Morgunblaðið - 26.10.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.10.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1999 9 FRÉTTIR Unnið að því að slökkviliðsmenn geti fengið áfallahjálp Fjallað um streiturösk- un í kjölfar eldsvoða Morgunblaðið/Árni Sæberg Sænski slökkviliðsmaðurinn Per Hassling flytur erindi fyrir slökkviliðsmenn í Reykjavík. PER Hassling starfar hjá slökkvilið- inu í Gautaborg og hlutverk hans er meðal annars fólgið í því að veita slökkviiiðsmönnum og aðstandendum þeirra áfallahjálp eftir erfíða atburði. Hassling var hér staddm- í síðustu viku til að miðla íslenskum starfs- bræðrum sínum af reynslu sinni. Hassling þurfti m.a. að sinna þeim slökkviliðs- og sjúkrafiutningamönn- um sem börðust við eldinn sem kom upp á ungmennaskemmtun í borg- inni fyrir ári. Afleiðingar eldsvoðans voru að rúmlega sextíu ungmenni létu lífið og að sögn Hasslings skildi hann eftir erfið sár í sálu þeirra sem tóku þátt í slökkvistarfinu. „Þetta var einn af þessum eldsvoðum sem ekkert mannlegt afl fær við ráðið. Slökkviliðsmenn eru ekki vanir að standa frammi fyrir slíku og þeir sem gerðu það þarna fundu til van- máttarkenndar og sjálfsmynd margra hrundi." Heimsókn Hasslings hingað er í tengslum við að Slökkvilið Reykja- víkur er að koma á fót áfallahjálp fyrir liðsmenn sína. Við ofurefli að etja Hassling segir að þegar slökkvi- liðsmenn komu að brunanum í skemmtistaðnum hafi verið ljóst frá upphafi að við ofurefli var að etja. „Upplýsingarnar sem við fengum voru ekki skýrar og við vissum ekki hvað við vorum að fara út í. Þeir voru svo margir sem ekki var hægt að bjarga og það var sama hversu hart menn lögðu að sér, það breytti ekki neinu. Yfirleitt þegar slökkvi- liðsmenn ljúka starfi sínu eru þeir stoltir af verki sínu og finnst að þeir hafi lagt lóð á vogarskálar björgun- arinnar. Því var ekki að heilsa í þess- um hörmulega eldsvoða. Menn ásök- uðu sjálfa sig, töidu að þeir hefðu ekki gert allt það sem í þeirra valdi stóð og í framhaldi af því fóru menn að þjást af streituröskun." Þjáðust, af streituröskun Hassling segir að birtingarform streituröskunar sé mismunandi eftir mönnum. Hjá sumum birtist hún í reiði sem beinist gegn fjölskyldunni, aðrir fyllist depurð vegna vanmáttar og einnig verði vart við kvíða hjá mörgum. En hvað er hægt að gera til þess að koma fórnarlömbum steituröskunar til hjálpar? Hassling AJý sendinq af buxum (rá BKAK HÍU Skólavúrðuftíg 4a, Sími 5515069 segir að eftir eldsvoðann á skemmti- staðnum hefði hann lagt mikla áherslu að sýna slökkviliðsmönnun- um fram á það að þeir hefðu unnið gott starf. „Við þurftum að köma þeim í skilning um að þeir hefðu aldrei getað bjargað öllum þeim sem voru inni á skemmtistaðnum. Það er líka mjög mikilvægt að þeir skyldu fá innsýn í þær tilfinningar sem þeir fundu. Þegar þeir skildu að reiði, sorg og kvíði voru eðlileg viðbrögð við áfaliinu fór þeim að ganga betur að fást við þessa hluti. Einnig feng- um við þá til að tala saman um þess- ar tilfinningar svo þeir skildu að þeir stæðu ekki einir.“ Að sögn Hasslings bitnar svona áfall líka á fjölskyldum þeh'ra sem mannanna höfðu samband við mig og töluðu um að eiginmenn þeirra hegð- uðu sér einkennilega. Ég brá á það ráð að skrifa fjölskyldum allra þeirra sem tóku þátt í slökkviliðsstarfinu á skemmtistaðnum og útskýrði hvaða viðbragða gæti verið að vænta af þeim. Þetta hjálpaði aðstandendum að skiija hvað þeir höfðu verið að ganga í gegnum og minnkaði streitu á heimilunum.“ Hassling er ekki í vafa um að það sé nauðsynlegt að vinna með fólki sem þarf að taka þátt í erfiðum björgunaraðgerðum. „Þessi eldsvoði hefur sýnt okkur að mannlegi þátt- urinn getur skipt miklu máli og með réttri hjálp má koma í veg fyrir að áfoll af þessu tagi skilji eftir varan- leg sár í sálu rnanna." lenda í þeim. „Konur slökkviliðs- Silkiblússur með kraga Stórar stærðir TESS V Ne6st við Dunhoga Opið virka daga 9-18 ____________A sími i 562 2230 laugardaga 10-14 Þökkum frábærar móttökur í nýju versluninm, Bæjarlind 6 Opnunartilboðin enn í gangi Rita Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730. s. 554 7030 _______________ Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, TÍSKU VERSLIIN lau. 10 — 15. Tilboð Herraskór Efni: Mjúkt leður Litur: Svartur Stærðir: 41 -46 Póstsendum samdægurs Tilboðsverð aðeins kr. 3.900 SKÚUERSLUN KÚPAVOGS URMRABORG 3 • SÍMI SS4 1754 15-30% aýdáttun <z£ ýttt&ctrtt- ofruatt 1^ý*tut*u, fafUn ýSia^ötu*uutt Ný sending af magapokum 2 nýir litir Klapparstíg 27 ♦ s. 552 2522 Ný send íIíukoíííÚ^ ingaf gluggatjaldaefnum Y^j |\ VJð ráðleggjum og saumum fyrlr þlg ZÓfl] r KLUKKUVERK OG SKIFUR MIKIÐ URVAL sLóðinsgötu 7 1I|HI|ÍR1|Sími 562 844s5 Aukin ökuréttindi (Meirapróf) Leigubdl, vörubifreið, hópbifreið og eftirvagn. Ökuskóli m Ný námskeið hefjast vikulega. Islands Ath. Lækkaö verö! Sími 568 3841, Dugguvogur 2 Ný sending Stretsbuxur - peysur grófir hettujakkar hjárSýGafhhiMi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, iaugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.