Morgunblaðið - 21.10.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 21.10.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1999 35 Opinn vinnu- og kynningarfundur í Norræna húsinu Saga íslenskrar utanlandsversl- unar 900-2002 í UNDIRBÚNINGI er tveggja binda ritverk um sögu íslenskr- ar utanlandsverslunar 900- 2002 og verður haldinn opinn vinnu- og kynningarfundur um málið í Norræna húsinu nk. laugardag. Sex manna vinnu- hópur á vegum Sagnfræðistofn- unar hefur starfað að verkefn- inu að undanförnu og notið til þess forverkefnisstyrks frá Rannís. Fundurinn hefst kl. 13.30 og stendur til kl. 17.30. Helgi Þor- láksson prófessor, forstöðu- maður Sagnfræðistofnunar, flytur inngangsorð og fundar- stjórinn dr. Vilhjálmur Egils- son, formaður efnahags- og við- skiptanefndar og framkvæmdastjóri Verslunar- ráðs íslands, hefur stutta kynningu á fundarefni. Þá talar Halldór Bjarnason cand.mag. um verslun, hagvöxt og hagþró- un, kenningar í hagsögu með hliðsjón af íslenskri verslunar- sögu, og á eftir fylgir umsögn Þórólfs G. Matthíassonar dós- ents. „Var einokun til góðs?“ er yfirskrift erindis Gísla Gunn- arssonar prófessors og umsögn um það hefur Sigurður Gylfi Magnússon, Ph.D., formaður Sagnfræðingafélags Islands. Anna Agnarsdóttir dósent flytur erindið „Lúxus og laun- verslun" og umsögn um það hefur Þorlákur Axel Jónsson, sagnfræðingur og mennta- skólakennari á Akureyri. Síð- asta erindið, „Island gegn Evrópusamruna. Viðskiptast- efna íslendinga eftir síðari heimsstyrjöld", flytur Guð- mundur Jónsson lektor og á eftir fylgir umsögn Gunnars Helga Kristinssonar prófes- sors. Þá taka við almennar fyr- irspurnir og athugasemdir. Að lokum verður áætlun verkefnisins kynnt, af fundar- stjóra seinni hálfleiks, Atla Frey Guðmundssyni, skrifstof- ustjóra viðskiptaráðuneytis, og Helga Þorlákssyni. Þráinn Eggertsson prófessor hefur umsögn um erindi þeirra og lýkur fundinum á almennum umræðum. Umræðu- fundur um stofnun bókaútgáfu OPINN umræðufundur um aust- firskar bókmenntir og stofnun bókaútgáfu á Austurlandi verður haldinn á Hótel Bláfelli á Breið- dalsvík í dag, fimmtudag, kl. 17. Síðastliðið vor var myndaður óf- ormlegur undirbúningsfundur um þessi efni á fundi sem haldinn var að undirlagi Guðjóns Sveinssonar rithöfundar. Hugmyndir undirbún- ingshópsins verða reifaðar á fund- inum auk þess sem Oðinn Gunnar Óðinsson ráðgjafi á Þróunarstofu Austurlands flytur erindi. on*veb Laugovegi 40, sími 561 0075. DSRO Með númerabirti HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Sími með höfuðheyrnartóli Kr. 16.890 • Borðhleðslutæki • Dregur 300 metra. • Taltími 6 klst. • Tengi fyrir höfuðheymartól 12.900,, Þráðlaus sími Fasteignir á Netinu ^mbl.is ALLTAF= GITTHXSAÐ A/ÝT7 , G/ETUM ORYGGIS A RJUPNAVEIÐUM J - Örvaaisbúnaður í miklu úrvali Neyðarblikkljós með birturofa í bílinn. Einnig SOS-ljós með stöðugu blikkljósi. Viðurkennd neyðarbyssa í vasann með 8 rauðum skotum. Vegur aðeins 335 gr. Hraðfleygu, rakaþoinu rjúpnaskotin; frá 595- pakkinn (25 stk. Bílaskóflur og dráttartóg. Splæsum tóg á staðnum. Vasaljós og handluktir í úrvali. Einnig hulstur í belti. Mikið úrval af hreinsisettum og öðrum skotveiðibúnaði. Byssupokar Byssuólar Skotbelti INNKAUPALISTINN: I I Vind- og vatnsheldur hlífðarfatnaður I I Stillongs-ullarnærfötin I I Vettlingar/húfur □ Legghlífar I I Gönguskór I I Ál-varmapokar □ Bívax á skóna I I Rjúpnavesti □ Sokkar □ Sjónaukar □ Bakpokar □ Áttavitar □ Neyðarblys □ Neyðarblikkljós-SOS I I Óbrjótandi hitabrúsar I I Skóflur/bílaverkfæri Grandagarði 2, Rvík, sími 580-8500 og 800-6288. 0PIÐ VIRKA DAGA 8-18 0G LAUGARDAGA 10-14. SENDUM EINNIG I P0STKR0FU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.