Morgunblaðið - 16.05.1999, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1999
Tveir fyrirlestrar um kynferðislega áreitni
Ást, misskilning-
ur eða valdníðsla?
ÁST? Misskilningur? Valdníðsla?
er nafn á fyrirlestri sem Ninni
Hagman, einn helsti sérfræðingur
Svíþjóðar í málum er varða kyn-
ferðislega áreitni, heldur mánu-
daginn 17. maí kl. 15 til 17 í Þjóðar-
bókhlöðunni. Hún flytur einnig fyr-
irlestur á málþingi um kynferðis-
lega áreitni á vinnustöðum á Hótel
Sögu þriðjudaginn 18. maí sem
stendur frá klukkan 13 til 16.
Ninni Hagman er stödd hér-
lendis í boði jafnréttisnefndar Há-
skóla Islands, Skrifstofu jafnrétt-
ismála og Vinnueftirlits ríkisins.
Háskólaráð samþykkti á fundi sín-
um í júní 1998 að taka á kynferðis-
legri áreitni innan Háskóla Is-
lands. Segir í samþykkt ráðsins að
kynferðisleg áreitni verði ekki lið-
in, hvorki meðal nemenda né
starfsfólks. Jafnframt skuli
tryggður réttur þeirra sem verða
fyrir slíkri áreitni að geta snúið
sér til sérstakra aðila sem leiti
leiða til að rétta hlut þess sem
brotið hefur verið á. Jafnréttis-
nefnd Háskólans sér um fram-
kvæmd áætlunar um að fyrir-
byggja og taka á málum er varða
kynferðislega áreitni og er fyrir-
lestur Ninni Hagman liður í
fræðsluátaki nefndarinnar. Þá
stendur Jafnréttisnefnd skólans
fyrir námskeiði 18. maí kl. 9-14,
sem Ninni Hagman stýrir, fyrir þá
sem munu vinna að þessum mál-
um.
I frétt frá Háskólanum segir að
Ninni Hagman sé einn helsti sér-
fræðingur Svía á sviði kynferðis-
legrar áreitni og starfar hún sem
ráðgjafi um slík mál. Hún hefur
verið jafnréttisfulltrúi Stokk-
hólms, haldið fjölmarga fyrir-
lestra og veitt sveitarstjórnum,
ríkisstjórnum, skólum, stéttarfé-
lögum og Evrópusambandinu ráð-
gjöf varðandi kynferðislega
áreitni.
Afmælisþakkir
Innilegar þakkir og kveðjur færi ég öllum þeim
sem glöddu mig með nærveru sinni og sendu
mér kveðjur og gjafir á 70 ára afmæli mínu.
Guð veri með ykkur.
Sigrún Sturludóttir.
Suðurlandsbraut 46, (bláu húsin)
S. 588 9999 • Opið lau/sun kl.13-15
Neðstatröð. Afarfalleg 03 vel umgengin
83 fm. 3-4 herb. rishæo 1 þessu fallega
húsi á eftirsóttum stað í Kópavogi. Nytt
gler og gluggapóstar. Áhv. 3,4 m. Verð
7,7 m. Ákv sala. Opið hús milli 16 og 18
í dag (sunnudag).
Barðastaðir m/bílskúr. Siðasta íbúöin.
Af sórstökum ástæðum vorum við að fá
í sölu tæplega 110 fm., 4ra herbergia
endaíbúð á 3. hæð (efstu) í nýju vönduðu
fjölbýli áþessum eftirsótta stað. (búðinni
fylgir 27 fm. endabílskúr. Til afhendingar
fullbúin með gólfefnum. Verð 10,95 m.
Mikil sala
Vantar eignir
Alfheimar. Mikið endurnýjað tæplega
80 fm. íbúð á 3. hæð í vönauðu fjorbyli.
1-2 sv.herb., stofa og borðstofa. Parket á
gólfum og uppgerð eTdhúsinnrétting. Mikið
utsýni ýtir Laugardalinn. Áhv. 3,5 m.
Byggsj. ríkisins.Verð 7,9 m.
ULUL
Seltjnes -NYTT.GIæsil. hús f byggingu
á baklóð v/Suðurmýri. Tvær hæðir og innb.
bílsk. Til afh. tilb. að utan og fokhelt að
innan eða tilb. til innr. Hægt að fá húsið
fullbúið. Uppl. og teikn. á skrst.
Bráðvantar 4-5 herb. íbúð eða
lítið raðhús í Selás, Árbæ eða
Ártúnsholti fyrlr konu sem
búin er að selja. Skllvísar
greiðslur.
Höfum mjög ákveðinn
kaupanda að 4-5 herb. xbúð
eða hæð t Vesturba Skipti
möguleg á stórri hæð
m/bílskúr eða rúmgóðri 3ja
herb. tbúð í Vesturbæ.
Hafharfjörður, miðbær.
Höfum ákveðinn og
fjársterkan kaupanda að
sérbýli eða hæð í gömlu
hverfum Hafnarfjarðar.
_
Safnað vegna stríðs-
ins á Balkanskaga ,
Uppskeruhátíð hjá
Vinstri grænum
,ALLIR þeir sem lögðu hönd á plóg-
inn með dreifingu, akstri, bakstri,
talningu eða hjálpuðu til með öðrum
hætti í kosningabaráttu U-listans í
Reykjavík eru hvattir til að mæta í
grillveizlu í Rafveituskálanum í El-
liðaárdal á milli klukkan 18 og 22 í
dag, sunnudag,“ segir í fréttatil-
kynningu frá Vinstri hreyfingunni -
grænu framboði.
Fuglaskoðun á
Seltjarnarnesi
FUGLASKOÐUN verður á Suður-
nesi Seltjarnamess, sunnudaginn 16.
maí nk. Farið verður frá suðurenda
Bakkatjamar kl. 13.30.
Leiðsögumaður verður með í för.
HJÁLPARSTARF kirkjunnar og
Rauði kross íslands ætla í sam-
vinnu við Stöð 2 að efna til söfnunar
fyrir fómarlömb stríðsátakanna á
Balkanskaga. Stendur söfnunin frá
mánudegi til fimmtudags 17. til 20.
maí.
Bráðnauðsynlegt er að efla að-
stoð við fómarlömb átakanna á
Balkanskaga meðan örlög þeima
eru óráðin, segir m.a. í sameigin-
legri frétt frá Hjálparstarfinu og
Rauða krossinum. íbúar verða háð-
ir utanaðkomandi aðstoð um lengri
tíma og segir að þörfin sé gríðarleg.
Söfnunin hefst á mánudag á Stöð
2 og nær hápunkti á fimmtudag.
Verður þá fréttaefni fléttað inní
dagskrána ásamt sjónvarpsþáttum
sem tengjast ástandinu í Kosovo.
Söfnunin verður auglýst á Stöð 2 og
gefst landsmönnum tækifæri á að
hringja og tilkynna framlög sín.
Söfnunarsímanúmerið er 7 50 50
50 og safnað verður inn á reikning
hjá Spron, nr. 1150-26-56789. Spari-
sjóður Reykjavíkur og nágrennis er
fjárgæsluaðili söfnunarinnar og Is-
lensk miðlun leggur söfnuninni lið
með símsvörun og verður starfsfólk
á vaktinni bæði í Reykjavík og á
Raufarhöfti.
lEBllgmTKl
Sími: 533 4300
Opiðj
9 * iw vjrk/i dwi
11»13 Mmnu<i«g«
SuóurUndabraul 50 • (blóu húxln v/Foxofen)
108 Reykjavtk • Slmi: 533 4300 • Fax: 568 4094
if
FéUg Fastdgna
OPIÐ HUS I DAG
MILLI KL, 14-16
Funalind 3. Góð 85 fm íbúð á 1.
hæð í góðu nýlegu fjölbýlishúsi.
Parket og flísar á gólfi. Þvottahús
innan íbúðar. Sérsuðurverönd. Áhv.
5,5 millj. Verð 8,7 millj. Guðbjörg og
Ingvar sýna (2364).
Reynimelur 47. Góð 4ra her-
bergja íbúð á l.hæð. 3 herbergi og 1
stofa, suðursvalir, ný gólfefni að
mestu. Björt íbúð á mjög vinsælum
stað. Áhv. 4,8 m. Verð 9,3 m. Sigurð-
ur og Stella sýna. (2404)
Kjartansgata - Rvk. 109,8 fm
4ra herb. íbúðarhæð á 1. hæð í fjór-
býli. 2 herb og 2 stofur. Parket og
flísar á gólfum. Tvennar svalir, suður
og austur. Mikið endurnýjað. Róleg
staðsetning. Áhv 3,5 m. Verð 10,5 m.
Funafold 24, Reykjavík. Glæsi-
legt 235 fm raðhús á 2 hæðum,
ásamt innbyggðum, tvöföldum, 37
fm bílskúr. 4 svefnherbergi og 3
stofur. Stórar stofur, góðar suður-
svalir með miklu útsýni. Vönduð gól-
fefni. Mjög rúmgott og vel skipulagt
hús. Áhv.6,8 m. Verð 18 m. Ingibjörg
og Guðni sýna. (2384)
Ránargata 14 Rvk. 79 fm ný-
gegnumtekin risíbúð í góðu þríbýlis-
húsi. íbúðin er mjög falleg og kósý,
góður möguleiki á að stækka ibúðina
upp í ris. Áhv. 3,6 m. Verð 7,9 m.
Ibúðin er laus 01-06-1999. Eygló
sýnir. (2403)
Flétturimi 8, Rvk. 100,20 fm 3ja
herb. endaíbúð á 2. hæð ásamt bíla-
geymslu. Parket og dúkur á gólfum.
Falleg Alno innrétting í eldhúsi.
Suð/vestur svalir. Áhv 6,1 m. Verð 9,4
m. Lárus sýnir (2350)
Smásýnishorn úr söluskrá
Vífilsgata - Rvk. 2ja herb. íbúð á
1. hæð ásamt studio íbúð í kjallara.
Parket, flísar og dúkur á gólfum.
íbúðin er öll nýgegnum tekin. Allt nýtt
á baði og í eldhúsi. Áhv. 2,5 m. Verð
8,1 m. (1954)
Hraunbær - Rvk. 73 fm 2ja herb.
íbúð á 1. hæð. Herbergi og stofa.
Flísar, dúkur og parket á gólfum.
Verð 5,9 m. (2293)
Langholtsvegur - Rvk. 66,3 fm
2ja herb íbúð í 5 íbúða húsi. Flísar,
dúkur og parket á gólfum.
Hvít/beykiinnrétting í stofu. Áhv 3,2
m. Verð 5,9 m. (2375)
3ja herb.
Lokastígur - Rvk. 75,6 fm 3ja
herb. neðri sérhæð ( tvíbýli. Flísar,
dúkur og furugólffjalir á gólfum. Hvít
innrétting í eldhúsi, keramik hellu-
borð. Gróinn afgirtur garður. Áhv 5,1
m. Verð 8,6 m. (2402)
Mosarimi - Rvk. 86,2 fm 3ja
herb. íbúð m/sérinngangi. 2 herb og
stofa. Flísar og dúkur á gólfum.
Kirsuberjaskápar og innréttingar.
Sérmerkt bílastæði. Mótásibúð. Verð
8,2 m. (2385)
Flétturimi. 3ja herb.+bílgeymsla.
Vönduð hv/beykiinnrétting í eldhúsi
ásamt vönduðum Siemens tækjum.
Björt og falleg íbúð. Verð. 8,8 m.
(0854)
4ra - 6herb.
Seljabraut - Rvk. 93,8 fm 4-5
herb íbúð á 3. hæð ásamt stæði í
bílageymslu. Dúkur, teppi og flísar á
gólfum. Snyrtileg innrétting ( eldhúsi.
Ahv 550 þús. Verð 8,7 m. (2396)
Gullengi - Rvk. 127,3 fm 5 herb.
gullfalleg endaíbúð ásamt 42 fm bíl-
skúr. 3 herbergi og 2 stofur. Parket
og flísar á gólfum. Sérsmiðaðir sex-
faldir skápar í hjónaherbergi. Falleg
hvitlútuð innrétting frá Gásum.
Tvennar svalir. Glæsiíbúð með stór-
an og góðan bílskúr. Áhv 4,4 m. Verð
12,5 m. (0807)
Áifaskeið - Hfj. 99,9 fm 4ra herb.
(búð á 4. hæð ásamt 26,3 fm nýjum
bilskúr m/öllu. 3 herb. og stofa. Sér-
inngangur af svölum. Flísar og parket
að mestu á gólfum. Stórar suð/vest-
ursvalir. Hús nýviðgert og klætt, gler
nýlegt. Falleg og björt íbúð. Áhv 1,9
m. Verð 9,0 m. (2339)
Efstasund - Rvk. 90,3 fm 4ra
herb íbúð á jarðhæð í tvíbýli. 3 her-
bergi og stofa. Flísar, parket og dúk-
ur á gólfum. Sameiginlegur gróinn
garður. Verð 8,6m.(2393)
Ásgarður - Rvk. 90,0 fm 3-4ra
herb. íbúð á 1 hæð. Endaibúð m/sér-
inngangi og góðu aögengi. Stórar
suðursvalir. Parket, flísar og dúkur á
gólfum. Mjög góðar innréttingar á
baði og ( eldhúsi. Allt innan íbúðar.
Áhv. ca 4,0 m. Verð 8,8 m. (1803)
Sérhæðir
Langholtsvegur - Rvk. 131,6 fm
neðri sérhæð í tvíbýli. 4 herbergi, stór
stofa og sjónvarpshol. Flísar, parket
og parketdúkur á gólfum. Snyrtileg
og rúmgóð eign. Verð 11,8 m. (2401)
Hjallabrekka - Kóp. 113,3 fm
efri sérhæð ( 5-6 íbúða húsi.
Endaíbúð. 3 herbergi m/dúk. Stórt
flísalagt baðherb. Þvottahús og
geymsla innan íbúðar. Svalir.
Frábært útsýni yfir Fossvogsdalinn
og víðar. Ibúðin þarfnast lagfæringa.
Verð. 8,9 m.
Safamýri - Rvk. 81,8 fm 3ja herb.
sérhæð í kjallara. 2 herbergi og stofa.
Parket og dúkur á gólfum.Dökkbrún
viðarinnrétting f eldhúsi. Áhv 5,4m.
Verð 8,2 m. (2266)
Stórholt - Rvk. 131,1 fm 4ra herb
sérhæð og ásamt sér 2ja herb.
risíbúð og útleiguherbergi. Teppi,
flísar, dúkur og parket á gólfum.
Mjög snyrtileg og mikið endurnýjuð
eign. Verð 12,9 m.
Sigtún - Kjalarneshreppi.
153,1 fm einbýli á 2 hæðum ásamt
byggingarétti á bílskúr á ca 5000 fm r..
lóð. Flísar, parket og teppi á gólfum.
4 herb. og 2 stofur. Falleg sérsmíðuð
blá/kirsub.innrétting í eldhúsi. Verö
14,5 m. (2272)
Smárarimi - Rvk. 207,2 fm ein-
býli m/innbyggðum 70 fm bílskúr. 4
herbergi og 2 stofur. Falleg mahóní
innrétting íeldhúsi. Flísar, parket og
teppi á gólfum. Fallegur frágenginn
garður. Verð 17,3 m. (2359)
Malarás - Rvk. 280,6 fm einbýli á
tveimur hæðum m/innbyggðum bíl-
skúr. 5 herbergi og 2 stofur. Parket,
teppi og flísar á gólfum. Suðurtrésól-
pallur, sólhýsi, fallegur gróinn garöur.
Verð 22,9 m. (2358)
Voru að fá í einkasölu glæsilegt
einbýli í Bæjarhverfinu í Árbæ. Húsið
er 150 fm á 1. hæð ásamt stórum bíl- r
skúr. Húsið er í mjög góðu ástandi.
Húsið afhendist í júlí/ágúst 2000.
Ákveðin sala. Verð 16,8 m. Allar upp-
lýsingar á skrifstofu Hússins. (Jason)
Par og raðhús
Vesturberg - Rvk. 170,10 fm
endaraðhús á tveimur hæðum ásamt
bílskúr. 5 herbergi og 2 stofur. Flísar,
parket, teppi og dúkur á gólfum.
Sérsmíðuð eikarinnrétting í eldhúsi.
Baðherbergi ný standsett. Snyrtilegt
og vel um gengið hús með góðu
útsýni. Áhv c.a. 6,4 m. Verð 14,5 m.
(2400)
t
Fannafold - Rvk. Endaraðhús á 2
hæðum 3 herbergi + 2 stofur ásamt
bílskúr. Góð gólfefni. Eldhús með
vönduöum tækjum. Sérlega glæsi-
legt baðherbergi. Suð/austursvalir.
Arinn í stofu. ENDAHÚS NEÐST [
GÖTU. GÓÐ STAÐSETNING. Áhv.
4,8 m. Verð 14 m (2399) l{