Morgunblaðið - 10.10.1999, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1999 6i
VEÐUR
25mls rok
'i!\ 2Omls hvassviðri
-----'Kv 15 m/s allhvass
^ 10m/s kaldi
\ 5 m/s gola
0 0 'B 0 ö
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* é * é Ri9nin9 O Skúrir |
é Vé *s|ydda y Slydduél
* « % % Snjókoma XJ Él /
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöörin
vindhraða, heil fjöður
er 5 metrar á sekúndu.
10° Hitastig
S Þoka
V Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðaustan 13-18 m/s of slydda norð-
vestanlands en suðaustan 5-8 m/s og skúrir í
öðrum landshlutum. Kólnandi veður.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á mánudag verður nokkuð hvöss norðlæg átt
með éljum um landið norðanvert og hiti á bilinu
0-7 stig. Lægir og léttir til á þriðjudag en fer að
rigna vestanlands siðdegis. Á miðvikudag og
fimmtudag, nokkuð hvöss suðlæg átt, vætusamt
og fremur hlýtt í veðri en á föstudag kólnar
heldur með suðvestanátt.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í Ijögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Lægðin suðvestur af landinu þokast austur og skil
hennar hreyfast til norðausdtur inn á landið.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 i gær að ísl. tíma
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og siðan spásvæðistöluna.
Reykjavik
Bolungarvik
Akureyri
Egilsstaðir
Kirkjubæjarkl.
JanMayen
Nuuk
Narssarssuaq
Þórshöfn
Bergen
Ósló
Kaupmannahöfn
Stokkhóimur
Helsinki
°C Veður
3 skýjað
2 skýjað
-5 léttskýjað
-6 skýjað
2 rigning
°C Veður
3 skýjað
-4 skýjað
1 alskýjað
2 léttskýjað
4 haglél á sið. klst.
1 léttskýjað
8 rigning
4 skýjað
10 skyjað
Amsterdam 15
Lúxemborg 11
Hamborg 12
Frankfurt 12
Vin 11
Algarve 20
Malaga 18
Las Palmas
Barcelona 13
Mallorca 10
Róm 10
Feneyjar
rigning á sið. klst.
þomumóða
rigning á síð. klst.
þokumóða
rigning
léttskýjað
skýjað
vantar
þokumóða
iéttskýjað
þokumóða
vantar
Dublin 13 skýjað
Glasgow 13 skýjaðrigning
London 15 alskýjað
Paris 12 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni
Winnipeg
Montreal
Halifax
New York
Chicago
Orlando
heiðskírt
þoka
skýjað
skýjað
þokumóða
aiskýjað
10. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- deglsst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.41 0,1 6.49 3,9 12.58 0,1 19.02 3,9 8.01 13.15 18.27 14.10
ÍSAFJÖRÐUR 2.46 0,2 8.45 2,2 15.02 0,2 20.51 2,2 8.11 13.19 18.27 14.15
siglufJórður 5.01 0,2 11.11 1,3 17.08 0,2 23.27 1,3 7.53 13.01 18.09 13.56
DJÚPIVOGUR 3.58 2,3 10.11 0,4 16.14 2,2 22.19 0,4 7.31 12.44 17.55 13.38
Siávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Siómælinqar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 ergileg, 8 gengur, 9 lé-
laga rúmið, 10 sefa, 11
súta, 13 lélegar, 15 ís-
breiða, 18 jarðvöðull, 21
málmur, 22 rándýri, 23
þjálfun, 24 skrök.
LÓDRÉTT:
2 fjáðar, 3 braka, 4 lét sér
lynda, 5 styrkir, 6 sjávar-
gróður, 7 fyrr, 12 leyfi,14
fisks, 15 hæðar, 16 ís-
lands, 17 stff, 18 borði, 19
sér ckki, 20 smáalda
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 prísa, 4 goggs, 7 efuðu, 8 felga, 9 ról, 11 tuða,
13 kula, 14 flæða,15 þjál, 17 ljúf, 20 þil, 22 arfar, 23 or-
sök, 24 karta, 25 tjara.
Lóðrétt: 1 prent, 2 íburð, 3 alur, 4 gafl, 5 guldu, 6 skata,
10 ótæti, 12 afl, 13 kal,15 þjark, 16 áífur, 18 jaska, 19
fokka, 20 þróa, 21 lost.
í dag er sunnudagur 10. októ-
ber, 283. dagur ársins 1999.
Orð dagsins: Hann veitti sálum
vorum lífíð og lét oss eigi
verða valta á fótum.
(Sálm. 66,9.)
Skipin
Reykjavfkurhöfn:
Hólmadrangur kemur í
dag. Tensho Maru 28
fer í dag. Gyllir, Han-
seduo og Torben koma í
dag. Dettifoss og Arina
Artica koma á morgun.
Mannamót
Aflagrandi 40. Á morg-
un kl. 8 bað, kl. 9 vinnu-
stofa, kl. 10.20 boccia,
kl. 13. vinnustofa kl. 14
félgasvist.
Árskógar 4. Á morgun
kl. 9-16.30 handavinna,
kl. 10.15 leikfimi, kl. 11
boccia, kl. 13-16.30
smíðastofan opin, kl.
13.30 félagsvist. Opnuð
hefur verið sýning á
verkum Ásmundar Guð-
mundssonar fv. skip-
stjóra í sal Árskóga 4. Á
sýningunni eru um 40
andlitsmyndir af þjóð-
kunnum íslendingum
málaðar á tré ásamt
þjóðlífsmyndum og tré-
skurði. Sýningin er opin
virka daga frá kl. 9-
16.30 til 12. nóv.
Bólstaðarhlfð 43. Á
morgun kl. 8.30-12.30
böðun, kl. 9-16 almenn
handavinna, kl. 9-12
bútasaumur, kl. 9.30
morgunkaffi kl. 11.15
matur, kl. 13-16 búta-
saumur, kl. 15 kaffi.
Bridsdeild FEBK, Gull-
smára. Spilað á mánu-
dögum kl. 13.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist
spiluð í Gullsmára 13 á
mánudögum kl. 20.30.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkuiveg 50.
Á morgun félagsvist kl.
13.30. Ferð í Bláa lónið
miðvikud. 13. okt. kl. 13.
Skráning í Hraunseli.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ.
Kaffistofa opin virka
daga frá kl. 10-13. Mat-
ur í hádeginu. Félags-
vist í Ásgarði í dag kl.
13.30. Dansleikur
sunnud. kl. 20. Caprí
tríó leikur fyrir dansi.
Mánudag brids kl. 13.
Námskeið í framsögn,
upplestri og leiklist kl.
16-18, danskennsla Sig-
valda í samkvæmisdöns-
um, framhald kl. 19 og
byrjendur kl. 20.30.
Söngvaka kl. 20.30
stjórnandi Kristín Tóm-
asdóttir, undirleik ann-
ast Sigurbjörg Hólm-
grímsdóttir. Skák á
þriðjud. kl. 13.
Félagsheimilið Gull-
smára, Gullsmára 13.
Leikfimi á mánud. og
miðvikud. kl. 9.30 og kl.
10.15 og á föstud. kl.
9.30. Veflistahópurinn
er á mánud. og mið-
vikud. kl. 9.30-13. Opið
virka daga frá kl. 9-17.
Félagsstarf cldri borg-
ara, Garðabæ. Opið hús
í Kirkjuhvoli á þriðjud.
kl. 13. Tekið í spil og
fleira. Boðið upp á akst-
ur fyrir þá sem fara
lengri veg. Uppl. um
akstur í s. 565 7122.
Leikfimi í Kirkjuhvoli á
þriðjud. og fimmtud. kl.
12.
Furugerði 1. Á morgun
kl. 9 bókband, böðun og
handavinna, kl. 12 há-
degismatur, kl. 13
ganga, kl. 13.15 leikfimi,
kl. 15 kaffiveitingar.
Gerðuberg, félagsstarf.
Á morgun kl. 9-16.30
vinnustofur opnar, frá
hádegi spilasalur opinn,
kl. 13.30 kemur Lilja
Dóra Hjörleifsdóttir í
heimsókn með fræðslu
og kynningu, kl. 15.30
dans hjá Sigvalda.
Myndlistarsýning
Helgu Þórðardóttur
stendur yfir. Veitingar í
teríu.
Gjábakki, Fannborg 8.
Á morgun handavinnu-
stofan opin. Leiðbein-
andi á staðnum frá kl. 9-
17, kl. 13. lomber. kl.
9.30 keramik kl. 13.30
skák, kl. 13.30 og 15
enska. kl. 17 framsögn.
Hraunbær 105. Á morg-
un kl. 9-16.30 postulin
og perlusaumur, kl.
10-10.30 bænastund, kl.
12 matur, kl. 13-17 hár-
greiðsla, kl. 13.30
gönguferð.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun kl. 9 fótaað-
gerðir, keramik, tau- og
skilkimálun hjá Sig-
rúnu, kl. 9.30 boccia, kl.
10.45 línudans hjá Sig-
valda, kl. 13 spila-
mennska. Haustfagnað-
ur, sviðaveisla verður
föstud. 22. okt. kl. 19.30.
Húsið opnað kl. 19.
Skemmtiatriði, söngur,
Ólafur B. Ólafsson leik-
ur á harmónikku, Sig-
valdi stjómar dansi.
Upplýsingar og skrán-
ing í síma 588 9335.
Hæðargarður 31. Á
morgun kl. 9 morgun-
kaffi, kl. 9-16.30 opin
vinnustofa, handavinna
og fóndur, kl. 9-17 hár-
greiðsla og böðun, kl.
11.30 matur, kl. 14 fé-
lagsvist, kl. 15. kaffi.
Langahlíð 3. Á morgun
kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað-
gerð, kl. 10 morgun-
stund í dagstofu, kl.
10-13 verslunin opin, kl.
11.20 leikfimi, kl. 11.30
matur, kl. 13 handa-
vinna og föndur, kl. 15
kaffi.
Norðurbrún 1. Á morg-
un kl. 9 fótaaðgerðastof-
an opin, kl. 9-12 handa-
vinnustofan opin, leiðb.
Hafdís, bókasafnið opið
frá kl. 12-15. Kl. 13-
16.30 handavinnustofan
opin, leiðb. Ragnheiður.
Vesturgata 7. Á morg-
un kl. 9 hárgreiðsla, kl.
9-10.30 kaffi, kl. 9.15
handavinna, kl. 10-11
boccia, kl. 11.45 matur,
kl. 12.15 danskennsla,
framhald, kl. 13-14
kóræfing, kl. 13.30-14.30
danskennsla, byrjendur,
kl. 14.30 kaffi.'
Vitatorg. Á morgun kl.
9-12 smiðjan, kl. 9-13
bókband,kl. 9.30-10
stund með Þórdísi, kl.
10-11 boccia, kl. 10-12
bútasaumur, kl. 11.45
hádegismatur, kl. 13-líL,
handmennt, kl. 13-Y4
leikfimi, kl. 13 brids-að-
stoð, kl. 14.30 kaffi.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraðra. Leik-
fimin í Bláa salnum
(Iþróttahölinni) hefst
þriðjudaginn 15. októ-
ber kl. 14.30. Leikfimin
verður framvegis á
þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 14.30,
kennari Margrét
Bjamadóttir.
GA-fundir spilafíkla eru
kl. 18.15 á mánudögum í
Seltjarnarneskirkju, kl.
20.30 á fimmtudögum í
fræðsludeild SÁÁ, Síðu-
múla 3-5, Reykjavík.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra Kópavogi. Leik-
fimi fellur niður á
þriðjudag vegna haust-
ferðar.
Kirkjustarf aldraðra,
Digraneskirkju. Haust-
ferð verður farin í
Rangárvallasýslu
þriðjudaginn 12. októ-
ber. Lagt af stað fvp
kirkjunni kl. 11 og kom-
ið heim um kl. 17. Uppl.
og skráning í síma
554 1475.
Húnvetningafélagið. í
tilefni árs aldraðra mun
Húnvetningafélagið í
Reykjavík standa fyrir
fjölbreyttri dagskrá í
Húnabúð, Skeifunni 11,
sunnud. 10. okt. kl. 14.
Dagskrá verður um ævi
og störf Halldóru
Bjarnadóttur sem uffltr
langan aldur vann mikið
við heimilisiðnað og gaf
út ársritið Hlín. Umsjón
Elísabet Sigurgeirs-
dóttir. Veitingar í um-
sjón kaffinefndar fé-
lagsins.
Kristniboðsfélag karla.
Fundur verður í
Kristniboðssalnum,
Háaleitisbraut 58-60,
mánudagskvöldið 11.
október kl. 20.30. Allir
karlmenn velkomnir.
Kvenfélag Bústaða-
sóknar. heldur fund í
safnaðarheimilinu %-
mánudaginn 1. október
kl. 20. Ferðasaga frá
Þýskalandsferðinni og
Sigrún Sól leikkona
verður með uppistand
og leikhússport. Kaffi.
Kvenfélag Breiðholts.
Fundur verður í safnað-
arheimili Breiðholts-
kirkju þriðjudaginn 12.
október kl. 20.30. Gestir
fundarins: Konur úr
Kvenfélagi Garðabæjar.
Guðrún K. Þórsdóttir
og María Jónsdóttir frá
félagi aðstandenda
alzheimersjúklinga
flytja erindi. <
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þein-a.
Mánudaginn 11. októ-
ber kl. 20.30 verður opið
hús í Skógarhlíð 8.
Halla Þoi-valdsdóttir
sálfræðingur flytur er-
indi: „Krabbamein og
lífið með þeim nánustu".
Kaffiveitingar. Félags-
vist verður í Skógarhlíð
8 mánudagana 25. októ-
ber, 8. nóvember og 22
nóvember. Góð verðlai^
í boði.
Sjálfsbjörg á höfuð-
borgai-svæðinu, Hátúni
12. Á morgun, mánu-
dag, kl. 19 brids. Allir
velkomnir.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 115«!**
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.