Morgunblaðið - 26.10.1999, Page 17

Morgunblaðið - 26.10.1999, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1999 17 26. október A Civil Action - CIC myndbönd Réttlætið kostar sitt. John Travolta ásamt heilum her stórleikara í þrumugóðri mynd sem allir verða að sjá. 26. október The Big One “ Myndform Michael Moore reynir nú að finna svar við þeirri spurn- ingu hvers vegna verkafólk sem vinnur hjá 500 stærstu fyrirtækjunum í Bandaríkjunum hafi það svona slæmt þrátt fyrir methagnað hjá þeim. 26. október eXÍstenZ - Myndform Annað hvort spilar þú leikinn eða hann spilar á þig. Frá David Chronenberg kemur tryllir sem kemur hressilega á óvart. 25. október Message in a Bottle Warner myndir Á Garret hvíla skuggar úr fortíðinni sem hann virðist ekki geta losnað við. Kevin Costner sýnir allar sínar bestu hliðar. 28. október Orphans - Bergvík „Einstök kvikmyndagerð, frábær mynd...Besta breska mynd sem ég hef séð" Ewan McGregor. 26. október Reach the Rock - CIC myndbönd Fjögur ár hafa liðið og nú er hann kominn aftur til að jafna sakirnar. Framleiðandi og handrits- höfundur er enginn annar en John Flughes (Breakfast Club, Plains Trains and Automobiles). Allt um myndirnar í HyndhBidm wánaiiarins og á myndbönd.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.