Morgunblaðið - 10.10.1999, Side 5
gsp.
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1999 5
Mazda Premacy
Opiö í dag ki.13-17 frumsýndur!
Nýi fjölnotabíllinn frá Mazda er sannkallaður
fjölskyldubíll. Við hönnun hans var kappkostað að
tryggja ítrasta öryggi, bestu þægindi, nægilegt rými
og fjölbreytta notkunarmöguleika, svo alltaf megi
bregðast við þegar lífið tekur óvænta stefnu. Hvert
smáatriði miðar, að því að gera líf fjölskyldunnar
léttara, skemmtilegra og öruggara. Komdu um helgina
og kynntu þér Premacy - fjölskyldubíl framtíðarinnar.
100 möguleikar á sætisuppröðunum • ABS • spólvörn
• EBP hemlaafldreifing • 115 hestafla vél • hliðar-
loftpúðar • 420 I farangursrými, stækkanlegt í 1.848
I • hægt að fjarlægja aftursætin, aðeins 12 kg • frábært
útsýni fram og aftur • glasahaldarar og 12 volta
innstunga í farangursrými • krókar fyrir festingar í
farangursrými • 3ja punkta öryggisbelti og höfuðpúðar
á öllum sætum • rafstillanlegir og hitaðir hliðarspeglar
• hirslur og geymslur um allan bíl .• rafdrifnar rúður
■ •*■ snúningshraöamælir • veltistýri * vökvastýri •
fullkomnasta miðstöðvarloftsía á markaðnum •
útvarp/geislaspilari og fjórir hátalarar • samlæsing með
fjarstýringu • armpúði á bílstjórasæti • sjálfvirk
rúðuvinda með mótstöðunema hjá bílstjóra • hástætt
bremsuljós • upphituð framsæti • frí 15.000 kílómetra
þjónustuskoðun
RÆSIR HF
Skúlagötu 59, sími 540 5400 www.raesir.is
isafjörður: Bllatangi ehf. Akureyri: BSA hf. Egilsstaöir: Bilasalan Fell Selfoss: Betri bliasalan Vestmannaeyjar: Bifreiöaverkstæöi Muggs Akranes: Bilás Keflavik: Bílasala Keflavikur Hornafjöröur: Vélsmiöja Hornafjaröar
FJÖLSKYLDUBÍLLfNN