Morgunblaðið - 02.04.2000, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.04.2000, Blaðsíða 26
26 B SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ Á'l Sunnudagar eru fjölskyldudagar. Kringlan er opin á sunnudögum og þar finna allir í fjölskyldunni eitthvað viö sitt hæfi. v FLESTAR VERSLANIR frá kl. 13.00 - 17.00 STJÖRNUTORG skyndibita- og veitingasvæbið frákl. 11.00-21.00 alla daga. Aðrir veitingastaðir og Kringlubíó eru meó opiö fram eftir kvöldi. KrÍKctL AA P fl R 5 E M #H J fl flT H Ð 5 L It R Aðalfundur Samskipa hf. verður haldinn mánudaginn 10. apríl 2000 kl. 16:00 í Ársal á Hótel Sögu í Reykjavík. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 8. gr. samþykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins. Lagtertil að heimild stjómartil hlutafjáraukningarverði rýmkuð ogframlengd. Ennfremur er lagt til að breyttverði ákvæðum um forgangsrétt hluthafa til að kaupa hlutafé á þann veg að stjórn félagsins verði heimilt að selja hlutafé til annarra en eldri hluthafa. 3. Tillaga stjómar um heimild til að kaupa og/eða eiga eigin hlutabréf. 4. Tillaga stjórnar um kaupréttaráætlun fyrir starfsmenn. 5. Önnur mál sem löglega eru upp borin. Stjórn Samskipa hf. Tillögur og gögn sem lögð eru fyrir fundinn verða til skoóunar á skrifstofu félagsins viku fyrir fundinn og fram til hádegis aðalfundardags. Fundargögn verða afhent á fundarstað. SAMSKIP ÁSLAND - enn fleiri lóðir! 2. hluti í 2. áfanga Hafnarfjarðarbær auglýsir lausar til umsóknar lóðir við Þrastaás í 2. áfanga Áslands 16 lóðir fyrir einbýlishús 14 lóðir fyrir parhús 20 lóðir fyrir raðhús 6 lóðir fyrir fjögurra íbúða fjölbýlishús 9 lóðir fyrir tólf til þrettán íbúða fjölbýlishús Jafnframt eru til úthlutunar ein lóð við Klukkuberg og ein lóð við Mávahraun. Lóðirnar verða afhenfar í nóvember 2000 / Umsóknareyðublöð fást afhent á skrifstofu umhverfis- og tæknisviðs, Strandgötu 6, 3. hæð. Umsóknum skal skila á sama stað í síðasta lagi þriðjudaginn 30. apríl 2000 kl. 15.30. Greiðslumat sem lagt var fram við síðustu úthlutun gildir áfram en umsækjendur sem ekki fengu úthlutað síðast, þurfa að endurnýja umsóknir sínar. Frekari upplýsingar um byggingarsvæðið og skilmála, auk ýmissa uppdrátta og mynda af svæðinu, fást hjá umhverfis- og tæknisviði og á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar, en slóðin er www.hafnarfjordur.is. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði Sérferð til landsins helga o g Egypta- lands HIÐ íslenska Biblíufélag og Heimsklúbbur Ingólfs efna til kynningar mánudagskvöldið 3. apríl til kynningar á sérskipu- lagðri tíu daga ferð á biblíuslóð- ir til ísraels en ferðin hefst með tveimur dögum í Kaíró og það- an er farin landleið yfír Sínaí- skaga til Landsins helga í slóð Mósesar forðum. Gist er í bað- strandarbænum Eilat við Rauðahaf, síðan í Massada við Dauðahaf og ferðinni haldið áfram um sögustaði Biblíunnar til Tiberias við Genesaretvatn. Þaðan er farið í heimsóknir til Nazaret, Kana, Kapemaum, Bethsaida o.fl. en lokaáfanginn er Jerúsalem, þar sem rakin er píslarsaga Krists og komið á alla helstu sögustaði, Olíufjallið, Grátmúrinn, Via Dolorosa til Golgata, auk ferðar til Bet- lehem, Bethaníu o.m.fl. „Mikil aðsókn er að ferðinni og meirihluti sæta seldur en tekin var ákvörðun um að stækka hópinn, svo að enn er rúm fyrir 30 manns. Á mánu- dagskvöld verður kynning á ferðinni í safnaðarsal Háteigs- kh-kju kl. 20.30 þar sem Ingólf- ur Guðbrandsson rekur aðdrag- anda hennar og undirbúning, en aðalleiðsögumaður í henni verð- ur guðfræðingurinn Hróbjartur Ámason sem sýnir myndir frá ísrael, þar sem hann hefur dvalist langdvölum við nám og störf, gjörþekkir landið og talar mál innfæddra. Aðgangur að kynningunni er ókeypis og heimill meðan hús- rúm leyfir, en ráðlagt er að koma tímanlega. Hægt er að panta sæti í lok kynningar. Ferðin er farin með styrk frá menningarsjóði Heimsklúbbs- ins í tilefni 1000 ára kristni á Islandi og árþúsundamóta þar sem þátttakendur fá tækifæri til að upplifa atburði Biblíunnar á vettvangi sögu og ritningar í senn, segir í fréttatilkynningu frá Hinu íslenska Biblíufélagi og Heimsklúbbi Ingólfs. SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Oðumo tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 Bokhaldskerfi KERFISÞROUN HF. UPP l íSIN6flSIMI 5 B B 7/88 ÍKRtfSTUFUSlMI 5 8 8 9 2 0 0 http://www.kerfisthroun.is/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.