Morgunblaðið - 11.03.2000, Page 49

Morgunblaðið - 11.03.2000, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN LAUGARDAGUR 11. MARS 2000 49 MINNINGAR Betri ákvarð- anir í fyrir- tækjarekstri ÞAÐ er alkunna að rekstrarum- hverfi fyrirtækja hefui’ tekið miklum breytingum á síðustu áium. Gerðar eiu ki'öfur um mehi sveigjanleika og viðbragðsflýti innan fyrh'tækja til að mæta harðnandi samkeppni og nýta ný viðskiptatækifæri. Stöðugar nýj- ungar í fjarskipta- og tölvutækni ýta undir þessa þróun og munu þær halda áfram að umturna leikreglum á sviði viðskipta í fyrir; sjáanlegri framtíð. I jafn margbi'otnu um- hverfi og hér er lýst, þá er ljóst að ein slæm ákvörðun getur haft af- drifaríkar afleiðingar fyrir rekstur fyrir- tækja. Ein afleiðing þessar- ar þróunar er sú að fleiri aðilar en æðstu stjórnendur innan fyrir- tækja eru orðnir virkir þátttakendm- í ákvarð- anatökuferlinu og geta ákvarðanir þeirra haft umtalsverð áhrif á rekstramiðurstöðu fyrirtækja. Vandinn er þó sá að stjómendur og aðrir ákvörðunartökuaðilar innan fyr- irtækja hafa aðgang að gríðarlegu magni gagna um rekstur fyrirtækja sinna og samkeppnisaðila, sem liggja Rekstrarumhverfi Upplýsingar eru og verða ein verðmætasta auðlind fyrirtækja, seg- ir Marteinn Þór Arnar. dreifð víða. Oft em þessi gögn á því formi að erfitt er að öðlast yfirsýn yfir það viðfangsefni sem til umfjöllunar er hverju sinni. Gjarnan þarf að leggja út í tímafreka úrvinnslu á þeim, t.d. með aðstoð töflureiknis. Á síðustu áram hefur verið gerður skýr gi'einannunm' á hefðbundnum upplýsingakei’fum í rekstri fyrir- tækja (t.d. fjárhagsbókhald og sölu- kerfi) og sk. „Business Intelligence“- kerfum. Hefðbundin upplýsingakerfi þjóna fyrst og fremst hlutverki gagnaskráningarkerfa. Nytsemi þeirra felst í vistun viðskiptatengdra gagna auk sjálfvirknivæðingai' verk- þátta. Þrátt fyrir að þessi kei'fi veiti ákvörðunai'tökuaðilum gagnlegai' upplýsingar um reksturinn era tak- markanir þeirra á þessu sviði augljós- ai’. Kerfin veita svör við einföldum og afmörkuðum fyi’irspumum, eins og t.d. veltu efth’ vöraflokkum fyrir ákveðið tímabil. Ef um er að ræða flóknari fyi’h’spm’nir þarf yfirleitt að leggja út í frekari úrvinnslu á þeim upplýsingum sem era fengnar úr kerfunum. Það sama á við ef þörf er fyrir að skoða upplýsingarnar út frá öðra sjónarhomi. Ljóst er að þeir aðilai’ sem ábyrgir era fyiTi- ákvai’ðanatöku innan fyrir- tækja þurfa skjótan aðgang að upp- lýsingum. Jafnframt þarf framsetn- ing upplýsinganna að vera með þeim hætti að þær veiti skýi’ svör um þróun lyldlstærða og endurspegli það flókna samhengi sem fyi-irtæki og rekstur þeima era í raun. „Business Intelli- gence (BI)“-kerfi miða að því að upp- fylla þessai’ þarftr. Bl-kerfi gera not- endum þeiri’a kleift að greina og rannsaka rauntímagögn sem byggj- ast á færslum í upplýsingakerfum fyrirtækja ásamt því að útbúa skýrsl- ur til miðlunar upplýsinga. Þessi kerfi gera fyi’h’tækjum kleift að taka skjót- ari og betri ákvarðanir, sem hafa já- kvæð áhrif á rekstur þeirra og arð- semi bæði til lengri og skemmri tíma litið. Mikilvægur þáttur í virkni BI- kerfa er hagnýting sk. OLAP-tækni. OLAP (On-Line Analytical Process- ing) gerir notendum kleift að öðlast yfirsýn yfir tiltekið viðfangsefni með því að fá aðgang með hröðum og gagnvirkum hætti að upplýsingum á margvíðu formi. Með margvíðu formi er átt við að upplýsingarnar birtast á því formi sem endurspeglar skilning notenda á fyrirtækinu og rekstri þess. OLAP breytir gögnum í upplýsingar og setur þær fram í þessu marg- víða formi. Þróun Bl-kerfanna hefur haldist í hendur við þi’óun tölvutækninn- ar á síðustu áram. Stór- aukin notkun netsins, sem miðils til samskipta og viðskipta, hefur leitt af sér nýjar lausnir við að miðla þeim upplýs- ingum sem Bl-kerfin veita. Flest þessara kerfa bjóða upp á mögu- leikann á að dreifa skýrslum á vefnum. Segja má að notkun vef- lausna við miðlun upplýsinga feli í sér byltingu íyrir fyrirtæki, þar sem um er að ræða öfluga leið til að miðla upp- lýsingum til starfsmanna, viðskipta- vina og samstarfsaðila um allan heim. Möguleikai’nir sem Bl-kerfin bjóða við notkun, framsetningu og miðlun upplýsinga hafa opnað augu manna fyrh’ nýtingu þeirra til stuðnings við beitingu þekkingar- og árangurs- stjórnunai’ innan fyrirtækja. Þekk- ingarstjómun felur í sér skipulega söfnun þekkingai’ og reynslu innan fyrii-tækja til gera hana aðgengilega starfsmönnum. Ávinningur þekking- ai’stjómunar er m.a. lægri kostnaður við símenntun starfsmanna og betri nýting á þekkingu og verkferlum inn- anhúss. Bl-kerfm styðja við þetta ferli vegna getu sinnar til að draga saman gögn og búa til upplýsingar úr þeim og nýta sér öflugar di-eifileiðir vefsins til að miðla þeim til stórra hóga notenda. Á síðustu áram hafa ýmsar kenn- ingar á sviði árangursstjórnunar ratt sér til rúms þar sem áherslan hefur verið lögð á að fyrirtæki móti skýra stefnu og að árangur sé mælanlegur. Sú tegund árangursstjórnunai’ sem nýtur hvað mestar hylli um þessar mundir er kennd við samhæft árang- ursmat (Balanced Scorecard). Megin- boðskapur hennai’ er að fyrirtæki þurfi að þróa safn mælikvarða sem hægt er að tengja við stefnu og fram- tíðarsýn þeirra. Mælikvarðamir þui’fa að gefa vísbendingar um stöðu þein-a þátta sem era ráðandi um möguleika fyrirtækisins til vaxtar og nýsköpunar. Þessir þættir snúa að skilvirkni vinnuferla, þróun mann- auðs, ánægju viðskiptavina og fjái’- hagslegri frammistöðu. Geta BI kerf- anna til að veita upplýsingar um nánast allar stærðir sem era mælan- legar, þýðh’ að þau henta einkar vel til hagnýtingar á þessum kenningum. Með þeim má kalla fram upplýsingai’ um þróun ólíkra stærða. Lögð hefur verið töluverð áhersla á að þróa þessi kerfi enn frekar til að styðja við þess- ar kenningar, m.a. með þróun lausna sem draga ólíka mælikvai’ða saman í n.k. mælaborð stjórnandans. Fyrh’tæki era í auknum mæli að gera sér betur gi-ein fyrir þeim ávinn- ingi sem BI kerfi veita varðandi úr- vinnslu og miðlun upplýsinga um lyk- ilþætti í rekstri fyrirtækja. Geta þeirra til að tengjast gögnum ólíkra og ósamstæðra upplýsingakerfa og breyta þeim í mikilvægar upplýsingar styrkir ferli ákvarðanatöku innan fyr- irtækja. Upplýsingai- era og verða ein verðmætasta auðlind fyrirtækja. Það er lykrilatriði fyrh’ fyrh’tækin að nýta hana sem best til að tryggja vöxt og viðgang í rekstri til framtíðar Höfundur starfar sem ráðgjafíí Cogn- os lausnum hjá Axi hugbúnaðarhúsi hf. Marteinn Þór Arnar + Sigurður Þor- leifsson, skip- stjóri, fæddist í Reykjavík hinn 15. september 1911. Hann lést að Kumb- aravogi aðfaranótt 4. mars síðastliðins. Foreldrar hans voru Þorleifur Guðmun- dsson frá Stóru-Há- eyri, f. 25. mars 1882, d. 5. júnx 1941 og kona hans Hann- esína Sigurðardóttir frá Akri, Eyrar- bakka, f. 9. júní 1890, d. 11. september 1962. Systkini Sigurðar eru: Jónína Sigrún, f. 4. október 1908, d. 30. júní 1998; Viktoría, f. 10. júlí 1910, d. 12. júní 1993; Guðmund- ur, f. 24. ágúst 1918, d. 2. ágúst 1992; Sigríður, f. 2. janúar 1914, nú búsett á Fellsenda í Dölum og Kolbeinn, f. 18. júlí 1936, nú bú- settur að Ljósvallagötu 16 í Reykjavík þar sem fjölskyldan bjó lengst af. Einnig ólst upp með þeim systkinum frændi þeirra Haraldur Eyvinds, f. 10. nóvem- ber 1918, nú búsettur í Reykja- vík. Sigurður var ókvæntur og barnlaus. Sigurður flutti tveggja ára til Þorlákshafnar og ólst þar upp. Hann gekk í Menntaskólann í Reykjavík og Stýrimannaskól- ann, stundaði sjómennsku frá 1927 til 1954 á ýmsum skipum Bróðir minn Sigurður var dulur maður að eðlisfari og talaði ekki mikið um hlutina. Þess vegna hljóta að verða stórar gloppur í frásögu af ævi hans. Hann hafði bara ekki áhuga á slíku. En allt sem snerti náttúrufræði var hans eftirlæti. Hann þreyttist aldrei á að athuga gi’ös, blóm og skeljar. Ég er viss um að hann hefði orðið náttúru- fræðingur, hefði hann getað lokið langskólanámi. Sá var munurinn á mér og honum þegar við vorum að skyggnast eftir grösum, að hann leit á líkamsbyggingu og flokkun plantnanna, meðan ég spurði spurninga um andlega merkingu nafnanna. Og lengi eftir að hann kom á Kumbaravog, þjáður af sí- auknu minnisleysi, safnaði hann skeljum og kuðungum og hreifst af bláum blómum í nánd við húsið sitt. Siggi bróðir hélt mér uppi nærri allt mitt líf. Örlögin höguðu því svo til að ég fékk ekki að stunda það starf sem hugur minn stóð til. Állt- af hljóp hann undir bagga ásamt systrum mínum. Fyrir þetta allt ber mér að þakka, og líka þeim sem hefur þótt eitthvað varið í rann- sóknir mínar og gerðir á liðnum áratugum. Siggi var söngvinn maður. Ég get ekki nógsamlega þakkað hon- um fyrir að kaupa rétt eftir stríð forkunnar hljómfagurt orgel, sem hann spilaði á eftirlætislögin sín úr nótnabókum föður okkar. Eftir að hann hætti að geta spilað á það vegna sjúkleika í fingrum, hefi ég alla tíð notað það mér til gleði og ununar. Hann hafði efni í góða söngrödd, en flíkaði því ógjaman. En fram á síðasta æviár sitt söng hann gamla texta, sem enn loddu við minni hans. Svo söng hann líka lög með útvarpinu. Seinast var það lagið „Amazing grace“ sem hann hafði unun af að syngja aftur og aftur fyrir hjúkrunarfólkið. Þegar við vorum börn var alltaf gaman þegar hann kom heim úr siglingum til fjarlægi’a landa og hafði með sér blekbyttur frá Calats og myndir af Krónborgarkastala, þar sem Olgeir danski sat í kjallar- anum og blundaði. Beið þess að rísa upp, þegar Danmörku lægi lífið á. En hjarta hans var í Þorláks- höfn, þar sem hann hafði alist upp innan um Suðurvör og Norðurvör, og í nánum félagsskap við klettinn Lat, sem sjórinn hafði einhvern tíma í æðiskasti fleygt heljarstór- sem háseti og síðan stýrimaður og skip- stjóri frá Reykjavík, Patreksfirði og Vestmannaeyjum. Hann gei’ðist fisk- matsmaður í nokkur ár og starfaði þá við eftirlit í fiskverkun- arhúsum vfða um land auk kennslu í Sjómannaskólanum. Sigurður flutti 1962 til Þorlákshafnar, var lengst af til heimilis að Odda- braut 1 og var þar verkstjóri hjá Meitlinum hf., sjálf- stæður fiskverkandi hjá Hlein hf., Þorláksvör hf. og síðast var hann netagerðarmaður hjá Glettingi hf. Til margra ára sá hann um lögskráningu skipshafna í Þor- lákshöfn. Hann var félagi í Hesta- mannafélaginu Háfeta í Þorláks- höfn og lagði hönd á plóginn við uppbyggingu kix-kjunnar og kirlqugarðsins í Þorlákshöfn. Staðarþekking hans var mikil í Þorlákshöfn og var oft leitað til hans þegar þekkja þurfti gömul kennileiti. Á byggðarafmæli Þor- lákshafnar 1976 var hann feng- inn til að rifja upp æskuminning- ar sínar þar sem hann var elsti innfæddi íbúi staðarins. Sigurður Þorleifsson verður jarðsunginn frá Þorlákshafnar- kirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. um upp á land. Hann eignaðist hús- ið á Öddabraut 1, þar sem á borð- stofuveggnum var dýrindis mynd eftir Matthías málara. Svo eignað- ist hann hesta, sem voru yngra frændfólkinu til óblandinnar ánægju. Alla tíð var hann mikill göngugarpur og hélt þannig heilsu mjög lengi. Vinnusiðgæði hans var gamal- dags, sem þýddi, að hann gerði miklai’ kröfur til sjálfs sín og vann mikið. Og hann var hjartahreinn, og treysti á heiðarleika annarra manna. Blessuð sé minning hans. Kolbeinn Þorieifsson. Það voi’u ófáar ferðirnar sem farnar voru til Sigga frænda í Þor- lákshöfn og við þá oft með ömmu á Ljósó og mömmu, því einhver varð að hugsa um gríslingana. Alltaf var byrjað á því að senda systkinin í Kaupfélagið til að byrgja okkur upp á barna- og ung- lingafæði og leið okkur eins og dek- urrófum meðan á dvölinni stóð. Því fylgdu þó líka skyldur, við urðum að hjálpa ömmu eða mömmu að þrífa húsið. Þeir voru margir happdrættis- miðarnir sem við fundum í eldhús- + Benedikt Ragnarsson fæddist í Reykjavík 9. júlí 1968. Hann lést af slysfönun 25. febrúar síð- astliðinn og fór útfór hans fram frá Fossvogskirkju 3. mars. Hið hörmulega slys á Vestur- landsvegi nýverið tók svo sannar- lega sinn toll, olli mikilli sorg alls staðar og vakti upp margar spurn- ingar um öryggismál og velferð allra vegfarenda og þá sérstaklega allra þeirra sem vinna störf eins og Benni vann á hreyfanlegum vinnu- stöðum, uppi á fjöllum, á jöklum og alls staðar og hvergi. Ég átti þess kost að fá að njóta þess að vera í nánasta umhverfi Benna fjölmörg- um sinnum, bæði á Langjökli, Mýr- dalsjökli og við Skíðaskálann í Hveradölum. Farþegarnir sem Benni og hans menn hafa sent frá sér ánægðir skipta þúsundum ef inu hjá honum frænda okkar þegar við komum austur og fannst okkur hann hlyti að hafa keypt alla þá sem honum voru boðnir en aldrei gáði hann að vinningum á þeim. Við urðum hissa þegar við komumst að því og er við spurðum hann, hvort hann hefði gáð og hvort það væri óhætt að henda þeim þá var alltaf sama svarið, að hann keypti þá til að styrkja eitthvert félag eða önnur áform sem í bígerð voru og nennti ekki að finna vinningsskrána, en við máttum gera það ef við vildum! Þá munum við sjálfsagt öll eftir því þegar við vorum beðin um að koma í Höfnina og tína Melgresi til upp- græðslu því uppgræðsla þar um slóðir var Sigga frænda mikið hjartans mál. Okkur voru réttir vasahnífar og poki og svo var bara byrjað og nokkur ör hef ég, sem þetta skrifa, því ég var sennilega sú sem oftast þurfti plástur hjá slysa- vai’narbílnum sem þarna var til staðar ef á þyrfti að halda. Um- hverfið og náttúran voru honum mikils virði, blóm og steinar hrifu hann og fengum við oft að heyra nöfnin á þessum náttúruauðæfum og ef eitthvað á vantaði var bara að fara í bækurnar sem hann átti um þessa hluti en í þeim bjó mikill fjár- sjóður. Bátar og sjómennska voru hon- um einnig ofai’lega í huga og oft veltum við okkur tímunum saman upp úr skipaskráningarbókum, þar sem vora myndir og nöfn á alls konar skipum því nóg var af svo- leiðis bókum í húsinu, eins og öðru sem við kom sjómennsku. í stóra húsinu hans Sigga frænda var að sjálfsögðu alltaf nóg pláss fyrir okkur öll og ótrúlegt að hann skuli hafa nennt að hýsa okk- ur svo dögum skipti þar sem oft gat orðið ansi fjörugt þegar mörg börn voru annars vegar og þar sem hann bjó einn hljóta það að hafa verið mikil viðbrigði fyrir hann að hafa allt í einu öll þessi ærsl og lætiií kringum sig. Nóg var af bókum um ótrúlegustu hluti hvar sem maður drap niður, sem við glugguðum í þegar kvölda tók, svona áður en við fórum að sofa. Siggi frændi var mikill hestamaður og munum við sjálfsagt helst eftir Jarpi og Skjóna sem voru þarna á þeim tíma þegar við voram sem oftast í Höfninni. En þetta líður eins og annað, börnin orðin fullorðin og nú eru þau systkinin amma á Ljósó og Siggi bæði farin, en minninguna tekur enginn. Hana eigum við eftir og getum sest niður og rifjað upp eitt og ann- að sem við höfum gert með þeim öllum systkinunum, eins og t.d. þegar Siggi kom alltaf á laugardög- um í bæinn á Ljósó, jóladagurinn á Ljósó, bollukaffið á Ljósó og svona mætti lengi telja. Siggi minn, við fjölskyldan kveðjum þig hér og minnumst þín og þökkum fyrir að hafa haft þig hjá okkur til að vísa okkur veginn. Birna, Sigurður, Þorleifur Hannes, Alda og fjölskyld- ur, Ulfar og Hanna. ekki tug þúsunda í gegnum árin. Hann dreif allt áfram af ótrúlegi-i eljusemi og fannst mér oft að mað- urinn hlyti að vera ofurmenni. Það er oft með menn í „fjallatúrísman- um“ að þeir bara „era svona“. Það sem okkur hinum finnst ofur- mennska, það er bara ósköp eðlilegt hjá þeim. Það að fara út í hífandi rok og setja eina tuttugu vélsleða í gang og skafa af þeim snjó og setja á benzín, aka stórum trukkum, inn- rétta heilu húsin uppi á jöklum og allt annað, það er bara hversdagf-- legt og vinnustundir ómældar. E‘g tekofan fyrir þessum máttarstólp- um íslenzkrar ferðamennsku. Bene- dikts er sárt saknað og sendi ég öll- um aðstandendum hans, samstarfs- mönnum og vinum samúðarkveðj- ur. Friðrik Á. Brekkan, leiðsögumaður. SIGURÐUR ÞORLEIFSSON BENEDIKT RAGNARSSON

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.