Morgunblaðið - 26.10.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 26.10.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Hmsjón Guðmnndur Páll Arnarson TÍMASETNINGN skiptir höfuðmáli í þessu stórglæsi- lega þvingunarspili: Norður * ÁDG3 V Á5 * ÁK72 * DG5 Suður *K9 V D74 ♦ 865 * ÁK1096 Suður spilar sjö lauf og fær út tromp. Hver er áætlun- in? Sagnhafi á tólf slagi og getur augljóslega fengið þann þrettánda á tígul ef liturinn brotnar 3-3. Þá hendir hann tígli niður í spaða og trompar svo þriðja tígulinn. Komi í ljós fjórlitur í tígli í vestur, vinnst spilið ennfremur með þvingun ef vestur á hjartakónginn. Allt rétt og nokkuð gott, en þó ekki nógu gott: Norður * ÁDG3 V Á5 * ÁK72 * DG5 Austur A 875 V K102 ♦ D10943 * 84 Suður * K9 ¥D74 * 865 * ÁK1096 Með vandvirkni má nefni- lega Kka ráða við legu af þessu tagi. Fyrst tekur sagnhaf! þrisvar tromp. Síðan leggur hann niður ÁK í tígli. Ef báðir fylgja er best að fylgja ofanritaðri áætlun, en ef vestur á að- eins einn tígul er sú áætlun dæmd til að mistakast. Þá spilar sagnhafi spaða á kóng, tekur eitt tromp í við- bót og hendir hjarta í borði. Spilar síðan spöðunum. Blindur á út í þriggja spila endastöðu með hjartaásinn blankan og tvo tígla, en heima á sagnhafi D7 í hjarta og eitt tromp. Aust- ur hefur annað hvort orðið að fara niður á einn tígul (en þá má trompa út litinn) eða hjartakónginn blankan (en þá er ásinn tekinn). NlvÁlv Vcstur ♦ 10642 VG9863 ♦ G + 732 limsjðn Margeir Pétnrsson Hvítur lcikur og vinnur. STAÐAN kom upp á alþjóð- legu móti í Alushta í Ukra- ínu í haust. E. Sharapov (2.385) hafði hvítt og átti leik gegn I. Svirjov (2.365) 23. Rxg6! og svartur gafst upp, því 23. - Kxg6 24. Df5+ er mát. Eigum við að fara heim til þín eða mín, elskan? f DAG Árnað heilla n fT ÁRA afmæli. í dag, I 0 þriðjudaginn 26. október, verður sjötíu og fimm ára Magnús Aðal- steinsson, Sólvallagötu 18, Reykjavík. Ljósm.st. Sigríðar Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. júlí í Grafarvogs- kirkju af sr. Sigurði Arnar- syni Hanna Kristjánsdóttir og Tómas Einarsson. Heim- ili þeirra er í Suðurhólum 6, Reykjavík. Þessar duglegu stúlkur söfnuðu flöskum og gáfu ágóðann Rauða krossi íslands. Þær heita Ásta Einarsdóttir, Þórunn Þórðardóttir og Nfna S. Hjálmarsdóttir. Þessar duglegu stúlkur héldu tvær hlutaveltur og söfnuðu 2.250 kr. sem þær færðu Barnaspítala Hringsins. Þær heita Hrafnhildur Hafliðadóttir og Þuríður Helga Ingadóttir. Með morgunkaffinu Nú er lokaprófið, sem sker úr um hvort þú hefur hæfileika í starf póstbera. ÆSKAN Man ég þig, ey, þar er unnir rísa, háar, hryggbreiðar, að hömrum frammi. Þar stóð ég ungur og ekki hugði út íyrir boða að breiðum sandi. Tíndi ég blóm á túni gróanda, möðru mjallhvíta og mjaðarjurt. Lét ég ljósgræna leggi fífla brugðna saman og band mér gerði. Hljóp ég kátur í klukku minni. Bar ég brosandi og bláir straumar kringum gullengi glaðir léku. Benedikt Gröndal. ABROT STJÖRIVUSPA eftir Frances Drake SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert atorkusamur og ákveðinn og fylgir málum þínum eftir allt til enda. Þess vegna ertu betri með en á móti. Hrútur (21. mars -19. apríl) Nú sérðu árangur erfiðis þíns að undanförnu. En þótt byrlega blási er ástæðulaust að leggja hendur í skaut. Ný verkefni bíða og gefa engin grið.____________________ Naut (20. apríl - 20. maí) Ef vel er að gáð má finna hvatningu í hverjum hlut. Taktu hana til þín og sjáðu hvað allt verður miklu auð- veldara en ef þú gerir allt með hangandi hendi. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) * A Það getur reynt á þolinmæð- ina að þurfa að hafa hlutina fyrir sig. En varastu að láta ljós þitt skína á kostnað traustsins. Krabbi (21. júní - 22. júlí) tfmZ Allt hefur sinn stað og stund. Farðu fram með gát, því ekkert er eins ömurlegt og að segja eða gera eitthvað á vitlausri stundu. Fæst orð hafa minnsta ábyrgð. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Þótt rök séu fyrir flestu er sumt sem ástæðulaust er að færa rök fyrir og annað, sem engin rök ná til. Láttu þessa hluti ekki halda fyrir þér vöku. Meyja (23. ágúst - 22. september)®B» Það getur reynst hollt að draga sig aðeins í hlé frá skarkala lífsins. Gefa sér tíma til íhugunar og nota tómstundimar á uppbyggi- legan máta. Tnc (23.sept.-22. október) Ekkert er sjálfsagt í henni veröld. Mundu því að sýna öllum hlutum lotningu og njóta þess, sem þeir hafa upp á að bjóða með virðingu og þakklæti. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) tK Vináttan er nauðsynleg en varastu að láta hana ganga yfir í það að vera öðrum háð- ur. Því meir sem þú reiðir þig á sjálfan þig þeim mun betra. Bogmaður _. (22. nóv. - 21. desember) ítS) Þótt hversdagsleikinn virð- ist oft grár og leiðinlegur þarf ekki margt tU þess að breyta öllu tU betri vegar. Líttu á björtu hliðamar. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þótt að miklu sé að stefna á vinnustaðnum máttu ekki fóma framanum öUu sem þú átt. HeimUið þarfnast þín Uka og ástvinimir ganga fýrir. Vatnsberi , (20. janúar -18. febrúar) 6ísS Þótt rétt sé að fara eftir reglunum að öllu jöfnu er líka þroskandi að leita nýrra leiða. Og stundum dettur maður ofan á lausnir sem breyta reglunum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það getur boðið upp á alls konar misskilning, ef ekki er kveðið skýrt að hlutunum. Vendu þig á að koma tU dyr- anna eins og þú ert klæddur. Stjörniispána á að Jesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1999 65 - EVOSTIK i. ELE IVARNARKÍTTI AFIVIK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 [1 EVO-STIK B LIMKITTI ffiðL * ^SUPERIOR EN 0RUGG 30 ÁRA ENDING ARVIK ÁRMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 Úrval af þýskum dömubuxum í öllum stærðum. Gott verð Verslunin TÍSKUVAL Bankastræti 14, sími 552 1555 Bamamyndatökur á kr 5000,00 Upppantað í október jframlengt fram í nóv. Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 30 20 Þa3 besta í þ Hudosif handkrem ávöxtur þrotlausra rannsókna Sigrfður Erllngsdótlir, hjúkrunarfræðingur. ( Hiiiosif ^ er frábært á sjúkrahúsínu og enn belra heima! J Hafðu hönd á Hudosil í: Lyfju Rvík - Kóp. - Hfj., Iðunnar Apóteki, Apótek. Suöurströnd - Smáratorgi - Skemmu- vegi, Apótek Austurbæjar, Laugavegs Apótek, Grafarvogs Apótek, Ingóifs Apótek, Spöngin, Akureyrar Apótek, ísafjarðar Apótek, Egilsstaða Apótek. Dreifing T.H. Arason fax/sími 554 5748/553 0649 Nýlega opnaði Antik 2000 verslun að Langholtsvegi 130, með úrval af fallegum mublum og ýmsum öðrum antik vörum '-ÁNllK^2&£> Sérverslun með qamla muni oq húsqöqn Opiðalla daga: Mán. - föst. 12:00 - 18:00. Helgar: 12:00 - 16:00 Langholtsvegur 130, sími: 533 33 90 Bra NYJAR VÖRUR í HVERRIVIKU Jakkar frá kr. 5.900 Buxur frá kr. 1.690 Pils frá kr. 2.900 Blússur frá kr. 2.800 Anna og útlitið verður með fatostíls- og litgreiningamdmskeið Uppl. ísíma 892 8778 _ Nýbýlavegi 12 Kópavogi Sími 554 4433
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.