Morgunblaðið - 10.10.1999, Síða 56
56 SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
i
Fyrsta sýning laugardaginn 16. okL
16.okL: Laust—23.okt.: Uppselt—30.okL: Örfá sæti laust
Laddi og sjúkraliðamir gera spaugsama útlekt
á heilbrigðisástandi þjöðarinnar með
áherslu á íslensku erfðasyndina.
Erheilsuleysi
lendinga hin nyja
auðlind?
Gamanmál, bæði
sungin og leikin, og
gnníbland!!
Saxi yfirtæknir, Doktor Klári,
Heilbrigðisgeiri,
Fröken Fingurbjörg og margir
íleiri kanna heilsufar gesta og
leita að mislagða
gagnagrunninum.
Meðal sjúklinga á geðgóðudeildinni:
Þórhallur Sigurðsson
Helga Braga Jónsdóttir
Steinn Ármann Magnússon
Haraldur Sigurðsson
og Heiri sjaldgæf tilfelli
úningar og andlilsgervi: Gréta Boða
Sviðsetning: Björn G. Björnsson
Framreiddur verður spftalamatur
að hætti hiissins:
Matseðill
Basilkryddaður lax með rœkjum
og lárperumauki
og
Grísa- og lambasteikur
framreiddar með sólþurrkuðum
tómötum og myrkilssvepparjóma
eða
Grœnmetisréttur
og
Súkkulaðipíramídi með
núgatfyllingu
Hljdmsveitin Saga Klass
leikur fyrir dansi
Söngvarar: Sigrún Eva
Ármannsdöttir og Reynir
Guðmundsson
Þriggja rétta kvöldverður,
skemmtidagskrá og dansleikur kr. 5.500,-
Sérstakur afsláttur fyrir hópa, 30 gesti eða fleiri. Sértilboð á gistingu.
Sannkölluð lteilsuból í skammdeginu.
Tryggið ykkut lytseðil i tfma.
Upplýsingar og bókanir í söludeild s: 525-9933
Sýlnasal'^****1 Frá U 13.00-17.00 virka daga.
Radisson S4S
SAGA HOTEL REYKJAVÍK
HAGATORGI
SjÚfíRA
EF PÚ FÆRÐ HANA EKKI HJÁ OKKUR
ÞÁ ER HÚN EKKI TIL
Amarbakka, Eddufelli, Grimsbæ, Hólagafði, Sótvallagötu, Þoriákshðfn og Shell Selfossi
557-6611 587-0555 553-9522 557-4480 552-8277 483-3966 482-3088
A myndbandi 12. okt.
Fréttir á Netinu ^mbl.is
ALLTAf= e/TTH\SA£> A/ÝT7
MYNPBÖNP
Spilling í
glæpaheim-
inum
Peningakóngarnir
(Money Kings)_____
Drama
★★
Framleiðandi: F. Miguel Valenti.
Leikstjóri: Graham Theakston. Hand-
ritshöfundur: Paul Hapenny. Kvik-
myndataka: Sarah Cawley. Tónlist:
Colin Towns. Aðalhlutverk: Peter
Falk, Lauren Holly, Timothy Hutton,
Freddie Prinze Jr., Colm Meaney.
(110 mín.) Bandarikin. Myndform,
1999. Myndin er bönnuð börnum inn-
an 16 ára.
ÞAÐ hafa verið gerðar margar
myndir um svipað umfjöllunarefni
af ekki ómerkari mönnum en Mart-
in Scorcese
(„GoodfeUas").
Peter Falk leikur
veðlánarann
Vinnie sem virðist
vera að missa tök-
in á lífinu því vold-
ug glæpafjöl-
skylda er að hasla
sér völl á hans yf-
irráðasvæði í Boston.
Peter Falk, Timothy Hutton og
Colm Meany eru ljósu punktarnir
við þessa meðal glæpasögu en þeir
eru allir yfir hlutverk sín hafnir.
Holly og Prinze eru ósannfærandi í
hlutverkum sínum og leikstjórn
Theakstons tilþrifalítil. Eftir
myndir eins og „Lock, Stocks and
Two Smoking Barrels" býst maður
við meiri frumleika og skemmtana-
gildi en þessi mynd hefur upp á að
bjóða.
Ottó Geir Borg
FORSÝND í DAG
SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI KL. 15.00 OG 17.00
lutverk í íslenskri útgáfu:
ÓlafSson, Arnar Jónsson,
ddi, Selma Björnsdóttir
: ; og Hllmir Snaer
RADHÚSTÓRQI
NYjA BIO AKUREYRÍ KL. 15.00