Morgunblaðið - 26.10.1999, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 26.10.1999, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ ____________________________ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1999 75 DAGBÓK VEÐUR % 25m/s rok 20mls hvassviðri -----15m/s allhvass ^ lOmls kaldi \ 5m/s gola Rigning Skúrir Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað # $ # # * 4 t é * é é * * * * * S|ydda ^ ^ ^ ^ Snjókoma ^ Él y; Slydduél ■J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. á 10° Hitastig = Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg suðaustanátt framan af deginum, en síðan vaxandi vindur. Um eða yfir 20 m/s suðvestan- og vestanlands síðdegis. Dálítil rigning víðast um landið sunnanvert, en úrkomulaust að mestu norðan- og norðaustan- lands. Hlýnandi veður, fyrst suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA S og SV átt, 10-15 m/s og skúrir sunnan- og vestantil á landinu en mun hægari og léttskýjað norðaustantil og fremur milt á miðvikudag. Á fimmtudag verður V átt, 15-20 m/s allra syðst en annars breytileg átt, 10-15. Él og hiti nálægt frostmarki norðvestantil en skúrir og hiti 3 til 7 stig um landið sunnan og austanvert. Á föstudag, laugardag og sunnudag verður SA og A átt, milt og vætusamt. Yfirlit: 400 km V af Hvarfi er 980 mb lægð sem hreyfist A og skammt S af Nýfundnalandi er vaxandi 995 mb lægð sem hreyfist hratt NA. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Nokkur hálk eða hálkublettir eru á heiðum á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austurlandi. Ófært er um Lágheiði, úr Fljótum, til Ólafsfjarðar og um Hellisheiði eystri, frá Vopnafirði og yfir í Jökulsárhlíð. Þungfært um Axafjarðarheiði. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi . . töiur skv. kortinu til ' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima Reykjavik Bolungarvik Akureyri Egilsstaöir Kirkjubæjarkl. JanMayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki °C Veður 2 skýjað 1 alskýjað 2 slydda 2 vantar 6 léttskýjað -2 skafrenningur 0 snjókoma 4 rigning 10 skýjað 12 skýjað 9 rigning og súld 12 þokumóða 9 þokumóða 6 súld Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vin Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar Veður skýjað skýjað skýjað vantar skýjað skýjað skýjað hálfskýjað hálfskýjað skýjað heiðskírt vantar Dublin 12 skýjað Glasgow 13 skýjað London 16 skýjað Paris 15 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni. Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando heiðskírt heiðskírt léttskýjað skýjað léttskýjað léttskýjað 26. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suöri REYKJAVÍK 0.55 -0,1 7.01 4,3 13.17 -0,1 19.22 4,2 8.50 13.12 17.32 2.24 ÍSAFJÖRÐUR 2.59 -0,0 8.55 2,4 15.21 0,1 21.14 2,3 9.05 13.16 17.27 2.29 SIGLUFJÖRÐUR 5.10 0,1 11.24 1,4 17.34 0,0 23.56 1,4 8.47 12.58 17.08 2.10 DJÚPIVOGUR 4.08 2,6 10.27 0,3 16.31 2,3 22.37 0,3 8.20 12.41 17.00 1.52 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaöiö/Sjömælingar slands I dag er þriðjudagur 26. októ- ber, 299. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Leiftur hans lýsa um jarðríki, jörðin sér það og nötrar. verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13-16.30 spilamennska. Hæðargarður 31. Kl. . kaffi, kl. 9-16.30 opinn vinnustofa, tré, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 10 leik- fimi, kl. 12.40 bónusferð. Skipin Reykjavíkurhöfn: Torben, Opon, Bakka- foss og Ostryna komu í gær. Árni Friðriksson, Hanseduo, Lone Boye Dettifoss fóru í gær. Thor Lone og Helgafell koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: St- arry Arbat kom og fór í gær. Hvítanes kom í gær. Oyra kemur í dag. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs, Hamraborg 20a, 2. hæð tii hægri. Opin á þriðjudögum kl. 16-18. Mannamót Aflagrandi 40. Búnað- arbankinn kl. 10.20, dans hjá Sigvalda kl. 11. Árskógar 4. Ki. 9-16.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 opin smíðastofan. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9 leik- fimi, kl. 9-16 handavinna og fótaaðgerð, kl. 9-12 tréskurður, kl. 10-11.30 sund, kl. 13-16 vefnaður og leirlist, kl. 14-15 dans. Vetrarfagnaður verður fimmtud. 4. nóv. Salurinn opnaður kl. 16.30, dagskráin hefst með borðhaldi kl. 17. Anna Kristín og Lárus Þór 12 ára sýna dansa. Ekkó-kórinn syngur. Húnabræður leika fyrir dansi. Skráning í s. 568 5052 fyrir kl. 12 miðvikud. 3. nóv. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. FEBK, Gjábakka, Kópavogi. Spilað verður brids í Gjábakka í kvöld kl. 19. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Handavinna kl. 13, brids kl. 13.30, púttæfing á vellinum við Hrafnistu kl. 14. Á morgun línu- dans kl. 11. í dag og á morgun verða afhentir miðar í Hafnarfjarðar- leikhúsið milli kl. 13.30 og 16. Fimmtud. 28. okt. kl. 13.30 verður ráð- stefnan „Horft til fram- tíðar“ laugard. 30. okt. verður farið í Hafnar- (Sálmarnir 97,4-) fjarðarleikhúsið að sjá Sölku, ástarsaga. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofa opin virka daga kl. 10-13. Haustmót Skák- deildar FEB hefst í dag kl. 13, spilað verður um farandsbikar, þrenn verðlaun. Fjölmennið. Uppl. á skrifstofu félags- ins í s. 588 2111, kl. 9-17 virka daga. Félagsstarf eldri borg- ara, Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjud. kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akstur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í s. 565 7122. Leikfimi í Kirkjuhvoli á þriðjud. og fimmtud. kl. 12. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 13. handavinna og fónd- ur, kl. 13.30 hjúkrunar- fræðingur á staðnum, kl. 15. kaffi. Furugerði 1. Kl. 9 bók- band og böðun, kl. 10.30 ganga, kl. 13. frjáls spilamennska. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, kl. 13. boccia, veitingar í teríu. Mánud. 1. nóv. kl. 10 koma börn úr Ölduselsskóla í heim- sókna. Allar upplýsingar um starfsemina á staðn- um og í s. 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05 kl. 9.55 og kl. 10.45. Handa- vinnustofa opin, kl. 9.30 glerlist, þriðjudags- ganga fer frá Gjábakka kl. 14, línudans kl. 16. Gullsmári, Gullsmára 13. Jóga á þriðjud. og fimmtud. kl 10, handa- vinnustofan opin fimmtud. kl. 13-17. Línudans kl. 18. Hvassaleiti 56-58. KI. 9 böðun, fótaaðgerðir, leikfimi og glerlist, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 handavinna og hár- greiðsla. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9-16.30 postulín og glerskurður, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla og fótaað- gerðir, kl. 9.50 leikfimi, kl. 9-16.30 smíðastofan opin kl. 9-16.30 handa- vinnustofan opin, kl. 10- 11 boccia. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með^ Þórdísi, kl. 10 leikfimr kl. 10-12 fatabreytingar og gler, kl. 10.30 ganga, kl. 13-16 handmennt, keramik, kl. 14-16.30 fé- lagsvist. Vesturgata 7. Kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15-12 myndlistarkennsla og bútasaumur, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16 búta- saumur, kl. 13-16.30 spilað. Félag áhugafólks um íþróttir aldraða. Leik- fimin í Bláa salnum (Laugardalshöll) er áV þriðjud. og fimmtud. kl. 14.30. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Hana-nú, Kópavogi. Fundur hjá Gleðiboltum í Gullsmára kl. 20 í kvöld. Hafið með ykkuiv góða skapið og brand- arabók. Allir velkomnir. ITC-deildin Harpa held- ur kynningarfund í kvöld kl. 20, í Sóltúni 20. Allir velkomnir. ITC-deiIdin Irpa heldur fund í kvöld kl. 20 í sal sjálfstæðismanna, Hverafold 5, Grafarvogi. Á dagskrá m.a. fræðsla um sjálfsstyrkingu. Allir velkomnir. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi í dag kl. 11.20 í safn- aðarsal Digraneskirkju.^ ReykjavíkurdeiId SÍBS verður með félagsvist í húsnæði Mulalundar, vinnustofu SÍBS, Há- túni lOc, í kvöld. Félag- ar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Byrjað að spila kl. 20, mæting kl. 19.45. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu, Hátúni 12. Öpið hús, spurninga- keppni. Allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblðð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANfi: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. ^ Krossgátan LÁRÉTT: I gagnlegur hlutur, 8 sterk, 9 auðugur, 10 verkfæri, 11 aulana, 13 sigruðum,15 svívirða, 18 málms, 21 löður, 22 dökkt, 23 byggt, 24 sam- komulag. LÓÐRÉTT: 2 sníkjudýr, 3 afturkerta, 4 kopta, 5 klæðlaus, 6 kvenfugl, 7 örg, 12 eykjamark, 14 veiðar- færi, 15 sæti, 16 fiskana, 17 að baki, 18 askja, 19 töldu,20 pest. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 rétta, 4 þrasa, 7 ylinn, 8 lítil, 9 ill, 11 anna, 13 frár, 14 sukki, 15 þykk,17 skúm, 20 hal, 22 kh'pa, 23 Jót- ar, 24 rotna, 25 tinna. Lóðrétt: 1 reyna, 2 teikn, 3 asni, 4 þoll, 5 aftar, 6 aular, 10 lokka, 12 ask, 13 fis,15 þokar, 16 klínt, 18 kátan, 19 merja, 20 hana, 21 ljót. fram að þessu og 560 mimónir í virniinga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.