Morgunblaðið - 24.03.2000, Síða 61

Morgunblaðið - 24.03.2000, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ __________________________________FÖSTUDAGUR 24. MAR8 2000 61 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR s Nýr Islandsmeistari í Svarta Pétri STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og 511-6161. Fax: 511-6162.____________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800- 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala yjð. Svaraðkl. 20-23.__________________ SJÚKRAHÚS heimsóknartimar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fijáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar- tími á geðdeild er fijáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: A öldrunarsviði er fijáls heimsóknartími. Móttökudeild öldmnarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914. ARNARIIOLT, Kjalamesi: Fijáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEDLD: KL 1850- 20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VfFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 o g eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPfTALI HAFN.: Alla daga kL 16-16 og 19- 1M0. SJÚKRAHtiS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- Umi a.d. kl. 16-16 os kl. 18.30-19.30. Ástórhátíðum kl. 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð- umesjaer 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209.________________________________ bilanavakt_____________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kL 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn- arQarðar bilanavakt 565-2936 SOFN___________________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar eru lokuð frá 1. sept- ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og fóstudögum kL 13. Einnig er teklð á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar í síma 577-1111. ÁSHUNDARSAFN ( SIGTÚNl: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Ping- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fim. kl. 9-21, fóst- ud.kl. 11-19, laugard.kl. 13-16.____________ BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim. kl. 9-21, fóst 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557- 9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 9-21, föst 12- 19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270.________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fim. kl. 9- 21, fóstud, kl. 11-19, Iaugard. kL 13-16.___ GRANDASAFN, Grandavegi 47,8.552-7640. Opið mán. kl. 11-19, þrið.-fóstkl. 15-19._______ SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kL 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.- fim. kl. 10-20, fóst kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BÓKABÍLAR, s. 553-8270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst 10-20. Opið laugd. 10-16 yfirvetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm- tud. kl. 10-21, fóstud. kL 10-17, laugard. (1. okt-30. ap- ríl)kl. 13-17.______________________________ b3káSAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.____ BORGARSKJALASAFN REVKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6. hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op- ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug- ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17. BYGGÐASAFNH) í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga Id. 13- 17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSH) ÍÓlafsvfk er opið alla daga í sumar frákl. 9-19.__________________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., fóstud. og _ laugardaga kl. 15-18. Simi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. ÍANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15- 19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S; 525-5600. Bréfs: 525-5615._______________ USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. USTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarealir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- 8ögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj- ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög- um. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.Í8 LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 11-17 nema mánud. Á fimmtud. er opið til kl. 19. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhomis. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr- um tímum í síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kL 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆ2)ISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og23.4. Kaffistofan op- in mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4. Skrifstofan opin mán.-fost kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstun nh@nordiceús - heimasíða: hhtpv/www.nordice.is. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsíoka. Opin laugardaga og sunnuaaga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kL 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530- 2200, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 5814677. SJÓMINJ ASAFNH) A EYRARBAKKA: Höpar skv. samkl. Uppl.í s:483-116S,483-1443. SNORRASTOFA, Rcykholti: Sýningar aUa daga kl. 10-18. Sími 435-1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarti v/Suíur- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til fostudaga kl. 14-16 til 15. maí. STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið aUa daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNH) Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam- band við Náttúrufræðistofhun, Akureyri, í síma 462- 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní - 1. sept Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17.______________________ OWÐ DAOSINS___________________________________ Reykjavfk sími 551-0000. Akureyri 8.462-1840. _________________________ SUNDSTAÐIR____________________~ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kL 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafaryogslaug er opin v.d. kL 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar k(. 8-20.30. KjaJameslaug opin v.d. 17-21, helgar 11-15. Á frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun hveiju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er 570-7711. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45^.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fösL kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fost 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNH): Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl 10-21. UTIVISTARSVÆÐI________________________________ HÚSDÝR AG ARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vetuma. Sími 5757-800.______________________________ SOWPA__________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar em opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. UppLsími 520- 2205. -------------------------- ■ PARKINSONSAMTÖKIN á ísl- andi halda aðalfund í safnaðarheim- ilinu Askirkju laugardaginnn 25. mars kl 14. Venjuleg aðalfundar- störf. Kaffiveitingar. Skemmtiatriði. ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ í Svarta Pétri var haldið í 12. sinn á Sólheimum í Grímsnesi, laugardag- inn, 18. mars, sl. Flestir þátttak- enda búa á Sólhcimum en einnig voru nokkrir gestir enda mótið opið öllum. Keppnin fór vel fram og að lok- inni æsispennandi lokahrinu stóð Magnús Þór Bjarnason frá Selfossi SÍMINN hefur lækkað verð á ADSL-þjónustu sinni. Mánaðargjald fyrir 256 kb/s. tengingu lækkar úr 5.000 kr. í 3.000, eða um 40%. Verð 512 kb/s. tengingar lækkar úr 9.000 kr. í 7.000, eða um 22%. Verð 1.536 kb/s. tengingar verður óbreytt, 15.000 krónur á mánuði. Þá verður á næstunni boðið upp á léttkaup á ADSL-mótöldum, þannig að við- skiptavinir geti dreift greiðslum á símareikning nokkurra mánaða. Gjöld fyrir netþjónustu eru mismun- Heilsunám- skeið fyrir konur LÍFSORKA kvenna nefnist heilsu- námskeið sem haldið verður fyrir konur í Hveragerði dagana 5. - 10. apríl nk. Námskeiðinu er ætlað að gefa konum tækifæri til að huga að breyttum lífsstíl með stuðningi stall- systra sem hafa reynslu og þekkingu í heilsu- og fæðuráðgjöf. Markmið námskeiðsins er ma. að gera konum kleift að fræðast um gildi þess að neyta réttrar fæðu og yfirstíga heilsuvandamál vegna fæðuóþols. Einnig að fræðast um náttúrulegar aðferðir til að fyrir- byggja óþægindi af fyrirtíðaspennu og breytingaaldri og að upplifa breytinguna sem verður í líkaman- um við neyslu heilsurétta, ásamt því að læra að matreiða slíka rétti og drykki. Verkefnastjórar á námskeiðinu verða Þorbjörg Hafsteinsdóttir, Sól- veig Eiríksdóttir og Sigurlín Guð- jónsdóttir. Þorbjörg er hjúkrunar- fræðingur og næringarráðgjafi að mennt og rekur heilsuklínik í Dan- mörku, þar sem hún ferðast einnig um og heldur erindi um heilsu og næringu og veitir ráðgjöf í fyrirtækj- um. Sólveig hefur aflað sér sérfræði- þekkingar á sviði heilsufæðis, nær- ingarfræði og matreiðslu græn- metisrétta, sem hún reiðir fram á veitingastaðnum Grænum kosti. Sig- urlín hefur starfað sem sjálfstæður yogakennari og sérhæfir sig í yoga- meðferð með sálfræðilegu ívafi. Námskeiðið verður haldið í gisti- húsinu Frosti og Funa, sem er stað- sett við Varmá í Hveragerði. Verðið á námskeiðinu er 51.500 krónur og hámarksfjöldi þátttakenda miðast við 20. Það er Ferðaskrifstofan Landnáma, Vesturgötu 5, sem held- ur utan um námskeiðið. uppi sem sigurvegari. I öðru sæti var Áslaug Halla Elvarsdóttir og í þriðja sæti Helga Alfreðsdóttir, báðar íbúar á Sólheimum. Líkt og undanfarin þrjú ár var Edda Björgvinsdóttir leikkona stjórnandi mótsins. Þátttakendur voru um 70 talsins. Allir þátttak- endur fengu verðlaun fyrir að vera með. andi eftir því við hvaða netþjónustu- fyrirtæki er skipt og eru ekki inni- falin í mánaðarverðinu. Útbreiðsla ADSL á höfuðborgar- svæðinu vex nú hröðum skrefum. Þjónustan stendur til boða á svæðum símstöðvanna í Múla, Miðbæ, Rauð- ará, Kópavogi, Smárahvammi, Hafn- arfirði, Breiðholti, Árbæ, Borgar- holti og á Hvaleyri. Á næstu vikum verður þjónustan tengd í símstöðv- unum í Garðabæ, Grafarvogi, Kringlunni, Engihlíð, á Seltjarnar- nesi, Álftanesi, Varmá og Kjalamesi. Að lokinni þessari uppbyggingu verða allar símstöðvar höfuðborgar- svæðisins tengdar ADSL. ADSL er nýgagnaflutningstækni sem gerir viðskiptavinum Símans kleift að nota hefðbundna símalínu til háhraða gagnaflutnings. ADSL hentar bæði einstaklingum og smærri fyrirtækjum til tengingar inn á Netið. Jafnframt gerir ADSL fjarvinnu að raunhæfum möguleika. T.d. geta útibú tengst staðameti höf- uðstöðva og starfsmenn fyrirtækja unnið verkefni að heiman. Helstu kostir ADSL eru að þjónustan er sí- tengd og þar af leiðandi ekki skrefa- eða tímamæld. Jafnframt nýtir ADSL núverandi símalínur við- skiptavinarins. Með sérstakri síu er tryggt að símasambandið er alger- lega óháð gagnasambandinu, þótt það fari um sömu línu. Námskeið í punktanuddi LISA Jörgensen nuddari mun halda námskeið í punktanuddi dagana 25. og 26. mars. Námskeiðið er einkum ætlað starfandi nuddurum og mun það standa yfir frá klukkan 10 til 18 báða dagana. Á námskeiðinu verður m.a. kennt að beita kínverskum lækningapunkt- um og að lina sársauka og verki með punktanuddi. Lísa Jörgensen lærði nudd í Dan- mörku. Hún hefur starfað hér sl. ár á nuddstofunni Paradís og þar em veittar upplýsingar um námskeiðið og tekið við skráningum. ------PH------- Námskeið fyr- ir barnfóstrur REYKJAVÍKURDEILD Rauða krossins gengst fyrir bamfóstm- námskeiði fyrir nemendur fædda 1986-1988. Markmiðið er að þátttak- endur fái aukna þekkingu um börn og umhverfi þeirra og öðlist þannig aukið öryggi við barnagæslu. Fjallað er um æskilega eiginleika ■ barnfóstm, þroska bama, leikfanga- val, mikilvægi fæðutegunda, matar- hætti, aðhlynningu ungbarna, pela- gjöf, slys í heimahúsum og veikindi. Leiðbeinendur em Unnur Her- mannsdóttir leikskólakennari, Kristín Vigfúsdóttir og Ragnheiður Jónsdóttir hjúkmnarfræðingar. Kennt verður fjögur kvöld frá kl. 18-21 í Fákafeni 11,2. hæð. Þeir sem hafa áhuga geta innritað sig hjá Reykjavíkurdeild RKÍ. --------------- Samræða um vísindi, skáldskap og siðferði GEORG Klein og Þorsteinn Gylfa- son ræða vísindi, skáldskap og sið- ferði í stofu 101 í Odda föstudaginn 24. mars kl. 16. Georg Klein starfar sem líffræð- ingur við Karolinska Institutet í Stokkhólmi en hann er ungverskur gyðingur að uppmna. Eftir Georg ' liggur einnig fjöldi bóka og ritgerða um jafnólík efni og vísindi, heim- speki, skáldskap, myndlist, siðferði, gyðingdóm og sálgreiningu. Klein hefur aukinheldur gefið út sjálfsævi- sögubrot sem segir m.a. frá undan- komu hans frá nasistum tii Svíþjóðar 1945 þegar hann var tvítugur. Þorsteinn Gylfason, prófessor í heimspeki við Háskóla íslands, er kunnur fyrir fræðistörf sín og rit- verk. Utbreiðsla ADSL- þjónustu eykst og verðið lækkar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.