Morgunblaðið - 26.10.1999, Síða 41

Morgunblaðið - 26.10.1999, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1999 41 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Ótti við hærri vexti bitnar á verðbréfum ÓTTI við haerri vexti í Evrópu og Bandaríkjunum þrýsti niður verði á skulda- og hlutabréfum í gær og fjárfstar höfðu áhyggjur af nýjum verðbólguþrýstingi. Verð evrópskra skuldaþréfa lækkaði þegar yfirhag- fræðingur seðlabanka Evrópu (ECB) varaði við hættu á verðbólgu og er óttazt að ECB hækki vexti á fundi 4. nóvember. Evran hækkaði gegn doliar. Góð staða bréfa í flug- iðnaðarfyrirtækjum varði önnur bréf áföllum, en staða framleiðenda undirstöuvöru bréfa og orkubréfa veiktist. Bréf í British Airways lækkuðu hvað mest í London vegna rekstrarerfiðleika, eða 4,31 %. BP Amoco og BT fóru hall- oka eftir hækkanir. Rolls-Royce stóð sig bezt í London og hækkaði um 16% vegna frétta um að BMW auki hlut sinn í um 10% samkvæmt samningi, sem veiti Rolls full yfirráð yfir sameignarfélagi þeirra. Brezka FTSE 100 vísitalan lækkaði um 49,5 punkta í 6009,4 og þýzka XETRA DAX vísitalan lækkaði um 0,70% . Mannesmann AG hækkaði um 1,5% vegna tals um yfirtöku. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí a1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 25.10.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Grálúða 180 180 180 40 7.200 Karfi 56 56 56 131 7.336 Langa 50 50 50 10 500 Lúða 425 200 235 165 38.795 Skarkoli 135 133 133 938 124.810 Steinbítur 80 80 80 202 16.160 Sólkoli 156 156 156 138 21.528 Ufsi 35 35 35 61 2.135 Þorskur 187 187 187 104 19.448 Samtals 133 1.789 237.912 FAXAMARKAÐURINN Langa 120 58 102 365 37.073 Langlúra 78 78 78 59 4.602 Lúöa 340 110 158 158 24.940 Steinbítur 90 75 85 935 79.896 Sólkoli 160 145 159 324 51.555 Undirmálsfiskur 93 93 93 192 17.856 Ýsa 140 97 123 4.641 571.354 Þorskur 180 170 179 351 62.671 Samtals 121 7.025 849.947 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Steinbítur 89 89 89 119 10.591 Undirmálsfiskur 101 101 101 279 28.179 Ýsa 136 96 100 184 18.464 Þorskur 161 134 150 2.003 300.550 Samtals 138 2.585 357.785 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbltur 90 90 90 85 7.650 Ýsa 150 150 150 106 15.900 Þorskur 145 112 120 1.822 219.041 Samtals 121 2.013 242.591 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grálúða 110 110 110 53 5.830 Hlýri 100 93 98 1.957 190.984 Karfi 59 59 59 656 38.704 Langa 101 101 101 61 6.161 Skarkoli 174 170 173 282 48.789 Skrápflúra 45 45 45 442 19.890 Steinbítur 85 75 83 406 33.511 Tindaskata 10 10 10 83 830 Ufsi 63 30 57 492 27.960 Ýsa 158 109 148 1.768 262.336 Þorskur 187 103 152 16.532 2.514.517 Samtals 139 22.732 3.149.512 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 90 90 90 55 4.950 Karfi 64 30 63 437 27.321 Keila 46 46 46 449 20.654 Steinb/hlýri 82 82 82 170 13.940 Steinbítur 94 72 81 4.393 356.580 Ufsi 52 52 52 88 4.576 Undirmálsfiskur 106 100 104 8.233 858.867 Ýsa 119 119 119 360 42.840 Þorskur 130 125 129 5.661 730.665 Samtals 104 19.846 2.060.393 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 270 270 270 62 16.740 Gellur 330 330 330 57 18.810 Karfi 30 30 30 70 2.100 Skarkoli 155 155 155 1.900 294.500 Ýsa 166 105 155 700 108.598 Þorskur 165 121 138 2.200 302.500 Samtals 149 4.989 743.248 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Hlýri 90 90 90 211 18.990 Keila 65 65 65 741 48.165 Langa 130 130 130 183 23.790 Lúða 500 300 413 103 42.580 Steinbítur 95 83 90 821 73.808 Undirmálsfiskur 200 184 198 5.016 990.961 Ýsa 180 143 159 2.924 464.127 Þorskur 109 106 107 1.131 120.452 Samtals 160 11.130 1.782.872 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun slöasta útboðshjá Lánasýslu rlkisins Ávöxtun Br. frá I % sfðasta útb. Ríkisvíxlar 18. október ‘99 3 mán. RV99-1119 9,39 0,87 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. Ávöxtun ríkisvíxla m % J “ 9,24* 17.11.99 (0,8m) , 8,5 i Ágúst Sept. Okt. Sífellt fleiri ætla að kaupa iólaeriafír á Netinu Búist við 860 milljarða króna innkaupum SEXTIU og fjögur prósent þeirra sem hyggjast kaupa jólagjafir á Netinu hyggjast eyða allt að fjórð- ungi útgjalda með þeim hætti. 25% til viðbótar munu kaupa jólagjafir á Netinu fyrir allt að helming þeirrar heildarupphæðar sem þeir ætla að eyða í gjafir. Þetta kemur meðal aimars fram í skoðanakönnun sem unnin var á dögunum af Gartner Group fyrir Netverslunarvef Hew- lett-Packard fyrii’tækisins, www.hpshopping.com. 56% þeirra sem svömðu í ramisókninni sögðust einhvem ti'mann hafa gert einhver innkaup á Netinu. I rannsókninni kom einnig fram að a.m.k. einn fimmti netnotenda ætli sér að auka útgjöld sín í kaup- um á Netinu. Þessir einstaklingar munu eyða umtalsverðri fjárhæð í innkaupum á Netinu, en flestir þeiira munu eyða á bilinu 7.000 til 35.000 krónum. 41% þessara ein- staklingar sögðust myndu hetja innkaup á Netinu í októbermánuði. „Við búumst við að sala á Netinu til einstaklinga í hciminum öllum muni verða fyrir meira en jafngildi 860 milljarða króna um þessi jól,“ segir Mark Snowden, yfirmaður -** rannsókna á sviði Netsins og raf- rænna viðskipta hjá Gartner Group. I rannsókninni kom fram að tala þeirra sem kaupa ekki vöm eða þjónustu á Netinu fer ört minnk- andi, en 48% þeirra sem ætla að kaupa gjöf eða gjafir á Netinu fyrir þessi jól munu kaupa á Netinu í fyrsta sinn. Þó sögðu 58% þeirra sem kaupa vöm eða þjónustu á Netinu, og 46% þeirra sem ekki kaupa á Netinu að þeir séu ekki lík- legri til að kaupa á Netinu fyrir jól- in en á hverjum öðmm tíma ársins. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 95 75 85 630 53.248 Karfi 76 73 75 1.409 105.435 Keila 89 35 80 6.393 513.166 Langa 141 115 139 7.156 991.750 Lúða 135 135 135 65 8.775 Lýsa 42 38 41 280 11.360 Skata 210 210 210 25 5.250 Skötuselur 275 275 275 1.800 495.000 Steinbítur 95 70 89 200 17.750 Stórkjafta 52 52 52 450 23.400 Ufsi 30 30 30 24 720 Ýsa 140 95 127 5.752 730.504 Þorskur 169 113 162 6.289 1.021.648 Samtals 131 30.473 3.978.006 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 75 75 75 250 18.750 Grálúða 180 180 180 4.845 872.100 Hlýri 88 86 86 3.528 304.890 Karfi 75 52 68 3.699 251.310 Keila 62 44 60 2.778 167.625 Langa 119 54 108 1.908 205.988 Lúða 500 250 429 28 12.000 Lýsa 48 44 46 1.200 55.596 Sandkoli 70 65 69 3.524 244.072 Skarkoli 132 132 132 265 34.980 Skötuselur 140 140 140 36 5.040 Steinbítur 90 60 73 1.192 87.374 Sólkoli 135 135 135 78 10.530 Tindaskata 10 10 10 57 570 Ufsi 64 50 57 707 40.292 Undirmálsfiskur 128 98 119 3.736 445.406 Ýsa 154 70 137 10.894 1.493.567 Þorskur 195 106 144 10.946 1.573.597 Samtals 117 49.671 5.823.686 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 64 64 64 553 35.392 Keila 80 27 60 1.849 111.125 Langa 130 61 114 686 78.170 Langlúra 78 78 78 157 12.246 Skötuselur 309 300 306 738 ' 225.459 Steinbítur 90 78 80 93 7.470 Ufsi 55 35 54 144 7.780 Ýsa 148 70 129 5.255 677.475 Þorskur 156 110 146 1.298 189.508 Samtals 125 10.773 1.344.624 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Karfi 71 71 71 104 7.384 Skarkoli 135 135 135 215 29.025 Skrápflúra 36 36 36 5.095 183.420 Steinbítur 85 65 82 997 81.824 Ýsa 145 129 144 390 56.148 Þorskur 115 115 115 44 5.060 Samtals 53 6.845 362.861 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 65 62 64 1.106 70.563 Keila 78 30 76 6.002 458.253 Langa 143 67 141 6.871 966.200 Lúða 465 230 365 119 43.410 Skata 185 185 185 136 25.160 Skötuselur 309 160 234 330 77.088 Steinbítur 92 90 91 1.108 100.352 Sólkoli 145 145 145 117 16.965 Ufsi 72 30 69 1.500 104.115 Undirmálsfiskur 93 75 88 267 23.552 Ýsa 148 114 135 4.401 594.971 Þorskur 173 118 158 6.642 1.052.026 Samtals 124 28.599 3.532.655 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 75 75 75 50 3.750 Langa 30 30 30 1 30 Sandkoli 65 65 65 6 390 Ufsi 30 30 30 5 150 Undirmálsfiskur 96 96 96 73 7.008 Ýsa 126 120 122 2.700 330.696 Þorskur 141 136 139 4.000 554.400 Samtals 131 6.835 896.424 FISKMARKAÐURINN i GRINDAVÍK Hlýri 90 90 90 159 14.310 Steinbftur 83 83 83 369 30.627 Undirmálsfiskur 196 196 196 742 145.432 Ýsa 150 145 147 3.326 490.086 Samtals 148 4.596 680.455 HÖFN Annar afli 94 94 94 1.142 107.348 Hlýri 83 83 83 54 4.482 Karfi 56 56 56 251 14.056 Keila 70 60 60 2.539 152.772 Langa 130 130 130 103 13.390 Lúða 270 160 264 18 4.750 Lýsa 38 38 38 27 1.026 Skötuselur 285 240 244 261 63.721 Steinbítur 81 78 80 2.375 190.333 Ufsi 64 64 64 1.335 85.440 Undirmálsfiskur 117 117 117 1.756 205.452 Ýsa 146 140 141 7.623 1.074.691 Þorskur 203 152 197 4.791 945.600 Samtals 129 22.275 2.863.059 SKAGAMARKAÐURINN Langa 106 50 99 340 33.687 Undirmálsfiskur 172 172 172 320 55.040 Ýsa 143 125 128 1.330 169.987 Þorskur 187 124 153 430 65.850 Samtals 134 2.420 324.565 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 240 240 240 150 36.000 Samtals 240 150 36.000 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 25.10.1999 Kvótategund Viðsklpta- Vifiskipta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegifi sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tllboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 10.000 99,25 100,10 257.395 0 99,62 98,31 Ýsa 1.000 67,24 64,99 0 16.069 68,11 67,48 Ufsi 36,00 142.526 0 35,31 35,77 Karfi 42,00 0 253.241 42,27 42,45 Steinbítur 28,99 0 4.205 29,00 28,06 Grálúða * 95,00 * 105,00 50.000 94.000 95,00 105,00 94,64 Skarkoli 107,00 110,00 20.000 24.000 107,00 110,00 107,39 Þykkvalúra 99,99 0 710 100,00 100,00 Langlúra 40,00 0 4 40,00 49,50 Sandkoli 20,00 0 1.981 20,00 20,00 Skrápflúra 19,98 0 5.513 20,00 20,00 Síld 5,00 300.000 0 5,00 5,00 Úthafsrækja 13,00 29,00 50.000 24.000 13,00 29,00 29,50 Rækja á Flæmingjagr. 30,00 31.591 0 30,00 30,00 Ekki voru tilboö í aðrar tegundir * Öil hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti London bezt fallin til viðskipta í Evrópu London. Reuters. LONDON er bezta borg Evrópu til að stunda viðskipti, þótt borgin sé utan evrusvæðisins, samkvæmt könnun á skoðunum nokkurra* helztu forstjóra álfunnar. Samkvæmd 10. könnun ráðgjaf- arfyrirtækisins Healy & Bakers á áliti 502 forstjóra hafnaði París í öðru sæti og Frankfurt í hinu þriðja. Á eftir komu Amsterdam, Brussel, Barcelona, Madríd, Ziirich, Mflanó og Miinchen. Þrír af hverjum fjórum töldu að staða Lundúna mundi versna ef Bretar héldu sig utan við evrusvæð- ið næstu fimm ár. Fremri Frankfurt Fimmtíu og átta af hundraði töldu London mikilvægustu fjár- málamiðstöð Evrópu, en 35% Frankfurt. I fyrra var lítill sem eng- inn munur á borgunum. London skipar efsta sætið vegna þess að þar er greiður aðgangur að mörkuðum, góðar samgöngur og fjarskipti, auðvelt að fá skrifstofur og engir tungumálaerfiðleikar. í Lissabon, sem er í 13. sæti, er ódýrast að ráða fólk til starfa og hagkvæmast að taka skrifstofuhús- næði á leigu. Stefna stjómvalda í skattamálum og fjármálahvati standa á hæstu stigi í Dublin, sem er í 12. sæti. í Barcelona er bezt að njóta lífsins og Stokkhólmur, seirf er í 18. sæti, hefur það sér til ágætis að mengun er minni þar en annars staðar. London er í 18. sæti á mengunar- listanum og í þriðja sæti á skrá um borgir þar sem bezt er að njóta lífs- ins. Þýzkaland er talið bezt fallið til framleiðslu, en næst koma Spánn, Pólland, Bretland og Irland. Listinn lítur þannig út í heild: 1. London 2. París 3. Frankfurt 4. Amsterdam 5. Brussel 6. Barcelona 7. Madríd 8. Ziirich 9. Mílanó 10. Miinchen 11. Berlín 12. Dublin 13. Lissabon 14. Manchester 15. Genf 16. Dusseldorf 17. Glasgow 18. Stokkhólmur 19. Hamborg 20. Lyon 21. Prag 22. Kaupmannahöfn 23. Vín 24. Róm 25. Búdapest 26. Varsjá 27. Helsinki 28. Aþena 29. Ósló 30. Moskva ,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.