Morgunblaðið - 21.10.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 21.10.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1999 63 FÓLK í FRÉTTUM SÓLDÖGG heldur upp á 5 ára afmæli sitt um þessar mundir og leika þeir m.a. órafmagpiað á Hard Rock fimmtudagskvöld, á popptívíballi í Leikhúskjallaranum fdstudagskvöld og á stórdansleik í Ingóifkaffi, Ölf- usi, laugardagskvökl. ■ HÓTEL SAGA Skemmti- dagskráin Sjúkrasaga er laugardagskvöld með þeim Halla og Laddas Helgu Braga og Steini Ármanni. Á eftir sýningu leikur hljómsveitin Saga-Class með þeim Sigrúnu Evu Ár- mannsdóttur og Reyni Guð- mundssyni í fararbroddi. ■ HÚNABÚÐ, Skeifunni 11 Vetrarfagnaður Hún- vetninga verður haldinn laugardagskvöld. Um kvöldið verður sungið og dansað fram á nótt þar sem hljómsveitin Bræðrabandið leikur iyrir dansi. ■ HÖRÐUR TORFA er á tónleikaferð um landið og leikur fimmtudagskvöld í Norræna húsinu kl. 21 og laugardagskvöld í sal Leik- félags Keflavíkur, Vestur- braut 17, og hefjast tónleik- arnirkl. 21. ■ INGÓLFSKAFFI, Ölfusi Hljómsveitin Sóldögg held- ur upp á fimm ára afmæli sitt um þessar mundir og leikur laugardagskvöld á stórdansleik. KAFFI AKUREYRI The Gaelic club leikur í Álafoss föt bezt á fímmtudagskvöld. Frá a til ö ■ ASTRÓ Þriðja TAL-kvöldið fer fram á fimmtudagskvöld þar sem fimm einstaklingar stíga á svið og fara með gamanmál. Báðar hæðir verða opnaðar og verður viðburðum varpað á risaskjá á 2. hæð. Aðgangs- eyrir er 500 kr. o er einn Miller inn- ifalinn. Talsmenn fá frítt inn. Húsið opnar kl. 21. Kjmnir er Skari skrípó. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fimmtu- dagskvöld er írskt kvöld þar sem hljómsveitin The Gaelic Club leikur en hljómsveitina skipa Dan Cassidy, fiðla og gítar, Eggert Pálsson, bodhran, mandola, bouzuki, írsk þverflauta, Tena Palmer, söngur, tinflauta og Wilma Young sem leikur á fiðlu. Tónleikamir hefjast kl. 22. Miðaverð 1.000 kr. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur síðan hljóm- sveitin Fiðringurinn. ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ Bingó fimmtudagskvöld kl. 19.15. Á sunnu- dagskvöld leikur Caprí tríó fyrir dansi. ■ BORG í GRÍMSNESI Hljómsveit- in Skftamórall spilar á laugardag- skvöld, með í för verður Páll Óskar en hann mun spila efni af væntan- legri plötu sinni í bland við gamalt. Aldurstakmark er 16 ár og opnar húsið kl. 23. Sætaferðir verða af öllu Suðurlandi og frá Select Ártúns- höfða kl. 22.30. Miðar vera gefnir á útvarpsstöðinni Mopo 87,7. ■ BROADWAY Á föstudagskvöld verður söngskemmtunin Laugar- dagskvöld á Gili þar sem fram koma Álftagerðisbræður, Raggi Bjarna og Öskubuskur og flytja ásamt fleiri listamönnum perlur eldri lista- manna. mjómsveit Geirmundar Val- týssonar leikur fyrir dansi. Á laugar- dagskvöld er síðan Bee Gees-sýningin þar sem fimm strákar flytja þekktustu lög Gibb bræðra. Þetta eru þeir Krislján Jónsson, Da- víð Olgeirsson, Krislján Gíslason, Kristbjöm Helgason og Svavar Knútur Kristinsson. Hljómsveit Björgvins Halldórssonar leikur fyrir dansi í aðalsal en Lúdó sextett og Stefán leika fyrir dansi í Ásbyrgi. ■ CAFÉ MENNING, Dalvík A föstudagskvöld leikur Eyjólfur Kri- sijánsson. Aðgangseyrir 500 kr. Á laugardagskvöld verður síðan vetr- arfagnaður þar sem í boði er for- drykkur, léttur kv'öldverður, tísk- usýning, vínkynning, undirfatasýning og dansleikur þar sem hljómsveitin Tvöföld áhrif leik- ur. Miðaverð er 2.200 kr. ■ CAFÉ ROMANCE Breski píanó- leikarinn Josep O’Brian leikur öll kvöld. Hann leikur einnig fyrir mat- argesti Café Ópem. ■ CATALÍNA, Hamraborg Hljóm- sveitin Gammel Dansk leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. Lokað kl. 20-23 laugardagskvöld v/einkasam- kvæmis. ■ EGILSBÚÐ, Neskaupstað Á laug- ardagskvöld verðui' Las Vegas- veisla þar sem boðið er upp á mat, sýningu og dansleik. Fjöldi söngv- ara, hljóðfæraleikara og dansara flytja lög með Elvis Presley, Tom Jones, o.fl. Miðaverð 3.900 kr. Snyrtilegur klæðnaður. ■ FANTASIA, Laugavegi 103 Á föstudagskvöld leikur Ámi ísleifs píanóleikari frá kl. 22.30-1. Matur framreiddur frá kl. 18. ■ FJÖRUKRÁIN Píanóleikarinn Jón Moller spilar á píanó ljúfa tóna fyrir matargesti. Fjörugarðurinn Víkingasveitin syngur fyrir matar- gesti. Dansleikur föstudags- og laug- ardagskvöld. Hermann ,junior“ leikur fyrir dansi. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dags- og föstudagskvöld er Stefnu- mót#19 í boði Undirtóna, Skam-út- gáfunnar og Gauksins. Plötusnúðar kvöldsins verða Björk Guðmunds- dóttir, Rob Hall, Dj. Kári og Steind- ór. Þar að auki munu þrír íslenskir flytjendur spila: Hljómsveitin Múm, Figment Creeper og Ruxpin. Á laug- ardagskvöld leikur Dead Sea Apple og á spnnudagskvöld er það Hljóm- sveit íslands sem framreiðir spuna- tónlist. Á mánudagskvöld leikur Bjarni Tryggva, þriðjudagskvöld verða tónleikar að hætti hússins og miðvikudagskvöld leika strákamir í Sóldögg. GEYSIR KAKOBAR A síðdegistón- leikum Hins hússins föstudag kl. 17 verður Skam-heimsókn þar sem fram koma óvæntir gestir. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Tónlist- armaðurinn Gunnar Páll leikur fyrir matargesti frá kl. 19-23 fimmtu- dags-, föstudags- og laugardag- skvöld. Á efnisskrá eru gömul og hugljúf lög. ■ GRANDROKK A föstudags- og laugardagskvöld spilar Dj Binni fyrir gesti. Laugardag íd. 13 er félagsmót í pílukasti og kl. 14 sama dag hefst fjórði og síðasti hluti Johnny Walker skákmótsins. ■ GULLÖLDIN Hjartaknúsararnir Svensen & Hallfunkel leika föstu- dags- og laugardagskvöld. Boltinn í beinni á risatjaldinu. Á sunnudag- skvöld verður leikinn jazz þar sem Kvartett Steina Krúbu leikur en hann skipa þeir Þorsteinn Eiríksson, Sveinbjörn Jakobsson og Siguijón Ámi Eyjólfsson og Jón Þorsteins- son. Tónleikarnir hefjast kl. 21.30 og er aðgangur ókeypis. ■ HM KAFFI, Selfossi Hljómsveitin Undryð leikur föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ HÓTEL LÆKUR, Siglufirði Á laugardagskvöld verður haldin villi- bráðaveisla þar sem Fílapenslakór- inn sér um að allir skemmti sér. Hljómsveitin Miðaldamenn leikur síðan fyrir dansi. Hljómsveitin Sixties leikur laugar- dagskvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Víms en föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Gildrumezz. ■ KAFFILEIKHÚ SIÐ Á föstudag- skvöld verða tónleikar með Andreu Gylfadóttur. Henni til aðstoðar verða þeir Eðvarð Lárasson og Guð- mundur Pétursson. Tónleikarnir verða bland af jass, blús og íslensk- um dægurlögum. Kvöldverður verð- ur borinn fram frá kl. 21 en tónleik- amir hefjast kl. 23. ■ KÁNTRÝBÆR, Skagafirði Hljómsveitin Sixties leikur föstudag- skvöld. ■ KRISTJÁN IX., Grundarfirði Á föstudagskvöld verða tónleikar með KK og Magnúsi Eiríkssyni. Á laug- ardagskvöld heldur Hjónaklúbbur Eyrarsveitar aðalfund sinn en húsið verður opnað fyrir almenning kl. 23. Hljómsveitin Þotuliðið leikur fyrir dansi. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Hljóm- sveitin Sóldögg heldur upp á fimm ára afmæli sitt um þessar mundir og leikur föstudagskvöld á popptívíballi. Á laugardagskvöld leikur Leroy bestu lögin frá London og Stjómin leikur ný lög af væntanlegri plötu. ■ LIONSSALURINN, Auðbrekku 25, Kópavogi Á fimmtudagskvöld heldur áhugahópur um línudans dansæfingu kl. 21-24. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir. ■ LÍNUDANS á vegum áhugafélags um línudans verður með dansæfingu kl. 21 að Auðbrekku 17, Kópavogi. Von er á gestum frá Keflavíkurflug- velli. Allir velkomnir að koma og æfa sporin. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18 fyrir matargesti. Reykjavíkur- stofa er opin frá kl. 18. Söngkonan og píanóleikarinn Liz Gammon frá Eng- landi leikur föstudags- og laugardag- skvöld. ■ NAUSTKRÁIN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Víms fyrir dansi. ■ NJÁLSTOFA, Smiðjuvegi 6 Á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur Njáll úr Víkingband létta tónlist. Ókeypis aðgangur. ■ NÆTURGALINN Þau Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms leika föstudags- og laugardagskvöld. ■ PÉTURSPÖBB Diskótekarinn Skugga-Baldur leikur föstudags- og laugardagskvöld til kl. 3. íþróttir í beinni á breiðtjaldi. Boðið er upp á mat á góðu verði til kl. 21.30 öll kvöld. ■ PIZZA 67, Eskifirði er opið til kl. 3. föstudagskvöld. Á laugardags- kvöld verður diskótek til kl. 3. Ókeypis inn fyrir miðnætti. , ■ RIDÐARINN, Engihjalla 8, Kóp. er opinn mán.-fim. kl. 18-23, fös. 18-3, laug. 14-3 og sun. 14-23.30. Beinar útsendingar af öllum helstu íþróttaviðburðum á risaskjá. Hóflegt verð. ■ SJALLINN, Akureyri Á Dátan um er diskótek föstudagskvöld. Á laug- ardagskvöld leika stuðboltamir í Pöpunum í Sjallanum. ■ SKUGGABARINN Húsið opnað bæði kvöldin kl. 23. 500 kr. inn eftir miðnætti. 22ja ára aldurstakmark. Tökum ekki á móti bláum gallabux- um. Nökkvi og Áki plötusnúðar. * ■ SPOTLIGHT Á fimmtudagskvöld leikur Dj. Ivar Love (Bubbles) frá kl. 23-1. Aldurstakmark 18 ár. Á föstu- dagskvöld er þemakvöld þar sem þemað er Regnbogalitakvöld (Gay- fánalitirnir). Dj. Ivar Love leikur. Aldurstakmark 20 ára. Á laugardag- skvöld Ieikur Dj. ívar aftur og er aldurstakmark 20 ára. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri Á föstu- dagskvöld verður haldið konukvöld með ýmsum uppákomum. Veislu- stjóri er þingmaðurinn góðkunni Ámi Steinar Jóhannsson. Þeir Rún- ar Júlíússon og Sigurður Dagbjar- tsson leika föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ SKILAFRESTUR í skemmtana- rammann Frá a-ö er til þriðjudags. Skila skal tilkynningum til Kolbrún- ar á netfangið frett<a)mbl.is eða með símbréfi á 569-1181. DJ Björk í sam- krulli plötusnúða MIKIÐ verður um dýrðir á nít- jánda Stefnumóti Undirtóna á Gauknum á fimmtudags- og föstudagskvöld. DJ Björk Guð- mundsdóttir mætir með plötu- safnið sitt og góða skapið. „Hún spilar bara eitthvað sem henni finnst skemmtilegt á efri hæð- inni, þar sem verður afslöppuð stemmning en á neðri hæðinni verður meiri tónleikastemmn- ing,“ segir fsar Logi Arnarsson. Björk verður í samkrulli með fleiri plötusnúðum sem mæta til leiks og eru það Rob Hall frá Skam-útgáfunni, DJ Kári og Steindór. Á neðri hæðinni verða sveitin Múm sem er að taka upp breiðskífu sem kemur út á næsta ári. Þá spilar Figment Creeper raftónlist og frumflytur efni sem fer til þýsku útgáfunnar Mille Plateaux. Ruxpin flytur efni af sinni fyrstu breiðskífu hjá Thu- le-útgáfunni sem kemur út 22. október. Að síðustu verða á Stefnumót- inu erlendir tónlistarmenn frá Skam-útgáfunni, Bola, réttu nafni Darrel Fitton, og Jega. Björk Guð- mundsdóttir mætir með plötusafnið. Aldamótakjólarnir 2000 Landsins mesta úrval af síðkjólum frá ARIELLA Ný sending Si&ea t’í&kuhúe Sieea tíekuhúe Hverfisgötu 52 Laugavegi 87 www.mbl.is í Hver vill ekki hafa 200.000 á mánuði? 56-1-HERB ) Það sem ekki má! skemmtidagskrá í Leikhúskjallaranum með glæsilegum kvöldverði. Sýningar á föstudags- og laugardagskvöldum. Tilvalið fyrir hópa, stóra sem smáa. Fjöllistahópurinn Hey, blönduð dagskrá með leik, söng og dansi. þar sem mörk siðgæðisins á ýmsum tímum verða skoðuð. Okkar vinsæla jólahlaðborð hofst 26. nóvember. Sum kvöld að seljast upp! r ; Leikhúskjallarinn / Hverfisgötu 19 / Sími 551 9636 V"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.