Morgunblaðið - 26.10.1999, Side 5

Morgunblaðið - 26.10.1999, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1999 5 Hver segir svo að það gaman vera BORA • Auðvitað er gaman að vera fullorðinn. Eitt af því sem gerir það svo skemmtilegt er Bora, sportlegur fjölskyldubíll með þróttmiklar og rennilegar línur. Bora er bíll sem leikur við alla fjölskylduna og gætir öryggis hennar í senn. í Bora eru fjórir líknarbelgir, fimm höfuðpúðar og fimm þriggja punkta öryggis- belti fyrir innan firnasterka yfirbyggingu og burðar- virki sem varð til þess að Bora náði einstaklega góðum árangri í NCAP-árekstrarprófinu. Auk þess er okkur ánægja að veita 12 ára ábyrgð fyrir gegnumtæringu. En gleðin er mest yfir ótrúlegum aksturseiginleikum, tveimur frábærum vélar- útfærslum, ABS hemlalæsivörn og Bora er aðsjálf- sögðu fáanlegur bæði sjálf- og handskiptur. Allt þetta og margt fleira skemmtilegt verður til þess að Bora veitir þér barnslega gleði. Því undir stýri í glæsilegri comfortline-innréttingu með rafdrifnum rúðuvindum, regnskynjara í framrúðu og sjálfvirkri birtudeyfmgu í baksýnisspegli sannfærist hver sem er um að það er gaman að vera fullorðinn. Gaman að axla ábyrgð og njóta lífsins með fjölskyldunni því Volkswagen er öruggur á alla vegu. HEKLA Laugavegur 174 • Simi: 569 5500 • Heimasfða: www.hekla.is • Netfang: hekla@hekla.is SSbSsb m m f%\ feu'

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.