Morgunblaðið - 10.10.1999, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 10.10.1999, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1999 3 FLESTIR META ÖRYGGI BÍLS EFTIR BÚNAÐI EINS OG ABS HEMLALÆSIVÖRN, LOFTPÚÐUM OG KRUMPUSVÆÐUM. VIÐ HJÁ NISSAN VITUM AÐ RAUNVERULEGT ÖRYGGI BÍLSINS RÆÐST AF ÖÐRU; ÞÉR, ÖKUMANNINUM. ÖKUMANNSÞREYTA VELDUR FLESTUM DAUÐASLYSUM AÐ DRUKKNUM ÖKUMÖNNUM UNDANSKILDUM. ÞAÐ SEM HELST VELDUR ÖKUMANNSÞREYTU OG VIÐHELDUR HENNI ER TITRINGUR SEM BERST FRÁ VEGINUM MEÐ STÝRISSTÖNGINNI. TIL AÐ VERJAST ÞESSU ÞÁ HÖFUM VIÐ NÚ AÐSKILIÐ STÝRISSTÖNGINA FRÁ BURÐARGRIND BÍLSINS OG ÞAR MEÐ GERT STÝRIÐ MUN STÖÐUGRA EN ÁÐUR. ÁRANGURINN ER SÁ AÐ ÞÚ ÞREYTIST MINNA, ERT MEIRA VAKANDI OG í BETRI AÐSTÖÐU TIL AÐ KOMA í VEG FYRIR SLYS LÖNGU ÁÐUR EN ÞÚ ÞARFT Á HEMLALÆSIVÖRN EÐA LOFTPÚÐA AÐ HALDA. ÞETTA ER HLUTI AF HINU ÞRÍSKIPTA ÖRYGGISKERFI NISSAN. FYRST ER AÐ NEFNA ÖRYGGI UPPLÝSINGA, SEM VARA ÞIG VIÐ SLYSUM ÁÐUR EN ÞAU GERAST. ÞÁ ÖRYGGI STJÓRNUNAR, SEM HELDUR ÞÉR í NÁNU SAMBANDI VIÐ VEGINN OG HJÁLPAR ÞÉR AÐ FORÐAST VANDRÆÐI. LOKS ER HIÐ HEFÐBUNDNA ÖRYGGI BÍLSINS SJÁLFS, SEM VERNDAR ÞIG EF TIL ÁREKSTRAR KEMUR. VIÐ LEGGJUM MIKLA ÁHERSLU Á AÐ BÆTA FRAMMISTÖÐU BÍLANNA SEM VIÐ FRAMLEIÐUM. EN VIÐ LEGGJUM ENN MEIRA UPP ÚR ÞVÍ AÐ HLÚA AÐ AÐALATRIÐINU, ÞÉR. NÝ NISSAN PRIMERA. FULLKOMNAR FRAMMISTÖÐU ÞÍNA. ( NISSAN )
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.