Morgunblaðið - 26.10.1999, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 26.10.1999, Qupperneq 50
"Ito ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ___________BRIDS______________ Dmsjún Arnúr G. Ragnarsson Aðalsteinn og Sverrir Reykja- ^ víkurmeistarar í tvímenningi Sverrir Armannsson og Aðalsteinn Jörgen- sen urðu Reykjavíkurmeistarar í tvímenningi 1999 en mótið fór fram sl. laugardag. Lokastaða efstu para: Aðalsteinn - Sverrir 147 Helgi Jónsson - Helgi Sigurðsson 137 Guðmundur Baldursson - Jens Jensson 93 Ragnar Hermannss. - Svavar Bjömsson 74 Jón Hjaltason - Steinberg Ríkarðsson 46 Jakob Kristinss. - Ásmundur Pálsson 42 Frændurnir Helgi Jónsson og Helgi Sig- rðsson leiddu mótið fyrri hlutann með mjög Bðri skor en misstu forystuna í lokin. Svo skemmtilega vildi til að efstu pörin mættust í síðustu umferðinni en þá áttu Sverr- ir og Aðalsteinn eitt stig á frændurna. Hinir fyrrnefndu unnu svo lokaorrustuna og þar með mótið. 21 par tók þátt í mótinu. Keppnisstjóri og reiknimeistari var Sveinn R. Eiríksson. Morgunblaðið/Arnór Reykjavíkurmeistararnir í tvímenningi 1999, Sverrir Ármannsson og Aðalsteinn Jörgensen. Bridsfélag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 19. október spiluðu 23 pör Mitchell-tvímenning og urðu eftirtalin pör efst í N/S: Láms Hermannss. - Bergsveinn Breiðfjörð 260 Kristinn Guðmundss. - Guðm. Magnússon 238 Hreinn Hjartarson - Ragnar Bjömsson 231 Lokastaða efstu para í A/V: Albert Þorsteinsson - Björn Arnason 274 Olafur Ingvarsson - Þórarinn Araason 243 Magnúss Oddsson - Guðjón Kristjánsson 238 Föstudaginn 22. október spiluðu 20 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Eysteinn Einarss. - Magnús Halldórss. 260 Margrét Margeirsd. - Halla Ólafsd. 239 Guðjón Kristjánss. - Valdimar Lárasson 236 Lokastaðan í A/V: Albert Þorsteinss. - Auðunn Guðmundss. 269 Ingibjörg Kristjánsd. - Þorsteinn Erlingss. 252 Garðrar Sigurðsson - Baldur Asgeirsson 246 Unnur Jónsd. - Jónas Jónsson 288 Meðalskor var 216 báða dagana. Brids í Gullsmáranum Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilar nú tvo daga í viku, mánudaga og fimmtudaga, kl. 13. Síðastliðinn fimmtudag var spilaður tvímenn- ingur og mættu 16 pör. Stjórnandi var Hannes Alfonsson. Beztum árangri náðu: N/S: Sigríður Ingólfsd. - Sigurður Björass. 164 Kristján Guðmundss. - Sigurður Jóhannss. 143 Helga Amundad. - Hermann Finnbogas. 142 A/V: Jóhanna Jónsd. - Magnús Gíslas. 168 Kristinn Guðmundss. - Guðmundur Pálss. 164 Hildur Kristjánsd. - Sigurgísli Sigurðss. 142 Aðaltvímenningur Bridsfélags Kópavogs Önnur umferð aðaltvímennings BK fór fram fimmtudaginn sl. Spiluð voru 30 spil með Bara- ometer-fyrirkomulagi og eru skor efstu para sem hér segir: Sveinn Þorvaldss. - Vilhjálmur Sigurðss. 68 Birgir Öm Steingrímss. - Þórður Bjömss. 50 Guðni Ingvarss. - Kristmundur Þorsteinss. 49 Arni Már Bjömss. - Heimir Þór Tryggvas. 39 Staðan eftir tvö kvöld af fjórum er þessi: Sveinn Þorvaldss. - Vilhjálmur Sigurðss. 94 Birgir Örn Steingrímss. - Þórður Björnss. 75 Ami Már Björnss. - Heimir Þór Tryggvas. 47 Guðni Ingvarss. - Kristmundur Þorsteinss. 38 Þórður Jörandss. - Vilhjálmur Sigurðss. 36 ~ , ' , ' / ' ' - - 'C" . ' ' - ' ' |jpj '' '7 Igfgig |||g|g| |g||ggHjg lltlIIÍX gg&g||| || ATVINNUAUGLYSINGAR SMITH & NORLAND Vegna aukinna umsvifa leitar Smith & Norland að tveimur sölumönnum til starfa í raftækjadeild fyrirtækisins. RAFVIRKI Smith & IMorland hf. leitar að rafvirkja til sölustarfa í raftækjadeild fyrirtækisins. Starfið felur m.a. í sér kynningu og sölu raftækja og annars rafbúnaðar, prófun og athugun á tækjum sem og önnur skyld störf. Leitað er að röskum einstaklingi með góða fagþekkingu og áhuga á sölustörfum og mannlegum samskiptum. Góð framkoma, snyrtimennska og reglusemi er algjört skilyrði. SÖLUMAÐUR Smith & Norland hf. leitar að sölumanni til starfa í raftækjadeild fyrir- tækisins. Starfið felur m.a. í sér kynningu og sölu raftækja og annars rafbúnaðar sem og önnur skyld störf. Leitað er að röskum einstaklingi með góða almenna menntun og áhuga á sölustörfum og mannlegum samskiptum. Góð framkoma, snyrtimennska og reglusemi er algjört skilyrði. Um er að ræða góð framtíðarstörf hjá traustu fyrirtæki sem selur gæðavörur frá Siemens og öðrum viðurkenndum fyrirtækjum. Eiginhandarumsóknum ásamt mynd skal skila á skrifstofu Liðsauka fyrir 29. október nk. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Liðsauka, sem er opin kl. 9 -14, og á heimasíðunni: www.lidsauki.is. Fólk og þekking Lidsauki ehf. Skipholti 50c • Sími 562 1355 • Fax 562 3767 !idsauki@lidsauki.is ■ www.lidsauki.is Sjálfstæð sölumennska — arðbær aukavinna 'feöluaðilar óskast sem fyrst til að selja sjálfs- varnarbúnað. Upplýsingar í síma 561 7085. Hlutastarf Óskum eftir dugmiklum manneskjum 30—50 ára í snyrtivörukynningar og til annarra starfa. jj^msóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „E — 8886", fyrir 30. október. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið Skrifstofustjóri á almannatryggingaskrifstofu heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu almanna- trygginga í heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neyti er laust til umsóknar. Skrifstofustjóri verður skipaður af heilbrigðis- og trygginga- málaráðherra til fimm ára. JÍ2 HÓTEL REYKJAVÍK Kynningarfulltrúar Ert þú sú/sá sem við leitum að? Átt þú auðvelt með að vinna í hóp? Áttu auðvelt með að tala við ókunnuga? Hefur þú góða enskukunnáttu? Getur þú unnið í 4 tíma á dag í 6—8 vikur? Skrifstofustjóri veitir skrifstofu almannatrygg- inga forstöðu. Meginhlutverk skrifstofunnar er þátttaka í stefnumótun á sviði almanna- trygginga og öðrum verkefnum á því sviði. Við bjóðum: Góð tímalaun ásamt prósentum og bónus. Fulla þjálfun og þú getur byrjað strax. Góða vinnuaðstöðu. Umsækjendur skulu hafa háskólapróf og reynslu af störfum á sviði almannatrygginga. Launakjör eru samkvæmt ákvörðun kjara- nefndar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Davíð Á. Gunnarsson, ráðuneytisstjóri, sími 560 9700. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu, Laugavegi 116,150 Reykja- vík, eigi síðar en 15. nóvember nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un um skipun hefur verið tekin. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, Reykjavík 25. október 1999. Dreifingaraðili — ísland Einstök glerlökkunaraðferð ("glasslakk-system"), fljót- andi lakk til glerjunar/lökkunar á allskonar minjagrip- um — myndir, klukkur, skildir o.fl. Með einkaleyfi. Hefur verið markaðssett í Noregi, Finnlandi og Danmörku og nú vantar okkur aðila/lítið fyrirtæki á íslandi, sem hefði áhuga á að vera dreifingaraðili okkar. Viðkomandi þarf að halda sýningar víða um land. Mjög miklir hagnaðarmögu- leikar. Fjárfesta verður í lager að upphæð 2-400.000 n.kr. Nánari upplýsingar: EUROTECH, FAX 0047 700 13 137. Húsasmiðir og verkamenn Óskum eftir að ráða húsasmiði og verkamenn sem fyrst. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 892 3446 og 892 1676. Gissur og Pálmi ehf. Smiðir — verkamenn Okkur vantar smiði og verkamenn í ýmiss verk- efni, bæði inni og úti. Vinnustaðurer Borga- og Staðahverfi í Grafarvogi. Upplýsingar í síma 861 6797 eða 861 3797. TSH byggingaverktakar. Ef þetta hentar þér, komdu þá í viðtal á Grand Hótel Reykjavík mánudaginn 25. október eða þriðjudaginn 26. októþer á milli kl. 9 og 13 eða 14 og 17. Við hlökkum til að sjá þig. Grand Hótel Reykjavík. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Afg reiðslustarf — þjónustustarf Skóverslun Kópavogs óskar eftir að ráða starfsfólk til almennra afgreiðslustarfa sem allra fyrst. Um er að ræða heils- dagsstarf frá kl. 9—18 virka daga og annan hvern laugardag. Við leitum að hressu fólki með góða þjónustulund, sem er tilbúið að leggja sig fram um að gera góða verslun enn betri. Umsóknum skal skilað í Skóversiun Kópavogs, Hamraborg 3, 200 Kópavogi, fyrir laugardaginn 30. október. Skóverslun Kópavogs er reyklaus vinnustaður. SKÓVERSLUN KÓPAV0GS HAMRAB0R6 3 • SÍMI 5 54 1754 Aðstoð á tannlæknastofu Óska eftir jákvæðum og hreinlegum einstak- lingi, 35 eða eldri, til starfa á tannlæknastofu í miðbænum. Um er að ræða 80% starf. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl. merktar: „T — 8879" fyrir 1. nóvember nk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.