Morgunblaðið - 02.04.2000, Blaðsíða 30
30 B SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2000
MORGUNBLAÐIÐ
*
DÆGURTÓNLIST
%
yfa/fjj/ fDkfaj
HLJÓMSVBITIN sænska
Kent hefur náð eyrum manna
víða um heim, meðal annars
hér á landi, og ágæt þykir
skífa sveitarinnar Hagnesta
Hill sem kom út fyrir
skemmstu.
eir Kent-félagar, Joakim
Berg, Sami Sirviö og
Martin Sköld, kynntust í
skóla í Eskilstuna í Svíþjóð og
eyddu öllum stundum í að
hlusta á og ræða tónlist. Berg
keypti sér gítar og smám sam-
an varð til hljómsveit. 1990
var svo smiðshöggið rekið á
sveitina þegar þeir fengu til
liðs við sig trymbil, Markus
Mustonen, sem dró með sér
hljómborðsleikarann Thomas
Bergqvist. Þegar hér var
komið sögu hét hljómsveitin
„Jones & Giftet“ og undir því
nafni tók sveitin þátt í hæfi-
leikakeppni í heimaborginni
og fék í sigurlaun upptöku-
tíma. Tveimur árum síðar
hætti Engqvist í sveitinni og
nýr hljómborðsleikari, Martin
Roos, kom í hans stað. í tilefni
af því breyttu þeir félagar
nafni hljómsveitarinnar í
„Havsanglar". Ekki var rétta
nafnið enn komið og aðeins ári
síðar var aftur gerð nafna-
breyting, en að þessu sinni
varanleg. Upp frá því hefur
hljómsveitin heitið Kent.
Fyrsti útgáfusamningur
Kent var undirritaður 1994 og
ári síðar kom út fyrsta skífan
sem hét einfaldlega Kent.
Roos hætti um líkt leyti, Harri
Mánty leysti af til bráða-
birgða, en gekk síðar til liðs
við sveitina fyrir fullt og fast.
Næsta skífa kom út
snemma árs 1996, seldist
bráðvel og fékk grúa sænskra
tónlistarverðlauna. Kent tók
til við að semja og taka upp
lög á nýja skífu um mitt ár
1997 og fyrsta smáskífan kom
út um haustið skömmu áður
en breiðskífan leit dagsins
ljós. Ekki gekk síður að selja
hana en plöturnar sem á und-
an voru komnar, enda Kent
með helstu hljómsveitum Svía
á þeim tíma. Sveitinni gekk þó
ekki of vel að komast á fram-
færi utan heimalandsins, en
það átti eftir að breytast.
Sagan hermir að sumarið
1998 hafi bandarískur út-
varpsmaður verið í fríi hér á
landi og heyrt lag með Kent í
útvarpinu. Hann varð sér úti
um skífuna og tók hana með
sér til New York og spilaði
fyrir vini sína. Það var ekki að
sökum að spyrja, þeir tóku að
spila skífuna sem mest þeir
máttu og útgáfa þeirra Kent-
manna varð að bregðast hart
við til að svara skyndilegri eft-
irspum að vestan.
Vinna við nýja skífu hófst
snemma árs 1999 og kom hún
einmitt út fyrir skemmstu,
kallast „Hagnesta Hill“ og
þykir enn betri en fyrri verk.
Hvort hún á eftir að duga til
að koma sveitinni enn frekar
áfram vestan hafs er þó enn
óljóst.
Fremstur meðal rai-
söngvara var Khaled, sem
tók sér nafnið Cheb Khaled.
Síðan hefur mikið vatn
runnið til sjávar; Khaled er
löngu fluttur til Frakklands
og flestir rai-listamenn
reyndar. Hann hefur og
breytt nokkuð um áherslur
Pink
Floyd
gengur
aftur
PINK FLOYD var í
miklum metum meðal
ungmenna á áttunda
áratugnum, sem greindu
í tónlistinni djúpa hugs-
un og dulrænar flækjur.
Frægust lengi vel var
platan Dark Side of the
Moon, en sex árum eftir
að hún kom út sendi
sveitin frá sér tvöfalda
skífu með miklu söng-
verki, The Wall. í liðinni
viku komu út tónleika-
upptökm- á verkinu frá
því sneinma á níunda
áratugnum.
Vinslit urðu með þeim
Floyd-félögum um miðj-
an níunda áratuginn og
bætti ekki úr skák að
þeir glímdu um rétt-
inn á nafninu. Þær
deilur fóru fyrir
dómara og eftir
það skiptust
þeir
forðum
sam-
starfsmenn á hnútum í
fjölmiðlum. Eitthvað
hafa þeir mildast með
árunum, því að sögn
gekk vel að setja saman
pakkann Is There Any-
body Out There? The
Wall Live sem kom út
undir lok liðinnar viku.
Diskarnir eru fyrst
gefnir út í takmörkuðu
upplagi í viðhafnaröskju,
en síðar kemur hefð-
bundin útgáfa í venju-
legum umbúðum. Á
þeim eru upptökur frá
tónleikum sveitarinnar í
Lundúnum á árunum
1980 og 81, þegar sveitin
fór um heiminn að kynna
The Wall. Umbúðirnar á
viðhafnarútgáfunni eru
glæsilegar í meira lagi,
en þær hannaði forðum
Hipgnosis-maðurinn
Storm Thorgerson sem
allir Floyd-vinir þekkja.
The Wall kom út fyrir
rétt rúmum tuttugu ár-
um, í desember 1979 og
seldist gríðarlega vel.
Sökum þess hve verkið
var flókið og umfangs-
mikið í uppsetningu var
það ekki oft flutt allt á
tónleikum, en þó á
tvennum tónleikum í
Lundúnum þar sem full-
komnustu upptökugræj-
ur voru notaðar til að
festa það á band. Floyd-
vinum þykir eflaust mest
um vert að fá í hendum-
ar tvö lög sem ekki voru
á skífunum upphaflega
en áttu að vera með í
verkinu.
EINN vinsælasti tónlistar-
maður Frakklands er als-
írski söngvarinn Khaled,
sem nefndur var Khaled
Brahim og tók sér um tíma
nafnið Cheb Khaled. Khaled
er fremstur meðal jafningja
í nýrri gerð popptónlistar,
munúðarfullrar og ögrandi
í senn, sem kallast rai. Síð-
ustu ár hefur hann þó nálg-
ast vestrænt popp með góð-
um árangri.
Eftir að Alsíringar tóku
við stjórn lands síns á
sjöunda áratugnum komst
til valda klíka hrein-
lífissósíalista sem
voru íhaldssamir
í flestu, ekki
síst listum
og ljúfu lífi.
Alsírsk ung-
menni kunnu
ófrelsinu illa
og óánægja
þeirra fékk
ekki síst útrás í
nýrri gerð tón-
listar sem þó
byggðist á gömlum
merg. Tónlistin kall-
aðist rai og bræddi
saman raftónlist að
vestrænum hætti og
arabíska tónlistarhefð.
Textarnir vöktu hvað
mest umtal og deilur,
því þeir voru djarfari
en menn áttu að venjast
og fjölluðu um frjálsar
ástir og lausung.
í tónlist sinni um leið og
hann kastaði Ched-
viðskeytinu fyrir róða.
Fyrsta skífan í nýjum stíl
hét einfaldlega Khaled,
kom út fyrir átta árum og
seldist í bílförmum víða um
heim, einna mest í Frakk-
landi og á Indlandi þar sem
Khaled er mikil stjarna. Á
eftir fylgdu ekki síðri skíf-
ur og nú fyrir skemmstu
kom svo út platan Kenza. Á
Kenza heldur Khaled áfram
siglingu sinni inn í vestræn-
an nútíma og tekur til að
mynda Lennon
lagið Imagine
og gerir að
sínu, en
önnur Iög
eru flest
úr hans
smiðju.
EIN áhrifamesta hljóm-
sveit síðustu ára vestur í
Bandaríkjunum heitir Slint.
Nú hafa vísast ekki margir
heyrt hennar getið, en það
var með hana líkt og með
Velvet Underground; sagt
var að allir sem heyrðu í
henni hefðu farið og stofnað
hljómsveit. Orðstír sveitar-
innai- byggist á einni skífu,
„Spiderland“, sem seldist
ekkert að ráði en þykir eins
fersk í dag og hún var á út-
gáfudeginum fyrir níu ár-
um. Því er þetta rifjað upp
hér að einn liðsmanna Slint
er væntanlegur hingað til
lands með hljómsveit og
heldur tónleika á mið-
vikudag sem eru liður í
lágmenningarhátíð.
Slint skipuðu þeir
Brian McMahan,
Britt Walford, David
Pajo og
Ethan
Buckler.
Af þeim
hefur Pajo
verið iðn-
eftir Árno astur í
Malthiosson tónlist eft-
ir að sveitin lagði upp
laupana, meðal annars
verið í annarri merkis-
sveit, „Tortoise“, auk
hljómsveitanna „Ster-
eolab“ og „Palace“, þar
sem þeir McMahan,
Walford og Buckler
komu einnig við sögu, og
„Royal Trux“ svo dæmi
séu tekin. Meðfram því að
spila með öðrum hefur Pajo
rekið eigin hljómsveit og
gefið út tónlist. Á síðasta ári
ákvað hann að helga sig
hljómsveitinni og láta af
spilamennsku með öðrum
að sinni. Hljómsveitin hefur
reyndar lengst af verið
skipuð aðeins honum og að-
stoðarmönnum sem hann
hefur kallað í hljóðver eftir
því sem þörf krefur, en til
að fylgja síðustu skífu eftir
smalaði hann saman félög-
um sínum og kemur með
að Will Oldham tók myndina, en þeir hafa brallað margt
saman, Slint-liðar og Oldham.
falla í viðtölum
að hann sé sífellt
að leita að því
sem: má sleppa;
þegar félagar
hans séu að
reyna að koma
sem mestu til
skila á sem
skemmstum tíma
vilji hann hægja á
hlutum, lækka í
hljóðfæram og
sinfalda _ útsetn-
ngar. „Ég hef
únmitt sérstak-
ega gaman af
nörgum upptök-
im af þjóðlegri
ónlist þegar lag-
ína er endurtekin
sífellu með smá-
vægilegum breyt-
ingum og verður sterkari og
áhrifameiri við hverja end-
urtekningu. Það má segja
að ég sé að semja tónlist á
skjön við það sem gerist í
Bandaríkjunum, þar sem
menn eru að reyna að troða
sem mestu í þriggja mín-
útna skammta; tónlist fyrir
fólk með athyglisgáfu.“
Papa M leikur á tónleik-
um í Þjóðleikhúskjallaran-
um næstkomandi miðviku-
dag. Hann kemur hingað á
vegum Hljómalindar og fást
aðgöngumiðar þar.
þeim hingað til lands.
Þegar fyrsta smáskífa
Pajo kom út kallaðist sveit-
in aðeins „M“. Á næstu
smáskífu hét hún aftur á
móti „M Is the Thirteenth
Letter“ og loks þegar fyrsta
breiðskífan kom út var
nafnið orðið „Aerial M“.
Platan sem kom út á síðasta
ári, „Live From a Shark
Cage“, var aftur á móti
skrifuð á „Papa M“ og
hljómsveitin kemur hingað
undir því nafni.
Pajo hefur látið þau orð
w