Morgunblaðið - 21.10.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.10.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1999 Safnaðarstarf Morgunbænir í Laugarneskirkju OKKUR langar að vekja athygli á morgunbænum sem fram fara alla virka morgna í Laugarneskirkju kl. 6.45-7.05. Það er reynsla okkar að þessi bænaiðkun gefur lífinu nýjan hljóm. Teljum við það hrein forréttindi að vakna til bænar og trúarsamfélags áður en gengið er út í eril dagsins og hvetjum því allt biðjandi fólk til að huga að þessum nýja möguleika. Öllum er frjálst að slást í hópinn. Morgunhópur Laugarneskirkj u. Mömmumorgnar í Grafarvogs- kirkju Á FIMMTUDÖGUM frá kl. 10-12 er mæðrum og reyndar feðrum einnig boðið til samveru í Grafar- vogskirkju. Dagskráin er fjöl- breytt. Bamahelgistund fer fram við altarið þar sem sungnir eru barnasálmar, flutt stutt saga og bænargjörð. Fyrirlestrar em fyrir mæðurnar, næsti gestur kemur frá heilsugæslunni og fjallar um heilsugæslu fyrir ungbörn. Boðið er upp á kaffi og veitingar. Góð þátttaka hefur verið í þessum stundum undanfarin ár, en for- eldrar í kirkjusókninni, sem oft er nefnd barnasóknin, em boðnir vel- komnir. Umsjón með stundunum hafa Guðrún Loftsdóttir og Guð- rún Karlsdóttir ásamt prestum safnaðarins. Aðventkirkjan í Hafnarfirði LAUGARDAGSMORGUNINN 23. október kl. 9 ætlum við að mæta til morgunbænar í Loftsal- inn, Hólshrauni 3 (Við Fjarðar- kaupsreitinn) í Hafnarfirði. Síðan munum við borða saman léttan morgunverð. Allir eru hjartanlega velkomnir. Ungir, gamlir, smáir og stórir og allir þar á milli, hvar í söfnuði sem þeir eru og hvaða kirkju sem þeir tilheyra. Fyrirlestur í Fossvogskirkju í KVÖLD kl. 20.30 flytur sr. Sig- urjón Árni Eyjólfsson, héraðs- prestur, fyrirlestur sem nefnist „Kristur og þjáningin". Áskirkja. Opið hús fýrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Frætt um upphaf kirkjunnar í ljósi post- ulasögunnar. Árni Bergur Sigur- björnsson. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Hjónakvöld kl. 20 í safn- aðarheimilinu. Halldóra Bjarna- dóttir, hjúkrunarfræðingur, fjallar um „Eftir hjónabandið og breyt- ingaskeiðið". Hjónakvöldið er öll- um opið. Skráning hjá kirkjuvörð- um. Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-16 í safnaðar- heimilinu. Grensáskirkja. Mæðramorgunn kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil börn sín. HaHgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun. Léttur málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Háteigskirkja. Ljós lífsins, þagnaríhugun kl. 20. Taize-messa kl. 21, fyrirbæn með handaryfir- lagningu og spurnin. Tómas Sveinsson. Langholtskirkja. Foreldra- og barnamorgunn kl. 10-12. Fræðsla: Mataræði, Hjördís Guðbjörnsdótt- ir hjúkrunarfræðingur. Söngstund með Jóni Stefánssyni kl. 11. Svala djákni les fyrir eldri börn. Endur- minningafundur - karlahópur kl. 13-15. Laugameskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. Kyrrðarstund kl. 12.00. Orgeltónlist til kl. 12.10. Að stund- inni lokinni er léttur málsverður í safnaðarheimilinu. Einfalt, fljót- legt og innihaldsríkt í erli dagsins. Seltjarnarneskirkja. Starf fyrir 6- 8 ára börn kl. 15-16. Starf fyrir 9- 10 ára börn kl. 17-18.15. Árbæjarkirkja. TTT starf fyrir 10- 12 ára í Artúnsskóla kl. 16.30- 17.30. Breiðholtskirkja. Mömmumorg- unn á föstudögum kl. 10-12. Digraneskirkja. Foreldramorgn- ar kl. 10-12 í umsjá Fjólu Gríms- dóttur og Bjargar Geirdal. Kl. 11.15 leikfimi aldraðra. Kl. 18 bænastund. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða kirkjuvarðar. Fella- og Hólakirlqa. Starf fyrir 11- 12 ára drengi kl. 17-18. Æsku- lýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20-22. Grafarvogskirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12. Fræð- andi og skemmtilegar samveru- stundir, heyrum guðs orð og syngjum með börnunum. Kaffisopi og spjall. Alltaf djús og brauð fyrir börnin. Æskulýðsstarf fyrir unglinga kl. 20-22. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. Starf fyrir 7-9 ára kl. 16.30 Kópavogskirkja. Samvera aldr- aðra í safnaðarheimilinu Borgum kl. 14-16. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða kirkjuvarðar. Seljakirkja. Strákastarf fyrir 9-12 ára á vegum kirkjunnar og KFUM kl. 17.30. Hafnaríjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra kl. 10-12 í Vonarhöfn, Strand- bergi. Opið hús fyrir 8-9 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17- 18.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrð- arstund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Biblíulestur kl. 21. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Foreldramorgn- ar kl. 10-12. Opið hús fyrir 10-12 ára börn kl. 17-18.30. Keflavíkurkirkja. Fermingarund- irbúningur kl. 13.30-15.40 í Kirkjulundi. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 11 helgistund í Hraunbúðum. Gestir hjartanlega velkomnir. Kl. 17.30 TTT (10-12 ára börn) í safn- aðarheimilinu. Nýir krakkar vel- komnir. Kl. 18 kyrrðar- og bæna- stund með Taize-yfirbragði. Hér- aðspresturinn, sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir, sér um tónlistina ásamt tónlistarnemanum Elísu Guðjónsdóttur, sem spilar á alt- flautu. Prestarnir hvetja sóknar- börn sín til að kynna sér þessa nýju slökunarstund í kirkjunni. Bænarefnum er hægt að koma til prestanna í síma 481 2916. Hjálpræðisherinn. Kl. 20.30 vakn- ingarsamkoma. Bræðurnir í farar- broddi. Allir hjartanlega velkomn- ir. Lágafellskirkja. Gönguhópur for- eldramorguns, „Fræknir foreldr- ar“, á fimmtudagskvöldum kl. 21 frá safnaðarheimili. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Hvammstangakirkja. Kapella Sjúkrahúss Hvammstanga. Helgi- og bænastund í dag kl. 17. Fyrir- bænaefnum má koma til sóknar- prests. Ytri-Njarðvíkurkirkja. Spilakvöld aldraðra í kvöld kl. 20. BARTON astkassar og skúffur Bjóðum margar stærðir og gerðir af plastkössum. Haegt að stafla upp, hengja á vegg eða setja í hillur. V SUNDABORG 1 . SlMI 568-3300 y Súrefiiisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi Yfirlit á vefnum. Daglegt uppgjör. Val á fjárfestingu með allt að 35% í hlutabréfum. Öflug tryggingavernd, hluti af lágmarkslífeyri úr séreignardeild. Ugla, forrit til útreiknings á lífeyrisréttindum. Dúfa, skilagreinaforrit. Nýjar leiðir við greiðslu iðgjalda. og að auki... Góð ávöxtun frá upphafi, öruggar fjárfestingar/eignir. Bestu upplýsingarnar. Þjónusta við sjóðfélaga/vinnuveitendur. Það er engin tilviljun að yfir 11.000* manns hafa valið ALVÍB! *september 1999 Gunnar Baldvinsson forstöðumaður eignastýringar og framkvæmdastjóri ALVÍB. VIB 2000 er kominn út! Lestu allt um ALVÍB og allar nýjungarnar hjá VÍB í nýja verðbréfa- og þjónustulistanum. Verðbréf og þjónusta árið C % ■ r - S;ri Fékkstu hann ekki með Morgunblaðinu? Komdu við í VÍB Kirkjusandi eða í útibúum íslandsbanka og fáðu eintak. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560 8900. Myndsendir: 560 8910. Veffang: www.vib.is ALVÍB: Langfyrstur með nýjungamar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.