Morgunblaðið - 10.10.1999, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1999 21
Sýningar sjálfstæðu
leikhúsanna leikárið
1999 - 2000
Alheimsleikhúsið
Öndvegiskonur
eftir Werner Schwab
frumsýning í mars
Maðurinn fyrir ofan
eftir Hiín Agnarsdóttur
frumsýning í maí
(í samvinnu við Kaffileikhúsið)
Annað svið
Salka - óstarsaga
leikgerð Hilmars Jónssonar
eftir sögu Halldórs Laxness
(í samvinnu við Hafnarfjarðarleikhúsið)
frumsýning í október
Á senunni
The perfect Ecual
eftir Felix Bergsson
sýningar erlendis
samstarf við leikhús í þremur löndum
Hinn fullkomni jafningi
eftir Felix Bergsson
sýnt í maí
Bandamenn
Skírnismál
leikgerð eftir Svein Einarsson
frumsýning sumarið 2000
Draumasmiðjan
Baneitrað samband á Njálsgötunni
eftir Auði Haralds
frumsýning í október
Áreiti
Gunnar Gunnsteinsson og
Hinrik Ólafsson
frumsýning ó órinu 2000
Árstíðirnar
eftir Margréti Pétursdóttur
frumsýning eftir óramót
Bjarni Haukur Þórsson
Hellisbúinn
eftir Rob Becker
sýningar halda ófram
Fjöllistahópurinn H.E.Y.
Töfratívolí
eftir Bernard Gross
frumsýning 19. sepfember
Fljúgandi fiskar
Medea
eftir Evrípídes
leikgerö eftir Þóreyju Sigþórsdóttur og
Ingu Lísu Middlefon
frumsýning í opríl
Flugfélagið Loftur
S.O.S. Kabarett
eftir Sigurð Sigurjónsson
Ástrósu Gunnarsdóttur og
Karl Ágúst Úlfsson
sýningar halda ófrom
Hattur og Fattur - nú er ég hissa
efíir Oluí Houk Símonarson
fró síðasta leikóri
RENT
Jonathan Larson
(í samvinnu við Þjóðleikhúsið)
fró síðasta leikóri
Play ItAgain Sam
eftir Woody Allen
frumsýning um óramóf
Furðuleikhúsið
Frá goðum til Guðs
eftir Ólöfu Sverrisdóttur og hópinn
frumsýning í vetur
Hafnarfjarðarleikhúsið
Salka - ástarsaga
leikgerð Hilmors Jónssonar
eftir sögu Holldórs Laxness
frumsýning 15. október
(í somvinnu við Annoð svið)
Barnaleikrit
frumsýning í nóvember
Vitleysingarnir
eftir Ólof Hauk Símonarson
frumsýning 21. febrúar
Iðnó
Erankie og Johnny
eftir Terrence McNally
frumsýning 8. október
Leikir
eftir Bjarna Bjarnason
frumsýning í október
Gleymmérei og Ljóni kóngsson
sígilf ævintýri
frumsýning í október
(í samvinnu við Ævintýraleikhúsið)
sjálfstæðu
leikhúsin
Á síðasta leikári sóttu yfir 200,000_
gestir leiksýningar og aðra
listviðburði á vegum sjálfstæðu
leikhúsanna. Við viljum þakka
gestum okkar fyrir komuna og vonum
að heimsóknin til okkar hafi verið
ánægjuleg og innihaldsrík.
Við stefnum enn sem fyrr að
metnaðarfullu og þróttmiklu starfi
og bjóðum ykkur hjartanlega
velkomin á sýningar okkar.
Það er gaman í leikhúsinu!
Jóladagskrá íhódeginu
sýningar í desember
Stjörnur ó morgunhimni
eftir Alexander Galin
frumsýning 28. desember
Kona með hund
eftir Anfon Tsjekhov
frumsýning í janúar
Sjeikspír eins og hann leggur sig
W. Shakespeare ofl.
frumsýning í febrúar
Hádegisleikrit
frumsýning í mors
Gosi - barnaleikrit
frumsýning í mars
(í somvinnu við Tíu fingur)
Medeo
eftir Evrípídes
frumsýning í apríl
(I somvinnu við Fljúgandi fiska)
Tónleikaröð í allan vetur
Rommí
eftir D.L. Coburn
fró síðasta leikóri
hjónn í súpunni
eftír leikendur og
óhorfendur hverju sinni
(í somvinnu við Skúlason)
fró síðasto leikóri
Leitum að ungri stúlku
eftir Kristjón Þórð Hrafnsson
fró síðasto leikóri
lOOOeyjasósa
eftír Hallgrím Helgason
fró síðosto leikóri
Leikhússport
keppni í leiklisf heldur ófram
íslenska leikhúsið
Júlíus
byggt ó sögu A. N. Chopouton
og J. Cloverie
í leikgerð hópsins
frumsýning í vetur
Kaffiieikhúsið
Ævintýri um ástina
eftír Þorvald Þorsteinsson
frumsýning 29. ógúst
Londvættirnir
eftir Korl Ágúst Úlfsson
frumsýning í lok október
Óskalög londans
tónleikaröð í allon vetur
Fröken Julia
eftír August Srindberg
frumsýning fyrir óramót
Maðurinn tyrir ofan
eftir Hlín Agnarsdóttur
((samvinnu við Alheimsleikhúsið)
frumsýning (vor
Vélvirkinn ~
röð raftónleiko í allon vetur
Leikhúsið Tíu fingur
Spítustrákurinn Gosi
leikgerð eftír Helgu Arnolds
frumsýning eftír óramóf
Englaspil
eftir Helgu Arnalds
fró síðasta leikóri
Sólarsaga
eftir Helgu Arnalds
fró síðasto leikóri
Jólaleikur
eftír Helgu Arnalds
fró síðasta leikóri
Ketils saga Flatnefs
eftír Helgu Arnalds
fró síðasta leikóri
Möguleikhúsið
Langafi prokkari
eftír Pétur Eggerz
byggt ó sögum Sigrúnar Eldjórn
frumsýning 10. október
Jónas týnir jólunum
eftir Pétur Eggerz
frumsýning 21. nóvember
Völuspá
Eftír Þórarin Eldjórn
frumsýning 27. maí
Snuðra og tuðra
eftír Iðunni Steinsdóttur
fró síðasta leikóri
Góðan dag, EinarÁskell!
eftír Gunillu Bergström
fró síðasta leikóri
Hafrún
eftír leikhópinn
fró síðasta leikóri
Hvar er stekkjastaur
eftír Pétur Eggerz
fró síðasta leikóri
Pars Pro Toto
Æso - Ijóð um stríð
eftír Lóru Stefónsdóttír, Þór Tulinius
og Guðna Franzson
(samstarf við íslenska Dansflokkinn)
frumsýning 14. október
Langbrók
eftír Lóru Stefónsdóttir og Guðna
Franzson
sýnt eftír óramót
Sjónleikhúsið
Jóladagskrá í Fjölskyldu- og
húsdýragarðinum
sýnt í desember
.Loki. ......
sviðsverk um seið í norðri
hugmyndasmiður Stefón Sturla
samstarfsverkefni íslands, Grænlands,
Færeyja, Álondseyja og Finnlonds
Skemmtihúsið
The Saga of Gudridur
eftír Brynju Benediktsdóttur
sýningum og leikferðum haldið ófram
ViljaavJarn
eftir Brynju Benediktsdóffur
frumsýning í Finnlandi í mars
Stopp - leikhópurinn
Rósa frænka
eftír Volgeir Skogfjörð
frumsýning 29. september
Ósýnilegi vinurinn
eftír Kari Vinje og Vivian Zahl Olsen
leikgerð eftír Eggert Kaaber
frumsýning fyrir óramót
Á kafi
eftir Valgeir Skagfjörð
fró síðasta leikóri
Sögusvuntan
Ert þú mamma mín?
eftír Hallveigu Thorlocius
tekið upp fró síðasta leikóri
Minnsta tröll í heimi
eftír Hallveigu Thorlacius
sýnt ó Norðurlöndunum í nóvember
um 100 sýningor í Bandaríkjunum
og Kanada ó órinu 2000
Ævintýraleikhúsið
Gleymmérei og Ljóni kóngsson
sígilt ævinlýri
(í samvinnu við Iðnó)
frumsýning í október
Opinberu leikhúsin tvö Sjálfstæðu leikhúsin
í Reykjavík
Fjöldi áhorfenda um 180.000 um 210.000
Opinberir styrkir um 550.000.000 kr. um 38.000.000 kr.
Opinberir styrkir á bvern aðgöngumiða um 3000 kr. um 180 kr.
Við höfum lengi bent á nauðsyn þess
að opinberir aðilar styðji betur við starf
sjálfstæðu leikhúsanna.
Framlag okkar til íslenskrar menningar
hefur vaxið með undraverðum hraða
síðustu ár.
Það er eðlileg krafa að stuðningur við
sjálfstæðu leikhúsin sé með sanngjörnum
hætti miðað við vaxandi umfang starfsins.