Morgunblaðið - 25.02.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.02.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2000 29 ERLENT Sobtsíak bormn til grafar Pétursborg. AFP, Reuters. ^ ÞUSUNDIR manna voru viðstaddar þegar Anatolí Sobtsjak, fyrrverandi borgarstjóri í Sankti Pétursborg, var borinn til grafar í gær. Sobtsjak var framarlega í hópi umbótamanna og lýðræðissinna í Kommúnista- flokki Sovétríkjanna á níunda ára- tugnum og varð borgarstjóri í Lenin- grad árið 1991. Eitt af fyrstu verkum hans í embætti var að breyta nafni borgarinnar aftur í Sankti Péturs- borg sem var nafn hennar á tíma rússneska keisaradæmisins. Einnig átti Sobtsjak þátt í að semja nýja stjórnarskrá sambandsríkisins Rússlands sem tók gildi árið 1993. Vladímír Pútín, starfandi forseti Rússlands, var viðstaddur jarðarför- ina í gær. Pútín var um skeið nem- andi Sobtsjaks þegar sá síðarnefndi kenndi lögfræði við háskóla í Lenin- grad. Pútín var einnig aðstoðarborg- arstjóri í Sankti Pétursborg undir Sobtsjak á órunum 1991-1996. „Anatolís Sobtsjaks mun verða minnst sem glæsilegs fulltrúa þeirr- ar kynslóðar stjórnmálamanna sem sköpuðu hið nýja rússneska ríki og stjómarskrá þess,“ sagði í samúðar- skeyti sem Pútín sendi til ekkju fyrr- verandi kennara síns og yfirmanns. Ráðgert að myrða Pútín? Öflugur öryggisvörðm- var við jarðarförina og hafði RL4-fréttastof- an eftir ónafngreindum heimildum að ástæðan væri grunur um að hryðjuverkamenn hefðu haft í hyggju að ráða Pútín af dögum. Ekki kom fram hverjir hinir meintu hryðjuverkamenn væru en undan- farið hafa ráðamenn í Rússlandi ítrekað varað við hættunni á hermd- arverkum tsjetsjenskra aðskilnað- arsinna. Sobtsjak, sem lést af völdum hjartaslags aðeins 62 ára að aldri á sunnudag, tapaði í borgarstjórakjöri árið 1996 og lá þá undir gmn um spillingu í embætti. Hann hélt til Frakklands árið 1997 til að leita sér lækninga og, að eigin sögn, einnig til að komast undan handtöku vegna spillingarmálanna. AP Kona þerrar tár af hvarmi í Sankti Pétursborg í gær við útför Sobtsjaks. Kosið í Kirgistan Kommún- istar með forystu Bishkek. AP, AFP. KOMMÚNISTAR fengu mest fylgi í þingkosningum í Kirgistan á sunnu- dag, samkvæmt kjörtölum sem birt- ar hafa verið. Þegar 82% atkvæðanna höfðu ver- ið talin vora kommúnistar með 27,6% fylgi. Samband lýðræðisaflanna, sem styður stjórn landsins, fékk 17% og Lýðræðislegi kvennaflokkurinn 1.2,9%. Óháðir eftirlitsmenn Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, hafa gagnrýnt framkvæmd kosning- anna og aðeins ellefu af 27 skráðum stjórnmálaflokkum landsins fengu að taka þátt í þeim. Stærstu stjórn- arandstöðuflokkunum var meinuð þátttaka vegna smávægilegra forms- atriða. 545 frambjóðendur börðust um 105 þingsæti. Margir þeirra buðu sig fram sem óháðir til að auka líkurnar á því að þeir fengju að taka þátt í kosningunum. Mikil spenna var á kjörstöðum þeirra kjördæma þar sem frambjóð- endum stjórnarandstöðunnar var meinuð þátttaka en ekki kom til átaka. Kennarar við Jalal-Abad háskóla í suðurhluta landsins stóðu við kjör- staði og dreifðu kjörgögnum meðal námsmanna sem höfðu þegar kosið. Þeim var síðan leyft að kjósa aftur án þess að sýna persónuskilríki. Kirgistan var áður talið traustasta lýðræðisríkið meðal þeirra fimm Mið-Asíulanda sem tilheyrðu Sovét- ríkjunum. Askar Akajev, forseti landsins, hefur þó verið gagnrýndur fyrir einræðistilburði á síðustu árum. Kommúnistar hafa ekki verið álitnir meðal hörðustu andstæðinga hans. ------PM--------- Sjálfsvíg á Rogalandi Samráð um Netið? UM sl. helgi hröpuðu tvær ungai' manneskjur, Norðmaður og austur- rísk kona, til bana í snarbröttum hamrabeltum fjallsins Prekestolen í Noregi. Er nú talið að um samantek- in ráð þein-a um sjálfsvíg hafi verið að ræða og þau hafi notað Netið til að mæla sér mót, að sögn Verdens Gang. Blaðið segir að nítján ára kona hafi tjáð lögreglunni í Bergen að hún hefði verið í netsambandi við mann- inn áður en hann dó. Hann auglýsti á netinu 9. febrúar eftir félaga til að fremja sjálfsvíg og bauðst hann til að kosta farið á staðinn sem er í Roga- landi. Sum svörin sem hann fékk vora að sögn konunnar kaldhæðnisleg. Konan, sem hefur oft verið lögð á sjúkrahús vegna þunglyndis, segist hafa fylgst með netsamskiptum fólks í sjálfsvígshugleiðingum í eitt ár. Hún segist hafa boðið manninum að fyrirfara sér með honum en hann hafi svarað að hann væri þegar búinn að semja við austurríska konu. Milljónadráttur! 2. flokkur 2000 Milljónaútdráttur 470E 20550E 30470B 38084F 42777E 10798G 27711H 33906G 40144B 55434E Kr. 1. iiiiiiiiiii IKii-HiUiMiU'B Heiti potturinn 19755B 19755E 19755F 19755G 19755H l'rai'M'Ml Kr. 15 14946B 40124B 51638B 57800B 14946E 40124E 51638E 57800E 14946F 40124F 51638F 57800F 14946G 40124G 51638G 57800G 14946H 40124H 51638H 57800H TROMP 1474B 1474E 1474F 1474G 1474H 8543B 8543E 8543F 8543G 8543H 10791B 10791E 10791F 10791G 10791H 19896B 19896E 19896F 19896G 19896H 20452B 20452E 20452F 20452G 20452H 22130B 22130E 22130F 22130G 22130H 25315B 25315E 25315F 25315G 25315H 25677B 25677E 25677F 25677G 25677H 27910B 27910E 27910F 27910G 27910H 29537B 29537E 29537F 29537G 29537H 33167B 33167E 33167F 33167G 33167H 33457B 33457E 33457F 33457G 33457H 35494B 35494E 35494F 35494G 35494H 35594B 35594E 35594F 35594G 35594H 38299B 38299E 38299F 38299G 38299H 38379B 38379E 38379F 38379G 38379H 45395B 45395E 45395F 45395G 45395H 46982B 46982E 46982F 46982G 46982H 47409B 47409E 47409F 47409G 47409H 54088B 54088E 54088F 54088G 54088H 54488B 54488E 54488F 54488G 54488H 55847B 55847E 55847F 55847G 55847H 57861B 57861E 57861F 57861G 57861H 59449B 59449E 59449F 59449G 59449H Kr. 5.( íTm 1 TROMP 20858F 27054F 32912F 41987F 45560F J IM4M71 20858G onflcpu 27054G 07nr:/i u 32912G QOQ1 OUI 41987G A 1 ODVLl 45560G jttncnu íiUooon Z/U04n Oíiy \dr\ 4 iyo/n 4oooUn 339B 2199E 5952F 7859G 12938H 17019B 21501B 27375B 36990B 42233B 45720B 339E 2199F 5952G 7859H 15338B 17019E 21501E 27375E 36990E 42233E 45720E 339F 2199G 5952H 10520B 15338E 17019F 21501F 27375F 36990F 42233F 45720F 339G 2199H 6404B 10520E 15338F 17019G 21501G 27375G 36990G 42233G 45720G 339H 2464B 6404E 10520F 15338G 17019H 21501H 27375H 36990H 42233H 45720H 501B 2464E 6404F 10520G 15338H 17673B 23579B 29320B 40148B 42360B 46767B 501E 2464F 6404G 10520H 15586B 17673E 23579E 29320E 40148E 42360E 46767E 501F 2464G 6404H 11087B 15586E 17673F 23579F 29320F 40148F 42360F 46767F 501G 2464H 6631B 11087E 15586F 17673G 23579G 29320G 40148G 42360G 46767G 501H 2755B 6631E 11087F 15586G 17673H 23579H 29320H 40148H 42360H 46767H 1022B 2755E 6631F 11087G 15586H 19718B 24391B 31221B 41045B 44895B 46944B 1022E 2755F 6631G 11087H 16355B 19718E 24391E 31221E 41045E 44895E 46944E 1022F 2755G 6631H 12666B 16355E 19718F 24391F 31221F 41045F 44895F 46944F 1022G 2755H 6852B 12666E 16355F 19718G 24391G 31221G 41045G 44895G 46944G 1022H 5940B 6852E 12666F 16355G 19718H 24391H 31221H 41045H 44895H 46944H 1201B 5940E 6852F 12666G 16355H 20577B 24693B 31597B 41919B 45441B 48841B 1201E 5940F 6852G 12666H 16597B 20577E 24693E 31597E 41919E 45441E 48841E 1201F 5940G 6852H 12938B 16597E 20577F 24693F 31597F 41919F 45441F 48841F 1201G 5940H 7859B 12938E 16597F 20577G 24693G 31597G 41919G 45441G 48841G 1201H 5952B 7859E 12938F 16597G 20577H 24693H 31597H 41919H 45441H 48841H 2199B 5952E 7859F 12938G 16597H 20858B 27054B 32912B 41987B 45560B 49015B 20858E 27054E 32912E 41987E 45560E 49015E 49015F 50286H 51136E 53329G 57389B 58186F 59488H 49015G 50367B 51136F 53329H 57389E 58186G 59901B 49015H 50367E 51136G 54309B 57389F 58186H 59901E 49318B 50367F 51136H 54309E 57389G 58208B 59901F 49318E 50367G 51370B 54309F 57389H 58208E 59901G 49318F 50367H 51370E 54309G 57540B 58208F 59901H 49318G 50674B 51370F 54309H 57540E 58208G 49318H 50674E 51370G 5531OB 57540F 58208H 49939B 50674F 51370H 55310E 57540G 59050B 49939E 50674G 51946B 55310F 57540H 59050E 49939F 50674H 51946E 55310G 57899B 59050F 49939G 50916B 51946F 55310H 57899E 59050G 49939H 50916E 51946G 57343B 57899F 59050H 50286B 50916F 51946H 57343E 57899G 59488B 50286E 50916G 53329B 57343F 57899H 59488E 50286F 50916H 53329E 57343G 58186B 59488F 50286G 51136B 53329F 57343H 58186E 59488G HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.