Morgunblaðið - 24.03.2000, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUÍl 24. MARS 2000 5t
Félagsskapur Og Fermingar
sigurvegarar
SKAK
T a I' 1 f é I a g
Reykjavíkur
DEILDAKEPPNI
SKÁKSAMBANDS
ÍSLANDS
24.-25. mars 2000
Gleraugnaverslunin Sjónarhóll
www.sjonarholl.is
hætta á að hvftur geti skipt honum
upp undir hagstæðum kringumstæð-
um. Þess vegna hefði verið betra að
bíða með útkomu hans og leika 13.
...b4 14. Re4 Dd8 15. Rc5 Dd6 með
u.þ.b. jöfnu tafli.
14. e3 b4 15. Re2 Hab8 16. Rcl
Kg8 17. f3 Dd8 18. Bd3 Bxd3 19.
Rxd3
í KVÖLD, föstudaginn 24. mars,
hefst seinni hluti Deildakeppninnar í
skák, en daginn eftir lýkur henni
með tveim síðustu umferðunum.
Mikill fjöldi skákmanna tekur þátt í
Deildakeppninni á ári hverju. Gamlir
vinir og kunningjar sem ekki hafa
teflt né hist svo mánuðum skiptir
finna sér þar samastað til að skegg-
ræða allt milli himins og jarðar. And-
rúmsloftið er óvenjulegt af skákmóti
að vera þar sem félagsskapurinn hef-
ur ekki minna vægi en glíman við
andstæðinginn.
Eftirvænting og spenna er jafnan
ríkjandi um hvernig félögunum reið-
ir af í ólgusjó baráttunnar, en hjá
flestum skipar kapphlaupið um Is-
landsmeistaratitilinn öndvegi. Hið
gamla stórveldi Taflfélag Reykjavík-
ur hefur í sögu Deildakeppninnar
verið allt að því áskrifandi að titlin-
um, en á síðustu misserum hefur
annað stórveldi fest rætur og veitt
hinu fomfræga félagi harða keppni.
Þetta félag er Hellir, sem er núver-
andi íslandsmeistari, en í ár lítur út
fyrir að TR-ingar endurheimti titil-
inn á 100 ára aftnæli félagsins. Þeir
hafa tveggja vinninga forskot á nú-
verandi meistara og standa með
pálmann í höndunum, sérstaklega
vegna þess að félögin hafa þegar
teflt innbyrðis. Auk þess mun Hellir
ekki stilla upp sínu sterkasta liði í
lokaumferðunum.
Ein stærsta ástæða þessa forskots
var sú, að í fjórðu umferð fór TR afar
illa með sveit Skákfélags Hafnar-
fjarðar, sem mátti prísa sig sæla fyr-
ir að fá V2 vinning af 8 mögulegum.
Reyndar stilltu Hafnfirðingar ekki
upp sínu sterkasta liði og til merkis
um það er sú staðreynd að hinn öfl-
ugi skákmaður Sigurbjörn Bjöms-
son, sem hafði verið á 5. borði kvöld-
ið áður, var kominn á fyrsta borð og
tefldi þar eftirfarandi skák gegn
stórmeistaranum Þresti Þórhalls-
syni.
Hvítt: Þröstur Þórhallsson
Svart: Sigurbjörn Bjömsson
1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Rc3 d5 4.
Bf4c6
Byrjunartaflmennska hvíts hefur
verið róleg, en engu að síður er þörf
fyrir svartan að sýna aðgæslu. 4.
...Bg7 virðist nærtækari leikur sem
heldur fleiri möguleikum opnum.
5. Dd2 Bg7 6. Bh6 0-0 7. Bxg7
Kxg7 8. Df4!
Hugvitssamlegur leikur með það
að markmiði að virkja drottninguna
áður en e2-e3 er leikið.
8. ...Rbd7?!
8. ...Dd6!? hefði jafnað taflið án
fyrirhafnar. í framhaldinu verður
hvíta staðan ögn þægilegri sökum
styrkari stjórnar á svörtu reitunum
á kóngsvæng og miðborðinu.
9. h4 h5 10. 0-0-0 Da5 11. Re5
Rxe5 12. Dxe5 b5 13. Kbl
Ef hvítur gerist of gírugur meðl3.
Dxe7? verður honum vandi á hönd-
um eftir 13. ...Rg4!
13. ...Bf5?!
Ekki er gott að segja hvar best er
að hafa biskup svarts, en á f5 er
Hvítur hefur nú öruggt frum-
kvæði sem felst í góðum sóknar-
möguleikum á kóngsvæng, styrkri
stjóm á miðborðinu og veikingum
svarts á drottningarvæng. Af þeim
sökum var lífsnauðsynlegt fyrir
svartan að flytja drottningu sína á
h2-b8 skálínuna með 19. ...Dd6 og
halda þannig ftumkvæði hvíts í
skefjum. Hinsvegar eftir
19. ...Rd7?
er staða hans orðin afar erfið.
20. Df4e6 21.g4!
Einfalt og sterkt. Eftft að
kóngsstaða svarts opnast er skammt
að bíða endalokanna.
21. ...hxg4 22. fxg4 Df6 23. Dh2!
c5 24. g5! Dh8
24. ...De7 hefði ekki veitt mikið
meira viðnám því að eftir 25. h5 er
fokið í flest skjól.
25. Dc7! Rb6 26. Rxc5 Hfc8 27.
De7 Dh5 28. Hdfl Hf8 29. b3 a5 30.
Hf2 a4 31. Hhfl Dh7 32. Rd3
Svartur gafst upp enda mun spila-
borgin hrynja þegar hvítur nær að
leika Rd3-e5.
Shirov nær forystunni
á Amber-mótinu
Shirov náði forystunni af Topalov í
sjöttu umferð Amber-skákmótsins
þegar hann sigraði Nikolic IV2-V2.
Topalov náði hins vegar einungis
hálfum vinningi gegn Anand. Staðan
á mótinu eftir sex umferðir er þann-
ig:
1. Shirov9
2. Topalov 8V2
3. -4. Anand, Karpov IV2
5. Kramnik 6V2
6. -9. Gelfand, Ivanchuk, Piket,
Van Wely 6V2
10. Ljubojevic 4
11. -12. Lautier, Nikolic 3'á
Skákmót á næstunni
24.3. SÍ. Deildakeppnin
26.3. SÍ. Hraðskákmót íslands
26.3. Síminn Internet. Mátnetið
27.3. Voratskákmót Hellis
31.3. SA. Hraðskákmót
31.3. TR. Grunnskólamót Rvík.
Daði Örn Jónsson
Helgi Áss Grétarsson
Herraskór 7.800.
Litur: Svartur - Stærðir 39-46
Dömuskór 5.500.
Litir: Ljósblóir og
dökkblóir - Stærðir 36-41
Dömuskór 5.850.
Litur: Ljósgróir/hvítir -
Stærðir 36-41
Erum með marga flotta liti í dömuskóm
* d* +
Skóversiun Kringlunni,
sími 553 2888 - Netfang: skor@skor.is
Nettoiu^
ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR
Innréttingar Frí teiknivinna og tilbobsgerb
^Friform HÁTÚNI6A ([húsn. Fönix) SlMI: 552 4420
PfWSSlfflSí
andlitsböð
an ɧ|
snyrtisto-fja ••SSSS*?-
tS Skipholti 70 ♦ sími 553 5044
Sparaðutugliúsunilir
Endurvinnum flestar gerðir
tölvuprentborða svo
rv þeir verða sem nýir
Jvar@vortex.is
AÐALFUNDIR 2000
SJOÐURINN
27. mars 2000, kl. 16:15
Grand Hótel Reykjavík, Gullteigi.
HLUTABREFA
SJOÐURINN
27. mars 2000, kl. 17:00
Grand Hótel Reykjavík, Gullteigi.
Dagskrá:
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf, sbr. 14. gr.
samþykkta félagsins.
Tillaga til breytinga á 4. gr. samþykkta
félagsins um aukningu hlutafjár með áskrift
nýrra hluta.
Tillaga um heimild til stjómar félagsins
um kaup á hlutabréfum félagsins skv. 55.
gr. hlutafélagalaga.
Önnur mál, löglega upp borin.
1. Venjuleg aðalfundarstörf, sbr. 14. gr.
samþykkta félagsins.
2. Tillaga til breytinga á 4. gr. samþykkta
félagsins um aukningu hlutaJjár með
áskrift nýrra hluta.
3. Tillaga um heimild til sljómar félagsins
um kaup á hlutabréfum félagsins skv.
55. gr. hlutafélagalaga
4. Önnur mál, löglega upp borin.
Erindi: Össur hf. - Útrás á
alþjóðamarkaði. Jón Sigurðsson
forstjóri Össurar hf. flytur erindi
um starfsemi fyrirtækisins.
Dagskrá, tillögur og ársreikningur félagsins munu liggja frammi á skrifstofu
félagsins aö Kirkjusandi, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund.
Hluthafar eru hvattir til að mœta.
REKSTRARAÐILI:
Verðbréfamarkaður íslandsbanka hf. Kirkjusandi, 155 Reykjavík.
Sími: 560-8900 • Veffang: vib.is • Netfang: vib@vib.is