Morgunblaðið - 18.04.2000, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 18.04.2000, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 2000 29 ERLENT Scanpix Nordfoto Hinrik prins flytur tölu í veislu sem haldin var til heiðurs Margréti Danadrott ningu í Kristjánsborgarkastala á sunnudag. Frá vinstri á myndinni eru Alcxandra prinsessa, Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, Sonja Nor- egsdrottning, Hinrik prins, Silvía Svíadrottning, Haraldur Noregskonungur og Josephine Charlotte, stdrhertogynja af Lúxemborg. Afmæli drottningar víða fagnað SEXTU GS AFMÆLI Margrétar Danadrottningar var fagnað víða um Danmörku á sunnudag. Tugir þúsunda veifuðu danska fánanum og hylltu drottningunaþegar hún birt- ist á svölum konungshallarinnar um hádegi og virtist Margrét hrærð yfír þeim viðtökum sem hún fékk. „Mig langar til að þakka ykkur sem kom- ið hafið í dag,“ sagði hún og hleypti danski sjóherinn 27 fallbyssuskotum af til heiðurs drottningu. Veisluhöldin hófust á laugar- dagskvöld með sýningu í konung- lega leikhúsinu og var flugeldasýn- ing að henni lokinni. Si'ðdegis á sunnudag ók Margrét í hestvagni um Kaupmannahöfn og síðan var boðið til veislu í ráðhúsi Kaup- Reuters mannahafnar og húsnæði danska þingsins í Kristjánsborgarkastala. „Hún er án efa einn best menntaði þjóðhöfðinginn í sögu danska ríkis- ins og hefur í gegnum 28 ára stjóm- artíð súia verið fyrirmynd nútúna drottinga," sagði Paul Nymp Rass- mussen, forsætisráðherra Dana, í ávarpi sínu. Meðal gesta í veislu drottingar vom sænsku, norsku og hollensku konungsQölskylduraar, sem og Taija Halonen forseti Finnlands og Ólafur Ríignar Grúnsson forseti ís- lands, en Ölafur færði Margréti silf- urskjöld með fréttum úr Morgun- blaðinu af fæðingu hennar. Margrét tók við krúnunni 1972. Síðan þá hafa vinsældir hennar farið sívaxandi, líkt og sá fjöldi Dana sem fagnaði afmæli drottningar ber best vitni um, en að sögn lögreglu fögn- uðu um 200.000 manns afmælinu á götum Kaupmannahafnar á sunnu- dag. |>4»i Ajsturbakkiht AÐALFUNDUR 2000 Aðalfundur Austurbakka h.f. verður haldinn þriðjudaginn 25. apríl 2000 kl. 17.00 í heimkynnum félagsins að Köllunarklettsvegi 2, 104 Reykjavík. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á 23. gr. samþykkta félagsins: Stjórnarmönnum verði fjölgað úr 3 í 5. 3. Önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi I móttöku félagsins, en verða jafnframt afhentir hluthöfum á fundinum. Stjórn Austurbakka h.f. * Afram deilt um „Kiibudrenginn“ Leita ógildingar á kyrrsetningu Miarai. AP, AFP. ASAKANIR um misnotkun gengu á báða bóga í forræðisdeilu um „Kúbu- drenginn“ Elians Gonzalez um helg- ina. Ættingjar drengsins í Miami hafa eiðsvarið fyrir rétti að Juan Miguel Gonzalez, faðir Elians, hafi misþyrmt drengnum móður hans en faðirinn sakar á móti ættingjana í Miami um að ráðskast með drenginn og snúa honum gegn sér. Bandaríska ríkisstjómin hefur far- ið þess á leit að dómstólar ógildi úr- skurð sem kyrrsetur Elian í Banda- ríkjunum og kveðinn var upp sl. fimmtudag. Verði brugðist við þeirri beiðni geta bandarísk yfirvöld fært Elian í hendur föður síns sem vill halda með hann til Kúbu. Juan Migu- el Gonzalez hefur þó sagst reiðubúinn að bíða með heimför þar til áfrýjun- ardómstóll úrskurðar í máli ættingja Elians í Miami, en því aðeins að hann hafi forræði yfir syni sínum á meðan. Ríkisstjóm Bandaríkjanna hét því á sunnudag að sýna festu við að binda enda á málið, en hún hefur þegar úr- skurðað að enginn nema faðir Elians geti talað fyrir hans hönd varðandi innflytjendastöðu Elians. Ættingj- arnir í Miami reyna hins vegar að draga fram þá mynd af Juan Miguel að hann sé handbendi Fidels Castros, leiðtoga Kúbu, og em stuðningsmenn þeirra í Miami sama sinnis. Þá hafa þeir eiðsvarið að Juan Miguel Gonz- alez hafi misþyrmt móður Elians, og syni sínum en Gonzalez neitar slíkum ásökunum. Sjálfur sakar hann ætt- ingjana um að misnota Elian og um að hafa snúið syni sínum gegn sér. Þeir hafi talið drengnum trú um að móðir hans kynni að birtast á ný einn góðan veðurdag - í Bandaríkjunum. „Þetta er misnotkun," sagði Gonzalez í viðtali í fréttaskýringarþættinum 60 mínútur nú um helgina. \o\7 til é^rínölav^fa/ri Blóðbankinn verður með blóðsöfnun og skráningu nýrra blóðgjafa í húsi Rauða krossins, Hafnargötu 13, Grindavík, í dag, þriðjudag kl. 10-18. Blóðgjöf er lífgjöf. fá)BLÓÐBANKINlN — geföu meö hjarta Marea Weekend ELX estiva Otrúlega vel útbúinn á kr: Fjórir loftpúðar Loftkœling með hitastýringu (AC Stillanlegur hltablástur aftun') Þrjú þriggja punkta belti í aftursœti Fimm hnakkapúðar Lúxusinnrétting Samlitir stuðarar Samlitir speglar og hurðaihandföng Flalogen linsuaðalljós Rafstýrðir og upphitaðir útispeglar Rafstýrðir bílbeltastrekkjarar Vökvastýri Fjarstýrðar samlœsingar Gelslaspllari 4x40 wött Fjórir hátalarar Rafdrifnar rúður að framan Snúningshraðamœlir Útihitamœlir 103 hestafla 1.6 Irtra 16 venlla vél Tölvustýrð fjölinnsprautun ABS hemlalœsivöm EBD hemlajöfnunarbúnaður Flœðarstilling á ökumannssœti Rafstýrð mjóbaksstilling Armpúði í aftursœtl Vasi á miðjustokk Vasar aftan á framsœtisbökum Hœðarstilling á stýri Lesljós í aftursœti Lltaðar rúður Þakbogar Rœsivörn í lykli þriðja bremsuljósið Hiti, þurrka og rúðusprauta á afturrúðu 14" felgur Stillanleg hœð aöalljósa Tvískipt aftursœti Hellklœtt farangursrými Geymsluhólf í farangursiými Tvískiptur afturhleri Mottusett Galvanhúðaður 8 ára ábyrgð á gegnumtœringu Eyðsla skv. meginlandsstaðli 8,3 1/100 km .•’*# Istraktor ?° BlLAR FYRIR ALLA SMIOSBÚÐ 2 - OAROABÆ - S I Ml 5 400 800 M / / 1 w
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.