Morgunblaðið - 16.05.1999, Page 58
58 SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FOLK I FRETTUM
Kvikmyndahátíðin í Cannes
„TROMA“ hrópar dökkhærð
stúlka sem fer fyrir fjölskrúðugri
fylkingu geislavirka hefnandans
og annarra skrímsla og úti fyrir
Carlton-hótelinu standa þakklátir
strandgestir á öndinni. Sumir hafa
beðið klukkustundum saman í
HLAUPASKÓR
■ Wi ll Upplýsingar og bókanir á næstu
LTu ferðaskrifstofu eða hjá LTU á íslandi
í síma 587 1919
Þýsk gæði og þjónusta
Stangarhyl 3a • 110 Reykjavík • Símar: 5871919 og 567 8545 • Fax: 587 0036
Sumarskólinn sf.
56 framhaldsskólaáfangar í júní í HÍ.
Skráning í sfma 565-9500.
www.ismennt.is/vefir/sumarskolinn
Glæsibæ - Sími 581 2922
mollunni á gangstéttinni fyrir
framan hótelið eftir að kvikmynda-
stjömur skjóti upp kollinum og
kunna því sannarlega að meta b-
mynda leikarana frá Troma. Ekki
spillir fyrir að tvær opnustúlkur úr
Playboy fara fyrir skjöldu.
Deneuve dró að sér athyglina
Kvikmyndahátíðin í Cannes er
hafin með tilheyrandi stjömugliti
og stemmningu. Á meðal þeirra
sem hafa látið Ijós sitt skína eru
fyrirsætan Claudia Schiffer og
leikkonumar Gong Li, Jennifer
Lopez og Jennifer Aniston. Pá hef-
ur holdgervingur James Bond, Se-
an Connery, mætt galvaskur til
leiks í fylgd leikkonunnar
Catherine Zeta Jones en þau fara
með aðalhlutverk í myndinni
Entrapment. Sú sem mesta at-
hygli hefur vakið er Catherine
Deneuve sem leikur í myndinni
Pola X frá leikstjóranum Leos
Carax og verður móttleikkona
Bjarkar í mynd Triers Dansara í
myrkri. Hún þótti einkar glæsileg
á frumsýningunni og fékk hjörtu
landa sinna í Frakklandi til að slá
hraðar þegar hún gekk upp rauða
dregilinn í hátíðarhöllina.
Margir snillingar í pottinum
Myndin fékk hins vegar mis-
jafna dóma eins og myndin Ka-
dosh frá ísraelska leikstjóranum
> Hvað dregur
Cronenberg upp
úr pottinum?
Stærsta kvikmyndahátíð í heimi er hafin í
Cannes og verður mikið um að vera þar
* næstu vikuna. Pétur Blöndal og Halldór
Koibeins ljósmyndari fylgjast með hátíðinni.
Þýskaland
Flug og bíll
25.700,-
Flug og bíll frá kr. 25.700
m/v hjón með 2 börn 2-11 ára.
Innifalið: Flug, bllaleigublll I B-flokki -
ótakmarkaður akstur, tryggingar og skattur.
Mikið úrval sumarhúsa I Þýskalandi, Ítalíu,
Frakklandi og víóar.
LTU er annað stærsta flugfélag
Þýskalands og er þekkt fyrir
gæði og góða þjónustu
Flugvallargjöld eru innifalin
ÚTILÍF
í 2 vikur m/v hjón með
2 börn 2-11 ára.
Innifalið: Rug, gisting 12 vikur og
hálft fæði.
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
HÓPURINN Qölskrúðugi sem stendur að Troma.
Amos Gitai. Alltof stutt er
liðið á hátíðina til þess að
spá nokkru um endanlega
niðurstöðu og margir snill-
ingar í pottinum á borð við
Jim Jarmusch, Peter
Greenaway og John Say-
les. David Cronenberg,
forseti dómnefndarinnar,
er þekktur fyrir að fara
ótroðnar slóðir í kvik-
myndagerð og gæti valið
orðið eftir því.
Með honum í nefnd-
inni eru ástralski leik-
stjórinn George Miller,
sænska söngkonan Bar-
bara Hendricks, sem
fædd er í Bandaríkjun-
um, franski leikstjórinn
André Téchiné, franska
leikkonan Dominique
Blanc, bandarísku leikar-
amir Jeff Goldblum og
Holly Hunter, íranski
rithöfundurinn Yasmina
Reza, ítalski leikstjórinn
Maurizio Nichetti og
þýski leikstjórinn Doris
Dörrie.
Á blaðamannafundi við
setningu hátíðarinnar
FAYE Dunaway gengur
dregilinn
upp rauða
Cronenberg bíða þess spenntur
að horfa á þær 22 myndir sem
keppa um gullpálmann í ár.
„Þetta eru allt myndir sem mig
langar til að horfa á,“ sagði hann.
„Þetta verður ekki erfitt verk-
efni. Ég get varla beðið eftir að
þetta hefjist." Undanfarin ár hafa
DÓMNEFNDIN kynnt til leiks á opnunar-
hátíðinni.
sagðist
bvírfm
klappa'
sigurvegarar í Cannes verið gagn-
rýndir fyrir að hafa ekki náð al-
mennri skírskotun með myndum
Cronenberg sagði að á
þessu ári yrði forðast að einblína á
listrænar myndir sem höfðuðu
ekki til almennings.
„Ég er ekki þess sinnis að hátíð-
in eigi að vera vinsældakeppni eíns
og óskarsverðlaunin," sagði leik-
stjórinn sem vann dómnefndar-
verðlaunin í Cannes árið 1996 fyrir
hina umdeildu mynd sína Crash.
„En það þýðir ekki að sú mynd
sem verður hlutskörpust eigi ekki
eftir að geta náð vinsældum líka.
Ég er ekki að gera lítið úr óskarn-
um. Það er bara staðið að þessu á
allt annan hátt í Cannes. Á
óskarnum er lagt upp úr mark-
aðssetningu og þar er meira í
húfi.“
Þegar Barbara Hendricks var
spurð hvort Cannes félli í skugg-
ann af stórmyndinni Stjömustríði
svaraði hún: „Heimurinn er stærri
en Stjömustríð. Það er annað stríð
í gangi þar sem raunveruleg dráp,
nauðganir og rán era daglegt
brauð.“ Þjóðemishreinsanir Serba
og loftárásir Atlantshafsbanda-
lagsins komu einnig til tals á
blaðamannafundi með rússneska
leikstjóranum Nikita Mikhalkov
sem sendi Vesturveldunum tóninn,
en mynd hans Rakarinn í Síberíu
var sýnd utan keppni og var opn-
unarmynd hátíðarinnar.
Óraunveruleiki
stríðsins
Mikhalkov sagði að vera-
leikafirringin vegna tæknibylting-
arinnar mætti ekki komast á það
stig að á meðan blóði væri úthellt í
stríðshrjáðu landi með harðvítug-
um loftárásum gerði árásaraðilinn
sér engan veginn grein fyrir að
það geisaði styrjöld. Hún
væri of fjarri flugmönnunum
sem köstuðu sprengjum án
þess að fylgjast með afleið-
ingunum og líkti her-
mennskunni við að spila
tölvuleik. Það yrði ekki fyrr
en með fyrstu líkkistunum
sem ferjaðar yrðu til
Bandaríkjanna sem þeir
myndu ranka við sér.
Sagði hann að þjóðir
heimsins yrðu að gera
það upp við sig í fullri al-
vöru hvort þær væru
hlynntar árásunum.
Rakarinn í Síberíu er
þriggja tíma löng rússnesk stór-
mynd sem hefur slegið Titanic við
í Rússlandi hvað aðsókn snertir.
Hún fékk hins vegar slaka dóma
hjá gagnrýnendum í Cannes sem
töldu hana ekki standast saman-
burð við sögulegar myndir af
sama toga. En rússnesk var
myndin og þjóðarandinn skín í
gegn og sagði Mikhalkov að land-
ar sínir hefðu flestir farið aftur í
röðina eftir að hafa séð myndina
til að kaupa sig inn aftur. Enn á
eftir að koma í ljós hvort nokkur
mynd á eftir að hafa þvílík áhrif í
Cannes.
Afró með Ivonna
Nýtt námskeið hefst 17. maí.
Byrjendur og framhald
Falcon 3
Nubuk
Cushion
Þægilegur
hlaupaskór fyrir
hlaupara með eðlilegt niðurstig.
Response
Cushion
Hlaupaskórfyrir
hlaupara með
eðlilegt niðurstig.
Universal
Cushion
Þægilegur
hlaupaskór fyrir
hlaupara með
eðlilegt niðurstig en
óska eftir stýringu í niðurstigi.
TS
Support
Fyrir hlaupara
sem þurfa aukinn
innanverðan stuðning.
Radiant
Trail
Cushion
Frábær
Feet You Wear
torfæru hlaupaskór
fyrir hlaupara með
eðlilegt niðurstig.
Galaxy
Cushion
Alhliða
hlaupaskór
fyrir hlaupara
með eðlilegt
niðurstig.
‘>