Morgunblaðið - 21.10.1999, Side 35

Morgunblaðið - 21.10.1999, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1999 35 Opinn vinnu- og kynningarfundur í Norræna húsinu Saga íslenskrar utanlandsversl- unar 900-2002 í UNDIRBÚNINGI er tveggja binda ritverk um sögu íslenskr- ar utanlandsverslunar 900- 2002 og verður haldinn opinn vinnu- og kynningarfundur um málið í Norræna húsinu nk. laugardag. Sex manna vinnu- hópur á vegum Sagnfræðistofn- unar hefur starfað að verkefn- inu að undanförnu og notið til þess forverkefnisstyrks frá Rannís. Fundurinn hefst kl. 13.30 og stendur til kl. 17.30. Helgi Þor- láksson prófessor, forstöðu- maður Sagnfræðistofnunar, flytur inngangsorð og fundar- stjórinn dr. Vilhjálmur Egils- son, formaður efnahags- og við- skiptanefndar og framkvæmdastjóri Verslunar- ráðs íslands, hefur stutta kynningu á fundarefni. Þá talar Halldór Bjarnason cand.mag. um verslun, hagvöxt og hagþró- un, kenningar í hagsögu með hliðsjón af íslenskri verslunar- sögu, og á eftir fylgir umsögn Þórólfs G. Matthíassonar dós- ents. „Var einokun til góðs?“ er yfirskrift erindis Gísla Gunn- arssonar prófessors og umsögn um það hefur Sigurður Gylfi Magnússon, Ph.D., formaður Sagnfræðingafélags Islands. Anna Agnarsdóttir dósent flytur erindið „Lúxus og laun- verslun" og umsögn um það hefur Þorlákur Axel Jónsson, sagnfræðingur og mennta- skólakennari á Akureyri. Síð- asta erindið, „Island gegn Evrópusamruna. Viðskiptast- efna íslendinga eftir síðari heimsstyrjöld", flytur Guð- mundur Jónsson lektor og á eftir fylgir umsögn Gunnars Helga Kristinssonar prófes- sors. Þá taka við almennar fyr- irspurnir og athugasemdir. Að lokum verður áætlun verkefnisins kynnt, af fundar- stjóra seinni hálfleiks, Atla Frey Guðmundssyni, skrifstof- ustjóra viðskiptaráðuneytis, og Helga Þorlákssyni. Þráinn Eggertsson prófessor hefur umsögn um erindi þeirra og lýkur fundinum á almennum umræðum. Umræðu- fundur um stofnun bókaútgáfu OPINN umræðufundur um aust- firskar bókmenntir og stofnun bókaútgáfu á Austurlandi verður haldinn á Hótel Bláfelli á Breið- dalsvík í dag, fimmtudag, kl. 17. Síðastliðið vor var myndaður óf- ormlegur undirbúningsfundur um þessi efni á fundi sem haldinn var að undirlagi Guðjóns Sveinssonar rithöfundar. Hugmyndir undirbún- ingshópsins verða reifaðar á fund- inum auk þess sem Oðinn Gunnar Óðinsson ráðgjafi á Þróunarstofu Austurlands flytur erindi. on*veb Laugovegi 40, sími 561 0075. DSRO Með númerabirti HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Sími með höfuðheyrnartóli Kr. 16.890 • Borðhleðslutæki • Dregur 300 metra. • Taltími 6 klst. • Tengi fyrir höfuðheymartól 12.900,, Þráðlaus sími Fasteignir á Netinu ^mbl.is ALLTAF= GITTHXSAÐ A/ÝT7 , G/ETUM ORYGGIS A RJUPNAVEIÐUM J - Örvaaisbúnaður í miklu úrvali Neyðarblikkljós með birturofa í bílinn. Einnig SOS-ljós með stöðugu blikkljósi. Viðurkennd neyðarbyssa í vasann með 8 rauðum skotum. Vegur aðeins 335 gr. Hraðfleygu, rakaþoinu rjúpnaskotin; frá 595- pakkinn (25 stk. Bílaskóflur og dráttartóg. Splæsum tóg á staðnum. Vasaljós og handluktir í úrvali. Einnig hulstur í belti. Mikið úrval af hreinsisettum og öðrum skotveiðibúnaði. Byssupokar Byssuólar Skotbelti INNKAUPALISTINN: I I Vind- og vatnsheldur hlífðarfatnaður I I Stillongs-ullarnærfötin I I Vettlingar/húfur □ Legghlífar I I Gönguskór I I Ál-varmapokar □ Bívax á skóna I I Rjúpnavesti □ Sokkar □ Sjónaukar □ Bakpokar □ Áttavitar □ Neyðarblys □ Neyðarblikkljós-SOS I I Óbrjótandi hitabrúsar I I Skóflur/bílaverkfæri Grandagarði 2, Rvík, sími 580-8500 og 800-6288. 0PIÐ VIRKA DAGA 8-18 0G LAUGARDAGA 10-14. SENDUM EINNIG I P0STKR0FU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.