Morgunblaðið - 10.10.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.10.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1999 41 Fyrirlest- ur um of- virkni og atferlis- truflanir DR. Jaap J. Van der Meere, taugasálfræðingur við Psychologish Instituut í Gron- ingen í Hollandi, heldur opin- beran iyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kenn- araháskóla íslands þriðjudag- inn 12. október næstkomandi kl. 16.15. Fyrirlesturinn nefn- ist: Ofvirkni og atferlistruflan- ir. í fyrirlestrinum verður fjallað um félagslega hegðun misþroska barna (ADHD) og það hversu viðkvæm þau eru gagnvart umhverfí sínu hverju sinni. Einnig verður greint frá vandkvæðum misþroska barna við að einbeita sér að viðfangsefnum hvort heldur sem þau höfða til þeirra eða falla þeim ekki í geð. Dr. Jaap J. Van der Meere hefur miída reynslu af að starfa með börnum með ýms- ar þroskahamlanir og er þekktur fyrir rannsóknir sínar og skrif um ofvirkni. Fyrirlesturinn verður flutt- ur á ensku í stofu M-201 í að- albyggingu Kennaraháskóla íslands við Stakkahlíð og er öllum opinn. Foreldrar og kennarar eru sérstaklega vel- komnir. Pess má geta að dr. Jaap J. Van der Meere er staddur hér á landi á vegum Félags ís- lenskra sérkennara og verður hann aðalfyrirlesari á ráð- stefnu félagsins dagana 15. og 16. október næstkomandi sem ber yfirskriftina Ofvirkni - misþroski - atferlistruflanir. Sálfræðingur talar um krabbamein og lífíð með þeim nánustu STYRKUR, samtök krabba- meinssjúklinga og aðstand- enda þeirra, verður með opið hús mánudaginn 11. október kl. 20.30 í Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Halla Þoi-valdsdóttir, sál- fræðingur, flytur erindið „Ki-abbamein og lífið með þeim nánustu". Halla starfar á Sjúkrahúsi Reykjavíkur en var áður við nám og störf í Danmörku. í frétt frá Styrk segir að allir velunnarar fé- lagsins séu velkomnir. Kynning á starfí St. Ge- orgsgilda Á ENDURFUNDUM eldri skáta sem verða mánudaginn 11. október verður kynning á starfsemi St. Georgsgilda skáta. Fundurinn er haldinn í Skátahúsinu við Snorrabraut og stendur frá kl. 11.30-13. Auk kynningar snæða fund- armenn saman léttan hádegis- verð og njóta samveru í góðra vina hópi. FRÉTTIR Kvennadeild Reykjavflrardeildar Rauða kross íslands Vetrarstarfið að hefjast FÉLAGSSTARF kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða kross Islands hefst með haustfundi 15. októ- ber. Fundurinn er haldinn í Skíðaskálanum í Hvera- dölum og verður lagt af stað frá Fákafeni 11 klukkan 18:30. Ymislegt er svo framundan í starfi vetrarins. Basar með föndurvörum og kökum verður haldinn 7. nóvem- ber í húsi Rauða krossins í Efstaleiti og jólafundur 2. desember í Sunnusal Hótels Sögu. Fleiri fundir verða haldnir í vetur og einnig er gert ráð fyrir að halda skyndihjálpamámskeið fyrir starfandi sjúkravini, en þeir eru um 290 talsins. Föndui-vinna er á hveijum miðvikudegi í Fákafeni 11 klukkan 13:00 og eru allir velkomnir þangað til að taka þátt í henni. Sumarferð verður svo farin að vanda, í lok júní. Félagsstarf kvennadeidar Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands, veturinn 1999 til 2000, er senn að hefjast. Ráðstefna Þök í íslenskri veðráttu föstudaginn 15.október kl.9-16 \ Kiwanishúsinu. Engjateia 11 Opin öllum\ Dagskrá: 8:30 9:00 9:05 9:20 9:35 10:00 10:20 10:45 11:00 11:15 11:40 12:00 13:30 13:55 14:20 14:45 15:10 15:35 16:00 16:30 Afhending ráðstefnugagna Setning Jóhannes Benediktsson,formaðurTFÍ Ávarp Guðmundur Bjarnason,forstjóri íbúðalánasjóðs Þök, magn, verðmæti og viðgerðir Björn Marteinsson,arkitekt og verkfræðingur hjá Rb Þök á núverandi byggingum Ámundi Brynjólfsson, verkfræðingur hjá Borgarverkfræðingi Kaffi Heit og köld þök Níels Indriðason, verkfræðingur hjá VST Viðsnúin þök Helgi S.Gunnarsson,verkfræðingur hjá VSÓ Loftræsting þaka Jón Viðar Guðjónsson,tæknifræðingur hjá Línuhönnun Hvað ræður gerð þaka? BaldurÓ.Svavarsson,arkitekt FAÍ,Úti og inni sf. arkitektar Þakviðgerðir á fasteignum Reykjavíkurborgar Sighvatur Arnarsson, tæknifræðingur hjá borgarverkfræðingi Hádegisverður Stofn-, viðhalds- og rekstrarkostnaður þaka Oddur Hjaltason,tæknifræðingur hjá Línuhönnun Viðhorf húseiganda Sigurður Helgi Guðjónsson lögfræðingur, Húseigendafélagið Ábyrgð hönnuða, verktaka og efnissala Othar Örn Petersen, lögfræðingur, A&P Lögmenn Kaffi Hver verður þróunin í gerð þaka? Vifill Oddsson, verkfræðingur hjáTeiknistofunni Óðinstorgi Tengsl þakgerða og innra skipulag í sögulegu Ijósi Pétur H.Ármannsson, arkitekt, deildarstj. Byggingarlistad. Kjarvalsst. Fyrirspurnir og umræður Ráðstefnuslit Hákon Ólafsson formaður VFf Léttar veitingar að Engjateigi 9 í lok ráðstefnu Ráðstefnustjórar: Hildur Ríkarðsdóttir, verkfræðingur hjá Rb Kjartan Á. Kjartansson,tæknifræðingur hjá Danfoss hf. Þátttökugjald er kr. 15.000 en kr. 12.000 fyrir félagsmenn íVFÍ ogTFÍ. Eldri félagar og náms- menn greiða 6.000 kr. Innifalið er hádegisverður og kaffiveitingar. Dagskráin erbirtmeðfyrirvara um breytingar. Nánari upplýsingar og skráning á skrifstofu VF( ogTFÍ í síma 568 8511 eða á póstfang vfi@vfi.is og tfi@tfi.is laknilrsðlngatfiiag (siands Verkfr«?&ingofélag íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.