Morgunblaðið - 21.10.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 21.10.1999, Blaðsíða 43
[ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1999 43 UMRÆÐAN Nýbyggingin að Austurstræti 8-10 VEGNA umfjöllunar Orra Árna- sonar um nýbygginguna í Austur- j stræti 8-10 (birt í Mbl. 19. okt. sl.) 3 er nauðsynlegt að eftirfarandi stað- reyndir komi fram. Frumdrög að hönnun þessarar byggingar gerði ég undimtuð, að beiðni Armanns Arnar Armanns- sonar, forstjóra byggingarfélagsins Armannsfells, í sept. 1997. Skömmu síðar fórum við Armann á fund Þorvalds Þorvaldssonar, for- stöðumanns Borgarskipulags, og kynntum honum bygginguna og hugmyndir að baki henni. A næstu mánuðum snerust hjólin hratt, tillögur að byggingunni voru unnar áfram og kynntar ýmsum að- ilum er að málinu komu, borgar- stjóra, forsætisráðherra, forseta Alþingis skrifstofustjóra o.fl. við ákaflega jákvæðar undirtektir. I sumarbyrjun 1998 ákveður Ár- mannsfell endanlega að kaupa lóð- ina í Austurstræti 8-10. Forsenda þeirra kaupa er hönnun mín að byggingunni og síðla sumars er gerður við mig persónulega bind- andi hönnunarsamningur um áframhald verksins allt til lokastiga byggingarinnar. Áð hönnun byggingar af slíkri stærðargráðu, sem hér um ræðir, koma að sjálfsögðu margir. Gunnar Bergmann Stefánsson, samstarfs- maður minn, hafði fram að þessu unnið með mér í hlutastarfi, en hafði á þessum tíma ekki tök á að bæta meiru við sig. Eg leitaði til góðkunningja minna á Vinnustofu arkitekta og kynnti þeim verkið með samstarf í huga svo og til Helga Hjálmarssonar arkitekts, Teiknistofunni Óðins- torgi. Hjá báðum þessum aðilum fékk ég þá umsögn að verkið væri mjög metnaðarfullt og lofaði góðu. Ráðleggingar þeirra voru á einn veg um að ég skyldi halda verkinu áfram sjálfstætt, enda komið á lokastig útlitshönnunarlega séð. í október 1998 hóf ég samstarf, sem ég hugði mjög gott til, við Orra Ámason. Lá þá fyrir að kynna bygginguna formlega fyrir sldpu- lagsnefnd Reykjavíkur. Eins og Orri segir réttilega í fyrmefndri grein sinni þróuðum við bygging- una í samráði við nefndina. Sú vinna fól m.a. í sér aðlögun bygg- ingarinnar að deiliskipulagi og tii- ! lögum skipulagsnefndar. Gmnn- ; form byggingarinnar hélt sér að sjálfsögðu allan tímann svo og aðal- hönnunarþemað, sem ég hafði lagt upp með í byrjun og hafði víða ver- ið kynnt eins og hér hefur verið rakið. Við Orri unnum saman þar til í maí sl. Eftir það var lítið um samstarf við Orra Amason. Um miðjan júní hóf ég á ný samstarf með Gunnari Morgunblaðið/Árni Sæberg Hlédís Sveinsdóttir arkitekt, ásamt Ólafi St. Haukssyni, verkefnis- stjóra hjá Ármannsfelli, við nýbygginguna séða frá Austurvelli. Hönnun Þegar þessu verki verður lokið, segir Hlédís Sveinsdóttir, ----------------7----------- verður Orra Arnasonar getið á tilheyrandi hátt, eins og annarra sem að hönnun hafa komið. Bergmann Stefánssyni og kemur hann að þessu verki sem og öðmm. í allri umfjöllun, sem snýr að þessu verki sem öðmm gæti ég þess að koma að nöfnum minna samstarfsmanna þegar kostur er. Nægir þar að nefna að skilti sem sett vom upp við byggingarsvæðið við Austurstræti/Áusturvöll til- greina mig og Orra Amason sem hönnuði verksins. Sú staðreynd geiir upphlaup Orra með öllu óskiljanlegt, einkum í ljósi þess að hann hefur aðeins BIODROGA snyrtivörur *Q-10* húðkremið Bankastræti 3, sími 551 3635. Póstkröfusendum unnið með mér í um það bil átta mánuði af rúmlega tveggja ára hönnunarferli byggingarinnar. Þegar þessu verki verður lokið verður Orra Árnasonar getið á til- heyrandi hátt, eins og annarra, sem að hönnun hafa komið. Umfjöllun, sem birtist í fasteignablaði Mbl. 12.10. sl. er fyrst og fremst umfjöll- un um bygginguna og viðtal við byggingarstjórann Ólaf Hauksson. I ljósi þeirrar staðreyndar er grein Orra tilefnislaus, auk þess að vera fljótfærnisleg og hvatvís. Eins og áður segir hefur bygg- ingin verið formlega kynnt fjöl- mörgum aðilum í gegnum hönnun- arferilinn allan og flnnst mér því áhugavert umhugsunarefni hve frjálslega Orri Árnason fer með staðreyndir. Um aðrar athugasemdir Orra Amasonar hef ég því ekkert að segja og kýs að leiða óviðurkvæmi- legt orðaval hans hjá mér. Höfundur er arkitekt. til útlanda -auðvelt dð mund SÍMINN www.simi.is Konum öllum ó landi hér bjóðast nú vörur frá s.Oliver allur aldur getur verslað sér svo enginn þurfi að ganga ber iQftt/e/t WOMEN 8.0íil/eft er verslun með vandaðan kvenfatnað frá Þýskalandi. Opnunartíml er frá kl. 13 til 18 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10 til 18 á laugardögum. s.©íii/eft Lindarseli 13 Seljahverfi Sími 557 3306 J&c°ne Stlft/Sticfc sMcone j sztyft i 0MISSANDIIVETRARAKSTRINUM ekkert hrím á rúðum engar frosnar læsingar engar frosnar hurðir auðveld gangsetning í kuldanum rakavörn fyrir rafkerfið Olíufélagið hf www.esso.is BASTA Z&ft&dÍBÚ BASTA BASTA de-icer Fustí Lmtwt rvH Looíw»ra»l <r SPINNING- 0G ÞREKHJÓL í mörgum gerðum ásamt mesta úrvali landsins at allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. ÞREKHJÓL 105p Þrekhjól sem kemur þér í gott form. Polar-púlsmælir, stöðugt ástig, kasthjól, fullkominn tölvumælir. Stgr. 41.798 kr. 43.998 Stærð: L. 115 x br. 61 x h. 110 raðgreiðslur ÖRNiNNP* STOFNAÐ1925 - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588-9890
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.