Morgunblaðið - 10.10.1999, Side 51

Morgunblaðið - 10.10.1999, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ I DAG SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1999 51 BRIDS llnisjún Gii0iniiiidiii' Páll Arnarson TVÆR spilaleiðir koma til greina í sex laufum suðurs hér að neðan, en sagnir úti- loka strax aðra þeirra: Suður gefur; NS á hættu Norður 4 ÁD74 V KD53 ♦ D53 * 74 Suður 4 4:KG1085 VÁ2 ♦ ÁKG 4K95 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 spaði 21auf 31auf* Pass 3tíglar Pass 4 spaðar Pass- 4grönd Pass Pass 5 tíglar Pass Pass- Pass Gspaðar Útspil: Tígultía. Hvernig er best að spila og á hverju byggist vinn- ingsvonin? Eftir innákomu vesturs kemur ekki til greina að spila laufi á kónginn, því vestur á nær örugglega ás- inn. Hin leiðin byggist á þvi að vestur sé með lengdina í hjarta til hliðar við laufás- inn. Þá má koma honum í klípu í lokastöðunni. Þetta er iegan sem sagnhafi ætti að gera út á: Norður 4 ÁD74 V KD53 ♦ D53 * 74 Vestur Austur 43 VG987 ♦ 109 4 ÁDG1086 Suður 4 962 V 1064 ♦ 87642 * 32 4 962 V 1064 ♦ 87642 4 32 Suður tekur öll trompin og slagina á tígul. Þá eru eftir fimm spil á hendi. I blindum eru KDxx í hjarta og eitt lauf, en heima á sagnhafi Ax í hjarta og Kxx í laufi. I þessari stöðu hefur vestur annað hvort hent frá hjartanu eða farið niður á laufás blankan. Það ætti að vera vandalaust fyrir suður að lesa í afköstin; ef hann reiknar með að vestur eigi ásinn stakan eftir, þá spilar hann litlu laufi og lætur ás- inn slá vindhögg. SKAK llinsjún Margcir Púturssnn Svartur leikur og vinnur. STAÐAN kom upp á heimsmeistaramóti ung- linga 20 ára og yngri sem fram fór í Jerevan í Ar- meníu í haust. I. Khamra- kulov (2380), Úsbekistan, var með hvítt, en S. Halki- as (2405), Grikklandi, hafði svart og átti leik. 30. - Rc4! 31. bxc4 - Ba4+ 32. Kcl og hvítur gafst upp án þess að bíða eftir að svartur veldi á milli 32. - Bxdl og 32. - Hdxd2! sem er ennþá sterkara. Arnað heilla O/AARA afmæli. í dag, O v/sunnudaginn 10. október, verður áttræður Jón P. Andrésson, Klappar- stíg la. Kona hans er Sveinsína Ásdís Jónsdóttir. Þau eru að heiman. r*/\ÁRA afmæli. í dag, \J v/sunnudaginn 10. október, verður sextugur Ellert B. Schram, forseti Iþrótta- og Olympíusam- bands íslands, Sörlaskjóli 1, Reykjavík. fT/\ÁRA afmæli. Á I v/morgun, mánudaginn 11. október, verður sjötug Jóhanna Kristinsdóttir, Miðtúni 2, Keflavík. Eigin- maður hennar er Jakob Árnason. Jóhanna verður að heiman. /AÁRA afmæli. tl V/Fimmtugur verður þriðjudaginn 12. október Aðalbjörn Jóakimsson for- stjóri, Laugarásvegi 31, Reykjavi'k. Eiginkona hans er Aldís Jónína Höskulds- dóttir. Þau ætla að taka á móti ættingjum og vinum á heimili sínu á afmælisdag- inn milli kl. 16 og 20. HÖGNI HREKKVÍSI Sfi „ Víqtin, su arn<x, mö- þola, úmis - Drottinn, sem veittir frægð og heill til forna, farsæld og manndáð, vek oss endurborna! Strjúk oss af augum nótt og harm þess horfna, hniginnar aldar tárin láttu þorna. Sú kemur tíð, er sárin foldar gróa, sveitirnar fyllast, akrar hylja móa, brauð veitir sonum móðurmoldin frjóa, menningin vex í lundi nýrra skóga. Starfið er margt, en eitt er bræðrabandið, boðorðið, hvar sem þér í fylking standið, hvernig sem stríðið þá og þá er blandið, það er: að elska, byggja og treysta á landið. Hannes Hafstein. STJÖRJVUSPA cftir Kranccs Urakc VOGIN Afmælisbarn dagsins: Þú eit ákafur og ástríðufullur og hrífur aðra með þér. Gættu þess að láta skapið ekki verða þér fjötur um fót. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Otrúlegasta fólk sækir í þig þessa dagana þér tU lítillar ánægju svo nú þarftu að líta í eigin barm og komast að því hvað veldur þessari athygli. Naut (20. apríl - 20. maí) Þótt aðrir vilji velta sér upp úr fortíðinni er ekki þar með sagt að þú þurfir að gera það líka. Láttu aðra um sín mál og snúðu þér að öðru á meðan. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) An Þótt þú sért að drepast úr forvitni skaltu hugsa þig tvisvar um áður en þú leitar upplýsinga því sannleikurinn gæti komið illa á óvart. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er nauðsynlegt að gefa sér tíma af og til og rækta þau sambönd sem skipta einhverju máli. Ekkert er sjálfgefið í þeim efnum frekar en öðrum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nú ætti að hýma heldur betur yfir þér því nú fer boltinn loksins að rúlla og þú munt eiginlega eiga fullt í fangi með að hafa stjórn á hlutunum Meyja (23. ágúst - 22. september) <&L Láttu ekkert freista þín svo að þú eigir á hættu að missa mannorðið fyrir það. Staldraðu aðeins við og mundu að dómgreind þín hefur hingað til verið í lagi. Vog (23. sept. - 22. október) Þú munt gera einhverjum smágreiða og átt eftir að undrast hversu mikið þakklæti þér er sýnt og ekki bara núna heldur um ókomna framtíð. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú munt rekast á gamlan félaga þar sem þú áttir síst von á honum svo það verða fagnaðarfundir. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Bk? Hugsaðu alvarlega um að fjárfesta í því sem gefur vel af sér því það er aldrei of seint að búa í haginn fyrir rólegt ævikvöld. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú leitar lausnar á vandamáli en finnur hana ekki þvt þú ert of ákafur. Ef þú slakar aðeins á eru miklu meiri líkur á að þú dettir niður á lausnina. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CSvl Allt virðist vaxa þér í augum og fara í taugarnar á þér og að sjálfsögðu nærðu ekki tökum á neinu. Fiskar m (19. febrúar - 20. mars) Einhver er aðgangsharður og vill komast nær þér en þú kærir þig um. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöL Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. r NAMSKEIÐ I KORTAGERÐ BfÓðinsgötu 7 lIJplÍliSÍs,mi 562 8448" Falleg fceorafö t frá O-ll ára Hverfisgötu 39, sími 552 1720. Meðferðar- og ráðg Samvis afarstofan Rannveig Guðmundsdóttir Ari Bergsteinsson Brynjólfur G. Brynjólfsson Meðferð og ráðgjöf fyrir einstaklinga, hjón og fjölskyldur. Uppeldisráðgjöf. Tímapantanir kl. 9 - 17 í síma 520 2017. Samvist Stórhöfða 15 ^ ~ þíhti ihixhi tbhH Finndu þinn innri tón á námskeiði þar sem þér er kennt að kyrja á þinn hátt. Tilgangur með kyrjun er að komast í dýpra ástand með sjálfum sér og finna samhljóm með öðrum. Aðaláhersla verður á Tíbeska kyrjun en fleiri aðferðir kynntar. Kennari námskeiðsins verður Sæmundur E. Arngrímsson. Námskeiðið hefst 20. október n.k. og stendur í 5 vikur. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 564 5884 eða 897 5884. Frakkar fyrir dömur og herra. 3 síddir. Verð kr. 23.900. Mörkinni 6 • Sími 588 5518 REYKLAUSmeð S.TALFSDALEIÐSLU EINKATÍMAR/NÁMSKEIÐ Sími 694 5494 4 vikna námskeiö hefjast 14. okt. Með dáleiðslu getur þú losað þig frá fíknum, unnið úr tilfinningalegum áföllum, sorg, ótta, kvíða, reiði, sektarkennd og skömm. Með dáleiðslu getur þú aukið getu þfna og jákvæða uppbyggingu á öllum sviðum. Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur, viðurkenndur af A.C.H.E. (The American Council of Hypnotist Examiners) i'

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.