Morgunblaðið - 10.10.1999, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 10.10.1999, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1999 27 LISTIR Tónlist frá New Orleans á Múlanum DJASSKLÚBBURINN Múl- inn hefur vetrarstarfsemi sína með tónleikum Dixieland- hljómsveitar Arna Isleifs pí- anóleikara í kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 21. Leikin verður tónlist frá New Orleans. Með Arna leika nokkrir af heldri borgurum jasslandsins, þeir Sverrir Sveinsson trompet, Björn Björnsson tenórsax, Þórarinn Óskarsson básúna, Guðmundur Nordahl klar- inett, Örn Egilsson gítar, Guð- mundur Steinsson trommur, Leifur Benediktsson kontra- bassi og Friðrik Theodórsson leikur á básúnu og syngur. Málverkasýn- ing í Félags- miðstöðinni Arskógum NÚ stendur yfír sýning á verkum Asmundar Guð- mundssonar íyrrverandi skip- stjóra í Félagsmiðstöðinni Ár- skógum, Árskógum 4. A sýningunni eru um 40 andlitsmyndir af þjóðkunnum Islendingum málaðar á tré, ásamt þjóðlífsmyndum og tré- skurði. Sýningin er opin alla virka daga kl. 9-16.30 og stendur til 12. nóvember. Síðustu Sig- fúsartónleik- ar í Salnum LOKATÓNLEIKAR Sigfús- artónleika í Salnum verða mánudagskvöldið 11. október kl. 20.30. Tónleikamir „Við slaghörpuna - Á fæðingardegi Sigfúsar Halldórssonar", sem upphaflega átti að flytja einu sinnu í Tíbrá í Salnum, hafa fengið fádæma góðar undir- tektir og alls verið fluttir 10 sinnum í Salnum og þrisvar sinnum úti á landi. Að sögn Vigdísar Esradóttur forstöðu- manns Salarins verða þeir ekki fleiri vegna anna lista- mannanna. Það eru þau Sigiún Hjálmtýsdóttir, Bergþór Páls- son og Jónas Ingimundarson sem flytja ýmsar af þekktustu perlum Sigfúsar, en auk þess syngja þau og leika ýmis atriði úr söngleikjum eftir Andrew Lloyd-Webber, Jerome Kern, Leonard Bernstein, Jerry Herman og George Gershwin. ðólastemmDTDg á aðveDtaDDl í Ævmtíjralegur Tólaffiarkaðarl 2.-5. deserober Aukaferð vegna mikillar eftirspurnar. Beint leiguflug með breiðþotu Atlanta V/SA 1W8WW1H • Vínarborg er draumastaður þeirra sem vilja heilsa aðventu á ógleymanlegan hátt. • Jólastemningin er ósvikin á jóiamarkaðnum á ráðhústorginu þar sem er sannkallaður ævintýraheimur fyrir unga og aldna. • í leikhúsunum, óperuhúsunum og tónleikasölunum er fjölbreytt hátíðardagskrá. • Mannlff og tónlist renna saman í eitt á frábærum veitingastöðum, kaffihúsum og börum. • Fallegar verslanir með freistandi jólagjöfum við Kártnerstrasse og Marie-Hilferstrasse. Jólaljósin Ijóma hvergi skærari en f fegurstu borg Evrópu. Jólasöngvarnir hljóma hvergi fegurri en í höfuðborg tónlistarinnar. Verö frá 38.900 kr. á mann í tvíbýlí á Forum Hotel Vienna í 3 nætur. Innifalið: Beint leiguflug, akstur til og frá flugvelli erlendis, gísting með morgunveröi, fararstjórn og flugvallarskattar. ; /O Missiö ekki af einstöku tækifæri tii aö komast í sannkallaó jólaskap í þrískiptum hátíöartakti. I boði eru fjölbreyttar skoðunarferðir um Vínarborg og nágrenni, feróir í óperuhúsin, leikhúsin og tónleikaferóir. í boði er gisting á: Forum Hotel Vienna. fjögurra stjörnu nýtískulegu hóteli í Daunaustadthverfinu. Hotel Vienna Renaissance, fimm stjörnu hóteli, staðsettu nálægt Schoenbrunn höllinni. lÍRVÍLÖTSÝN --Vn Lágmúla 4: sfmi 585 4000, grmnt númer: 800 6300, Hafnarfirði: slmi 565 2366, Keflavfk: tfmi 4211353 Selfoss: slmi 482 1666, Akureyri: sfmi 462 5000 - og hjá umboðsmönnum um land allt. www.urvalutsyn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.