Morgunblaðið - 30.05.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 30.05.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1999 53 SANDALAR FRÁ HEX Margar gerðir Verð frá kr. 5.995 Tökum nýjar vörur upp daglega Kringlunni 8-12, sími 568 9345. KvRAFTAR í STRAV7MI Er ekki tilvalið að virkja sköpunarkrafta þína i Listamiðstöðinni í Straumi eða viltu aðstoða börnin við að virkja sína? í júnímánuði býður menningarmálanefnd Hafnarfjarðar upp á námskeið fyrir börn og fullorðna. Þátttökugjaldi er haldið í lágmarki. 'Tréskurðarnámskeið 1.-9. júní:______ Sigga á Grund er líklega eini menntaði útskurðarmeistarinn á landinu. Á námskeiðinu verður fengist við tréskurð, laufskurð, breytingu verkfæra, vinnuteikningar og mótíf. Sýning á verkum nemenda í lokin. Námskeiðsgjald er 15.000 krónur, efniskostnaður innifalinn. Grafíknámskeið 9.-16. júní: W Gunnar Öm Gunnarsson, löngu þjóðþekktur málari, sér um grafíknámskeiðið sem er ætlað byrjendum og lengra komnum. Verkþættimir em einþrykk og dúkskurður. Sýning á verkum nemenda í lokin. Námskeiðsgjald (fyrir 21 klst.) er 15.000 krónur, efniskostnaður innifalinn. Flugdrekasmiðja fyrir börn að 12 ára aldri: | 18., 19. og 20 júní verða „dagar drekanna" í Straumi. Þá mun Jóhann Öm Héðinsson handavinnukennari aðstoða við gerð ýmiss konar flugdreka. Böm eiga að vera í fylgd með fullorðnum. Á föstudeginum byrjum við klukkan 16:00 en um helgina verður smiðjan opin frá klukkan 10:00-17:00. Þið getið komið þegar ykkur hentar! Um miðjan dag verður boðið upp á kakó og kringlur. Námskeiðsgjald er 1.000 krónur og er allt efni innifalið. Upplýsingar um námskeiðin og skráning eru hjá menningarfulltrúa Hafnarfjarðar sem hefur aðsetur í Upplýsingamiðstöð, Vesturgötu 8. Síminn er 565 0661. 1 Coleman©/ SV FUEETWGOD 13 stærðir & tegundir COLEMAN SKARARFRAMÚR Santee 0 „ Santa Fe C,,' Westlake T> . . liedwood ÍWir \ —fi Bayside Utah Fellihýsi Cheyeíme Mesa Taos Sea Pine Komdu, skoðaðu, gerðu gæðasamanburð & taktu svo skynsamlega og yfirvegaða ákvörðun. opið um helgina EVRÓ Borgartún 22 105 Reyhjavik. simi 551 1414 fax 551 1479 www.evro.is SAMKEPPNI Dómnefnd, sem Menntamálaráðherra skipaði vegna samkeppni um sýningar í Þjóðminjasafni íslands, óskar eftir tillögum um gerð nýrra grunnsýninga í safninu. 2 UM HÖNNUN SÝNINGA í ÞJÓÐMINJASAFNI ÍSLANDS Nú standa yfir umtalsverðar endurbætur á húsnæði Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu. Ný viðbygging mun rísa við suðurenda hússins og þar verður aðalinngangur þess. Sýningarsvæði í safninu stækkar og verður í heild um 2.500 m2. Hluti af endurbótum ( Þjóðminjasafninu felst í hönnun og uppsetningu nýrra sýninga og er þessi samkeppni hluti af því verkefni. Þjóðminjasafnið verður opnað eftir endurbætur á húsnæðinu og uppsetningu nýrra sýninga um mitt ár 2001. Samkeppnin er svokölluð tveggja þrepa keppni. Fyrra þrepið er hugmyndasamkeppni en á síðara þrepi útfæra þeir keppendur sem dómnefnd velur úr fyrra þrepi tillögur sínar nánar. Samkeppnin er haldin samkvæmt keppnisreglum ( samkeppnis- lýsingu og reglum um innkaup ríkisins. Sérstök athygli er vakin á því að öllum er heimil þátttaka í fyrra þrepi samkeppninnar, að undanskildum þeim sem hafa komið að undirbúningi hennar. Samkeppnin er auglýst á evrópska efnahagssvæðinu (EES). Öll útgefin gögn í samkeppninni eru á íslensku en finna má helstu upplýsingar um keppnina á bæði íslensku og ensku á vefsíðu samkeppninnar httpS/syning.natmus.is. Samkeppnislýsing er afhent án endurgjalds en önnur samkeppnisgögn verða seld gegn skilatryggingu kr. 5.000,- frá og með 27. maí 1999 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík. Tillögum ífyrra þrepi skal skila til trúnaðarmanns eigi síðar 15. september 1999. Kjalarneslaug
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.