Morgunblaðið - 16.05.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 16.05.1999, Blaðsíða 56
"56 SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Árni Sæberg Anna Þóra Þorgilsdóttir er átján ára og búsett á Akranesi. Hún er nemi í Fjölbrautaskóla Vesturlands og er 172 smá hæð. Ásbjörg Kristinsdóttir er nítján ára Reykvíkingur og nemandi í Verslunarskóla íslands. Hún er 178 sm á hæð. Bjarney Þóra Hafþórsdóttir er nítján ára Akureyrarmær og nemur við Menntaskólann á Akur- eyri. Hún er 173 smá hæð. Bjarnheiður Hannesdóttir er Keflvíkingur og nemandi í Fjöl- brautaskóla Suðumesja. Hún er nítján ára og 176 sm á hæð. Bryndís Björg Einarsdóttir er tvítugur Reykvíkingur. Hún starfar sem þjónustufulltrúi í og er 174 sm á hæð. Elín Gíslína Steindórsdóttlr frá Selfossi er átján ára. Hún nem- ur á verslunarbraut í Fjölbraut í ' Breiðholti og er 175 smá hæð. FÓLK í FRÉTTUM Fegurðarsamkeppni íslands 1999 Fögur fljóð keppa á Broadway FEGURÐARDROTTNING íslands verður valin á Broadway föstudags- kvöldið 21. maí næstkomandi. Kepp- endur eru 23 að þessu sinni og munu koma fram þrisvar um kvöldið; í tísku- sýningu, á baðfötum og í síðkjólum. í dómnefnd sitja Sólveig Lilja Guð- mundsdóttir, ungfrú Island 1996, Hrannar Pétursson fréttamaður, Hrafn Friðbjörnsson framkvæmda- stjóri, Andrea Brabin fyrirsæta, Þórar- inn Jón Magnússon útgefandi, Hákon Hákonarson framkvæmdastjóri og Elín Gestsdóttir sem er framkvæmda- stjóri keppninnar. Kynnir kvöldsins verður Bjami Olafur Guðmundsson og Kadri Hint frá Eistlandi sér um svið- setningu. Að venju er til mikils að vinna fyrir sigurvegarann sem fær auk fjölda smærri vinninga ferð fyrir tvo til Portúgals frá Urvali/Utsýn, Eurocard Atlas-kort með 50 þúsund króna inn- eign og árskort í líkamsrækt hjá World Class. Fegurðardrottningin verður krýnd um miðnættið líkt og sannri Öskubusku sæmir og að henni lokinni verður dansleikur með hljómsveitinni Skítamóral. Elva Björk Barkardóttir er átján ára Garðbæingur og nemandi í Fjölbraut í Garðabæ. Húner 172 smá hæð. Erla Jóna Einarsdóttir er nítján ára og frá Húsavík. Hún stundar nám við Menntaskólann á Akureyri og er 169 smá hæð. Eva Stefánsdóttir er nítján ára NjarðvOdngur, 181 smá hæð. Hún stundar nám í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Freydís Helga Árnadóttir er tvítugur Akureyringur. Hún stundar nám við Menntaskólann á Akureyri og er 171 smá hæð. Guðmunda Áslaug Geirsdóttir úr Ölfusi er nítján ára. Hún starfar á Hard Rock Café og á Heilsuhælinu í Hveragerði. Hún er 176 sm á hæð. Halla Rós Arnardóttir er úr Laugardalshreppi. Hún er tví- tug, 173 smá hæð og stundar nám í Menntaskólanum á Laugarvatni. Henný Sif Bjarnadóttir er nítján ára Kópavogsbúi. Hún er nemandi í Verslunarskóla íslands og er 172 smá hæð. Hildigunnur Guðmundsdóttir er nítján ára Keflavíkurmær og 170 smá hæð. Hún stundar nám í Kvöldskóla Suðurnesja. Hlín Guðjónsdóttlr er 21 árs Hafnfirðingur, Hún starfar í snyrtivörudeild Hagkaups í Kringlunni og er 172 smá hæð. Hrönn Slgvaldadóttir er frá Akranesi og er tvítug. Hún starfar á leikskóla og er 170 smá hæð. íris Wigelund Pétursdóttír er nítján ára ReykvOdngur. Hún stundar nám í Kvennaskólanum í Reykjavík og er 173 sm á hæð. Jóhanna Katrin Guðnadóttir er nítján ára og frá Neskaupstað. Hún starfar í SOdai-vinnslunni í Neskaupstað og er 170 sm á hæð. Katrín Haraldsdóttir er tvítug Reykjavíkurmær og 171 sm á hæð. Hún stundar nám við Menntaskólann við Sund. Katrín Rós Baldursdóttir er átján ára Akurnesingur. Hún stundar nám í Fjölbrautaskóla Vesturlands og er 174 sm á hæð. Lajla Beekman frá Breiðdalsvík er nítján ára og starfar í Mkamsræktarstöð á Egils- stöðum. Hún er 170 sm á hæð. Linda Björk Sigmundsdóttir er nítján ára Selfyssingur. Hún stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurlands og er 173 sm á hæð. Sigríður Ölafsdóttir ernítján ára Kópavogsbúi. Hún er nemandi í Verslunarskóla íslands á hagfræðibraut og er 176 smá hæð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.