Morgunblaðið - 11.03.2000, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 11.03.2000, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MARS 2000 73 I DAG Arnað heilla 90 Ljósmynd/Mats ÁRA afmæli. Nk. 1 þriðjudag, 14. mars, verður níræð Hulda Þorbjörnsdóttir. Hulda býr á Dvalar- heimili DAS í Hafnar- firði. Hulda tekur á móti gestum sunnudaginn 12. mars milli kl. 15-18 að Kirkjuhvoli, Vídalíns- kirkju, Garðabæ. BRIDS Dmsjón GuAinundur Páll Arimrsiin NÚ á tímum nota flestir keppnisspilarar Roman lyk- ilspilaspuminguna, þar sem trompkóngurinn og tromp- drottningin eru tekin inn í ásasvörin við fjórum grönd- um. Fyrir vikið verðm- minni þörf fyrir eldri sagnvenju sem kennd er við Josephine Culbertson, en það er stökk í fímm grönd til að spyrja um háspil í trompinu. Reglan er sú að segja sjö með tvo af þremur efstu, en láta annars hálfslemmu duga. Norður gefur; enginn á hættu. Norður A KD9652 »9 ♦ 10754 * 95 Vestur Austur * 3 a 1085 » 108642 v 53 ♦ KDG2 ♦ 983 + G64 a KD1072 Suðurr A ÁG7 » ÁKDG7 ♦ Á6 * Á83 Vestur Norður Austur Suður - 2spaðar Pass 5grönd Pass 7spaðar Pass 7grönd Pass Pass Pass í þessu tilfelli hefði suður allt eins getað spurt á fjómm gröndum, en stökkið í fimm grönd er hraðvikara. Hvað um það. Alslemman stendur með tólf útspilum, en eitt er banvænt. Hvaða spil er það? Fyrst er rétt að skoða þró- unina með tígulkóngi út, sem er hið eðlilega útspil. Sagnhafí drepur, leggur nið- ur laufás (sem er lykilatriði) og spilar spaða sex sinn- um: Norður A 6 »9 ♦ 1075 ♦ 9 Vestur Austur *• - A -- * 108642 » 5 ♦ D ♦ 983 *- aKD Suðurr A - » ÁKDG7 ♦ - ♦ 8 Suður hendir laufi í síð- asta spaðann, en vestur þvingast í rauðu litunum og verður að kasta frá hjartanu. Hvaða útspil hnekkir slemmunni? Hjartatían! Það útspil klippir á sambandið milli handanna og sagnhafi verður þá að treysta á að hjartað komi 4-3. p' A ÁRA afmæli. í dag, tj U laugardaginn 11. mars verður fimmtug Guðrún Rósalind Jó- hannsdóttir, Faxabraut 2a, Keflavík. P A ÁRA afmæli. í dag, tJ v/ laugardaginn 11. mars, er fimmtugur Ólaf- ur Ágúst Þorbjörnsson, vélaverkfræðingur, Skúlagötu 10, Reykjavík. Hann er að heiman í dag. Með morgunkaffinu Ást er... að dansa saman fram eftir nóttu. TM R*fl. U.S. Rit. Ofl. — aN rights ra»«rved O 2000 Loa Angeiea Times Synckcate Ég fékk gamla klef- ann hans pabba. cv- SKAK l iusjon llelgi Áss Urétarsson ÞESSI staða kom upp í þýsku úrvalsdeildinni fyrir skemmstu á milli Þjóðverj- anna Martin Breutigam (2343) og Gernot Gauglitz (2390) en sá fyrrnefndi hafði hvítt. 27.Hb5! Hótar að máta með Hb5-d5 eða Rc3-e2. 27...cxd3 28.cxd3! Hvítur á leik. og svartur gefst upp þar sem hann ræður ekki við tvöfaldar máthótanir hvíts. COSPER Þetta er maðurinn á neðri hæðinni, enn eina ferðina. UOÐABROT HJA FUOTINU Þau stóðu þar sem þaut með björtum lit hið þunga fljót og horfðu í vatnsins strengi og heyrðu að sunnan sumarvinda þyt um síki og engi. Og armlög þeirra minntu á fyrsta fund, þó fölur beygur hægt um sviðið gengi er laut hann höfði og sagði í sama mund: Veiztu hvað gleðin tefur tæpa stund en treginn lengi. Hunnes Pétursson. STJÖRJVUSPA eftir Frances Hrake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert hafsjór af fróðleik og til þín leita vinir og vanda- menn, þegar þá vantar upp- iýsingar. Hrútur (21. mars -19. apríl) Hafðu gætur á fjármálunum. Það má lítið út af bregða að ekki komi tii vandræða. Hafðu allt á tæru og skerðu útgjöld við nögþsem mest þú mátt. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert með mörg járn í eldin- um og mátt aldeilis halda á spöðunum til þess að koma öllu í höfn. Reyndu að finna tíma fyrir sjálfan þig líka. Tvíburar (21. maí - 20. júní) M Lífið getur verið líkt og grindahlaup, nema hvað grindurnar hækka þegar líður á. En þú þarft ekkert að ótt- ast, þú ert í fínu formi og þolir áskorun. Krabbi (21. júní-22. júlí) Enginn er eyland. Þótt þér finnist gott að vera einn með sjálfum þér, þarft þú iíka að blanda geði við aðra, því mað- ur er manns gaman. Ljón (23.júk'-22. ágúst) X* Láttu þér ekki til hugar koma að grípa til ódýrra lausna, sem kunna að varpa skugga á starfsheiður þinn. Mundu að þolinmæði þrautir vinnur all- ar. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) <D$L Vertu viðbúinn því að þurfa að bregðast við með litlum íyrir- vara. Það er ekki alltaf hægt að velja stað og stund og því gott að vera á varðbergi. Vog rrx (23. sept. - 22. október) 4* Láttu ekki feimnina hindra þig í að njóta afraksturs verka þinna. Verður er verkamaður launa sinna og þú átt þín svo sannarlega skilið. Sporðdreki (23. okt.-21.nóv.) Það er lífsnauðsyn að eiga trúnaðarvin til þess að deila með gleði og sorg. En vanda þarf val hans, því ekki er öll- um gefin sú þagmælska sem tilþarf. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) ACv Það er ósiður að svara ekki skilaboðum. Taktu þig nú á og gerðu að reglu að svara þeim símtölum og tölvubréfum, a.m.k. þeim, skipta einhverju máli. Steingeit (22. des. -19. janúar) Leyfðu sköpunarþrá þinni að njóta sín í návist bama. Fáir félagar eru skemmtilegri og einlægni þeirra er ósvikin. Leiktu við barnið í sjálfum þér. Vatnsberi , , (20. jan.r -18. febr.) Láttu þér ekki bregða, þótt bankað sé upp á og tíðindi sögð frá fortíðinni. Hlustaðu af athygli, en geymdu við- brögð þai- til þú hefur hugsað málið. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fegurð orðanna heillar þig. Leyfðu þeim að umvefja þig og láttu þau svo tjá tilfinning- ar þínar til annaiTa. Blýantur og blað er allt sem þú þarft. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FRETTIR Ráðstefna um eld- gos í Mýrdalsjökli RÁÐSTEFNA verður haldin á vegum Kirkjubæjarstofu og Al- mannavarna ríkisins um eldgos í Mýrdalsjökli og afleiðingar þess í félagsheimilinu Kirkjuhvoli, Kirkjubæjarklaustri dagana 1. og 2. apríl. Ráðstefnan hefst kl. 13 laugardaginn 1. apríl og lýkur um kl. 16 sunnudaginn 2. apríl. Síðari hluta fyrri ráðstefnudags er vett- vangsferð á Mýrdalssand. Meðal fyrirlesarar eru nokkrir þekktustu jarðvísindamenn Is- lands, jöklafræðingar og forsvar- smenn í uppbyggingu almanna- varnakerfisins. Dagskrá ráðstefnunnar verður auglýst í landshlutablöðum og dagblöðum þegar nær dregur, segir í fréttatil- kynningu. Síðasti útsöludagur Ekta síðir pelsar frá 95.000 Samkvæmis- og fermingardress Úrval gjafavöru Handskorin húsgögn 20% afsláttur Opið kl. 11-18, lau. kl. 11-15. Sigurstjama Fákafeni (Bláu húsin), s. 588 4545 ] J/C » "~7 l r— Antik er fjárfestinq * Antik er lífsstíll Silfurborðbúnaður. Gömul dönsk postulínsstell. Persnesk teppi og mottur. Ýmislegt áhugavert fyrir safnara. Opið mán.-fös. frá kl. 12-18, lau. kl. 11-17 og sun. kl. 13-17. Grensásvegi 14 ♦ sími 568 6076 Raðgreiðsium ^/Spilakvöld Varðar ir sunnudaginn 12. mars Hið árlega spilakvöld Varðar verður haldið í Súlnasal Hótels Sögu sunnudaginn 12. mars kl. 20.30. Glæsilegir spilavinningar að vanda. Meðal annars: Utanlandsferðir, bækur, matarkörfur o.fl. Gestur kvöldsins er Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi. Aðgangseyrir kr. 700. Allir veikomnir Vörður - Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.