Morgunblaðið - 25.02.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.02.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2000 4Tt VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evran styrkist á ný GENGI evrunnar styrktist á ný seinni- hluta gærdagsins eftir samfellda lækkun um morguninn. Gengiö er þó enn undireinum dollar. Hlutabréf lækkuöu víðast hvar í veröi í gær og virðist veikur markaður í Bandaríkjunum hafa þessi áhrif. FTSE-100 hlutabréfavísitalan í Bret- landi lækkaöi um 0,9% í gær og var t lok dagsins 6.086,7 stig, eftir aö hafa fariö í 6.288,8 stig fyrr um dag- inn. Lækkun á hlutabréfum í Banda- ríkjunum ýtti sérstaklega undir sölu- framboö á hlutabréfum lyfjafyrir- tækja og olíufélaga á breska mark- aðnum í gær. „Viö erum dregin niöur af Wall Street," sagöi einn miölar- anna í London. Lækkun varð einnig á þýska mark- aönum í gær en DAX-vísitalan var viö lok viðskipta 7.640 stig, 58,44 stig- um lægri en á miövikudag. Mikiö var um að fjárfestar innleystu hagnað af hlutabréfum net- og tæknifyrirtækja seinnihluta dagsins þar sem gengi þeirra hafði hækkaö yfir daginn. Lokagengi Siemens lækkaði og sömu sögu er að segja af bréfum I bílaframleiðendunum DaimlerChrysl- er og Volkswagen. Bréf Deutsche Telekom hækkuöu aftur á móti frá miövikudegi. Franska CAC-40-hlutabréfavísi- talan hækkaöi f gær um 47,53 stig og var í lok dagsins 6.078,8 stig. Fjölmiðlafyrirtæki eins og Canal + og Vivendi hækkuðu, hið fyrrnefnda um 6,9%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. september 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 24.02.00 verö verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Ýsa 142 142 142 13 1.846 Þorskur 134 129 133 111 14.759 Samtals 134 124 16.605 FMS Á l'SAFIRÐI Annar afli 80 80 80 38 3.040 Hlýri 60 60 60 19 1.140 Hrogn 200 200 200 26 5.200 Karfi 50 50 50 73 3.650 Keila 49 40 46 33 1.518 Langa 89 89 89 36 3.204 Lúöa 725 385 472 35 16.535 Skarkoli 210 210 210 799 167.790 Steinbítur 200 80 187 428 80.079 Sólkoli 200 200 200 822 164.400 Ufsi 55 55 55 1.302 71.610 Þorskur 115 115 115 935 107.525 Samtals 138 4.546 625.691 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 80 80 80 400 32.000 Gellur 325 320 321 80 25.650 Karfi 110 92 108 952 103.064 Keila 72 72 72 5.031 362.232 Langa 111 111 111 200 22.200 Steinbltur 90 79 84 248 20.748 Ufsi 60 50 59 347 20.629 Undirmálsfiskur 205 205 205 1.154 236.570 Ýsa 176 118 172 5.295 912.170 Þorskur 180 135 157 1.157 181.475 Samtals 129 14.864 1.916.737 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR I Skarkoli 160 160 160 347 55.520 I Samtals 160 347 55.520 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS I Þorskur 146 139 145 3.304 479.113 1 Samtals 145 3.304 479.113 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 97 90 92 232 21.286 Keila 60 51 54 201 10.836 Langa 117 106 107 620 66.073 Langlúra 70 70 70 140 9.800 Rauðmagi 75 20 45 127 5.770 Skarkoli 320 165 209 169 35.324 Skrápflúra 45 45 45 677 30.465 Steinbítur 79 75 78 426 33.266 Sólkoli 170 170 170 70 11.900 Tindaskata 10 10 10 123 1.230 Ufsi 59 50 54 2.051 111.533 Ýsa 117 117 117 93 10.881 Þorskur 186 120 164 19.285 3.162.354 Samtals 145 24.214 3.510.719 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 76 76 76 322 24.472 Keila 40 40 40 14 560 Steinb/hlýri 73 73 73 250 18.250 Steinbítur 80 80 80 605 48.400 Undirmálsfiskur 115 115 115 2.009 231.035 Samtals 101 3.200 322.717 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 5 5 5 2 10 Langa 101 101 101 7 707 Lúða 525 525 525 12 6.300 Rauömagi 10 10 10 13 130 Steinbítur 80 80 80 82 6.560 Sólkoli 300 300 300 168 50.400 Ufsi 40 40 40 265 10.600 Ýsa 150 146 148 269 39.774 Þorskur 116 116 116 229 26.564 Samtals 135 1.047 141.045 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Hrogn 200 200 200 252 50.400 Undirmálsfiskur 124 124 124 1.016 125.984 Þorskur 190 130 148 1.118 164.939 Samtals 143 2.386 341.323 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun slöasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 í% síðasta útb. 3 mán. RV00-0417 10,45 0,29 5-6 mán. RV00-0620 10,50 - 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 11.nóv. ‘99 10,80 ■ RB03-1010/KO 8,90 0,18 Verðtryggð spariskírteini 23. febrúar ‘00 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 4,98 -0,06 5 ár 4,67 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA Morgunblaðið/Ásdís Sparisjoður vélstjóra Gefa leikskólum í Ár- bæ endurskinsvesti Félag ungra skákmanna stofnað SPARISJÓÐUR vélstjóra, hefur um nokkurt skeið séð börnum á leikskólanum Heiðarborg í Árbæ fyrir endurskinsvestum svo þau sjáist örugglega í umferðinni. Vestin hafa reynst vel og hefur framtak SPV hlotið góðar undir- tektir barna, foreldra og starfs- fólks leikskólans. SPV mun á Árbæ endurskinsvesti en myndin var tekin í Ieikskólanum Rauða- borg, Viðarási 9, þegar Sigurður J. Atlason, þjónustustjóri útibús Sparisjóðs vélstjóra í Rofabæ af- henti börnunum 100 endurskins- vesti. Er það von SPV að þau muni auka mjög öryggi barnanna í umferðinni, segir í fréttatilkynn- STOFNFUNDUR Heiðrúnar, fé- lags ungra skákmanna, var haldinn í félagsheimili Taflfélags Reykja- víkur, laugardaginn 12. febrúar sl. I stjórn voru kosnir: Björn Þor- fmnsson formaður, Bergsteinn Einarsson varaformaður, Davíð Kjartansson ritari, Ólafur í. Hann- esson gjaldkeri og Svava B. Sig- bertsdóttir, umsjónarmaður kvennaskákar. Þá var Ólafur H. Ólafsson, æsku- lýðsfulltrúi Taflfélags Reykjavíkuij kjörinn heiðursfélagi, en hann var einnig fundarstjóri á stofnfundin- um. Reglur félagsins eru enn í smíðum en tilgangur þess er m.a. að efla samtakamátt ungra skák- manna og gangast fyrir regluleg- um æfinga- og skemmtikvöldum. í félaginu eru nú um 15 manns, flestur úr Taflfélagi Reykjavíkur og Helli en félagið er opið ungum skákmönnum úr öllum taflfélögum. Málþing um þjónustu við langveik börn í TILEFNI af 20 ára afmæli Um- hyggju verður haldið málþing um þróun, stöðu og væntingar í þjónustu við langveik börn, í Bíósal Hótel Loftleiða föstudaginn 25. febrúar frá kl. 9-16. Málþingið er öllum opið og þátt- taka er ókeypis. Kaffi og meðlæti í boði. Ættfræðistöð opnuðá Internetinu ÆTTFRÆÐIUPPLÝSINGAR um nærri 400 milljónir látinna manna eru nú fáanlegar endur- gjaldslaust á Intemetinu á nýrri netsíðu Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá kirkjunni. Slóðin er: www.familyseareh.org. ■ VEGNA fjölda fyrirspurna og ábendinga um að koma á móts við þá sem búa utan höfuðborgarsvæðisins verður afgreiðslutíma þjónustu- deildar Heimilisiðnaðarfélags Is- lands breytt. Framvegis verður opið á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 10-18. Þjónustudeild HFI selur og veitir upplýsingar um allt það er tengist ís- lensku þjóðbúningunum, einnig selj- um við vörur til vefnaðar og islensk útsaumsmynstur. Versluning er á Laufásvegi 2,101 Reykjavík, netfang: heimilisidnaduf- @islandia.is næstunni tæra ollum leikskolum í ingu. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 117 117 117 388 45.396 Blandaöur afli 10 10 10 44 440 Grásleppa 10 10 10 15 150 Hlýri 95 95 95 410 38.950 Hrogn 234 200 220 434 95.489 Karfi 90 90 90 331 29.790 Keila 67 40 67 5.703 380.846 Langa 117 90 115 374 43.062 Litli karfi 10 10 10 30 300 Lúða 410 410 410 11 4.510 Skarkoli 200 200 200 14 2.800 Steinbítur 86 80 82 924 76.165 Ufsi 61 30 58 10.410 601.282 Undirmálsfiskur 130 112 117 7.073 829.309 Ýsa 183 100 159 6.305 1.002.873 Þorskur 193 132 162 10.356 1.677.879 Samtals 113 42.822 4.829.242 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 100 87 87 506 44.229 Langa 109 92 94 368 34.666 Langlúra 70 70 70 102 7.140 Skata 215 215 215 109 23.435 Steinbítur 74 74 74 89 6.586 Ufsi 62 52 58 15.702 917.154 Ýsa 137 137 137 564 77.268 Þorskur 192 159 177 2.681 474.510 Samtais 79 20.121 1.584.988 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Skötuselur 115 115 115 77 8.855 Ufsi 65 65 65 1.150 74.750 Þorskur 200 129 167 3.800 633.840 Samtals 143 5.027 717.445 FISKMARKAÐURINN HF. Lúða 200 200 200 39 7.800 Rauðmagi 26 26 26 150 3.900 Steinbítur 90 82 90 5.106 458.672 Þorskur 127 127 127 450 57.150 Samtals 92 5.745 527.522 FISKMARKAÐURINN f GRINDAVÍK Blálanga 92 90 90 2.735 246.943 Hlýri 90 70 89 442 39.479 Karfi 107 69 100 2.443 244.544 Lúða 795 560 757 129 97.656 Lýsa 75 75 75 108 8.100 Steinbítur 76 76 76 806 61.256 Ufsi 60 50 59 611 36.269 Undirmálsfiskur 223 197 222 3.118 690.886 Ýsa 180 135 166 11.519 1.915.149 Samtals 152 21.911 3.340.283 HÖFN Lúða 325 325 325 5 1.625 Samtals 325 5 1.625 SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa 27 27 27 95 2.565 Keila 64 64 64 106 6.784 Langa 104 104 104 830 86.320 Steinbitur 90 90 90 572 51.480 Ufsi 64 64 64 13.030 833.920 Ýsa 149 80 148 4.375 645.313 Þorskur 194 146 180 5.923 1.066.732 Samtals 108 24.931 2.693.114 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbítur 200 83 107 378 40.499 Þorskur 100 100 100 20 2.000 Samtals 107 398 42.499 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 24.2.2000 Kvótategund Vlðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 13.000 116,24 114,10 114,49 260.000 911.816 105,87 116,03 115,05 Ýsa 78,00 81,50 6.000 132.224 77,50 81,68 81,98 Ufsi 34,48 0 44.301 35,14 35,00 Karfi 38,77 0 348.649 39,03 39,26 Steinbítur 3.451 31,00 31,00 35,00 57.992 100.000 28,93 35,00 30,98 Grálúða 94,99 0 462 95,00 95,28 Skarkoli 110,00 114,98 30.000 30.357 110,00 119,16 115,00 Þykkvalúra 77,00 0 9.194 78,82 79,50 Langlúra 41,99 0 540 41,99 42,00 Sandkoli 21,00 21,99 10.005 30.000 21,00 21,99 21,00 Skrápflúra 21,00 21,24 37.646 1.000 21,00 21,24 21,62 Loöna 0,50 1,50 ' 1.100.000 3.000.000 0,50 1,83 2,06 Úthafsrækja 19,99 0 493.474 23,81 22,03 | Ekki voru tilboð f aðrar tegundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.