Morgunblaðið - 24.03.2000, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ
_________________________________FÖSTUDAGUR 24. MARS 2000 4 f
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBREFAMARKAÐUR
Áframhaldandi
lækkun í Evrópu
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hlutabréf lækkuðu almennt á fjár-
málamörkuðum í Evrópu í gær en
mest lækkun varð á bréfum í fyrir-
tækjum á sviði smásölu. FTSE 100-
vísitalan í Bretlandi lækkaði um 15
stig eða 0,2% og endaði í 6.594,6
stigum. Xetra DAX-vísitalan í Þýska-
landi lækkaði um 1,3% og var mest
lækkun á hlutabréfum í fyrirtækjun-
um BMW og SAP en heldur minni
lækkun varö á CAC 40-vísitölunni í
Frakklandi eða 0,2%.
Seðlabanki Sviss hækkaði viðmið-
unarbil þriggja mánaða liborvaxta
óvænt í gær um 75 punkta í 2,5-
ALLIR MARKAÐIR
Geflur 375
Grálúða 160
Grásleppa 33
Hlýri 74
Hrogn 268
Karfi 80
Keila 59
Skrápflúra 73
Skötuselur 300
Steinbítur 200
Sólkoli 280
Tindaskata 28
Ufsi 59
Undirmálsfiskur 203
Ýsa 256
Þorskur 197
AUSTFJARÐAM. FSKRÚÐSFIRÐI
Skarkoli 115
Steinbítur 68
Ýsa 100
Þorskur 140
Samtals
FMS ÍSAFIRÐI
Hrogn 220
Steinbítur 73
Þorskur 136
Samtals
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 285
Grásleppa 33
Karfi 79
Keila 59
Langa 99
Skötuselur 240
Steinbítur 98
Ufsi 52
Undirmálsfiskur . 203
Ýsa 177
Þorskur 184
Samtals
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Langa 96
Skarkoli 143
Steinbítur 71
Sólkoli 160
Þorskur 157
Samtals
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Gellur 375
Grásleppa 20
Karfi 57
Keila 46
Langa 100
Rauðmagi 30
Skarkoli 199
Steinbítur 84
Sólkoli 280
Tindaskata 10
Ufsi 46
Undirmálsfiskur 112
Ýsa 230
Þorskur 183
Samtals
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hrogn 220
Keila 48
Skarkoli 120
Steinbítur 80
Undirmálsfiskur 114
Ýsa 130
Þorskur 111
Samtals
3,5% til að mæta aukinni verð-
bólguáhættu. Kom svissneski seöla-
bankinn fjármálamörkuðum á óvart,
en þeirbjuggust við 50 punkta hækk-
un. Svissneski frankinn hækkaði
verulega á móti Bandaríkjadal og
evru, en tíðindin leiddu einnig til
þess að veik evran styrktist óvænt.
Sænski seðlabankinn hélt stýri-
vöxtum sínum ðbreyttum í gær sem
kom á óvart. Fyrirfram var búist við
25 punkta hækkun en í yfirlýsingu frá
bankanum kom fram að hækka þyrfti
vexti í framtíöinni vegna mikils hag-
vaxtar og aukins veröbólguþrýstings.
150 287 247 71.010
160 160 8 1.280
20 26 1.590 41.855
74 74 61 4.514
200 257 7.777 1.999.068
40 57 32.866 1.882.302
14 34 367 12.389
55 68 2.690 182.110
110 190 1.090 207.421
53 76 71.537 5.437.940
160 222 1.772 393.570
10 16 361 5.950
20 50 61.473 3.047.212
66 112 10.458 1.173.184
40 161 14.063 2.267.464
99 146 178.166 26.092.980
115 115 10 1.150
68 68 1.083 73.644
100 100 60 6.000
127 136 1.458 198.448
107 2.611 279.242
220 220 150 33.000
66 66 214 14.186
110 119 2.185 260.889
121 2.549 308.075
150 251 120 30.150
23 27 117 3.201
40 64 825 52.454
30 34 118 4.062
50 74 99 7.374
115 160 277 44.356
53 81 119 9.681
20 41 5.340 216.804
203 203 551 111.853
97 116 1.750 203.630
100 132 8.683 1.150.063
102 17.999 1.833.627
96 96 85 8.160
143 143 95 13.585
69 70 1.543 108.442
160 160 105 16.800
135 138 2.901 399.642
116 4.729 546.629
310 336 111 37.260
20 20 451 9.020
40 57 593 33.682
30 30 196 5.911
90 98 385 37.572
30 30 67 2.010
169 188 2.361 443.349
75 77 17.769 1.362.882
255 258 818 211.338
10 10 231 2.310
20 44 321 14.143
93 106 2.671 284.194
102 164 2.041 334.520
100 146 108.155 15.762.510
136 136.170 18.540.703
220 220 94 20.680
48 48 8 384
120 120 35 4.200
80 80 510 40.800
113 114 2.064 235.275
130 130 84 10.920
111 111 315 34.965
112 3.110 347.224
ISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grálúöa 160
Keila 14
Langa 96
Lúða 515
Skarkoli 165
Steinbítur 82
Sólkoli 280
Undirmálsfiskur 100
Ýsa 219
Þorskur 145
Samtals
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLKSH.
Annar afli 101
Hrogn 262
Karfi 75
Langa 100
Langlúra 66
Skarkoli 160
Skrápflúra 69
Skötuselur 250
Steinbltur 82
Sólkoli 200
Ufsi 50
Undirmálsfiskur 98
Ýsa 176
Þorskur 193
Samtals
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annarafli 107
Grásleppa 31
Hrogn 268
Karfi 80
Langa 104
Langlúra 90
Litli karfi 26
Lúða 830
Lýsa 30
Rauðmagi 80
Sandkoli 113
Skarkoli 190
Skata 180
Skrápflúra 63
Skötuselur 300
Steinbítur 78
Sólkoli 210
Ufsi 59
Undirmálsfiskur 113
Ýsa 148
Þorskur 140
Samtals
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Undirmálsfiskur 66
Samtals
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 59
Langa 97
Langlúra 100
Sandkoli 86
Skata 335
Skrápflúra 73
Steinbítur 72
Ufsi 56
Ýsa 177
Þorskur 192
Samtals
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Hrogn 240
Steinbítur 75
Þorskur 140
Samtals
FISKMARKAÐUR ÞORLKSHAFNAR
Karfi 71
Langa 100
Lýsa 82
Skarkoli 164
Skötuselur 270
Steinbítur 86
Sólkoli 200
Ufsi 51
Ýsa 203
Þorskur 187
Samtals
FISKMARKAÐURINN HF.
Hrogn 268
Lúða 670
Rauömagi 65
Þorskur 125
Samtals
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Karfi 77
Langa 90
Lúða 725
Lýsa 82
Steinbítur 74
Ufsi 40
Undirmálsfiskur 106
Ýsa 256
Samtals
HÖFN
Grálúöa 160
Hlýri 74
Hrogn 250
Karfi 60
Keila 54
Langa 100
Langlúra 66
Lúöa 360
Skarkoli 150
Skrápflúra 69
Skötuselur 250
Steinb/hlýri 70
Steinbítur 76
Sólkoli 195
Ufsi 45
Undirmálsfiskur 97
Ýsa 132
Þorskur 197
Samtals
SKAGAMARKAÐURINN
Grásleppa 23
Lúða 865
Lýsa 65
Steinbítur 84
Tindaskata 28
Undirmálsfiskur 178
Ýsa 210
Þorskur 140
Samtals
TLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 300
Gellur 225
Steinbítur 200
Ýsa 100
Samtals
160 160 4 640
14 14 4 56
64 86 36 3.104
515 515 5 2.575
165 165 189 31.185
55 77 253 19.362
280 280 22 6.160
100 100 1.831 183.100
169 189 365 69.025
100 114 9.300 1.061.967
115 12.009 1.377.174
101 101 68 6.868
258 259 1.699 440.279
75 75 834 62.550
100 100 368 36.800
66 66 80 5.280
160 160 275 44.000
69 69 221 15.249
250 250 78 19.500
82 82 287 23.534
200 200 106 21.200
43 44 6.448 284.808
98 98 1.800 176.400
100 156 689 107.291
133 154 6.220 958.129
115 19.173 2.201.888
81 101 3.395 341.469
31 31 766 23.746
200 261 3.940 1.028.419
47 56 27.926 1.552.965
50 92 1.014 93.045
90 90 212 19.080
24 25 8.400 209.412
560 610 38 23.170
30 30 12 360
30 69 127 8.760
104 107 708 75.501
150 174 3.043 530.486
180 180 14 2.520
55 63 1.291 81.023
120 144 227 32.761
72 73 40.940 2.993.533
175 194 422 81.691
30 51 37.850 1.929.972
113 113 330 37.290
148 148 880 130.240
140 140 2.640 369.600
71 134.175 9.565.042
66 66 62 4.092
66 62 4.092
59 59 273 16.107
97 97 1.996 193.612
100 100 533 53.300
86 86 622 53.492
210 311 226 70.268
73 73 1.139 83.147
72 72 182 13.104
51 53 10.554 560.840
156 164 1.314 215.417
141 177 12.859 2.277.457
119 29.698 3.536.744
240 240 32 7.680.
75 75 352 26.400
110 123 2.650 325.526
119 3.034 359.606
53 68 1.156 78.943
89 94 312 29.322
82 82 53 4.346
145 162 1.663 270.154
110 213 437 93.055
55 79 2.162 170.517
160 187 231 43.121
40 43 139 6.001
105 165 3.839 635.047
105 170 13.148 2.238.447
154 23.140 3.568.953
268 268 195 52.260
670 670 16 10.720
65 65 18 1.170
106 120 1.100 131.802
147 1.329 195.952
57 72 812 58.781
90 90 118 10.620
420 609 61 37.160
82 82 192 15.744
53 73 206 15.034
40 40 257 10.280
86 104 384 39.882
165 209 1.799 376.621
147 3.829 564.121
160 160 4 640
74 74 61 4.514
250 250 1.667 416.750
60 60 447 26.820
20 48 41 1.976
100 100 55 5.500
66 66 105 6.930
360 360 12 4.320
150 150 367 55.050
69 69 39 2.691
250 250 71 17.750
70 70 94 6.580
76 76 1.268 96.368
195 195 68 13.260
40 43 564 24.365
97 97 433 42.001
40 124 399 49.456
139 178 2.914 517.497
151 8.663 1.303.808
23 23 256 5.888
510 721 69 49.755
65 65 121 7.865
53 71 3.549 250.453
28 28 130 3.640
178 178 332 59.096
128 158 775 122.497
99 112 3.638 406.037
102 8.870 905.231
300 300 44 13.200
225 225 16 3.600
200 200 1.100 220.000
100 100 68 6.800
198 1.228 243.600
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
23.03.00
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn Heildar-
(kiló) verð (kr.)
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu rtkisins
Ávöxtun Br.frá
í% síðasta útb.
Ríkisvíxlar 17. janúar '00 3 mán. RV00-0417 10,45 0,29
5-6 mán. RV00-0620 10,50 -
11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 8. mars '00 10,80 -
RB03-1010/K0 10,05 1,15
Verðtryggð spariskírteini 23. febrúar ’OO
RS04-0410/K Spariskírtelni óskrift 4,98 -0,06
5 ár 4,76
Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega.
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
23.3. 2000
Kvótategind Vifekipta- Vifeklpta- Hcstakaup- Lagstasóiu- Kaupmagn Sóiumegn Vegjðkaup- VegWsökF SSðasta
ntagn(kg) verð(kr) tilboð(kr) tilboð(kr) efUr(kg) eftir(kg) vert(kr) vert(kr) meðaiv. (kr)
Þorskur 187.000 118,74 117,00 117,98 127.746 510.322 105,26 120,09 118,53
Ýsa 78,79 0 121.478 79,98 80,75
Ufsi 12.600 33,20 33,89 0 191.379 34,00 34,99
Karfi 3.000 38,65 38,30 0 341.317 38,65 38,71
Steinbítur 31,00 34,89 30.000 132.545 31,00 37,51 38,01
Grálúða 100,00 0 11.872 104,86 104,81
Skarkoli 955 115,50 115,00 0 74.452 118,10 117,42
Þykkvalúra 74,00 0 16.315 75,94 75,68
Langlúra 2.000 42,00 42,00 0 11.000 42,00 42,10
Sandkoli 21,00 45.971 0 21,00 21,68
Skrápflúra 21,00 47.375 0 21,00 21,00
Úthafsrækja 10,00 17,50 7.396 225.615 10,00 18,82 18,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
A skíðum frá
Laugarvatni1
til Reykja-
víkur
ÍÞRÓTTAKENNARANEMAR á
öðru ári í Kennaraháskóla íslands
ætla í dag, föstudaginn 24. mars, að
ganga á skíðum frá Laugarvatni til
Reykjavíkur.
Er ferðin farin í þeim tilgangi að
safna fyrir námsferð í apríl á næsta
ári. Einnig er ætlunin að auglýsa
skíðagöngu sem einfalda og góða'
líkamshreyfingu.
Áætlað er að ganga yfir Hellis-
heiðina og er leiðin um 90 km löng.
Reiknað er með að gangan taki um
12 tíma, en það fer eftir veðri og að-
stæðum. Nemendur munu skiptast á
um að ganga, tveir í einu. Leggja átti
af stað frá Laugarvatni um sjöleytið í
morgun. Áætlað er að enda við sund-
laug Árbæjar um kvöldmatarleytið.
Fræöslufundur
músikþerapista
FÉLAG íslenskra músíkþerapista
heldur fræðslufund laugardaginn 25.
mars, kl. 14:00, í SjálfsbjargarhúsinuN
Hátúni 12.
Á fundinum mun Kristín Björns-
dóttir músíkþerapisti segja frá þró-
unarverkefni sem hún og Þórunn
Elín Pétursdóttir uppeldisfræðingur
hafa unnið í samvinnu við Hrafnistu
og leikskólann Ásborg. Verkefnið er
kostað af Áskirkju og ber yfirskrift-
ina „Tónlist tengir kynslóðir".
Lögreglan á
Selfossi leitar r
vitna
LÖGREGLAN á Selfossi leitar vitna
að árekstri í umdæmi sínu 7. október
1999.
Um kl. 7.50 fimmtudaginn 7. októ-
ber sl. varð umferðarslys á Suður-
landsvegi neðst í Draugahlíðabrekku
við Litlu kaffistofuna. Þarna lentu
fjórar bifreiðar í árekstri, tvær sem
voru á vesturleið og tvær á austur-
leið. Rétt á undan þeim bifreiðum
sem voru á austurleið og lentu í
árekstrinum var olíubifreið með
tengivagn og á eftir henni tvær
jeppabifreiðar. Ökumenn þessara
ökutækja eru vinsamlega beðnir um
að hafa samband við rannsóknardeild 1
lögreglunnar á Selfossi sem fyrst.
■ AÐSTANDENDUR sósíalíska
vikubiaðsins Militant og Ungir sós-
íalistar standa að málfundi föstudag-
inn 24. mars kl. 17.30 að Klapparstíg
26 þar sem verkafólk hefur tækifæri
til að efla samstöðu sína og baráttu,
segir í fréttatilkynningu. Framsaga
og umræður.
Athuga-
semd
BORIST hefur eftirfarandi frá 4
Ríkisbókhaldi:
„I tilefni af frétt Morgun-
blaðsins fimmtudaginn 23.
mars um afkomu ríkissjóðs á
árinu 1999 skal upplýst að ekk-
ert kemur fram á heimasíðu
fjármálaráðuneytis um bráða-
birgðauppgjör á rekstrar-
grunni. Við afgreiðslu fjárauka-
laga fyrir árið 1999 í desember
sl. var afgangur ríkissjóðs áætl-
aður um 15 milljarðar króna.
Ekki liggja fyrir neinar niður-
stöður um endanlega rekstr-
arafkomu ársins og eru á þessu
stigi engar forsendur til að
segja fyrir um hana. Um þessar
mundir er unnið að uppgjöri
hinna ýmsu ríkisstofnana og er
þar töluvert mikið verk óunnið.
Stefnt er að því að niðurstöður
liggi fyrir í maímánuði en vænt-
anlega mun ríkisreikningur ,
verða birtur í júnímánuði.“