Morgunblaðið - 30.05.1999, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 30.05.1999, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1999 Sími 533 4040 Fax 588 8366 ASHOLT Gullfalleg og rúmgóð 2ja herb. Ibúð á 2. hæð ásamt bílskýli. Fallegar innréttingar, massift parket. Frábær staðsetning. Áhv. 3,1 millj. Verð 9,2 millj. 9550 KVISTHAGI Goð 2ja herb. kjallaraíbúð i góðu steinhúsi. Stærð 63,3 fm. Sér- inngangur. Frábær staðsetning. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,8 millj. 9581 BOÐAGRANDI Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. íb. á efstu hæð með suðursv. og útsýni. Rúmgóð stofa/borðstofa. Parket. Þvhús með vélum. Verð 6.950 þús. Laus í ág. 9561 LAUGARNESVEGUR - ÚTSÝNI Rúmgóð 2ja herb. ib. á 3. hæð. Rúmg. ■* eldhús og stofa. Baðherb. nýl. standsett. Stærð 61 fm. Verð 5,9 millj. Góð eign á góðum stað. 9419 SKIPHOLT Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 1. hæð (jarðhæð). Sérinngangur. Sér- þvottahús. Verksmiðjugler. Ekkert áhvílandi. LAUS STRAX. Verð 8,5 millj. 9567 BOGAHLIÐ Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á l.hæð (jarðhæð). íbúðin er mikið endumýjuð, m.a. nýtt gler og gólfefni. Áhv. húsbréf 4,1 millj. Verð 7,1 millj. 9583 HRÍSMÓAR GARÐABÆ Gæsilega innr. 5 herb. 186 fm íb. á tveimur I hæðum ásamt innb. bílskúr. Vandaðar innr. Parket og flisar. Þvhús í íb. Viðarklædd loft. Góð herb. og stofur. Sólstofa. Verð 13,7 millj. 6555 SUNNUVEGUR Sérlega vel staðsett einbýlishús á tveim hæðum ásamt innb. bílskúr. Stærð 270 fm. Húsið stendur neðst í Laugardalnum með fallegri suðurlóð. Frábær staðsetning. Allar nánari uppl. á skrifst. 9565 Mánalind 15 193 fm parhús á 2 hæðum. Afhendist fullbúið að utan og fokhelt að innan. Efri hæð: Innb. bílskúr, stofa, eldhús, svefnherb. Neðri hæð: 3 svefnherb., baðherb., og þvottaherb. Verð 10,8 millj. Vagn Jónsson ehf. Fasteignasala Skúlagata 30 s. 561 4433 NJORVASUND Gott einbýlishús á þessum frábæra stað, húsið stendur á hornlóð með afgirtum garði. 4-5 svefnherb. Góð stofa. Parket og flísar. Stærð 191 fm. Húsið er talsvert mikið endurnýjað. Laust fljótlega. Verð 16,8 millj. 9440 LYNGMOAR Góð íbúð á 2. hæð. Parket. Stórar suðursvalir. Útsýni. Innbyggður bílskúr. Verð 10,5 millj. GARÐABÆR Vel staðsett og glæsilegt einbýlishús á tveim hæðum ásamt rúmg. sólstofu með heitum potti og tvöf. innb. bílsk. 6 góð herbergi. Rúmg. stofur. Stórar svalir. Möguleiki á að hafa sér 2ja herb. íb. á jarðhæð. Mjög fallegt útsýni. Stærð 294 fm. Snjóbræðsla í bílaplani og stéttum. Allar nánari upplýsingar á skrifst. 9463 Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. OPIÐ HÚS 105 fm við Eiðistorg Til sölu 3ja-4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Stofa, borðstofa, hjónaherbergi og eitt barnaherbergi. Eikarinnrétting í eldhúsi. Baðherbergi með bað- keri, flfsalagt. Parket á stofu og holi. Sjávarútsýni. Suðursvalir. Laus 1. des. Til sölu 147 fm endaíbúð á 2 hæðum í Vallengi 5. Neðri hæð: Stofa, eldhús, þvottaherb., bað og eitt svefnherb. Efri hæð: Sjónvarpshol, baðherb. og 3 svefnherb., öll með stórum þakgluggum og fallegir útsýni. Verð 12,7 millj. Arna og Vilhjálmur sýna íbúðina milli kl. 13 og 15 á sunnudag. ÞÓRODDSSTAÐIR glæsiieg eign í hjarta Reykjavíkur Vorum að fá í sölu þetta þekkta íbúð- ar- og atvinnuhúsn. í Skógarhlíðinni. I helmingi hússins er glæsil. 6 herb. íb. m. nýju eldhúsi, harðviðargólf og arni. I kj. er möguleiki á íbúð með sérinn- gangi. ( hinum helmingi hússins er nú vandað skrifstofuhúsn. á þremur hæð- um þar sem gamli burstastíllinn nýtur sin efst. Húsið býður upp á margskon- ar notkunarmöguleika, s.s. heimili, skrifstofur t.d fyrir lögfræðinga, arki- tekta o.fl. Hægt væri að skipta húsinu í allt að 5 íbúðir. Verð 39,5 millj. Leiga kemur til greina. Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, Reykjavík. Sími 588 4477. Upplýsingar gefur ísak, GSM 897 4868. ATVINNUHÚSNÆÐI Feykilegt úrval af verslunar-, lager-, iðnaðar- og skrifstofu- húsnæði til sölu og leigu vítt um höfuðborgarsvæðið. Vagn Jónsson ehf. Fasteignasala Skúlagata 30, s. 561 4433 Lækjasmári 104 Opið hús í dag frá kl. 14—16 Vorum að fá í einkasölu glæsilega tæplecja 80 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð í glæsilegu nýlegu fjölbýli. Ibúðin er fullbúin á mjög vandaðan hátt. Parket. Sérþvottahús. Útgengt út í suðurgarð sem er hellulagður og með góðum skjólveggj- um. Eign í sérflokki. Vilhjálmur og Gerður sýna í dag milli kl. 14.00 og 16.00. Verð 8,4 millj. Valhöll, fasteignasala, Síðumúla 27, sími 588 4477. Opið hús hjá Hóli Hafnarfirði Kynning á nýbyggingum í Hafnarfirði og Garðabæ Opið hús verður hjá Hóli Hafnarfirði milli kl. 12 og 14 í dag, sunnudag Verktakar verða á staðnum og því tilvalið að kíkja við og ræða við þá um teikningar og breytingar á þeim og einnig gerð húsa. Fjöldi teikninga af nýbyggingum verður á staðnum. Boðið verður upp á veitingar og verða sérstakar veitingar fyrir yngri kynslóðina. Loksins - Loksins Kynntar verða teikningar af raðhúsi og fjölbýli í Hraunsholti í Garðabæ. Þetta ætti enginn að láta fram hjá sér fara. Verktakar verða á staðnum. Fasteignir á Netinu ^mbl.is /KLLT?Kf= £/T-TH\SA£J A/ÝT~J FRÉTTIR Meistaraprófs- fyrirlestur á Grundartanga JON Matthíasson heldur fyrirlest- ur þriðjudaginn 1. júní sem ber heitið „Utsteyping kísiljárns“. Fyrirlesturinn er hluti af meist- araprófsverkefni Jóns við verk- fræðideild Háskóla Islands, sem unnið hefur verið við Raunvísinda- stofnun Háskólans og stutt af ís- lenska jámblendifélaginu. I verkefninu er leitast við að svara spurningunni hvort hægt sé að steypa kísiljárn úti í lofti eða með steypumóti úr lofti í stað stáls. Gefið er yfirlit yfir efnis- fræði í tengslum við storknun 75% kísiljárns sem framleitt er hér á landi. I verkefninu vora gerðar til- raunir með nýjar aðferðir sem gætu breytt útsteypingarferlinu í grundvallaratriðum. Leiðbeinend- ur í verkefninu voru prófessorarn- ir Valdimar K. Jónsson og Þor- steinn I. Sigfússon og dr. Helgi Þór Ingason og dr. Jón Hálfdanar- son frá Islenska járnblendifélag- inu. Fyrirlesturinn hefst á Grundar- tanga þriðjudaginn 1. júní klukkan 14. Ferð verður frá Tæknigarði á háskólalóðinni kl. 13 sama dag og til baka að loknum fyrirlestrinum og kaffiveitingum. Fyrirlesturinn er öllum opinn. ---------------- Fyrirlestur til meistaraprófs í líffræði BJARKI Guðmundsson flytur fyr- irlestur sinn til meistaraprófs í líf- fræði þriðjudaginn 1. júní sem hann nefnir: „Þættir sem hafa áhrif á vöxt mæði-visnuveiru í hnattkjarna átfrumum." Mæði-visnuveiran tilheyrir flokki lentiveira ásamt alnæm- isveirunni og veldur tvenns konar sjúkdómum í sýktu fé, annars veg- ar lungnabólgu (mæði) og hins vegar bólgu í miðtaugakerfi (visnu). Aðalmarkfrumur visnu- veiru eru hnattkjarna átfrumur sem einnig era mikilvægar mark- frumur HlV-sýkingar. Rannsóknir Bjarka hafa beinst að því að finna stökkbreytingar í genamengi visnuveira sem hafa áhrif á sýking- armátt veirunnar og geta leitt til aukins skilnings á fjölgunarferli hennar. Bjarki hefur stundað rannsóknir sínar á Tilraunastöð Háskólans í meinafræði á Keldum undir hand- leiðslu dr. Valgerðar Andrésdótt- ur. Fyrirlesturinn verður haldinn á Grensásvegi 12 í stofu G6 klukkan 16.15 og allir eru velkomnir á með- an húsrúm leyfir. -.-.-.♦♦♦------- Minningarguðs- þjónusta um þá sem látist hafa af völdum alnæmis ARLEG minningarguðsþjónusta um þá sem látist hafa af völdum al- næmis fer fram í Fríkirkjunni kl. 14 í dag, sunnudag. Prestur verður Hjörtur Magni Jóhannsson og org- anisti Guðmundur Sigurðsson. Ein- söngvari verður Bryndís Blöndal. Tilefni þessa er alþjóðlegur minningardagur, hinn svokallaði „Aids Candlelight Memorial Day“, og slíkur dagur er haldinn um all- an heim til að minnast þeiraa sem látist hafa úr alnæmi. Alnæmis- samtökin á Islandi hafa haft frum- kvæði að slíkri guðsþjónustu hér á landi frá stofnun sinni, en hún fór í fyrsta sinn fram árið 1989. Leikmenn taka þátt í guðsþjón- ustunni og annast ritningarlestra og eru allir hjartanlega velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.