Morgunblaðið - 30.05.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30.05.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1999 45 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Friðrikskapella. Kyrrðarstund í há- degi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Mæðramorgunn mánudag kl. 10-12. Minnt á ferða- lag. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 9.30. Laugarneskirkja. Mánudagskvöld kl. 20.12 spora hópurinn. Óháði söfnuðurinn. Mánudag kl. 18. Tiltekt í kringum kirkjuna og sett niður sumarblóm. Hressing í safnaðarheimili að tiltekt lokinni. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkj- unni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkj- unni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Hafnaríjarðarkirkja. Æskulýðs- starf yngri deildar kl. 20.30-22 í Há- sölum. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. TTT (10-12 ára) starf mánudag kl. 18. Æsku- lýðsfundur á prestssetrinu mánu- dagskvöld kl. 20.30. Landakirkja Vestmannaeyjum. Guðsþjónusta kl. 11. Kvenfélags- konur allra félaga sérstaklega vel- komnar vegna heimsóknar Kvenfé- lagsins á Hvammstanga. Fríkirkjan Vegurinn. Samkoma kl. 20. Lofgjörð, prédikun og fyrirbæn. Prédikun Per Söetorp. Samkoma 2. júní kl. 20. Prédikun Per Söetorp. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. AI- menn samkoma kl. 16.30. Lofgjörð- arhópurinn syngur, ræðumaður Er- ling Magnússon. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Kl. 20 hjálpræð- issamkoma. Kafteinn Mariam Oskarsdóttir talar. Ailir velkomnir. Ný aðal- námskrá leikskóla er komin út NY aðalnámskrá fyrir leik- skóla er komin út og tekur hún gildi 1. júlí næstkomandi. Miðað er við að starf í leik- skólum samkvæmt nýrri aðal- námskrá hefjist haustið 1999 eða eins fljótt og unnt er. Námskráin leysir af hólmi Uppeldisáætlun fyrir leikskóla frá 1993. Aðalnámskrá leikskóla er leiðarvísir í leikskólastarfi og lýsir sameiginlegum markmið- um og kröfum sem eiga við um allt leikskólastarf, að því er segir í fréttatilkynningu frá menntamálaráðuneytinu. A grundvelli þessa leiðarvísis á sérhver leikskóli að gera eigin skólanámskrá. Aðalnámski-áin byggist á markmiðslýsingu laga um leikskóla og reglu- gerð um starfsemi leikskóla og uppeldisáætlun fyrir leik- skóla. Samkvæmt nýrri skóla- stefnu hefur verið unnið sam- hliða að námskrárgerð fyrir leikskóla, grunnskóla og fram- haldsskóla með það að mark- miði að stuðla að eðlilegri samfellu og stígandi á náms- leiðinni, segir í tilkynningunni. Aðalnámskrá leikskóla skiptist í átta kafla sem fjalla um leikskólann og markmið leikskólastarfs, leikinn, náms- svið, samstarf heimila og leik- skóla, tengsl skólastiga, skóla- námskrá, mat á leikskólastarfi og þróunarstarf í leikskóla. Sml: 533 6050 Laugarásvegur Glæsilegt u.þ.b. 300 fm einbýlishús á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað. Úr húsinu er útsýni yfir Laugardalinn og borgina. Möguleiki er á séríbúð á neðri hæð. Þetta er eign sem vert er að skoða strax. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Höfða. Hverfisgata Höfum fengið til leigu 475 fm verslunarhúsnæði í nýlegu húsnæði á Hverfisgötu. Eignin skiptist upp í tvo sali sem hægt er að sameina. 4 m lofthæð er I plássinu. Eignin gæti hentað vel fyrir verslunar- eða veitingarekstur. Húsnæðió er til afhendingar strax og eru lyklar á skrifstofu Höfða. Sanngjörn leiga er í boði fyrir trausta aðila. Já, nú á sko máltækið sannarlega við: Fyrstur kemur, fyrstur fær. Sólbaðsstofa Vorum að fá á söluskrá glæsilega 9 bekkja sólbaðsstofu á traust- um stað í Reykjavík. Fyrirtækið er rekið í leiguhúsnæði og fylgir góður leigusamningur með í kaupum þessu. Áhvílandi á bekkjum stofunnar er um ca 3,0 m. og er kaupverð um 13,0 m. Þarna er á ferðinni gott fyrirtæki með fína viðskiptavild. Opið hús í dag Hjarðarhagi 24 — 1. Hæð Vorum að fá í sölu á þessum eftirsótta stað sértega fallega 4ra herb. tæplega 86 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Þrjú svefn- herbergi, rúmgóð stofa. Stórar vestursvalir. Áhv. byggingarsjóður 3,3 millj. Verð 8,9 millj. Margrét tekur á móti ykkur á milli kl. 14.00 og 18.00 í dag. Girnli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. Greniberg 13, Hafnarfirði EIGISA3HÐIDNIN ___________________________ Startsmenn: Sverrir Krtstinsson lögg. fasteignasali, sölustjóri, Þorleilur St.Guömundsson.B.Sc., sölum., Guömundur Sigurjónsson lögfr. og lögg.fasteignasali, skjalagerö. Stefán Hrafn Stetánsson lögfr., sölum., Magnea S. Svemsdóttir, lögg. fasteignasali. sölumaöur, Stefán Ámi Auðólfsson, sölumaöur, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglysingar, gialdkeri, Inga Hannesdóttir, slmavarsla og ritarl, Olöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, Ragnhelöur t). Agnarsdóttlr.skrifstofustðrt. p Sími 5KH ‘>090 • Fax 5K5J 9095 • Síðimmla 2 I OPIÐ í DAG SUNNUDAG FRÁ KL. 12-15. Grenimelur 44 - efri sérhæð - opið hús. HÚNÆÐIÓSKAST. iffl AUSTURBORGIN - VANTAR. Höfum mjög trausta kaupendur að 120- 160 fm íbúð eða sérbýli með góðu að- gengi, helst í Fossvogi eða Smáíbúða- hverfi. Góðar greiðslur í boði. Einnig koma til greina skipti á nýlegu góðu raðhúsi á eftirsóttum stað í Fossvogi. EINBÝLI Starhagi - glæsilegt einbýli. Fallegt og virðulegt u.þ.b. 380 fm einbýl- ishús á einum besta stað bæjarins. Möguleiki á góðrl aukaíbúð. Fallegt sjávarútsýni. Allar nánari upplýsingar veita Sverrir, Óskar og Þorleifur á skrif- stofunni. 8742 Njörvasund. Vandað 191 fm einbýli á góðum stað. Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarson og hefur verið haldið vel við. Húsið skipt- ist m.a. í tvær stofur, eldhús, baðherb, og 4-5 herbergi og innbyggðan bílskúr. Gróin lóð og verönd út af stofu. 8741 Fornistekkur. Vorum að fá til sölu 182 fm einb. á einni hæð auk 36 fm bílskúrs. Hér er um að ræða fallegt og vel skipulagt hús. Fallegur garður. Eftirsóttur staður. V. 17,9 m. 8749 RAÐHÚS l»i|J| Blikahjalli. Vorum að fá í sölu gullfallegt raðhús á tveimur hæðum með bllskúr I álklæddu viðhaldsfríu húsi. Eignin er öll hin vandaðasta. M.a. er flennistór parketlögð I stofa á efri hæð, ný og glæsileg eld- ' húsinnrétting. Á neðri hæðinni eru þrjú góð herbergi og sjónvarshol. Hjónaher- bergið er með fataherbergi innaf og sér- baðherb. sem er mjög vandað. Góð eign. V. 19,9 m. 8727 Grenimelur - efri sérhæð og ris. Vorum að fá i einkasölu rúmgóða, vel- skipulagða 132,9 fm efri sérhæð auk u.þ.b. 50 fm í risi og 27,5 fm bilskúrs á einum eftirsóttasta stað bæjarins. Eignin • skiptist m.a. i fjögur herbergi á hæðinni, tvær samliggjandi stofur, eldhús og bað. ; I risinu er m.a. fjölskyldurými og herbergi. V. 16,9 m. 8707 Fýlshólar - hæð og aukaíb. Til sölu frábærlega staðsett um 165 fm efri hæð ásamt 38 fm bílskúr og aukaíbúð í kjallara. Stórar stofur m. arni og 4 svefnh. Frábært útsýni og staðsetn- ing. V. 17,0 m. 8750 Melhagi 7 Falleg 3ja-4ra herb. 101 fm efri hæð með 28,2 fm bilskúr. Ibúðin skiptist í tvö her- bergi, tvær samliggjandi stofur, eldhús og baðherb. íbúðin lítur mjög vel út. V. 11,5 m. 8672 4RA-6 HERB. ^SWB Reynimelur. Góð 85 fm Ibúð á 1. hæð f skeljasands- húsi. íbúðin skiptist m.a. í tvær stofur, tvö herbergi, eldhús og bað. Suðursvalir eru út af öðru herberginu. V. 8,9 m. 8740 Háaleitisbraut m. bfiskúr. 4ra herb. um 102 fm íbúð á 4. hæð i mjög vel staðsettri blokk ásamt 20 fm bílskúr. Hagstæð lán áhv. Ákv. sala. V. 9,7 m. 8748 3JA HERB. -g Hjaltabakki - nýstands. blokk. 3ja herb. mjög vel meðfarin íbúð á 3. hæð í blokk sem nýlega er búið að standsetja. Massíft parket á gólfum. V. 6,9 m. 8739 2JA HERB. fH Snorrabraut. 2ja herb. björt og góð ibúð á 3. hæð. Aukaherb. I risi. Góð staðsetning. V. 5,5 m.8751 Möðrufell - laus. 2ja herb. góö og björt 58 fm íbúö á 4. hæð. Suðvestursvalir. Nýir skápar og nýl. eldhúsinnr. Stutt í Elliðaárdalinn. Laus strax. V. 4,7 m. 8474 Kötlufell - standsett. 2ja herb. 56 fm björt og mikið standsett íbúð á 3. hæð. Stutt I alla þjónustu. Laus strax. V. 4,7 m. 8475 Austurberg - einstakl. íbúð. Góð um 40 fm einstaklíbúð á jarðhæð með sérgarði og sérinng. Nýstandsett baðh. Laus strax. V. 3,5 m. 8735 Fasteignasala Lögmanna Reykjavík - Nethyl 2 Sími 587 7107, fax 587 7127, netfang reykjavík@log.is Til sölu eitt af fallegri húsunum í Setbergslandi. Húsið er rúmlega 200 fm pallabyggt einbýlishús með 50 fm bílskúr sem nú er innréttaður sem aukaíbúð. Parket og flísar á gólfum í stórum hluta hússins. Arinn í stofu, upphitaður sólskáli út af stofu. Húsið stendur á skjólsælum stað í lokuðum botnlanga, stutt í skóla og alla þjónustu. Verð 19,8 millj. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 13 til 18. •• EtfEH 11 < C' \ H.'l'S)h' iiflj LUNDUR FASTEIGNASALA SIIYLI 533 1616 FAX 533 1617 SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ. F/OHAN BLÖMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVtK ^SVEIWj^Gl^MUNDSSOjnjDLaÖGG^FASTj^ElLERTRÓBERlSSON^ÖUWADUR^JtARLGUNJIARSSON^SÖLUMAmm Barðavogur Til sölu aðalhæð og ris ásamt bílskúr t tvíbýlishúsi við Barðavog, samtals um 175 fm + bílskúr. Á hæðinni eru góðar samliggjandi stofur, sjónvarpsstofa, eitt herbergi, eldhús, þvottahús og wc m. sturtu. Uppi eru 3 góð herbergi, stórt baðherbergi og gott hol. I kjallara eru 2 geymslur. Bílskúrinn er um 26 fm. Stór lóð og góð aðkoma. Barónsstígur Vorum að fá í sölu góða ca 75 fm risíbúð í góðu steyptu húsi. Holtsgata Mjög falleg og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð á besta stað í vesturbæ. íbúðin skiptist í forstofu/miðjuhol, eldhús, baðherbergi, hjónaher- bergi, 2 samliggjandi stofur og bamaherbergi. Mikil lofthæð. Falleg íbúð. Hús og sameign í góðu ástandi. Gnoðarvogur Vorum að fá góða ca 140 fm neðri sérhæð ásamt 32 fm bílskúr. Hæðin er laus strax. Kleppsvegur Vorum að fá í einkasölu rúmgóða ca 102 fm íbúð á þriðju hæð í nýviðgerðu fjölbýlishúsi innarlega við Kleppsveg. Tvö svefnherbergi og tvöföld stofa. Ægisíða - efri hæð Vorum að fá í einkasölu góða ca 110 fm efri hæð í góðu þríbýli. Þrjú rúmgóð svefnherbergi, parket og flísar á gólfum, mikil lofthæð í stofu, björt íbúð. Einbýlishús - Skerjafjörður Vorum að fá í einkasölu lítið einbýlishús í Skerjafirði. Húsið skiptist þannig: Forstofa, tvö svefnherbergi, stofa, eldhús og baðherbergi. Áhv. 3 millj. í byggingasj. Vættaborgir - endaraðhús Nýkomin í sölu tvö ca 165 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsin skilast fullbúin að utan og grófjöfnuð lóð en fokheld að innan eða lengra komin. Til afhendingar fljótlega. Freyjugata Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í 4ra íbúða stigahúsi á besta stað á miðbæ Reykjavíkur. Stigahúsið var tekið í gegn fyrir allnokkrum árum og þá var einnig skipt um gler. Húsið er 3ja hæða steinhús. Laufengi - 4ra herbergja m. opnu bfiskýli Glæsileg 106 fm íbúð með opnu bílskýli, 3 svefnherbergi, suðursvalir, frábært útsýni. Fífusel - 4ra herbergja m. bfiskýli Góð 100 fm endaibúð á 2. hæð ásamt sérstæði í bílskýli. M.a. góð stofa og borðstofa, suðursvalir. Á sérgangi eru 3 góð herbergi, baðherbergi og dagstofa sem tengist eldhúsi. Sériega skemmtilega hönnuð íbúð. •f OPIÐ SUNNUDAG 12-14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.