Morgunblaðið - 24.03.2000, Side 72
. 172 FÖSTUDAGUR 24. MARS 2000
MORGUNBLAÐIÐ
r
HASKOLABIO
■HASKOLABIO
Hagatorgi, sími 530 1919
Golden Globe tyrir bestan leik: Jim Carrey
ÐUOQQQ
Hún er loksins komin.
besta grínmynd ársins
og ein athyglisverðasta
mynd seinni tíma.
Carrey fer á kostum sem
hin óborganlegi Andy
Kautman í mynd eftir
Milos Forman
ON THI:
MOON
Sýnd kl.5.40, 8, 10.20 og 12 á miðnætti. b.uo
Bruce Willis Matthew Peny
Ein vinsælasta myndin í Bandaríkjunum
í dag, þrjár vikur á toppnum
Sýnd kl.6, 8 og 10.
Sýnd kl. 6, 8 og 10
FRA leikstjora
Shawshank Redemption
W ★★★1/2
SV'Mbl
Green mile
Sýnd kl. 8 og 10.20. b. í. 16
★ ★★★ Hauswik
★ ★★l/2KBDagu
★ ★★l/2 Alfst
Sýnd kl. 5.40, 8 og 11.30. b. í.
_________a? '&'t- I
>m
öfmssi
★ ★★1/2SVMBL
★★★ 1/2 Kvikmyndir.is
★★★dv
Sýnd kl. 6.
IÉIéII
?m -»
í
\
. i x
cne
y jfl
ext
oor
: :il.r!%- - niTWkl ■ ■ ' ni~il%l ,vv atMi • . nl71%'P
FYRIR
990 PUNKTA
FERDU IBÍÓ
IWI
Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905
Golden Globe fyrir bestan leik: Jim Carrey
Htin er loksins koniin. j (Tn
besta grínmynd ársins J
og ein athyglisverðasta 4^/7 / /
niynri seinni tima. < I
Carrey fer á kostum sem -WWÍ
hin oboiganiegi Andy 'I
Kaufman i mynd ettir /f
Milos Forman .'''',/
MAN
ON THE
MOON
Sýnd kl. 3.45, 6, 8, 10.15 og 12.30. B.uo
Sýnd kl. 6 og 10.
LEONARDO DlCAPP
★ ★ ★ 1/2
Ól ilauswit
★ ,★ ★★
\ \£ HE AO Í
Ffá ícikstjórd „Trainspotting'
Spennutryilirinn með Leonardo
DiCaprjo sem ailir hafa beðið eftir!
Sýnd kl. 5.45, 8,10.15 og
12.30.bj.I4
f ókus
st- Wáil
pfS
tf rO“
te*. ■ Isswl
Einhver er að komast upp með morð og hver
sem gæti orðið næsta fórnarlamb. En hverfið
hefur aldrei veríð liflegra. Snillingurin Spike
Lee með skemmtilega og spennandi mynd.
I FrA IKtKSTJÓRA SHAWSHANK Redemption
SV IVIbl
ws ★★★
OJ B\ Igjnn
* ' ★★★1/2
kvikmyndir.is
GREEN MlLE
Sýnd kl. 8.15. b.i.14
Sýnd kl. 4.
[ TILNEFNINGAR
★★★Jf tsip*-★ ★ vb
A5 Dv 'vSf • ÖI1 HaúsveHc
Sýnd kl. 4, 6,
10.05 og 12.15. B.u«
★ ★l____
ÓHT RásT
★ ★★1/2I
Kvikmyndir.isí
Sýnd kl. 3.55 og 6. isl. tal
www.samfilm.is
www.bio.is
Hrcssu piltarnir 1 Slipknot halda alltaf andlitinu.
Hljómsveitin
Slipknot
farnir heim
HLJÓMSVEITIN grímuklædda
Slipknot, sem leikur líklegast
harðasta rokk sem sögur fara
af, hefur snúið aftur til Banda-
ríkjanna eftir hálfkláraða tón-
leikaferð um Evrópu. Meðlimir
sveitarinnar tilkynntu á heima-
síðu sveitarinnar, www.slip-
knotl.com, að þeir þyrftu heim
að hverfa heim vegna persónu-
legra málefna. AHir miðar
verða endurgreiddir.
Utgáfufyrirtæki hijómsveit-
arinnar, Roadrunner Records,
vill ekki valda aðdáendum
hljómsveitarinnar vonbrigðum
og lofar því að hljómsveitin
snúi aftur til Evrúpu seinna til
að klára nokkra af þeim tón-
lcikum sem sem voru á döfinni.
Hljómsveitin er ein af þeim
sem ætlar að húðflúra heiminn
með krafti sínum í einni hörð-
ustu tónleikaferð seinni tíma,
„Tattoo the Earth tour“, þar
sem þeir ásamt Coal Chamber
og Sevendust ætla að sameina
þegna húðflúrs og harðkjarna-
rokks í eina þjóð.
Hljómsveitin Slipknot hefur
helst vakið á sér athygli fyrir
eiturhart rokk sitt og trega
hljómsveitarmeðlima til að sýna
á sér andlitin. Þeir koma alltaf
fram grimuklæddir í rauðum
fangabúningum og sleppa
þannig við það böl sem fylgir
frægðinni. Það má því segja að
þarna séu „poppstjörnur" í fel-
um.