Morgunblaðið - 26.10.1999, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1999 61 >
ÞJONUSTA/FRETTIR
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-föst. kl. 15-19._________________
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fím. kl. 15-19, föstud. kl. 11-
17.______________________________________
FOLDASAFN, Grafarvogskirigu, s. 567-5320. Opið mád.-
fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina._______________________ -_____________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga._____
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opið
laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._______________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard.
(1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-
15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard.
(1. okt.-15. mal) kl. 13-17.________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.____
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 16:
Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími
563-1770.___________________________________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá
kl. 13-17, s: 565-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16.
júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s:
565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, 1.
júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17.
Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-
17.___________________________________________
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30- 16.30 virka daga. Simi 431-11255.____
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir
samkomulagi. _________________________________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.______________________
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum-
ar frá kl, 9-19.______________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., föstud. og
laugardaga kl. 15-18. Simi 551-6061. Fax: 652-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-22. Föstud. kl. 8.16-19 og
laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á
sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og
sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._______
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._______________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug-
ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga.__________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is_______________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud._______________________
I ISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
553-2906.__________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530._____
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.__________________________
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á
sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi
fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16._
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tima eftir samkomulagi.______.__________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30- 16.__________________________________
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi. ___________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kafiistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 655-
4321._______________________________________
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga
og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16.________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu-
lagi. S: 565-4442, bréfs. 565-4251, netfang: aog@natm-
us.is._______________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
13-17. S. 581-4677.______________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNID, Hafnarstræti. Opið alla daga
frá kl. 10-17. Sími 462-2983.___________
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní
-1. sept. Uppl. í síma 462 3555._____________
NORSKA IIÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrákl. 11-17. ______________________________
ORÐ DAGSINS___________________________________
Reykjavík sími 551-0000.
Akurcyri s. 462-1840._________________________
SUNDSTAÐIR ___________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15.
þri., mið. og föstud. kl. 17-21.____________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.__
GARÐABÆR: Sunðlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555.____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18. _____________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.____________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.__________
BLÁA LÓNID: Opiö v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
Dagbók lögreglunnar
helgina 22. til 25. október 1999.
Þjófnaðir um
hábjartan dag
TVEIR þjófnaðir áttu sér stað á
föstudag um hábjartan dag á
föstudag.
Karlmaður kom í olíuverslun
við Vesturlandsveg að morgni
föstudags og keypti ýmsar vörur
fyrir tæplega tvö hundruð þúsund
krónur. Þegar kom að greiðslu
reyndist ekki heimild til úttektar
á greiðslukorti sem maðurinn
framvísaði, en þá hafði hann þeg-
ar borið vörurnar út í bifreið og
ók síðan af vettvangi.
A svipuðum tíma var lögreglu
tilkynnt um þjófnað á ökutæki sem
kom í ljós að var hið sama og mað-
urinn notaði. Lögreglan leitar
ákveðins einstaklings vegna máls-
ins sem áður hefur komið við sögu
ýmissa þjófnaðarbrota þrátt fyrir
ungan aldur.
Afgreiðslumaður stóð að borg-
aralegri handtöku þjófs
Afgreiðslumaður verslunar stóð
að borgaralegri handtöku karl-
manns á föstudag sem hafði stolið
myndbandstæki. Þjófurinn hafði
gert tilraun til að aka af vettvangi
en ekki tekist betur til en svo að
hann ók utan í bifreið sem síðan
kastaðist á aðra. Lögi-eglan kom á
staðinn skömmu síðar og var hinn
handtekni fluttur á lögreglustöð.
Við rannsókn lögreglu kom í Ijós
að bifreiðin sem þjófurinn var á
hafði verið illa fengin af bílasölu en
einnig var búið að skipta um
skráningarnúmer á henni.
Að kvöldi föstudags var kona
handtekin sem aðstoðaði manninn
við þjófnaðinn. A handtökustað var
lagt hald á annað myndbandstæki
sem viðkomandi gat ekki gefið full-
nægjandi skýringar á. Parið var
yfirheyrt af lögreglu um helgina.
I Rimahverfi var brotist inn í
íbúðarhús um helgina og þaðan
stolið talsverðum verðmætum.
Lögreglu var tilkynnt um lausan
eld í poppvél í kvikmyndahúsi í
austurborginni á laugardag. Er
komið var á staðinn höfðu starfs-
menn náð að slökkva eldinn og að-
stoðaði slökkvilið við að reykræsta.
Um helgina fylgdist lögreglan
sérstaklega með hraða ökutækja í
ýmsum hverfum borgarinnar með
sérstökum hraðamyndavélum í
samvinnu við ríkislögreglustjóra.
Um helgina voi-u 43 ökumenn
kærðir vegna hraðaksturs. Þá voru
10 ökumenn stöðvaðir vegna gruns
um ölvun við akstur.
Árekstur varð að kvöldi föstu-
dags við Gullinbrú. Báðir ökumenn
voru fluttir á slysadeild vegna
meiðsla.
Drukkinn ökumaður
olli skemmdum
Lögreglumenn sem unnu á eftir-
litsmyndavélum veittu því athygli
er mjög áberandi ölvaður maður
settist undir stýri bifreiðar í mið-
bænum aðfaranótt laugardags.
Lögreglubifreið var strax send á
staðinn og stöðvuðu akstur manns-
ins. Er lögreglumenn hugðust
ræða við ökumanninn hóf hann
akstur á ný og sinnti í engu stöðv-
unarfyrirmælum lögreglu. A Æg-
isgarði sneri ökumaðurinn við og
ók á tvær lögreglubifreiðar. Þar
tókst síðan að hefta förina og var
ökumaður handtekinn og fluttur á
lögreglustöð. Talsverðar skemmd-
ir urðu á lögreglubifreiðunum.
4
Bílaleigan Bónus flytur
BÍLALEIGAN Bónus hefur flutt starfsemi sína í nýtt og stærra hús-
næði að Malarhöfða 2. Áfram eru í boði bflar í öllum stærðarflokkum
og í tilefni opnunarinnar verða ýmis sérkjör í boði.
Fundur í Vísinda-
*
félagi Islendinga
Krabbameinsfélag
Hafnarfjarðar
Fræðslufundir
og upplýsingarit
KRABBAMEINSFÉLAG Hafnar-
fjarðar fagnar á þessu ári 50 ára af-
mæli og gefur af því tilefni út upplýs-
ingarit um starf félagsins og málefni.
Hafnarfjarðai'bær styrkir útgáíú
þessa rits sem verður borið inn á
hvert heimili á starfssvæði félagsins.
Tilgangur Krabbameinsfélags
Hafnarfjarðar er að styðja í hvívetna
baráttu gegn krabbameini m.a. með
því að fræða almenning um krabba-
mein og krabbameinsvarnir. Félagið
hefur undanfarin 10 ár haldið tvo
fræðslufundi á ári um sjúkdóminn og
hefur nú vetrarstarfið með fræðslu-
fundi sem haldinn verður í Strand-
bergi, safnaðarheimili Hafnarí'jarð-
arkirkju við Strandgötu í Hafnar-
firði, miðvikudaginn 3. nóvember
1999 og hefst fundurinn kl. 20.30.
Á dagskrá fundarins er erindi sem
Sigurður Árnason krabbameins-
læknir flytur og nefnir hann það „Að
tala um sjúkdóminn ki-abbamein“.
Fundurinn er öllum opinn og eru fé-
lagsmenn og allir áhugamenn hvattir
til að koma á fundinn.
Námskeið um
breytingaskeið
kvenna
ÞRIGGJA kvölda námskeið á vegum
Endurmenntunarstofnunar Háskóla
Islands um breytingaskeið kvenna
hefst miðvikudaginn 27. október.
Fjallað verður um hormónabúskap
kvenna og breytingar á honum á mis-
munandi æviskeiðum. Farið verður
yfir helstu lífeðlisfræðilegar breyting-
ar við tíðahvörf og helstu vandamál
og áhættuþætti tengda þeim, s.s.
blæðingatruflanir, hitakóf, beinþynn-
ingu, hjarta- og æðasjúkdóma, óþæg-
indi frá þvag- og kynfærum svo eitt-
hvað sé nefnt og hvaða úrræði eru tii
bættrar líðanar. Þá verður rætt um
mismunandi meðferðarmöguleika og
fyrirbyggjandi aðgerðir. Einnig verð-
ur vikið að félagslegri stöðu kvenna,
kynlífi, vinnu og heilsu.
Fyi-iriesari er Arnar Hauksson
dr.med., kvensjúkdómalæknir.
Fundur um
fíkniefnamál
FUNDUR um ííkniefnamál verður
haldinn í Broadway miðvikudaginn
27. október kl. 20.
Yfirskrif't fundarins er: Höfum við
Islendingar raunhæfan möguleika að
ná miklum ái-angri í baráttunni gegn
fíkniefnainnflutningi og sölu fíkniefna?
Ræðumenn verða Svavar Sigurðs-
son, baráttumaður gegn fíkniefnum,
Hjálmar Árnason, alþingismaður, og
Gunnar Birgisson, alþingismaður.
JÓN Kristjánsson fiskifræðingur
flytur fyiárlestur miðvikudaginn 27.
október í Norræna húsinu kl. 20:30 á
vegum Vísindafélags íslendinga.
Fyririesturinn heitir: „Mat á áhrif-
um kísilgúrvinnslu á fisk og fiskveið-
ar í Mývatni“.
Fyrirlesturinn er fluttur í tilefni af
nýrri skýrslu þar sem kynnt er
frummat á umhverfisáhrifum kísil-
gúrvinnslu úr Mývatni. Þar kemur
m.a. fram að ekki sé hægt að tengja
sveiflur í lífríki Mývatns við starfs-
semi Kísiliðjunnar.
Fyrii-lesari kvöldsins, Jón Krist-
jánsson, skrifaði um áhrif vinnslunn-
DR. Ross Shotton frá fiskideild FAO
í Róm er gestur Sjávarútvegsskóla
Háskóla Sameinuðu þjóðanna og
Sjávarútvegsstofnunar Háskóla ís-
lands dagana 24.-29. október.
Hann mun flytja fimm fyririestra
sem snerta veiðistjórnun og verður
einn þeirra opinn almenningi. Mið-
vikudaginn 27. október kl. 16-17.30
fljúur Dr. Shotton fyrirlesturinn:
„Trends in Global Fisheries Policy" í
Hátíðarsal Háskólans. Fyi-irlestur-
inn verður fluttur á ensku.
Ross Shotton er fæddur 1945 í
Wellington, Nýja-Sjálandi. Hann fór
á sjóinn eftir stúdentspróf 1962,
fyrst á gufuknúnum togara við Nýja-
Sjáland og síðar í Norðursjó og á
ar á fisk og fiskveiðar og setti þar
fram þá skoðun að fiskur væri mikill
áhrifavaldur í þessum sveiflum og
geti jafnvel stjórnað þeim. Þá er gert
ráð f'yrir að fiskstofnar, bleikja og
hornsíli, gangi svo nærri fæðudýrum
sínum að stofnarnir hrynja. Það leið-
ir svo aftur til hruns í fiskistofnum
og öðrum stofnum sem háðir eru
sömu fæðu, fuglum til dæmis. Sagt
verður frá rannsóknum og tilraunum
sem sýna að fískur hefur mikil áhrif í
vistkerfinu og verður leitast við að
skýra atburðarásina í Mývatni í ljósi
þessarar vitneskju.
Fyrirlesturinn er öllum opinn.
Norður-Atlantshafi áðui- en hann hóf
háskólanám. Hann lauk B.Sc. (hons)
gráðu í haffræði og sjávarlíffræði frá
Háskólanum í Bangor, Wales, árið
1969, meistaragráðu hlaut hann frá
University of British Columbia árið
1974 og doktorsgráðu árið 1985 frá
Daihousie University í Canada.
Framan af starfaði hann mest sem
fiskifræðingur og sérhæfði sig í
stofnamælingum með bergmálsmæl-
ingum, en síðar hefur hann í vaxandi
mæli snúið sér að fiskihagfræði og
veiðistjórnun. Hann hefur starfað
víða um heim og s.l. átta ár hefur
hann starfað við fiskideild FAO þar
sem hann hefur m.a. leitt starfshóp
um veiðistjórnun.
Lýsir eftir
vitnum
LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir
eftir vitnum að árekstri á Hring-
braut við Hofsvallagötu um klukkan
15 í gær.
Ekið var aftan á rauða Daihatsu
fólksbifreið og ók sá sem keyrði aft-
an á bifreiðina burt af vettvangi án
þess að gefa skýrslu. Talsvert tjón
varð á Daihatsu bifreiðinni og biður
lögreglan þá sem sáu áreksturinn
eða gætu veitt aðrar upplýsingar að
hafa samband við sig.
ív
Leiðrétt
Árbók
ALMANAK Hins íslenska Þjóðvina-
félags var flokkað sem tímarit í blað-
inu á sunnudag. Rétt er að almanak-
ið er árbók. Kápa almanaksins fyrir
árið 2000 er með nokkru hátíðarsniði
og er þar leitað fyrirmynda í kápu
þess árið 1900 en ekki 1990. Beðist
er velvirðingar á þessum mistökum.
Halldóra tók kennarapróf í Osló
í viðtali við Elísabetu Sigurgeirs-
dóttur á bls. 8 í Morgunblaðinu sl.
iaugardag var rætt um kennarapróf ^.
Halldóru Bjarnadóttur - Halldóra
tók kennarapróf frá kennaraskólan-
um í Ósló 1899.
Sellóleikari
Af frétt um tónleika Sinfóníu-
hljómsveitar áhugamanna í Lesbók
sl. laugardag mátti skilja að Sigurð-
ur Halldórsson léki eingöngu á
barokkselló. Það er ekki rétt og lék
Sigurður Sellókonsert Elgars á
venjulegt selló á tónleikunum. Beðist
er velvirðingar á þessu.
Niðurlag greinar féll niður
Við vinnslu greinar Ragnars
Ragnarssonar, framkvæmdastjóra
Samtakanna 78, „Gamlar ki'eddur í-
kirkjunnar“, sem birtist í blaðinu sl.
laugardag urðu þau mistök að niður-
lag greinarinnai' féll niður. Um leið
og það er birt hér biðst Morgunblað-
ið velvirðingar á mistökunum.
„Hér læt ég staðar numið. Ég ætlá
ekki að skrifa um gömlu páfana, ekki
um hórkarlahúsið hans Jóhannesar
tólfta, ekki um reðasafn Benedikts
níunda, ekki um Pál páfa annan,
öðru nafni „vor brjótsumkennanlega
hefðarfrú“. Ekki um neinn, nú er
nóg komið. Nú er komið að biskups-
stofu. Hér leita ég til kirkjunnar. Ég
þai'f á skýrum svörum að halda. Eru
þessir „miskristnu" menn ástæðan
fyrir því að kirkjan vill ekki blessa,
hvað þá sameina fyi'ir augliti Guðs,
tvo elskendur í innilegum, kristileg-
um kærleika og heitri ást.
Ég vil ekki berjast við kirkjuna.
Ég bið þess að kirkjan boði kærleika
Jesú Krists og starfi samkvæmt því
kærleiksboði. Eða ætlast ég til of ,• -
mikils?"
Fyrirlestrar um
veiðistjórnun