Morgunblaðið - 18.04.2000, Page 1
STOFNAÐ 1913
92. TBL. 88. ÁRG.
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 2000 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS
Liðsmenn ísraela í S-Líbanon
Loforð um landvist
SÞ, Kaírii. AP.
STJÓRNVÖLD í ísrael skýrðu í
gær Kofi Annan, framkvæmdastjóra
Sameinuðu þjóðanna, frá því að þau
myndu standa við fyrirheit sín um að
draga allt herlið sitt frá svæði í suð-
urhluta Líbanons sem þeir hafa her-
setið síðan 1982.
ísraelar hafa notið stuðnings líb-
ansks skæruliðahóps, Suður-líb-
anska hersins, og fá liðsmenn hans
og skyldulið þeirra leyfi til að setjast
að í ísrael ef þeir vilja. Yehuda
Lancry, sendiherra ísraels hjá SP,
sagði að gert væri ráð fyrir að þrjú
til fjögur þúsund fjölskyldur myndu
velja þann kost.
I samþykktum SÞ er gert ráð fyrir
að hverfi Israelar á braut muni al-
þjóðlegt friðargæslulið taka sér
stöðu á svæðinu sem er við norður-
landamæri ísraels. Stjórn Ehuds
Baraks í Israel hefur lagt áherslu á
að brottflutningur herjanna verði
hluti af friðarsamningum við Sýr-
lendinga, sem hafa tugi þúsunda her-
manna í Líbanon en jafnframt hefur
Barak sagt að takist það ekki muni
herliðið samt verða flutt á brott.
Sýrlendingar og ísraelar deila enn
um Gólanhæðir sem hinir fyn--
nefndu réðu þar til ísraelar hernámu
þær 1967. Sonur Hafez Assads Sýr-
landsforseta og líklegur arftaki,
Bashar Assad, sagði í viðtali við
egypskt vikurit í gær að enn væri
tími til að ná samningum við Israela.
Svartsýni sem látin hefði verið í ljós
eftir misheppnaðan fund Assads for-
seta með Bill Clinton Bandaríkjafor-
seta í Genf í mars væri ástæðulaus.
Reuters
Lögreglumaður í Washington reynir að ryðja bíl sínum leið í gegnum þröng mötmælenda í gær.
Vilja að ríkar þjóðir
opni markaði sína
Washington. AP, AFP.
Reuters
Mugabe ræddi við
landeigendur
Harare. AP.
FULLTRÚAR á fundum Alþjóða-
bankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðs-
ins, IMF, í Washington lögðu í gær
áherslu á nauðsyn þess að auðugar
þjóðir opnuðu fátækum þriðjaheims-
þjóðum leiðir inn á markaði sína og
gerðu hinum síðarnefndu þannig
kleift að taka þátt í alþjóðavæðingu
viðskiptalífsins. Lögregla handtók
um 500 manns sem tóku þátt í götu-
mótmælum vegna fundahaldanna en
litlar truflanir urðu á umræðunum.
Sums staðar þurfti lögregla að
beita kylfum og pipardufti gegn
óeirðaseggjum og í eitt skipti varp-
aði lögreglumaður táragaskúti inn í
mannþröng. Lögreglustjóri Wash-
HLUTABRÉF í Bandaríkjunum
hækkuðu almennt í verði í gær þrátt
fyrir spár um hið gagnstæða. Margir
höfðu óttast að verðfallið sem varð á
hlutabréfamarkaði vestra á föstudag
héldi áfram en sú varð ekki raunin.
Talið er að óvænt uppsveifla banda-
ríska markaðarins hafi orðið til þess
að verðlækkun hlutabréfa í Evrópu
varð minni í gær en búist hafði verið
við. Hins vegar höfðu hlutabréf víða
fallið mikið í verði á mörkuðum í As-
íu þegar viðskipti hófust í evrópsk-
um kauphöllum í gær.
Þegar kauphöllinni í New York
(NYSE) var lokað í gær hafði Dow
Jones-hlutabréfavísitalan hækkað
ington-borgar fullyrti þó að um mis-
tök hefði verið að ræða.
Losað verði um hömlur
Sérstök þróunamefnd fulltrúanna
sagði í yfirlýsingu að einkum þyrfti
að losa um hömlur á verslun með
landbúnaðarafurðir og vefnaðar-
vöru, sem kæmu aðallega niður á
þróunarlöndum. Einnig var í yfirlýs-
ingunni hvatt til þess að staðið yrði
við loforð um að skuldum yrði létt af
fátækustu þjóðunum.
Lawrence Summers, fjármálaráð-
herra Bandaríkjanna, hvatti til þess
að aukin áhersla yrði lögð á að meta
hvernig Alþjóðabankanum hefði tek-
um 2,5%. Aðalvísitala Nasdaq-kaup-
hallarinnar hækkaði um 6,5%, sem
er mesta hækkun vísitölunnar á ein-
um degi frá upphafi. Segja má að
skammt sé stórra högga á milli því á
föstudag í síðustu viku féll Nasdaq-
hlutabréfavísitalan um 9,67% og
hafði þá aldrei áður lækkað jafnmik-
ið á einum degi. Verð bandarískra
hátæknifyrirtækja hríðiækkaði í síð-
ustu viku í kjölfar dómsuppkvaðn-
ingar í málaferlum bandarískra yfir-
valda gegn hugbúnaðarrisanum
Microsoft. Telja margir að verðfall-
ið, sem birtist í um þriðjungs lækkun
Nasdaq-vísitölunnar yfir vikuna,
sýni að væntingar um vöxt hátækni-
ist upp í lánveitingum. Yrði þá litið til
hagsmuna þeirra sem fjármögnuðu
starfsemina og þeirra sem nytu að-
stoðarinnar. Laurent Fabius, fjár-
málaráðherra Frakklands, sagði
andstæðinga stofnananna tveggja
„misskilja hrapallega" aðgerðir sem
gripið hefði verið til með það að
markmiði að draga úr fátækt en gaf
um leið í skyn að umbóta væri þörf.
tímum þegar almenningur,
jafnvel hér, hefur efasemdir um
áhrif alþjóðavæðingar og hefur
áhyggjur af skorti á framþróun í fá-
tækum löndum verðum við að marka
enn skýrari stefnu en áður,“ sagði
Fabius.
íyrirtækja hafi almennt verið orðnar
óraunhæfar.
Búist hafði verið við mikilli verð-
lækkun á evrópskum hlutabréfa-
mörkuðum í gær og við upphaf við-
skipta lækkaði verðið víða talsvert.
En eftir að kauphallii’ voru opnaðar í
Bandaríkjunum, fór verð á evrópsk-
um mörkuðum almennt hækkandi á
nýjan leik. Þegar kauphöllum í
Evi’ópu var lokað í gær hafði víðast
aðeins orðið lítilsháttar verðlækkun.
I Lundúnum varð hún einna mest.
Þar lækkaði FTSE-100-hlutabréfa-
vísitalan um tæplega þrjú prósent
og hátæknihlutabréfavísitalan tech-
MARK um tæplega 4%. Annars
ROBERT Mugabe, forseti Afríku-
ríkisins Zimbabwe, boðaði í gær
forystumenn hvítra landeigenda í
staðar í álfunni varð lækkun á verði
hlutabréfa óveruleg.
Úrvalsvísitala hlutabréfa á Verð-
bréfaþingi íslands (VÞÍ) lækkaði um
2,89% í gær og var við lok viðskipta
1.696 stig. Hlutabréf 24 fyrirtækja á
aðallista VÞI lækkuðu en bréf
tveggja hækkuðu. Mest lækkuðu
hlutabréf Skýrr hf., um 13,5% í 41,3
milljóna króna viðskiptum. Mest við-
skipti voru með hlutabréf FBA fyrir
143 milljónir og lækkuðu bréfin um
3,6%. Viðskipti með hlutabréf á VÞÍ
í gær námu alls 549 milljónum
króna.
■ Lækkun/19
Zimbabwe á sinn fund til að ræða
átökin sem eru í landinu um eign-
arhald á bújörðum. Forsetinn lof-
aði að beita sér fyrir því að endi
yrði bundinn á þá óöld sem ríkt
hefur í Zimbabwe undanfarnar
vikur vegna árása flokka svartra
landtökumanna á búgarða hvítra.
Utspil Mugabes í gær kom nokkuð
á óvart þar sem hann hafði á
sunnudag lýst yfir stuðningi við
landtökumenn og málstað þeirra.
Landtökumenn, sem sjá má á
myndinni, eru fyrrverandi her-
menn sem börðust í sjálfstæðis-
stríði Zimbabwe-búa og vilja kom-
ast yfir jarðnæði. Þeir hafa á
undanförnum vikum lagt undir
sig yfir 1.000 búgarða í eigu
hvítra.
Um síðustu helgi Iétust þrfr í
árásum landtökumanna, þeirra á
meðal einn hvítur bóndi. Fimm
aðrir hvítir bændur voru illa
leiknir eftir barsmíðar. Bresk
stjórnvöld hafa látið í ljósi þungar
áhyggjur af þróun inála í Zimb-
abwe.
■ Hvítir/28
MORCUNBLAOIÐ 18. APRÍL 2000
Ovænt uppsveifla á bandarískum hlutabréfamarkaði í gær
Minni verðlækkun í
Evrópu en óttast var