Morgunblaðið - 24.03.2000, Síða 47

Morgunblaðið - 24.03.2000, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MARS 2000 4? UMRÆÐAN Börn og lyf ÞANN 4. mars sl. birtust greinar í Morgunblaðinu þar sem fram komu áhyggjur af vaxandi geðlyfjanotkun bai’na. í grein blaðsins eru birtar upplýsingar um Ritalin úr Islensku lyfjabókinni sem rétt er fyrir for- eldra ofvirkra bama að taka með fyr- irvara því einkum er miðað við full- orðna einstaklinga með drómasýki. Margt sem þar kemur fram á ekki við um ofvirk börn og ýmsar gagnlegar upplýsingar vantar um verkun og aukaverkanir. Rétt er að benda á að hægt er að nálgast áreiðanlegar upp- lýsingar um þetta efni m.a. á vefslóð- inni http://www.nimh.nih.gov/pub- licat/adhd.cfm#adhdlO (National Geðlyf Það er álitamál, segir Olafur O. Guðmunds- son, hvort svara eigi greinum sem snúa stað- reyndum á hvolf. Institute of Mental Health). Innflytjandi fæðubótarefna skrifar réttilega sama dag að líta beri á of- virknihegðun barna sem vísbendingu um að eitthvað sé að en staðhæfir svo að „ofvirkni stafi mest- megnis af óþoli í heila gagnvart ákveðnum fæðutegundum“. Einn- ig er fullyrt að lyfjameð- ferð sem ótvírætt hefur verið sýnt fram á gagn- semi af, m.a. með tví- blindum samanburðar- rannsóknum, sé „stórvarasöm" og að það sé vítavert kæru- leysi hjá læknum að ávísa slíkri meðferð. Það er álitamál hvort svara eigi greinum þar sem staðreyndum er snúið á hvolf eins og í þessu tilviki en nauð- synlegt því ógrunduð skrif af þessu tagi valda foreldi-um viðbótarhugar- angri oft eftir langa og grýtta leið að meðferðarúrræðum. í fyrsta lagi hefur ekki tekist að sýna fram á með þeim vís- indalegu aðferðum sem læknar reyna að byggja störf sín á að einstök fæðuefni eða ofnæmi íyrir þeim hafi nokkuð með ofvirkni að gera. Meðan svo er ráðleggjum við ekki fæðubreytingar sem meðferð en öllum er frjálst að reyna slíkt meðan það skaðar ekki barnið. I öðru lagi, fyrir að- eins fáeinum árum var ótvíræð gagnsemi lyfjameðferðai- til skemmri tíma þekkt en óvissa var til staðar um langtímaáhrif. Sú óvissa minnkar nú stöðugt því undanfarið hafa verið birtar niðurstöður um- fangsmikilla samanburðarrannsókna sem sýna m.a. að lyfjameðferð getur dregið úr líkum á að ofvirkt bam verði vímuefnamisnotandi á ung- lingsárum. Þetta er gleðiefni fyrir þá sem næst bömunum standa sem og okkur sem veitum þjónustuna. Mikilvægast er að því betur sem staðið er að meðferð ofvirka barnsins meðan það vex úr grasi, ekki ein- göngu með lyfjameðferð í þeim tilvik- um sem hún á við, heldur líka fræðslu og stuðningi við fjölskylduna, og því betur sem skólinn er í stakk búinn til að mæta sérþörfum þess, því líklegra er að barninu farnist vel. Höfundur eryfirlæknir bíirnii- og unglingageðdeildar Landspítala háskólasjúkrahúss. R A I IM G A (g'mn Sjóklæðagerðin hf. óskar að ráða strax fatatækna vana sniðagerð og graderingum. Unnið með nútíma, háþróað cad/cam-tölvu- kerfi. Upplýsingar veitirframleiðslustjóri 66°N Her- mann Sigursteinsson í síma 551 1520 milli kl. 11.00 og 12.00 í dag og næstu daga. 66°N Sjóklæðagerðin hf., Skúlagötu 51,105 Reykjavík. Versalir Sprengisandi Viljum ráða starfsfólk í júlí og ágúst á sumri komandi. Skriflegar umsóknir berist Jórunni Eggertsdóttur, Lækjartúni, 851 Hellu, sem veitir jafnframt upp- lýsingar um starfið í síma 487 5078. AT VI NNUHÚSNÆÐI Til leigu er verslunar- og skrifstofuhúsnæði við Tryggvagötu Eignin skiptist í 286 fm á jarðhæð, 225 fm á 3. hæð og 148 fm á 4. hæð. Einnig getur hluti geymslukjallara fylgt. Eignin leigist í heilu lagi eða skipt eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Viðar í síma 525 7381. Atvinnuhúsnæði Til leigu 424 m2 atvinnuhúsnæði fyrir heildverslun eða léttan iðnað. Upplýsingar í síma 577 2050 eða 894 2052. Er fjölskyldan í fyrirrúmi? Munið opið málþing um fjölskylduna í íslensku samfélagi, haldið á Grand Hóteli laugardaginn 25. mars kl. 10:00-14:00. Sjá nánar í auglýsingu í Morgunblaðinu í gær, fimmtudaginn 23. mars. FFR og FFK. TILKYNNINGAR Mosfellsbær Tillaga ad breytingu á deiliskipulagi Höfda- hverfis í Mosfellsbæ Á fundi bæjarstjórnar þann 19. janúar 2000 var samþykkt kynning á tillögu að breytingu á deiliskipulagi Höfðahverfis í Mosfellsbæ í samræmi við 25. gr. skipu- lags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Breytingin fellst í því, að skilmálum út- byggingarreita fyrir Hrafnshöfða 17, 19, 21 og 23 og Svöluhöfða 18, 20, 22, 24 og 26 er breytt þannig, að heimilt er að nýta allt að 50% af útbyggingarreit lóðanna. Tillagan verður til sýnis á bæjarskrif- stofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, í af- greiðslunni á fyrstu hæð, frá 24. mars til 25. apríl 2000. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist skipulagsnefnd Mosfellsbæjar fyrir 8. maí nk. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frest, teljast samþykkir tilögun- um. Bæjarverkfræðingurinn í Mosfellsbæ. MAUOUMOARSALA Uppboð Upfjboð munu byrja á skrifstofu embættisins f Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 28. mars 2000 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Búðartún 9,4/14 hlutar í hesthúsi, ísafirði, þingl. eig. Jóhann Snorri Arnarson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands höfuðstöðvar. Fjarðarstræti 32, austurendi, 0101, ísafirði, þingl. eig. Heiðrún Rafns- dóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf„ útibú 556. Fjarðarstræti 55,0202, (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðar- bæjar, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður. Fjarðarstræti 57, 0302, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðar- bæjar, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Hjallavegur 14, Suðureyri, þingl. eig. Bergþór Guðmundsson, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Hjallavegur 3,1. hæð, Flateyri, þingl. eig. Sigurður H. Garðarsson, gerðarbeiðandi ibúðalánasjóður. Ramóna, sknr. 6471, þingl. eig. Ferðaþjónustan Grunnavík ehf., gerð- arbeiðandi Sparisjóður Arneshrepps. Ránargata 4, Flateyri, þingl. eig. Þorvaldur Ársæll Pálsson, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á isafirði. Stekkjargata 33,0101, ásamt rekstrartækjum, ísafirði, þingl. eig. Stekk- ir ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Stórholt 13, 0302, isafirði, þingl. eig. Ásgeir Jónsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Stórholt 7,0102, isafirði, þingl. eig. Rósa Björk Svavarsdóttir og Jón Kornelíus Magnússon, gerðarbeiðendur ibúðalánasjóður og tands- banki íslands höfuðstöðvar. Sýslumaðurinn á ísafirði, 23. mars 2000. PJÓMUSTA Flísalagnir — múrverk Múrarameistarar geta bætt við sig verkefnum í flísalögnum og múr- verki. Uppl. í símum 894 4556 og 891 9458. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1 - 1803248’/2 = FUMDIR/ MAINIMFAGIMAQUR Starfsmannafélag ríkisstofnana Aðalfundur Starfsmannafélags ríkisstofnana verður haldinn á Grettisgötu 89,4. hæð, laugardaginn 25. mars kl. 13.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Úrslit í stjórnarkjöri félagsins kynnt. Kaffiveitingar verða á staðnum. Stjórnin. Heiðmörk 50 ára Skógarganga Sunnudaginn 26. febrúar stendur Skógræktarfélag Reykjavíkur fyrir gönguferð um Heiðmörk. Skógurinn skoðaður í vetrarbúningi og hverjir dvelja þar. Boðið verður upp á ferðir frá Umferðamiðstöð- inni kl 13.00 og komið við í Mörkinni 6 hjá Ferð- afélagi íslands. Þeir sem koma á einkabílum geta mætt við áningarstaðinn við Helluvatn og verður lagt í gönguna kl.13.30. Boðið verður upp á hress- ingu í gönguni. Samstarfsaðilar eru Ferðafélag íslands og Skógræktarfélag íslands. Skógræktarfélag Reykjavíkur. www.heidmork.is. I.O.O.F. 12 = 18032510 = 1Vi.O. I.O.O.F. 12 = 1803248V2 = 9.O. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. VAKA í kvöld í húsi KFUM og K kl. 20.00. Lofgjörö og fyrirbæn. Ólafur Jó- hannsson talar. Allir velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 Samkoma í umsjón Áslaugar Haugland. Frá Guðspeki- félaginu l/igólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 í kvöld kl. 21 heldur sr. Guðrún Edda Gunnarsdóttir erindi um kristna íhugun í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15—17 er opið 1 hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Amý Engil- berts. Á sunnudögum kl. 17—18 er hugleiðingarstund með leiðbein- ingum fyrir almenning. Á fimmtudögum kl. 16.30—18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvaii andlegra bók- mennta. Starfsemi félagsins er 9 öllum opin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.