Morgunblaðið - 10.10.1999, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 10.10.1999, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ BRÉF TIL BLAÐSINS 12 ára bekk- ur B - stofu 4 í Miðbæjar- barnaskólan- um veturinn 1938 -1939, myndin er tekin rétt fyr- ir jólin 1938. - Kennari var Þorsteinn G. Sigurðs- son, f. 14.5. 1886 - d. 19.8. 1954. Allir nemendurnir fæddir 1926 Frá Jóhannesi Proppé: EFSTA röð frá v. Gerður Guðnadóttir, ekkja eftir Halldór Arinbjamar, lækni, Guðrún Friðriksdóttir, maki Brian Holt, As- bjöm Sigurjónsson (Álafossi), lát- inn, Ingibjörg Arnadóttir, ekkja eft- ir Þórarin Sveinsson í Slippnum, Eva Magnúsdóttir (USA ?), Karl J. Karlsson, framkv.stj. (Neon-ljós), Guðlaug Hannesdóttir, hjúkmnar- fr., Þorsteinn Friðriksson, ? 2. röð frá v. Eggert 0. Kristinsson, líklegast bú- settur í Færeyjum, Eyjólfur Guð- jpnsson, fyrv. skipstjóri Eimskip, Agúst Jónsson, var skipstj. hjá Eimskip, látinn, Guðbjörg Jóhann- esdóttir, látin, Herdís Jónsdóttir, látin, Aðalbjörg Bjamadóttir, maki Skúli Guðmundss. íþr.maður (verk- fr.), Stefanía Þorleifsdóttir, látin, Ásgeir Bjarnason, (sonur Bjama í Héðni), látinn, Sigurður Kristins- son, einn af fmmkvöðlum Nausts- ins, látinn, Þórólfur Sveinsson, var sjómaður, látinn. 3. röð frá v. Bjami Jósefsson, látinn, Þórarinn Jónsson, fórst í Shri-Lanka flug- slysinu, Elín Þorsteinsdótth-?, Sig- ríður Gestsdóttir, Loftleiðir/Flug- leiðir, Sæunn Mýrdal Sigurjónsd. húsfrú, Jóhannes Proppé, fyrv. deildarstj., Stefán Guðmundsson, símamaður, látinn, Hjalti Geir Kri- stjánsson, forstj. Neðsta röð frá v. Sólveig Ásgeirsdóttir, biskupsfrú (Síra Pétur Siggeirsson), Sigrún Stefánsdóttir, ekkja eftir Hannes Hafstein, Margrét Elíasdóttir ? Fjóia Eiríksdóttir ? Á bekkjarskrá í byrjun skólaárs 1938-1939 em 33 nöfn, en á mynd- inni em 30 böm. Páll Pálsson mál- arameistara vantar, en hann er nú látinn. Tvö önnur vantar á myndina skv. skránni, Sigrúnu Einarsd. og Halldór Jóhannsson, en mér hefur ekki tekist að hafa upp á þeim, lík- legast aldrei byrjað eða hætt fljótt, t.d. verið flutt milli bekkja. Á þessum áram var fullnaðarpróf tekið út úr 13 ára bekk. Við vorum nokkur sem lögðum í slaginn út úr 12 ára bekk og höfðum það. Þessi hópur dreifðist vítt og breitt. Hjalti Geir, Ásbjöm og ég fómm í Verzló og lukum þaðan prófum vorið 1944. - Ásbjöm á Ála- fossi (nú látinn), Hjalti Geir og ég vomm mikið saman alla okkar skólatíð, svona einskonar „gengi“ (Rat-pack). - Sessunautur minn í bamaskóla var Ásgeir Bjamason, hann kláraði Barnaskólann og fór svo í MR. Hann er nú látinn. Mörgum þessara skólasystkina kynntumst við svo seinna á lífsleið- inni, misjafnlega mikið þó. Undirrit- uðum þætti vænt um að þeir sem enn em á lífí, eða aðrir þeir sem geta gefið einhverjar upplýsingar, hafí samband við hann, í desember em nk. 60 ár frá því þessi mynd var tekin, oft hefur verið haldið upp á minna tilefni. Jóhannes Proppé, Hæðarg. 33, 108 Reykjavík, sími 553-5117, GSM 898-5117. Einnig má hringja í: Hjalta Geir Kristjánsson, Berg- staðastr. 70. h-sími 551-9978, GSM 893-4303. JÓHANNES PROPPÉ, Hæðargarði 33, Rvk. Sérmerktar íþróttatöskur! Kr. 2.850 m/nafni. Litir: Blár — rauður — grænn. ísaumað nafn Hægt er aö fá aukaáletrun (t.d. heimilisfang eöa símanúmer). Fáið bækling eða skoðið vöruúrvalið á vefnum Sendingarkostnaður bætist við vöruverð. Afhendingartími 7-14 dagar. ___ r / fis PÖNTUNARSÍMI virka daga kl. 16—19 557 1960 l w(E>DÉl Sölusýning á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Reykjavík, í dag, sunnudag, frá kl. 13-19 HÓTEl REYKJAVÍK SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1999 49 . Viltu rétta HJÁLPARHÖND? Sjálfboðaliðar Rauða krossins starfa við átaksverkefni eða föst verkefni 6-10 tíma í mánuði hjá: - Vinalínu - Ungmennadeild - Kvennadeild - Sjálfboðamiðlun - Rauðakrosshúsi Starfið er fjölbreytt og uppbyggjandi, en ekki síst - skemmtilegt! KYNNINGARFUNDUR KL. 20.00 MIÐVIKUDAGINN 13. OKTÓBER í SJÁLFBOÐAMIÐSTÖÐ REYKJAVÍKURDEILDAR RAUÐA KROSS ÍSLANDS, HVERFISGÖTU 105. Upplýsingar í síma 551 8800. Söiubúðir á sjúkrahúsum, alþjóðahópur, símsvörun, verkstæði, skyndihjálp, sjúkravinir, unglingastarf. J H118. •lAHÍU PuuWta ÍÍWKÍS Silitautiítoltia rjjraws e»»i’ V í nei f-n 'F,V"'iWM9 ö*rv»>'v« rtfc, . Á rt'* «j »u«f> **, j h Wu »• y Jgo stiperrMVQ h'írf'o.Aií la*imu'í hw WWW t'W' NUtió Y7 K SUodadui sf'c'Ví I dtTfj! og IMyhe^ sa Kaffí R^ykjciV'k 15-cÁcf. Nýherji hf. og Lotus bjóða þér til glæsilegrar hugbúnaðarveislu á Kaffi Reykjavík þann 15. október næstkomandi. Lotus Notes hefur farið sigurför um allan heim og ísland er þar engin undantekning. Sérfræðingar frá Lotus í Danmörku og Nýherja hf. flytja erindi um helstu nýjungar um þetta magnaða hópvinnukerfi sem hefur verið þungamiðjan í aukinni framleiðni og betri afkomu fjöida fyrirtækja hérlendis. Dagskráin hefst kl.14:00 og lýkur með glaðlegri Októberfest-stemmningu! Þessi hugbúnaðarveisla er opin öllu áhugafólki um Lotus hugbúnað. Þátttaka er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig fyrirfram. Skráning & nánari upplýsingar: hugb@nyherji.is eða á WIA/W. I Sýrvshc c )n'Jsk»-á»: Nýjungar á sviði skjalastjórnunar sem byggðar eru á Domino.Doc Bjarne Thomsen Lotus DK Þekkingarstjórnun & Lotus Notes Guðmundur Pálsson Nýherja S3.Starfsmannalausnir Símon Þorleifsson Nýherja Passport Advantage Susanne Rasmussen Lotus DK Lotus Vision 2000 Bjarne Thomsen Lotus DK AS/400 DSD Ómar Kristinsson Nýherja S3.SÖIU- & markaðslausnir Finnur Orri Thorlacius Nýherja Js NÝHERJI Simi: 569 7700 L. J ?! i tS. t
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.