Morgunblaðið - 18.04.2000, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 18.04.2000, Qupperneq 1
STOFNAÐ 1913 92. TBL. 88. ÁRG. ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 2000 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Liðsmenn ísraela í S-Líbanon Loforð um landvist SÞ, Kaírii. AP. STJÓRNVÖLD í ísrael skýrðu í gær Kofi Annan, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, frá því að þau myndu standa við fyrirheit sín um að draga allt herlið sitt frá svæði í suð- urhluta Líbanons sem þeir hafa her- setið síðan 1982. ísraelar hafa notið stuðnings líb- ansks skæruliðahóps, Suður-líb- anska hersins, og fá liðsmenn hans og skyldulið þeirra leyfi til að setjast að í ísrael ef þeir vilja. Yehuda Lancry, sendiherra ísraels hjá SP, sagði að gert væri ráð fyrir að þrjú til fjögur þúsund fjölskyldur myndu velja þann kost. I samþykktum SÞ er gert ráð fyrir að hverfi Israelar á braut muni al- þjóðlegt friðargæslulið taka sér stöðu á svæðinu sem er við norður- landamæri ísraels. Stjórn Ehuds Baraks í Israel hefur lagt áherslu á að brottflutningur herjanna verði hluti af friðarsamningum við Sýr- lendinga, sem hafa tugi þúsunda her- manna í Líbanon en jafnframt hefur Barak sagt að takist það ekki muni herliðið samt verða flutt á brott. Sýrlendingar og ísraelar deila enn um Gólanhæðir sem hinir fyn-- nefndu réðu þar til ísraelar hernámu þær 1967. Sonur Hafez Assads Sýr- landsforseta og líklegur arftaki, Bashar Assad, sagði í viðtali við egypskt vikurit í gær að enn væri tími til að ná samningum við Israela. Svartsýni sem látin hefði verið í ljós eftir misheppnaðan fund Assads for- seta með Bill Clinton Bandaríkjafor- seta í Genf í mars væri ástæðulaus. Reuters Lögreglumaður í Washington reynir að ryðja bíl sínum leið í gegnum þröng mötmælenda í gær. Vilja að ríkar þjóðir opni markaði sína Washington. AP, AFP. Reuters Mugabe ræddi við landeigendur Harare. AP. FULLTRÚAR á fundum Alþjóða- bankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðs- ins, IMF, í Washington lögðu í gær áherslu á nauðsyn þess að auðugar þjóðir opnuðu fátækum þriðjaheims- þjóðum leiðir inn á markaði sína og gerðu hinum síðarnefndu þannig kleift að taka þátt í alþjóðavæðingu viðskiptalífsins. Lögregla handtók um 500 manns sem tóku þátt í götu- mótmælum vegna fundahaldanna en litlar truflanir urðu á umræðunum. Sums staðar þurfti lögregla að beita kylfum og pipardufti gegn óeirðaseggjum og í eitt skipti varp- aði lögreglumaður táragaskúti inn í mannþröng. Lögreglustjóri Wash- HLUTABRÉF í Bandaríkjunum hækkuðu almennt í verði í gær þrátt fyrir spár um hið gagnstæða. Margir höfðu óttast að verðfallið sem varð á hlutabréfamarkaði vestra á föstudag héldi áfram en sú varð ekki raunin. Talið er að óvænt uppsveifla banda- ríska markaðarins hafi orðið til þess að verðlækkun hlutabréfa í Evrópu varð minni í gær en búist hafði verið við. Hins vegar höfðu hlutabréf víða fallið mikið í verði á mörkuðum í As- íu þegar viðskipti hófust í evrópsk- um kauphöllum í gær. Þegar kauphöllinni í New York (NYSE) var lokað í gær hafði Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkað ington-borgar fullyrti þó að um mis- tök hefði verið að ræða. Losað verði um hömlur Sérstök þróunamefnd fulltrúanna sagði í yfirlýsingu að einkum þyrfti að losa um hömlur á verslun með landbúnaðarafurðir og vefnaðar- vöru, sem kæmu aðallega niður á þróunarlöndum. Einnig var í yfirlýs- ingunni hvatt til þess að staðið yrði við loforð um að skuldum yrði létt af fátækustu þjóðunum. Lawrence Summers, fjármálaráð- herra Bandaríkjanna, hvatti til þess að aukin áhersla yrði lögð á að meta hvernig Alþjóðabankanum hefði tek- um 2,5%. Aðalvísitala Nasdaq-kaup- hallarinnar hækkaði um 6,5%, sem er mesta hækkun vísitölunnar á ein- um degi frá upphafi. Segja má að skammt sé stórra högga á milli því á föstudag í síðustu viku féll Nasdaq- hlutabréfavísitalan um 9,67% og hafði þá aldrei áður lækkað jafnmik- ið á einum degi. Verð bandarískra hátæknifyrirtækja hríðiækkaði í síð- ustu viku í kjölfar dómsuppkvaðn- ingar í málaferlum bandarískra yfir- valda gegn hugbúnaðarrisanum Microsoft. Telja margir að verðfall- ið, sem birtist í um þriðjungs lækkun Nasdaq-vísitölunnar yfir vikuna, sýni að væntingar um vöxt hátækni- ist upp í lánveitingum. Yrði þá litið til hagsmuna þeirra sem fjármögnuðu starfsemina og þeirra sem nytu að- stoðarinnar. Laurent Fabius, fjár- málaráðherra Frakklands, sagði andstæðinga stofnananna tveggja „misskilja hrapallega" aðgerðir sem gripið hefði verið til með það að markmiði að draga úr fátækt en gaf um leið í skyn að umbóta væri þörf. tímum þegar almenningur, jafnvel hér, hefur efasemdir um áhrif alþjóðavæðingar og hefur áhyggjur af skorti á framþróun í fá- tækum löndum verðum við að marka enn skýrari stefnu en áður,“ sagði Fabius. íyrirtækja hafi almennt verið orðnar óraunhæfar. Búist hafði verið við mikilli verð- lækkun á evrópskum hlutabréfa- mörkuðum í gær og við upphaf við- skipta lækkaði verðið víða talsvert. En eftir að kauphallii’ voru opnaðar í Bandaríkjunum, fór verð á evrópsk- um mörkuðum almennt hækkandi á nýjan leik. Þegar kauphöllum í Evi’ópu var lokað í gær hafði víðast aðeins orðið lítilsháttar verðlækkun. I Lundúnum varð hún einna mest. Þar lækkaði FTSE-100-hlutabréfa- vísitalan um tæplega þrjú prósent og hátæknihlutabréfavísitalan tech- MARK um tæplega 4%. Annars ROBERT Mugabe, forseti Afríku- ríkisins Zimbabwe, boðaði í gær forystumenn hvítra landeigenda í staðar í álfunni varð lækkun á verði hlutabréfa óveruleg. Úrvalsvísitala hlutabréfa á Verð- bréfaþingi íslands (VÞÍ) lækkaði um 2,89% í gær og var við lok viðskipta 1.696 stig. Hlutabréf 24 fyrirtækja á aðallista VÞI lækkuðu en bréf tveggja hækkuðu. Mest lækkuðu hlutabréf Skýrr hf., um 13,5% í 41,3 milljóna króna viðskiptum. Mest við- skipti voru með hlutabréf FBA fyrir 143 milljónir og lækkuðu bréfin um 3,6%. Viðskipti með hlutabréf á VÞÍ í gær námu alls 549 milljónum króna. ■ Lækkun/19 Zimbabwe á sinn fund til að ræða átökin sem eru í landinu um eign- arhald á bújörðum. Forsetinn lof- aði að beita sér fyrir því að endi yrði bundinn á þá óöld sem ríkt hefur í Zimbabwe undanfarnar vikur vegna árása flokka svartra landtökumanna á búgarða hvítra. Utspil Mugabes í gær kom nokkuð á óvart þar sem hann hafði á sunnudag lýst yfir stuðningi við landtökumenn og málstað þeirra. Landtökumenn, sem sjá má á myndinni, eru fyrrverandi her- menn sem börðust í sjálfstæðis- stríði Zimbabwe-búa og vilja kom- ast yfir jarðnæði. Þeir hafa á undanförnum vikum lagt undir sig yfir 1.000 búgarða í eigu hvítra. Um síðustu helgi Iétust þrfr í árásum landtökumanna, þeirra á meðal einn hvítur bóndi. Fimm aðrir hvítir bændur voru illa leiknir eftir barsmíðar. Bresk stjórnvöld hafa látið í ljósi þungar áhyggjur af þróun inála í Zimb- abwe. ■ Hvítir/28 MORCUNBLAOIÐ 18. APRÍL 2000 Ovænt uppsveifla á bandarískum hlutabréfamarkaði í gær Minni verðlækkun í Evrópu en óttast var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.