Morgunblaðið - 30.05.1999, Síða 44

Morgunblaðið - 30.05.1999, Síða 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1999 Sími 533 4040 Fax 588 8366 ASHOLT Gullfalleg og rúmgóð 2ja herb. Ibúð á 2. hæð ásamt bílskýli. Fallegar innréttingar, massift parket. Frábær staðsetning. Áhv. 3,1 millj. Verð 9,2 millj. 9550 KVISTHAGI Goð 2ja herb. kjallaraíbúð i góðu steinhúsi. Stærð 63,3 fm. Sér- inngangur. Frábær staðsetning. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,8 millj. 9581 BOÐAGRANDI Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. íb. á efstu hæð með suðursv. og útsýni. Rúmgóð stofa/borðstofa. Parket. Þvhús með vélum. Verð 6.950 þús. Laus í ág. 9561 LAUGARNESVEGUR - ÚTSÝNI Rúmgóð 2ja herb. ib. á 3. hæð. Rúmg. ■* eldhús og stofa. Baðherb. nýl. standsett. Stærð 61 fm. Verð 5,9 millj. Góð eign á góðum stað. 9419 SKIPHOLT Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 1. hæð (jarðhæð). Sérinngangur. Sér- þvottahús. Verksmiðjugler. Ekkert áhvílandi. LAUS STRAX. Verð 8,5 millj. 9567 BOGAHLIÐ Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á l.hæð (jarðhæð). íbúðin er mikið endumýjuð, m.a. nýtt gler og gólfefni. Áhv. húsbréf 4,1 millj. Verð 7,1 millj. 9583 HRÍSMÓAR GARÐABÆ Gæsilega innr. 5 herb. 186 fm íb. á tveimur I hæðum ásamt innb. bílskúr. Vandaðar innr. Parket og flisar. Þvhús í íb. Viðarklædd loft. Góð herb. og stofur. Sólstofa. Verð 13,7 millj. 6555 SUNNUVEGUR Sérlega vel staðsett einbýlishús á tveim hæðum ásamt innb. bílskúr. Stærð 270 fm. Húsið stendur neðst í Laugardalnum með fallegri suðurlóð. Frábær staðsetning. Allar nánari uppl. á skrifst. 9565 Mánalind 15 193 fm parhús á 2 hæðum. Afhendist fullbúið að utan og fokhelt að innan. Efri hæð: Innb. bílskúr, stofa, eldhús, svefnherb. Neðri hæð: 3 svefnherb., baðherb., og þvottaherb. Verð 10,8 millj. Vagn Jónsson ehf. Fasteignasala Skúlagata 30 s. 561 4433 NJORVASUND Gott einbýlishús á þessum frábæra stað, húsið stendur á hornlóð með afgirtum garði. 4-5 svefnherb. Góð stofa. Parket og flísar. Stærð 191 fm. Húsið er talsvert mikið endurnýjað. Laust fljótlega. Verð 16,8 millj. 9440 LYNGMOAR Góð íbúð á 2. hæð. Parket. Stórar suðursvalir. Útsýni. Innbyggður bílskúr. Verð 10,5 millj. GARÐABÆR Vel staðsett og glæsilegt einbýlishús á tveim hæðum ásamt rúmg. sólstofu með heitum potti og tvöf. innb. bílsk. 6 góð herbergi. Rúmg. stofur. Stórar svalir. Möguleiki á að hafa sér 2ja herb. íb. á jarðhæð. Mjög fallegt útsýni. Stærð 294 fm. Snjóbræðsla í bílaplani og stéttum. Allar nánari upplýsingar á skrifst. 9463 Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. OPIÐ HÚS 105 fm við Eiðistorg Til sölu 3ja-4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Stofa, borðstofa, hjónaherbergi og eitt barnaherbergi. Eikarinnrétting í eldhúsi. Baðherbergi með bað- keri, flfsalagt. Parket á stofu og holi. Sjávarútsýni. Suðursvalir. Laus 1. des. Til sölu 147 fm endaíbúð á 2 hæðum í Vallengi 5. Neðri hæð: Stofa, eldhús, þvottaherb., bað og eitt svefnherb. Efri hæð: Sjónvarpshol, baðherb. og 3 svefnherb., öll með stórum þakgluggum og fallegir útsýni. Verð 12,7 millj. Arna og Vilhjálmur sýna íbúðina milli kl. 13 og 15 á sunnudag. ÞÓRODDSSTAÐIR glæsiieg eign í hjarta Reykjavíkur Vorum að fá í sölu þetta þekkta íbúð- ar- og atvinnuhúsn. í Skógarhlíðinni. I helmingi hússins er glæsil. 6 herb. íb. m. nýju eldhúsi, harðviðargólf og arni. I kj. er möguleiki á íbúð með sérinn- gangi. ( hinum helmingi hússins er nú vandað skrifstofuhúsn. á þremur hæð- um þar sem gamli burstastíllinn nýtur sin efst. Húsið býður upp á margskon- ar notkunarmöguleika, s.s. heimili, skrifstofur t.d fyrir lögfræðinga, arki- tekta o.fl. Hægt væri að skipta húsinu í allt að 5 íbúðir. Verð 39,5 millj. Leiga kemur til greina. Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, Reykjavík. Sími 588 4477. Upplýsingar gefur ísak, GSM 897 4868. ATVINNUHÚSNÆÐI Feykilegt úrval af verslunar-, lager-, iðnaðar- og skrifstofu- húsnæði til sölu og leigu vítt um höfuðborgarsvæðið. Vagn Jónsson ehf. Fasteignasala Skúlagata 30, s. 561 4433 Lækjasmári 104 Opið hús í dag frá kl. 14—16 Vorum að fá í einkasölu glæsilega tæplecja 80 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð í glæsilegu nýlegu fjölbýli. Ibúðin er fullbúin á mjög vandaðan hátt. Parket. Sérþvottahús. Útgengt út í suðurgarð sem er hellulagður og með góðum skjólveggj- um. Eign í sérflokki. Vilhjálmur og Gerður sýna í dag milli kl. 14.00 og 16.00. Verð 8,4 millj. Valhöll, fasteignasala, Síðumúla 27, sími 588 4477. Opið hús hjá Hóli Hafnarfirði Kynning á nýbyggingum í Hafnarfirði og Garðabæ Opið hús verður hjá Hóli Hafnarfirði milli kl. 12 og 14 í dag, sunnudag Verktakar verða á staðnum og því tilvalið að kíkja við og ræða við þá um teikningar og breytingar á þeim og einnig gerð húsa. Fjöldi teikninga af nýbyggingum verður á staðnum. Boðið verður upp á veitingar og verða sérstakar veitingar fyrir yngri kynslóðina. Loksins - Loksins Kynntar verða teikningar af raðhúsi og fjölbýli í Hraunsholti í Garðabæ. Þetta ætti enginn að láta fram hjá sér fara. Verktakar verða á staðnum. Fasteignir á Netinu ^mbl.is /KLLT?Kf= £/T-TH\SA£J A/ÝT~J FRÉTTIR Meistaraprófs- fyrirlestur á Grundartanga JON Matthíasson heldur fyrirlest- ur þriðjudaginn 1. júní sem ber heitið „Utsteyping kísiljárns“. Fyrirlesturinn er hluti af meist- araprófsverkefni Jóns við verk- fræðideild Háskóla Islands, sem unnið hefur verið við Raunvísinda- stofnun Háskólans og stutt af ís- lenska jámblendifélaginu. I verkefninu er leitast við að svara spurningunni hvort hægt sé að steypa kísiljárn úti í lofti eða með steypumóti úr lofti í stað stáls. Gefið er yfirlit yfir efnis- fræði í tengslum við storknun 75% kísiljárns sem framleitt er hér á landi. I verkefninu vora gerðar til- raunir með nýjar aðferðir sem gætu breytt útsteypingarferlinu í grundvallaratriðum. Leiðbeinend- ur í verkefninu voru prófessorarn- ir Valdimar K. Jónsson og Þor- steinn I. Sigfússon og dr. Helgi Þór Ingason og dr. Jón Hálfdanar- son frá Islenska járnblendifélag- inu. Fyrirlesturinn hefst á Grundar- tanga þriðjudaginn 1. júní klukkan 14. Ferð verður frá Tæknigarði á háskólalóðinni kl. 13 sama dag og til baka að loknum fyrirlestrinum og kaffiveitingum. Fyrirlesturinn er öllum opinn. ---------------- Fyrirlestur til meistaraprófs í líffræði BJARKI Guðmundsson flytur fyr- irlestur sinn til meistaraprófs í líf- fræði þriðjudaginn 1. júní sem hann nefnir: „Þættir sem hafa áhrif á vöxt mæði-visnuveiru í hnattkjarna átfrumum." Mæði-visnuveiran tilheyrir flokki lentiveira ásamt alnæm- isveirunni og veldur tvenns konar sjúkdómum í sýktu fé, annars veg- ar lungnabólgu (mæði) og hins vegar bólgu í miðtaugakerfi (visnu). Aðalmarkfrumur visnu- veiru eru hnattkjarna átfrumur sem einnig era mikilvægar mark- frumur HlV-sýkingar. Rannsóknir Bjarka hafa beinst að því að finna stökkbreytingar í genamengi visnuveira sem hafa áhrif á sýking- armátt veirunnar og geta leitt til aukins skilnings á fjölgunarferli hennar. Bjarki hefur stundað rannsóknir sínar á Tilraunastöð Háskólans í meinafræði á Keldum undir hand- leiðslu dr. Valgerðar Andrésdótt- ur. Fyrirlesturinn verður haldinn á Grensásvegi 12 í stofu G6 klukkan 16.15 og allir eru velkomnir á með- an húsrúm leyfir. -.-.-.♦♦♦------- Minningarguðs- þjónusta um þá sem látist hafa af völdum alnæmis ARLEG minningarguðsþjónusta um þá sem látist hafa af völdum al- næmis fer fram í Fríkirkjunni kl. 14 í dag, sunnudag. Prestur verður Hjörtur Magni Jóhannsson og org- anisti Guðmundur Sigurðsson. Ein- söngvari verður Bryndís Blöndal. Tilefni þessa er alþjóðlegur minningardagur, hinn svokallaði „Aids Candlelight Memorial Day“, og slíkur dagur er haldinn um all- an heim til að minnast þeiraa sem látist hafa úr alnæmi. Alnæmis- samtökin á Islandi hafa haft frum- kvæði að slíkri guðsþjónustu hér á landi frá stofnun sinni, en hún fór í fyrsta sinn fram árið 1989. Leikmenn taka þátt í guðsþjón- ustunni og annast ritningarlestra og eru allir hjartanlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.