Morgunblaðið - 21.10.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1999 7^*"*
VEÐUR
V\\\\ 25 mls rok
Viiv 20mls hvassviðri
-----^ 15m/s allhvass
W fOm/s fra/d/
\ 5 m/s go/a
Rigning
* * * *
* « * *
1 ** ^SIydda
Heiðskírt Léttskýjað Háifskýjað Skýjað Alskýjað
y Skúrir
v* .
* * * 1 Snjókoma Él
ikúrir i
Slydduél í,
' Éi S
Sunnan, 5 m/s.
Vindðrin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin =
vindhraða, heil fjöður t t
er 5 metrar á sekúndu. «
10° Hitastig
= Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austan- og suðaustanátt 5-8 m/s, en 10-
15 m/s allra syðst. Dálítil súld eða rigning með
suðaustur- og austurströndinni en þurrt og sums
staðar bjartviðri annars staðar. Heldur kólnandi
veður.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag og laugardag verður austan- og
norðaustanátt og rigning með köflum suðaustan-
og austanlands, en rigning um mest allt land á
sunnudag. Á mánudag, hæg breytileg átt og léttir
til. Á þriðjudag, suðlæg átt og rigning sunnan-
og vestanlands.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6. 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
volja töluna 8 og
síðan viðeigandi , ,
tölur skv. kortinu til '"n
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
Yfirlit: Lægðin fyrir suðvestan land þokast austsuðaustur
og grynnist.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 10 skýjað Amsterdam 9 léttskýjað
Bolungarvik 7 alskýjað Lúxemborg 7 skýjað
Akureyri 4 léttskýjað Hamborg 7 léttskýjað
Egilsstaðir 10 hálfskýjað Frankfurt 8 skýjað
Kirkjubæjarkl. 9 skýjað Vín 8 léttskýjað
Jan Mayen 4 alskýjað Algarve 17 rigning á síð. klst.
Nuuk -1 snjóél Malaga 19 rigning
Narssarssuaq 1 skýjað Las Palmas 25 léttskýjað
Þórshöfn 9 skýjað Barcelona 20 rigning
Bergen 6 léttskýjað Mallorca 23 skýjað
Ósló 5 skýjað Róm 19 skýjað
Kaupmannahöfn 6 skúr á síð. klst. Feneyjar 11 alskýjað
Stokkhólmur 5 skýjað Winnipeg 1 alskýjað
Helsinki 4 skýjað Montreal 4 léttskýjað
Dublin 9 skýjað Halifax 2 skýjað
Glasgow 12 hálfskýjað New York 13 rigning
London 10 skýjað Chicago 2 léttskýjað
Paris 13 skýjað Orlando 22 léttskýjað
°9 Síðan spásvæðistöluna. Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
21. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 3.46 3,1 9.55 1,0 16.06 3,4 22.24 0,7 8.35 13.12 17.49 22.53
ÍSAFJÖRÐUR 5.43 1,7 11.51 0,6 18.02 1,9 8.47 13.17 17.45 22.58
SIGLUFJÖRÐUR 1.36 0,4 8.05 1,2 14.00 0,5 20.10 1,2 8.29 12.59 17.27 22.39
DJÚPIVOGUR 0.46 1,7 6.51 0,8 13.16 1,9 19.26 0,7 8.05 12.41 17.17 22.21
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Siðmælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 vegna þess, 4 fletja
fisk, 7 fimur, 8 ástríki,
9 guð, 11 forar, 13 byl-
ur, 14 læðast, 15
sáida, 17 svöl, 20 iðn,
22 örlög, 23 viðbjóður,
24 fíflið, 25 mannsnafn.
LÓÐRÉTT:
1 drepa, 2 fæðir kópa,
3 magurt, 4 falskur, 5
endurtekið, 6 hægt, 10
fiskinn, 12 forsögn, 13
agnúi, 15 gana, 16
aflaga, 18 dáin, 19
blundi, 20 hafði upp á,
21 stara.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 löðrungur, 8 fílum, 9 fúska, 10 Syn, 11
sigla, 13 amman, 15 stegg,18 salli, 21 rok, 22 lygna,
23 örgum, 24 landskuld.
Lóðrétt: 2 öflug, 3 romsa, 4 nefna, 5 ufsum, 6 ofns,
7 hann, 12 lag, 14 móa,15 sálm, 16 eigra, 17 gi-and,
18 skökk, 19 legil, 20 ilma
*
I dag er fímmtudagur 21. októ-
ber, 294. dagur ársins 1999.
Kolnismeyjamessa. Orð dags-
ins: Ef þér elskið mig, munuð
þér halda boðorð mín.
(Jóhannes 14,15.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Lag-
arfoss og Fukutoku
Maru 28 komu í gær.
Yasu Maru 28, Bjarni
Sæmundsson og Mæli-
fell fóru í gær. Snorri
Sturluson, Otto N. Þor-
láksson og Lone Boje
koma í dag. Baldvin
Þorsteinsson, Brúarfoss
og Arnarfell fara í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Dellac og Ostankino
fara í dag.
Mannarnót
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 9
handavinna kl. 10.15
leikfimi, kl. 11 boccia, kl.
13-16.30 opin smíðastof-
an.
Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-
16 hárgreiðsla, kl. 8.30-
12.30 böðun, kl. 9-9.45
leikfimi, kl. 9-12 glerlist,
kl. 9.30-16 handavinna,
kl. 13-16 glerlist kl. 14-
15 dans.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli.
Bingó kl. 13.30. Á morg-
un dansleikur kl. 20 Ca-
prí tríó leikur fyrir
dansi. Fimmtud. 28 okt.
kl. 13.30 ráðstefnan
„Horft til framtíðar".
Laugard. 30 okt. ld. 20
verður farið í Hafnar-
fjarðarleikhúsið að sjá
Sölku, ástarsögu. Skrán-
ing í Hraunseli.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi-
stofa opin virka daga frá
kl. 10- 13. Matur í há-
deginu. Brids kl. 13.
Bingó kl. 19.15. Kór
FEB er með konsert í
Salnum Kópavogi í
kvöld kl. 20.
Félagsstarf eldri borg-
araGarðabæ. Opið hús í
Kirkjuhvoli á þriðjudög-
um kl. 13. Tekið í spil og
fleira. Uppl. um akstur í
síma 565 7122. Leikfimi
í Krikjuhvoli á þriðjud.
og fimmtud. ki. 12.
Spilakvöld á Garðaholti í
boði Rotaryklúbbsins í
Garðabæ í kvöld kl. 20.
Rúta: Flatir kl. 19.20,
Kirkjuhvoll kl. 19.20,
Bitabær kl. 19.30, Hlein-
ar kl. 19.40.
Furugerði 1. í dag kl. 9
böðun, smíðar og út-
skurður, leirmunagerð
og glerskurður, kl. 9.45
verslunarferð í Austur-
ver, kl. 13 glerskurður,
kl. 13.30 boccia,
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 9.25 sund og leik-
fimiæfingar í Breiðholts-
laug, kl. 10.30 helgi-
stund, frá hádegi spila-
salur og vinnustofur
opnar.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi 9.05 9.55 og
10.45, kl. 9.30 gler og
postulínsmálun, kl. 13
klippimyndir og taumál-
un. Handavinnustofan
opin, kl. 14. Boccia.
Söngfuglamir hittast kl.
15 Jóna Einarsd. mætir
með harmónikkuna.
GuIIsmári, Gullsmára
13. Jóga á þriðjud. og
fimmtud. kl 10, handa-
vinnustofan er opin á
fimmtudögum kl. 13-17.
Hraunbær 105. Kl. 9 op-
in vinnustofa kl. 9-17
fótaaðgerð, kl. 9.30-
10.30 boccia, kl. 12 mat-
ur, kl. 14 félagsvist
Hæðargarður 31. Kl. 9-
16.30 vinnustofa, gler-
skurður, kl. 9- 17 hár-
greiðsla og böðun, kl. 10
leikfimi, kl. 13.30-14.30
bókabíll, kl. 15.15 dans-
kennsla.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla og opin
handavinnustofan, kl. 10
boccia, kl. 13 handa-
vinna, kl. 14 félagsvist,
kaffi og verðlaun.
Haustfagnaður verður
haldinn 22. okt. kl. 19.
Húsið opnað kl. 18.30.
Skemmtiatriði, dans,
söngur og hljóðfæraleik-
ur. Upplýsingar og
skráning í síma
588 9335.
Langahlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 fótaaðgerð og
hársnyrting, kl. 11.20
leikfimi, kl. 13 fóndur og
handavinna.
Norðurbrún 1. Kl. 9-
16.30 smíðastofan opin,
kl. 9-16.45 hannyrðastof-
an opin, kl. 10.35 dans.
Vesturgata 7. Kl. 9-16
hárgreiðsla, kl. 9.15-16
böðun, kl. 9.15-16
handavinna, kl. 10-11
boccia, kl. 11.45 matur,
kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-
14.30 kóræfing.
Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj-
an, kl. 9.30-10 stundfcr
með Þórdísi, kl. "
gler og myndmennt kl.
10-11 boccia, kl. 13-16
handmennt, kl. 13-16.30
spilamennska, kl 14-15
leikfimi.
Brids-deild FEBK í
Gullsmára. Spilað mánu-
daga og fimmtudaga kl.
13 að Gullsmára 13.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraðra. Leik-
fimin í Bláa salnum
(Laugardalshöll) er
þriðjud. og fimmtud. kl.
14.30.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra Kópavogi. Leikfimi
í dag kl. 11.20 í safnað-
arsal Digraneskirkju.
Kvenfélag Kópavogs.
Fundur verður 21. októ-
ber kl. 20.30 í Hamra-
borg 10.
Lífeyrisþegadeild SFR.
Sviðaveisla deildarinnar
verður 23. okt. í Félags-
miðstöðinni Grettisgötu
89, 4. hæð, og hefst með
borðhaldi kl. 12. Þátt*—'
taka tilkynnist til skrif-
stofu SFR s. 562 9644.
Ný dögun. Kl. 20 í kvöld
verður fyrirlestur um
sjálfsvíg í Safhaðar-
heimili Háteigskirkju.
Orlofsnefnd húsmæðra
í Kópavogi. Sameigin-
legt myndakvöld fyrir
konur sem fóru í ferðir
nefndarinnar á þessu ári
verður að Digransvegi .
12 á morgun kl. 20
Kristniboðsfélag
kvenna Háaleitisbraut
58-60. Fundur kl. 17 í
umsjá Jóhönnu Zimsen.
Samtök lungnasjúk-
linga. Fyrsti fundur fé-
lagsins verður haldinn í
kvöld kl. 20. í Safnaðar-
heimili Hallgrímskirkju.
Allir velkomnir.
Skaftfellingafélagið í
Reykjavík. Hin árlega
Fýlaveisla verður fyrsta
vetrardag, laugard. 23.
okt. í Skaftfellingabúð,
Laugaveg 178 kl. 19.
Slysavarnakonur í
Reykjavík. Farin verður
haustferð (óvissuferð)
laugard. 30. okt. Lagt af
stað frá Höllubúð kl.
9.30, komið til baka um
kl. 23. Þátttaka tilkynn-
ist til Birnu s. 557 1545,
Ástu s. 557 3705 eða
Önnu sími 557 6969.
Sjálfsbjörg á höfuð-
borgarsvæðinu. Hátúni
12. Tafl kl. 19.30.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlurini 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANGíæ
R1TSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Búðu bílinn undir veturinn
Starfsfólk Olís hjálpar þér að athuga:
Frostlög ■ Þurrkublöð ■ Ljósaperur ■ Rafgeymi • Smurolíu • Rúðuvökva
Rúðuskofur, rúðuvökvi, frostlögur, fsvari, lásaolfa, hrímeyðir og sílikon.
www.olis.is