Morgunblaðið - 24.03.2000, Side 66

Morgunblaðið - 24.03.2000, Side 66
‘ 66 FÖSTUDAGUR 24. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ {$>)! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stvra si/iðiS kl. 20.00 KOMDU NÆR — Patrick Marber 9. sýn. í kvöld fös. 24/3 uppselt, 10. sýn. mið. 29/3, örfá sæti laus, 11. sýn. sun. 2/4 nokkur sæti laus, 12. sýn. lau. 8/4 nokkur sæti laus. Sýningin er hvorki við hæfi bama né viðkvæmra. GULLNA HLIÐiÐ — Davíð Stefánsson Lau. 25/3 kl. 15.00 laus sæti og kl. 20.00 uppselt, næstsíðasta sýning, aukasýn. þri. 28/3 örfá sæti laus, síðasta sýning. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 26/3 kl. 14 uppselt, sun. 2/4 kl. 14 uppselt, sun. 9/4 kl. 14 örfá sæti laus, sun. 16/4 kl. 14 uppselt og kl. 17 nokkur sæti laus, sun. 30/4 kl. 14 nokkur sæti laus. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eríc-Emmanuel Schmitt Sun. 26/3 uppselt, sun. 9/4 Takmarkaður sýningafjöldi. LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds 4. sýn. fim. 30/3 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 31/3 nokkur sæti laus, 6. sýn. fös. 7/4 uppselt, 7. sýn. lau 15/4 örfá sæti laus, 8. sýn. mið. 26/4 nokkur sæti laus. KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS — Bertolt Brecht Aukasýning lau. 1/4, örfá sæti laus, aukasýning lau. 1/4 kl. 15.00. allra síðustu sýningar. Litía stíiM ttí. 20.30: HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir I kvöld fös. 24/3 örfá sæti laus, sun. 26/3 nokkur sæti laus, fös. 31/3 nokkur sæti laus, lau. 1/4. SmiiatferksucM kt. 20.00: VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban ( kvöld fös. 24/3 örfá sæti laus, lau. 25/3 nokkur sæti laus, fös. 31/3, sun. 2/4. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. ki. 13—20. Símapantanir frá ki. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev@ theatre.is. GAMANLEIKRITIÐ fös. 24/3 kl. 20.30 örfá sæti laus lau. 1/4 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 7/4 kl.20.30, fös. 14/4 ki.20.30 mið. 19/4 kl. 20.30 Jón Gnari ÉG VAR EINL SINNI NÖRD tíþphftari: Pétur Sigfússon lau. 25/3 kl. 21 örfá sæti laus j fös. 31/4 kl. 21 lau. 8/4 kl. 21 Állra siðustu sýningar MIÐASALA I S. 552 3000 og á loftkastali@islandia.is Miöasala er opin virka daga frá kl. 10-18 frá kl. 14 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Athugið — ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningu "71 m i ISIJASKA orut.w Sími 5/1 4200 Vortónleikar auglýstir síðar Camla Bíó — 557 1475 Miðasala opin frá kl. 13-19, mán,—lau. og alla sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Símapantanir frá kl. 10. Gamanleik'rit I leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar iíU '-.'ju fös 24/3 kl. 20 UPPSELT ÞETTA ER SÍÐASTA SÝNINGIN 5 LEIKFELAG J REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið: Kysstu mig Kata Söngleikur eftir Cole Porter Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Aðalhlutverk: Egill Ólafsson og Jóhanna Vigdís Amardóttir Frums. 25/3 kl. 19.00 uppselt aukasýning 26/3 kl. 19.00 2. sýning 30/3 kl. 20.00 grá kort, örfá sæti laus 3. sýning 31/3 kl. 19.00 rauð kort, örfá sæti laus 4. sýning 1/4 kl. 19.00 blá kort, uppsett. SALA ER HAFIN u í svtn eftir Marc Camoletti aukasýn. v/mikiilar aðsóknar fös. 24/3 kl. 19.00 uppselt sun. 16/4 kl. 19.00 Ath. síðustu sýningar Höf. og leikstj. Öm Árnason sun. 26/3 kl. 14.00 uppselt sun. 2/4 kl. 14.00 örfá sæti laus sun. 9/4 kl. 14.00 nokkur sæti laus Litla svið: Feguröardrottningin fra Linakn eftir Martin McDonagh sun. 2/4 kl. 19.00 fim. 6/4 kl. 20.00 sun. 9/4 kl. 19.00 Síðustu sýningar Leitin að vísbendingu um vitsmunalíf í alheiminum eftir Jane Wagner lau. 25/3 kl. 19.00 uppselt fim. 30/3 kl. 20.00 örfá sæti laus ISLENSKI DANSFLOKKURINN Diaghilev: Goðsagnirnar eftir Jochen Ulrich Tónlist eftir Bryars, Górecki, Vine, Kancheli. Lifandi tónlist: Gusgus sun. 2/4 kl. 19.00 sun. 9/4 kl. 19.00 Takmarkaður sýningafjöldi. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. MIÐASALA S. 555 2222 SÁLKA ástarsaga eftir Halldór Laxness lAil Fös. 24/3 kl. 20 örfá sæti laus Lau. 25/3 kl. 20 nokkur sæti laus Fös. 31/3 kl. 20 örfá sæti laus Lau. 1/4 kl. 20 laus sæti ( kvöld fim. kl. 17.30 forsýning upps. Fös. 24/3 kl. 16 forsýning upps. Lau. 25/3 kl. 14 forsýning upps. Sun. 26/3 kl. 14 frumsýning upps. Sun. 2/4 kl. 14 sæti laus Sun. 2/4 kl. 16 sæti laus 30 30 30 SJEIKLSPIR. EINS OG HANN LEGGUR SIG lau 25/3 kl. 20 6. kortasýning UPPSELT lau 25/3 kl. 23 aukasýn. UPPSELT sun 26/3 kl. 20 7. kortas. örfá sæti laus lau 15/4 kl. 20 og kl. 23 mið 19/4 kl. 20 STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI fös 24/3 kl. 20 UPPSELT iau 1/4 kl. 23. örfá sæti laus mið 5/4 kl. 20 lau 8/4 kl. 23 sun 16/4 kl. 20 LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS Kl. 12. lau 25/3, fös 31/3, lau 1/4, fös 7/4 Skœkjan Rósa eftir José Luis Martín Delcalzo Sýn. lau. 25. mars kl. 20 Allra síðasta sýning Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is Bæjarleikhúsið v/Þverholt Mosfellsbæ Leikfélag Mosfellssveitar sýnir STRÍÐ í FRIÐI eftir Birgir J. Sigurðsson Leikstjóri: Jón Stefán Krístjánsson I kvöld fös. 24. mars kl. 20.30 Sun. 26. mars kl. 20.30 Lau. 1. april kl. 20.30 Miðapantanir í síma 566 7788. KatfiLeikhúsið Vcsturgutu 3 iiiiiayfíiaaikWJi „Sýningin er eins og að komast í nýmeti á Þorranum — langþráð og nærandi." SH.Mbl. • fös. 24/3 kl. 21 _______Ath. Síðasta sýning!___ Jazzkvintett Stefáns S. Stefánssonar sun. 26.3 kl. 21 MIÐAPANTANIR í S. 551 9055 Miöasala opin fim.-sun. kl. 16-19. FÓLKí FRÉTTUM Ungfrú Bandaríkin horast með árunum SAMKVÆMT skýrslum er Ungfrú Ameríka sífellt að verða mjórri og mjórri. Þegar bornar eru saman hæðar- og þyngdartölur allra sig- urvegar frá því keppnin fór fyrst fram fyrir 78 árum hafa næringar- fræðingar á Johns Hopkins skóla- sjúkrahúsinu komist að þeirri nið- urstöðu að margar þeirra hafa átt við næringarskort að stríða en nið- urstöður rannsóknarinnar voru birtar á miðvikudag. Benjamin Caballero, yfirlæknir á næringar- fræðigarði sjúkrahússsins, mælir með því að of mjóir þátttakendur í fegurðarsamkeppniverði látnir íjúka ef keppni sem þessi vilji senda skilaboð um heilbrigði til al- mennings. „Raunveruleg áhrif feg- urðarsamkeppni á ungar konur og hugmyndir þeirra um útlit og mat- aræði eru ekki staðfest,“ skrifar Caballero í skýrslunni. „En að öll- um líkindum hafa þær víðtæk og sterk áhrif, beint eða óbeint.“ Reiknaður var út stuðull út frá hæð og þyngd sigurvegara keppninnar í gegnum árin. Á þriðja áratugnum var stuðullinn um 20-25 en síðan þá hafa margir þátttakendur verið undir 18,5 en samkvæmt Al- þjóðaheilbrigðisstofnuninni teljast einstaklingar undir þeirri tölu van- nærðir. Það setur þó skekkju í reikninginn að síðan árið 1990 hafa forsvarsmenn keppninnar ekki gef- ið upp þyngd og hæð keppenda svo að nokkrar tölur vantar frá því ári til ársins 2000. Líkt og aðrar þjóðir hins vestræna heims hefur meðal Bandarflgamaðurinn verið að hækka undanfama áratugi en sam- kvæmt rannsókninni hefur það ekki Tónlist úr kvikmyndum Á morgun kl. 16 laus sæti Hljómsveitarstjóri og einleikari: Lalo Schifrin Flutt er úrval af tónlist úr kvikmyndum á borð við Star Wars, Mission: Impossible, Gone With the Wind og 2001: A Space Odyssey. 6. aprfl: Beethoven: Sinfónla nr. 8 Bruckner: Sinfónla nr. 7 Hljómsveitarstjóri: Ole Kristian Ruud IMiöasala kl. 917 virka daga Háskólabló v/Hagatorg Sím! 562 2255 www.slnfonia.ls SINFÓNÍAN MÖGULEIKHÚSIÐ LANGAFI PRAKKARI eftir sögum Sigrúnar Eldjárn 26/3 kl. 14 laus sæti 28/3 kl. 11 uppselt 29/3 kl. 10 uppselt 30/3 kl. 10 uppselt 30/3 kl. 14. 15 uppselt 31/3 kl. 14 uppseit 1/4 kl. 14 uppselt 2/4 kl. 14 laus sæti 5/4 kl. 14 uppselt 9/4 kl. 17 laus sæti | Miðaverð kr. 900~| Reuters Lynnette Cole er ungfrú Banda- ríkin árið 2000. Hver ætli þyngdarstuðull hennar sé? úrslitaáhrif á niðurstöðuna. Kepp- endur hafa hækkað að meðaltali um 2% síðan keppnin hófst en lést um 12%. Robert M. Renneisen Jr., fulltrúi Fegurðarsamkeppni Banda- ríkjanna, segir að keppendur und- anfarin ár hafi verið í þyngri kant- inum vegna þess að keppnin vilji að greind og fegurð séu metin að jöfnu. Hann segir einnig að stúlk- urnar séu líkamlega betur á sig komnar, æfi líkamsrækt og stundi þolþjálfun. Aðdáendur vfkja fyrir stjörnunum ÞAÐ er orðin hefð fyrir því að lög- reglan mæti fyrir utan Shrine-höll- ina, þar sem óskarsverðlaunahátíðin fer fram, nokkrum dögum fyrir há- tíðina og reki í burtu aðdáendur sem safnast hafa þar saman í þeirri veiku von að berja eftirlætisstjörnuna sína augum áður en hún gengur á vit ör; laganna innan veggja hallarinnar. I ár fengu nokkrir heppnir aðdáendur sem lögreglan sendi heim loforð um sérstakan stað við dyr hallarinnar til að sjá sem mest af dýrðinni á sunnu- dagskvöld. Þeir verða væntanlega mættir snemma til að missa ekki af neinu því kjólamir, skartið og pörin sem mæta saman eru ekki síður hluti af hátíðinni en verðlaunagripurinn sjálfur. Draumasmiðjan ehf. Ég sé........... Eftir Margréti Þétursdóttur Frumsýning sun 26/3 kl. 17 uppselt 2. sýn fös 31/3 kl. 10.30 og 14 uppselt 3. sýn sun 2/4 kl, 17 örfá sæti laus 4. sýn sun 9/4 kl. 14 laus sæti Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm Miðap. I slma 562 5060 og 511 2511 H JAKNARfiT Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík, Á Herranótt, sýnin úkr Er|GU eftir William Shakespere í kvöld fös. 24/3 - lau. 25/3 - fös. 31/3 - lau. 1/4 Sýningar hefjast kl. 20 Miðapantanir í síma 561-0280.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.