Morgunblaðið - 10.10.1999, Side 62

Morgunblaðið - 10.10.1999, Side 62
$2 SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJónvarpið 22.00 Tveir rosknir menn af ólíkum stigum missa konurnar sínar, sem þeir höfðu verið háðir um flest, sama daginn. í fyrstu þjakar einsemdin þá en síðan reyna þeir að koma lagi á líf sitt og ástin gerir vart við sig á ný. Myndir af skáldum Rás 110.15 í þáttum um skáldskap Guðbergs sem eru á dagskrá á sunnudags- morgnum í október verð- ur meðal ann- Guðbergur Bergsson ars fariö á bernskuslóðir hans í Grindavík. Rætt er við hann um skáldskapinn og hug- myndirnar og ferill hans rak- inn út frá þeirri hugsanlegu miðju sem skáldævisögurnar hafa gefið okkur. Umsjón hef- ur Eiríkur Guðmundsson. Rás 114.00 í þætti Gylfa Gröndals „Lífið er skáldlegt" er birt svip- mynd af Ijóð- skáldinu Jó- hanni Hjálm- arssyni. Fyrsta bók Jóhanns Aungull í tímann kom út árið 1956 og þótti bera vott um óvenjuleg- an þroska ungs skálds, enda var Jóhann ekki nema 17 ára. Síðan hefur hann sent frá sér Ijóöabækur og birt Ijóöaþýðingar. Jóhann Hjálmarsson Stöð 2 21.20 Joe og Gus hafa verið vinir frá barnæsku og eiga það sameiginlegt að vera endemis klaufabárðar. Félag- arnir halda að þeir hafi loksins dottið í lukkupottinn þegar þeir vinna sér inn veiðiferð til Florida. 09.00 ► Morgunsjónvarp barn- anna [405107] 10.30 ► Konur og lýðræði For- menn vinnuhópa kynna niður- stöður sinna hópa. Frú HiIIury Rodham Clinton flytur ávarp. [9782300] 13.00 ► Nýjasta tækni og vísindi (e) [61300] 13.25 ► Skjáleikurinn [32288126] 16.30 ► Landsleikur í knatt- ' spyrnu Svipmyndir úr leik Frakka og Islendinga sem fram fór í París í gær. [8478] 17.00 ► Geimstóðin (6:26) [22045] 17.50 ► Táknmálsfréttir [9821590] 18.00 ► Stundln okkar [3923] 18.30 ► Eva og Adam Ný leikin þáttaröð. (2:8) [1942] 19.00 ► Fréttir, íþróttir og veöur [69565] 19.45 ► Heimsmeistaramót ís- lenska hestsins Þáttur um í. mótið sem fram fór í Þýskalandi í sumar. [6425107] 20.40 ► Græni kamburinn (Greenstone) Nýsjálenskur myndaflokkur. Sagan gerist á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá maóríaprinsessu og mönnunum tveimur í lífi henn- ar. Aðalhlutverk: Simone Kesseii, Matthew Rhys, Ric- hard Coyle, George Henare og Andy Anderson. (3:8) [9364942] i 21.30 ► Helgarsportið [ 132] 22.00 ► Ekkjumenn (A Rather Engiish Marriage) Bresk sjón- varpsmynd frá 1998 gerð eftir sögu Angelu Lambert. Tveir rosknir menn af ólíkum stigum missa konurnar sínar, sem þeir höfðu verið háðir um flest, sam- an daginn. Aðalhlutverk: Albert Finney, Tom Courtenay og Joanna Lumley. [437300] 23.40 ► Útvarpsfréttir [5637300] 23.50 ► Skjáleikurinn 09.00 ► Búálfarnir [67126] 09.05 ► Kolli káti [6847045] 09.30 ► Lísa í Undralandi [8542045] 09.55 ► Sagan endalausa [6840132] 10.20 ► Dagbókin hans Dúa [6436213] 10.45 ► Pálína [8384519] 11.10 ► Krakkarnir í Kapútar [8417519] 11.35 ► Ævintýri Johnny Quest [8328671] 12.00 ► Sjónvarpskringlan 12.20 ► Daewoo-Mótorsport (24:25) (e) [998836] 12.50 ► 101 Dalmatíuhundur (101 Dnlmatians) Aðalhlutverk: Glenn Close, Jeff Daniels o.fl. 1996.(e) [6321671] 14.30 ► Hér er ég (Just Shoot Me) (3:25) (e) [84213] 14.55 ► Darrow Aðalhlutverk: Kevin Spacey og Bob Tracey. 1991.(e)[9500213] 16.35 ► Aöeins ein jörð (e) [241215] 16.50 ► Krlstall Sigríður Mar- grét Guðmundsdóttir. (e) [8293126] 17.15 ► Nágrannar (e) [3367497] 18.15 ► Nágrannar [5807403] 19.00 ► 19>20 [4478] 20.00 ► 60 mínútur [19738] 20.50 ► Ástir og átök (Mad About You) (9:23) [755749] 21.20 ► Veiðiferöin (Gone Fis- hin') Gamanmynd. Aðalhlut- verk: Danny Glover, Joe Pesci og Rosanna Arquette. 1997. [1787861] 22.55 ► Föðurlandsvinir (Les Patriotes) Ariel Brenner er átján ára þegar hann yfirgefur fjölskyldu sína í París og heldur til ísraels. Aðalhlutverk: Ric- hard Masur, Nancy Allen, Allen Garfíeld og Yvan Attal. 1994. Bönnuð börnum. (e) [7602774] 01.15 ► Dagskrárlok 13.45 ► Landsleikur í knatt- spyrnu Bein útsending Eng- j lands og Belgíu. [3119132] 16.00 ► Enski boltinn [3834010] 17.40 ► 19. holan (e) [39942] 18.05 ► Meistarakeppni Evrópu | Nýr fréttaþáttur. [4506316] 19.05 ► Golfmót í Evrópu j [114687] ! 20.00 ► Flugkúnstir Átta flug- j menn kepptu um Islandsmeist- ] aratitilinn í listflugi. [95958] 20.40 ► Ameríski fótboltinn j Bein útsending. Indianapolis [ Colts og Miami Dolphins. j [26523861] * 23.25 ► Ráðgátur Stranglega bönnuð börnum. (46:48) [421774] : 00.10 ► Sparkmelstarinn 5 j (Kickboxer V) Aðalhlutverk: Mark Dacascos. 1994. Strang- lega bönnuð börnum. [1151633] 01.35 ► Dagskrárlok og skjáleikur OMEGA 09.00 ► Barnadagskrá [64223749] 14.00 ► Þetta er þinn dagur með Benny Hinn [489313] 14.30 ► Líf í Orðinu [996294] 15.00 ► Boöskapur Central Baptist kirkjunnar [997923] 15.30 ► Náð til þjóðanna með Pat Francis. [990010] 16.00 ► Frelsiskallið [908039] 16.30 ► 700 klúbburinn [367768] 17.00 ► Samverustund [815316] 18.30 ► Elím [443132] 19.00 ► Believers Christian Fellowship [280010] 19.30 ► Náð til þjóðanna með Pat Francis. [289381] 20.00 ► 700 klúbburlnn [286294] 20.30 ► Vonarljós Bein útsend- ing. [614213] 22.00 ► Baptist kirkjan [379958] 22.30 ► Lofið Drottin 06.00 ► Kevin Johnson gufar upp (The Disappearance of Kevin Johnson) Aðalhlutverk: Dudley Moore, James Coburn og Pierce Brosnan. Leikstjóri: Francis Megahy. 1996. [1606855] 08.00 ► Þyrnirósin (Cactus Flower) Gamanmynd. Aðalhlut- verk: Goldie Hawn, Ingrid Bergman og Walther Matthau. 1969.[1799519] 10.00 ► Herbergi Marvins (Marvin 's Room) ★★★‘/2 Aðal- hlutverk: Meiyl Streep, Diane Keaton, Leonardo DiCaprio og Robert De Niro. 1996. [4816836] 12.00 ► Wilde Áhugaverð mynd um ævi írska leikritaskáldsins Oscar Wilde. Aðalhlutverk: Stephen Fry, Jude Lawog Va- nessa Redgrave. Leikstjóri: Brian Gilbert. 1997. Bönnuð börnum. [694039] 14.00 ► Kevin Johnson gufar upp 1996. (e) [762823] 16.00 ► Þyrnirósin (Cactus Flower) 1969. (e) [667279] 18.00 ► Herbergi Marvins 1996. (e) [416213] 20.00 ► Morð í Hvíta húsinu (Murder at 1600) Lík ungrar konu finnst á snyrtingu Hvita hússins. Aðalhlutverk: Alan Alda, Diane Lane og Wesiey Snipes. 1997. Stranglega bönn- uð börnum. [89749] 22.00 ► Shawshank-fangelsið (Shawshank Redemption) Aðal- hlutverk: Morgan Freeman, Tim Robbins og Bob Gunton. 994. Stranglega bönnuð börn- um. [2600584] 00.20 ► Wilde 1997. Bönnuð börnum. (e) [3459324] 02.10 ► Morð í Hvíta húsinu 1997. Stranglega bönnuð börn- um. (e) [4784237] 04.00 ► Shawshank-fangelslð 1994. Stranglega bönnuð börn- um. (e) [5902565] UMALLTLAND RÁS 2 FM 90,1/99,9 0.10 inn í nóttina. Næturtónar. Fréttir, veður, færð og fiugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 9.03 Tímavélin. Jó- hann Hlíðar Harðarson stiklar á sögu hins íslenska lýðveldis í tali og tónum.10.03 Stjömuspegill. Páll Kristinn Pálsson rýnir í stjömu- kort gesta. 11.00 Úrval dægur- málaútvarps liðinnar viku. 13.00 Sunnudagslærið. Umsjón: Auður Haralds og Kolbrún Bergpórsdóttir. 15.00 Sunnudagskaffi. Þáttur Kri- stjáns Þorvaldssonar. 16.08 Rokk- land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars- son. 18.25 Milii steins og sleggju. 19.35 Upphitun. Tónlist úr öllum áttum. 22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóðlagarokk. Umsjón: Kristján Siguijónsson. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir. Gestur þáttarins er Bryndís Torfadóttir, yfirmaður hjá SAS í Bretlandi, sem hefur mátt sæta ágjðf í lífs- ins ólgusjó, en stendur þó keik í stafni. 12.15 Halldór Backman slær á létta strengi. 16.00 Endur- fluttir þættir vikunnar af fram- haldsleikriti Bylgjunnar 69,90 mínútan um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til að bjarga fjár- málaklúðri heimilisins. 17.00 Pokahomið. Spjallþáttur á léttu nótunum. fslensk tónlist í bland við sveitatóna. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeinsson. 1.00 Nætur- hrafninn flýgur. Fréttln 10, 12, 19.30. FM 957 FM 95,7 Tónlist allan sólarhringinn. GULL FM 90,9 Tónlist ailan sólarhringinn. KLASSÍK FM 100,7 Tónlist allan sólarhringinn. UNDIN FM 102,9 Tónlist og þættir allan sólarhring- inn. Bænastundlr: 10.30, 16.30, 22.30. MATTHILDUR FM 88,5 Tónlist allan sólarhringinn. HUÓDNEMINN FM 107 Talað mál allan sólarhringinn. MONO FM 87,7 Tónlist allan sólarhringinn. SKRATZ FM 94,3 Tónlist allan sólarhringinn. STJARNAN FM 102,2 Tónlist allan sólarhringinn. Fréttlr kl. 12. LÉTT FM 96,7 Tónlist allan sólarhringinn. X-IÐ FM 97,7 Tónlist allan sólarhringinn. ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 Tónlist allan sólarhringinn. FROSTRÁSIN FM 98,7 11.00 Auður Jóna. 14.00 Helgar- sveiflan. 17.00 Bíóboltar. 19.00 Topp 20. 21.00 Rokkþáttur Jenna og Adda. 24.00 Næturdagskrá. RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5 07.05 Fréttaauki. Þáttur í umsjá frétta- stofu Útvarps. (e) 08.07 Morgunandakt. Séra Haraldur M. Kristjánsson, prófastur í Vík í Mýrdal, flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy. Lass o Herr mich Hulfe fmden fyrir altrödd, kór og hljómsveit. Lauda sion ópus 73 fyrir einsöngvara, kór og hljóm- sveit. 09.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Loki er minn guð. Um skáldskap Guðbergs Bergssonar. Fyrsti þáttur af fjórum. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson. 11.00 Guðsþjónusta í Hjallakirkju. Sára Hjörtur Hjartarson prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Lítill heimur. Síðari þáttur: Finnska röddin. Umsjón: Sigríður Stephensen. 14.00 „Lífið er skáldlegt". Svipmynd af skáldinu Jóhanni Hjálmarssyni. Um- sjón: Gylfi Gröndal. 15.00 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiðars Jónssonar. 16.08 Jazzhátíð Reykjavíkur 1999. Hljóðritun frá tónleikum Tnós Agnars Más Magnússonar á Sóloni íslandus, 9. september sl. Umsjón: Lana Kol- brún Eddudóttir. 17.55 Auglýsingar. 18.25 10. október 1899. Um afdrifarfka landhelgisbaráttu Hannesar Hafstein. Umsjón: Halldóra Friðjóns- dóttir. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Hljóðritasafnið. Karlakór Keflavík- ur syngur lög úr ýmsum áttum. Steinar Eriingsson og Guðmundur Haukur Sig- urðsson syngja einsöng; Ágota Joó leikur á píanó, Ásgeir Guðmundsson á harmonikku og Þórólfur Jónsson á bassa; Vilberg Viggósson stjórnar. 19.30 Veðurfregnir. 20.00 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e) 21.00 Le.ið fyrir þjóðina: Eiríks saga rauða. Mörður Árnason les. (Lestrar liðinnar viku) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Karl Benediktsson flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Signður Stephensen.(e) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (e) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. FRÉTTIR OG FRÉTTAYFIRLIT Á RÁS 1 0G RÁS 2 KL. 2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. YMSAR Stöðvar AKSJÓN 21.00 Kvöldljós Kristilegur umræðuþátt- ur frá sjónvarpsstöðinni Omega. ANIMAL PLANET 6.00 Lassie. 6.55 The New Adventures of Black Beauty. 7.50 Spirits of the Ra- inforest. 8.45 Horse Tales. 9.40 Zoo Story. 10.35 Breed All About It. 11.30 Judge Wapner’s Animal Court. 12.00 Zoo Story. 13.00 Animal Encounters. 14.00 Wild Thing. 15.00 Lassie. 16.00 Good Dog U. 17.00 Pet Project. 18.00 Wild Rescues. 19.00 Wild Animals in the Orient. 20.00 Untamed Amazonia. 21.00 Wildiife in Siberia. 23.00 Emergency Vets. 24.00 Dagskrárlok. HALLMARK 6.50 Labor of Love: The Arlette Schweitzer Story. 8.25 Isabel's Choice. 10.05 Where Angels Tread. 13.25 My Own Country. 15.15 Mary & Tim. 16.50 Ghosts on the Loose. 18.00 Love Songs. 19.40 Down in the Delta. 21.30 Rear Window. 23.10 Merlin. 0.40 Merlin. 2.10 The Marquise. 3.05 My Own Country. 4.55 Mary & Tim. THE TRAVEL CHANNEL 8.00 A Fork in the Road. 8.30 Glynn Christian Tastes Thailand. 9.00 An Australian Odyssey. 9.30 Ribbons of Steel. 10.00 Swiss Railway Joumeys. 11.00 Asia Today. 12.00 Connoisseur Collection. 12.30 Ridge Riders. 13.00 Scandinavian Summers. 13.30 Flavours of Italy. 14.00 Glynn Christian Tastes Thailand. 14.30 Secrets of India. 15.00 Of Tales and Travels. 16.00 Lakes & Legends of the British Isles. 17.00 Ad- venture Travels. 17.30 Holiday Maker. 18.00 Flavours of Italy. 18.30 Earthwal- kers. 19.00 Swiss Railway Joumeys. 20.00 A Fork in the Road. 20.30 Scand- inavian Summers. 21.00 Ireland By Rail. 22.00 Stepping the Worid. 22.30 Holi- day Maker. 23.00 Floyd Uncorked. 23.30 Ridge Riders. 24.00 Dagskrárlok. CNBC 7.00 Randy Morrison. 7.30 Cottonwood Christian Centre. 8.00 Hour of Power. 9.00 US Squawk Box Weekend Edition. 9.30 Europe This Week. 10.30 Asia This Week. 11.00 Sports. 15.00 US Squawk Box Weekend Edition. 15.30 Wall Street Joumal. 16.00 Europe This Week. 17.00 Meet the Press. 18.00 Time and Again. 19.00 Dateline. 20.00 Tonight Show With Jay Leno. 20.45 Late Night With Conan O’Brien. 21.15 Late Night With Conan O’Brien. 22.00 Sports. 24.00 Br- eakfast Briefmg. 1.00 CNBC Asia Squ- awk Box. 2.30 US Squawk Box Weekend Edition. 3.00 Trading Day. 5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe Today. EUROSPORT 6.30 Ofurhjólreiðar. 8.30 Hjólreiðar. 9.00 Vélhjólakeppni. 14.00 Hjólreiðar. 16.00 Ruðningur. 16.45 Tennis. 19.00 Knattspyrna. 22.00 Fréttir. 22.15 Kappakstur. 23.00 Ruðningur. 24.00 Vélhjólakeppni. 0.30 Dagskráriok. CARTOON NETWORK 8.00 Tmy Toon Adventures. 8.30 The Powerpuff Girls. 9.00 Dextefs Laboratory. 9.30 I am Weasel. 10.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 10.30 Cow and Chicken. 11.00 Johnny Bravo. 11.30 Pinky and the Bra- in. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 Looney Tunes. 13.00 The Flintstones. 13.30 Scooby Doo. 14.00 The Pagemaster. 15.30 The Mask. 16.00 Tmy Toon Ad- ventures. 16.30 Dextefs Laboratory. 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 17.30 Johnny Bravo. 18.00 Pinky and the Brain. 18.30 The Flintstones. 19.00 Tom and Jenry. 19.30 Superman. 20.00 Captain Planet. BBC PRIME 5.00 Leaming From the OU: Kedleston Hall. 5.30 Leaming From the OU: Physics of Ball Games. 6.00 Dear Mr Barker. 6.15 Salut Serge. 6.30 Playdays. 6.50 Playdays. 7.10 Blue Peter. 7.35 Smart. 8.00 Fame Game. 8.25 Run the Risk. 9.00 Top of the Pops. 9.30 0 Zone. 10.30 Dr Who. 11.00 Floyd on Food. 11.30 Ready Cook. 12.00 Style Chal- lenge. 12.30 Style Challenge. 12.55 Songs of Praise. 13.30 Classic EastEnd- ers Omnibus. 14.30 Dad’s Army. 15.00 Last of the Summer Wine. 15.30 Willi- am’s Wish Wellingtons. 15.35 Smart. 16.00 Chronicles of Namia. 16.30 Great Antiques Hunt. 17.15 Antiques Roads- how. 18.00 Pride and Prejudice. 18.55 People’s Century. 19.50 Goodbye Dear Friend. 20.50 Bob Hope Interview. 21.30 Sense and Sensibility. 23.00 Soho Stor- ies. 23.40 Sky at Night. 24.00 Leaming for Pleasure: George Eliott. 0.30 Leaming English: Muzzy in Gondoland. 1.00 Leaming Languages. 2.00 Leaming for Business: The Business Hour. 3.00 Leaming From the OU: Independent Liv- ing. 3.30 Leaming From the OU: Talking About Care. 4.00 Leaming From the OU: Images of Disability. 4.30 Leaming From the OU: Reflections on a Global Screen. NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Greatest Flight. 12.00 Pantanal: Brazil’s Forgotten Wildemess. 13.00 Hurricane. 14.00 Greatest Flight. 15.00 Dinosaurs. 16.00 Beyond the Clouds. 17.00 Wilds of Madagascar. 18.00 Tr- easures from the Past. 19.00 Explorer’s Joumal Omnibus. 20.30 School for Feds. 21.00 Urban Gorilla. 22.00 Retum of the Kings. 23.00 Fatal Game. 24.00 Urban Gorilla. 1.00 Retum of the Kings. 2.00 Fatal Game. 3.00 Explorer’s Jo- umal Omnibus. 4.30 School for Feds. 5.00 Dagskráriok. DISCOVERY 8.00 Arthur C Clarke’s Worid of Strange Powers. 8.30 Bush Tucker Man. 8.55 Top Marques. 9.25 Lotus Elise: Project MT.ll. 10.20 Ultra Science. 10.45 NeYt Step. 11.15 The Specialists. 11.40 The Specialists. 12.10 Jurassica. 13.05 New Discoveries. 14.15 Divine Magic. 15.10 Outback Adventures. 15.35 Rex Hunt’s Fishing Worid. 16.00 Ultimate Aircraft. 17.00 Extreme Machines. 18.00 Crocodile Hunter. 19.00 Vets on the Wildside. 19.30 Diving School. 20.00 Quest for the Lost Civilisation. 21.00 Oklahoma Fury - the Story of a Tomado. 22.00 Great Quakes. 23.00 Raging Pla- net. 24.00 Solar Empire. 1.00 Beyond the Truth. 2.00 Dagskráriok. MTV 5.00 Kickstart. 8.30 Bytesize. 10.00 Amour Weekend. 15.00 Say What? 16.00 Data Videos. 17.00 News Week- end Edition. 17.30 Making of a Music Video. 18.00 So 90s. 20.00 Life. 21.00 Amour. 24.00 Sunday Night Music Mix. SKY NEWS Fréttlr fluttar allan sólarhrlnglnn. CNN 5.00 News. 5.30 News Update/Pinnacle Europe. 6.00 News. 6.30 World Business This Week. 7.00 News. 7.30 The Artclub. 8.00 News. 8.30 Sport. 9.00 News. 9.30 Worid Beat. 10.00 News. 10.30 Sport. 11.00 Celebrate the Century. 11.30 Celebrate the Century. 12.00 News. 12.30 Diplomatic License. 13.00 News Update/Worid Report. 14.00 News. 14.30 Inside Europe. 15.00 News. 15.30 Sport. 16.00 News. 16.30 Showbiz This Weekend. 17.00 Late Edition. 17.30 Late Edition. 18.00 News. 18.30 Business Unusual. 19.30 Inside Europe. 20.00 News. 20.30 Pinnacle Europe. 21.00 News. 21.30 Best of Insight. 22.00 News. 22.30 Sport. 23.00 Woridview. 23.30 Style. 24.00 Sunday. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia Business This Moming. 1.00 News. 1.15 Asian Edition. 1.30 Science & Technology. 2.00 CNN & Time. 3.00 Sunday. 3.30 The Artclub. 4.00 News. 4.30 Pinnacle Europe. TNT 5.00 Private Potter. 6.30 Swordsman of Siena. 8.15 David Copperfield. 10.30 Her Highness and the Bellboy. 12.30 Mr Skeffington. 14.45 Mutiny on the Bounty. 17.00 Swordsman of Siena. 19.00 From the Earth to the Moon. 21.00 Three Mu- sketeers. 23.30 Trader Hom. 1.15 Hit Man. 2.45 Three Musketeers. VH-1 6.00 Breakfast in Bed. 9.00 Emma. 10.00 Zone One. 10.30 Video Timeline - Madonna. 11.00 Duran Duran. 12.00 Zone One. 12.30 Talk Music. 13.00 Zo- ne One. 13.30 Pop Up Video. 14.00 St- ing. 14.30 Eric Clapton. 15.00 Clare Grogan Show. 15.30 Blur. 16.00 Made in England Weekend. 19.00 Greatest Hits of: Best of British. 20.00 Album Chart Show. 21.00 Kate & Jono Show. 22.00 Storytellers - Elton John. 23.00 Rolling Stones Greatest Hits. 24.00 Around & Around. 1.00 Mills ’n’ Clapton. 1.30 Blur. 2.00 Late Shift. Fjölvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Animal Planet, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Brelð- varpið VH-1, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT, Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðvarpinu stöðvarnar ARD: þýska ríkissjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarp- iö, TV5: frönsk menningarstöð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.