, Eyjólfur Jónasson, Guðmundur H. Axelsson. • Tæknival. 11:00 iPulse fyrir EPOC - samskiptakerfi fyrir EPOC sem mun verða notað í GSM símum frá Ericsson, Nokia og Motorola. Ari Daníelsson, Daníel Brnndur Sigurgeirsson, Gunnar Ingi Traustason, Örn Þórðarson. • OZ. 12:00 Hádegishlé 13:00 TracSpace - eftirlitskerfi fyrir farartæki, sýnir staðsetningar myndrænt og á töfluformi. Bjarni Örn Kœrnested, SigtryggurA. Árnason, Sveinn Bjarnason. • Stefja. 14:00 Viðbætur í Delphi - viðskiptamannakerfi og töflu hlutur (grid component). Bjarki Snær Bragason, Jón Andri Sigurðarson. • Hugtak. 15:00 IXP Mail Exchange - úrvinnsla úr tölvupósti fyrir IKEA verslanir sem nota Navision Financials. Bergljót Sigurðardóttir, Hilmar Vilhjálmsson. • Navís Landsteinar. 16:00 Krabbi - gagnagrunnur -heldur utan um fyrirspurnir, skráningar og breytingar í krabbameinsskrá Bjarni Gunnarsson, Grímur T. Tómasson, Halldór V Hreinsson. • Krabbameinsfélag íslands. Þridjudagur 18. maí 1999 10:00 Hospitality Suite, viðbætur - hótelbókunarkerfi á Internetinu og sérsmíðaðar viðmótsstýringar fyrir Hospitality Suite. Bjarki Þór Alexandersson, Björn Ágúst Björnsson, Daði Ingólfsson, Hlöðver G. Tómasson. HSC - Hospitality Solution Center. 11:00 HAP - hússtýringarkerfi sem fullnýtir möguleika veraldarvefsins. Bergur Heimisson, Brynjar Reynisson, Sigurður H. Pálsson. • House Code. 12:00 Hádegishlé 13:00 Veflausn fyrir þjónustufulltrúa - fyrir þjónustufulltrúa sem vinna með húsfélög Jóhann Þorvarðarson, Kristinn J. Ólafsson, Þorgrímur P. Þorgrímsson. • Landsbanki íslands. 14:00 Sölvi - býður söluaðilum að fylgjast með kortaviðskiptum sínum á Internetinu. Auður Ester Guðlaugsdóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Margrét R. Ólafsdóttir, Perla Lund. • VISA ísland 15:00 Stimpill - stimpilklukkukerfi sem samræmist viðskiptakerfinu Stólpa og að auki nettengingar sem gera kerfið aðgengilegt á Internetinu. Björn Eiríksson, Magnús Gíslason, ÓlafurA. Friðbjörnsson. • Kerfísþróun. 16:00 Vefverslun - verslun á Internetinu. Sigurður Ragnarsson, Sigurpáll Jóhannsson, Sveinn Jónasson. • Skíma. Miðvikudagur 19. maí 1999 10:00 íslenska skipaskráin - endurgerður skráningarhluti skipaskrár og býður upp á sjálfvirka skráningu á breytingum. Einar St. Sverrisson, Jón Bjarnason, Páll Jónsson. • Skýrr. 11:00 Netverslun í Axapta - samskiptum komið á milli vefsíða og Axapta. Birta Flókadóttir, Bragi Þór Valsson, Halldór B. Hreinsson. • Þróun. 12:00 Hádegishlé 13:00 Sölu- og markaðskerfi fyrir Axapta - öflugt verkfæri við skipulagningu sölu og markaðssetningar. Heiða Björk Tryggvadóttir, Helgi Rúnar Theódórsson, Steinunn Ásta Þórarinsdóttir. Hugur - Forritaþróun. 14:00 Hótelstjórinn - bókunarkerfi fýrir hótel. Bertel Inti Arnfinr.sson, Guðmundur P. Guðmundsson, Haraldur Haraldsson. • Tölvubankinn. 15:00 SMT sölukerfi - „skjalasendingar milli tölva“ býður upp á pappírslaus viðskipti. Alma Birna Bragadóttir, Inga Katrín Guðmundsdóttir, Snœfríður Þórhallsdóttir, Úlfhildur Rögnvaldsdóttir Hugur - Forritaþróun 16:00 Samlagsmannakerfi - heldur utan um heilsugæslustöðvar, heimilislækna og sjúklinga. Guðmundur Helgi Hjaltalín. • Tryggingastofnun ríkisins. Opin kynning VIÐSKIPTAHÁSKÓLINN f REYKJAVlK Viðskiptaháskólinn í Reykjavík • Ofanleiti 2 • 103 Reykjavík • Sími: 510 6200 • Símbréf: 510 6201 • Netfang: vhr@vhr.is • Vefslóð: www.vhr.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.