Morgunblaðið - 10.10.1999, Síða 53

Morgunblaðið - 10.10.1999, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1999 53 VíOurhenndur hennari meO prófgráOu frá Microsoff SérfræOinámsheiO NámsheiOiO fer fram á Tslenshu Windows NT 4.0 - System Administration Lengd: 2 dagar (20 kennslustundir) Innihald: Aöaláhersla er lögö á kerfisstjórn í Windows NT 4.0. Meðal annars verður kennt hvernig á aö búa til notenda- og hópreikninga, setja upp netgæöi (share) á I\1T miðlara og helstu aðferðir í NT umdæmisstjórnun. Windows NT 4.0 - System Architecture and Network Support Lengd: 5 dagar (50 kennslustundir) Innihald: Farið er í uppsetningu á Windows NT, hönnun kerfisins og helstu stillingar. Mikil áhersla er lögð á hönnun og stillingu netstýrikerfis í Windows NT 4.0 svo og samvirkni Windows NT og annarra netstýrikerfa. Implementing and Supporting TCP/IP on Windows NT 4.0 Lengd: 5 dagar (50 kennslustundir) Innihald: Á námskeiðinu verðurfarið í helstu TCP/IP netsamskiptastaðla og útfærslu Microsofts á TCP/IP á netum sem stjórnast af Windows NT Server 4.0. Internet Information Server 4.0 Web Site Administration Lengd: 3 dagar (30 kennslustundir) Innihald: Kynnt er fyrir nemendum uppsetning, stilling og stjórnun vefþjóns með Internet Information Server 4.0. Microsoft Exchange Server 5.5 System Administration Lengd: 4 dagar (40 kennslustundir) Innihald: Farið er í helstu aðferðir í kerfisstjórn á Microsoft Exchange Server. Microsoft Exchange Server 5.5 Design, Implementation and Support Lengd: 5 dagar (50 kennslustundir) ^ Innihald: Kynnt er fyrir nemendum uppsetning, hönnun og umsjón á Microsoft Exchange Server N) 5.5 í „single-site" og „multi-site" umhverfi. Microsoft SQL Server 7 0: System Administration Lengd: 5 dagar Innihald: Farið er í öll helstu atriði kerfisstjórnunar og umsjónar á SQL Server 7.0, svo sem uppsetningu, stillingu, viðhald og villugreiningu. Authorized PROMETRIC TESTING CENTER” Microsoft' Certified Soluti on Provider RAFIÐNAÐARSKÓLINN Skeifan 11 b • Sími 568 5010 ■ skoli@raf.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.